Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 15.08.1981, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — Þ iÓDyiLJÍNN 'Hérgiá ' 15t-16."ágúéí"l981 Sími 11544. Upprisa. Upprisa Einstök mynd um konu sem „deyr” á skuröboröinu, en snýr aftur til lifsins og upp- götvar þá aö hún er gædd und- ursamlegum hæfileikum til lækninga. — Nú fer sýningum aö fækka á þessari frábæru mynd. Sýnd kl. 9. Þegar þolinmæðina þrýtur Endursýnum þennan hörku „þriller” meö Bo Svenson um friösama manninn, sem varö hættulegri en nokkur bófi, þegar fjölskyldu hans var ógnaö af glæpaliö. Sýnd aöeins kl. 7. Ofsi Ein af bestu og dularfyllstu myndum Brian DePalma meö úrvalsleikurunum Kirk Doglas og John Cassavetes. Tónlist eftir John Williams. Spennandi mynd frá upphafi til enda. Sýnd aöeins ki. 5. Ast viö fyrsta bit Hin sprenghlægilega leður- blökumynd meö George Hammeiton, ásamt vinum hans Fergusson foringja, Vasaljósasalanum og Bófan- um i lyftunni. Sýnd kl. 3 — sunnudag. V'enju- legt verö! Húsiö viö Garibaldistræti ln total secrecy. against owerwhelming odds. the hunters fracked THE HOUSE ON GARIBAIDI STREET Stórkostlega áhrifamikil, sannsöguleg mynd um leit Gyöinga aö Adolf Eichmann Gyöingamoröingjanum al- ræmda. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9 I dag (laugardag) Kl. 5 og 9 sunnudag og mánu- dag. Bönnuö innan 12 ára. Árásin á lögreglustöö 13 Æsispennandi og vel gerö mynd. Endursýnd kl. 7 og 11 I dag (laugardag), sunnudag og mánudag. Biinauö innan 16 ára. Tarsan og bláa skyttan Barnasýning kl. 3 á sunnudag. TÓNABfÓ SlmiS1182 Hvaö á aö gera um helg- ina? (Lemon Popsicle) Skemmtileg og raunsönn lit- mynd frá Cannon Productions. A myndinni eru lög meö The Shadows, Paul Anka, Little Hichard, Bill Haley, Bruce Chanel o.fl. Leikstjóri: Boaz Davidson AÖalhlutverk: Jonathan Segel, Sachi Noy, Pauline Fein. Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kf. 5, 7 og 9. Sími 11384 Eiturf lugnaárásin Hörkuspennandi og mjög viö- burðarik, ný, bandarísk stór- mynd I litum og Panavision. Aðalhlutverk: MICHAEL CAINE, RICHAHD WIDMARK, BEN JOHNSON, OLIVIA DE HAVILLAND, HENRY FONDA. lsl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. m m Mirror Crackd Spennandi og viðburöarik ný ensk-amerísk litmynd. byggö á sögu eftir Agatha Christie. Meö hóp af úrvals leikurum Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. — salur I Winterhawk Slmi 11475. Karlar í krapinu Ný, sprenghlægileg og fjörug gamanmynd úr villtra vestr- inu. Aöalhlutverkin leika skop- leikararnir vinsælu Tim Conway og Don Knotts. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sterkasti maöur heimsins Barnasýning kl. 3 sunnudag. LAUGARÁ8 BT=¥Fó1M8 Símsvari 32075 Reykur og bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmtileg bandarisk gamanmynd, fram- hald af samnefndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vinsældir. Islenskur texti. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Jackie Gleason, Jerry Reed, Dom DeLuise og Sally Field. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. mi Monte Walsh LEE MARVZNi ‘‘IVZONTE WALSHV A Real Westem i »»t» v-tinrMYf Spennandi og skemmtileg lit- mynd, um hugdjarfan indíána. MICHAEL DANTE, LEIF ERICKSON. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3,05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. ------salur't Lili Marlene (Mr Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. — Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var ! Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. Islenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. A NAllONA PANAVlSl Nlf II fllMS •’ífSf NlAIlON jfNf ÍA! W.ltíllfSffrtASf N'oðd ÚCHNICOIOÍ* Spennandi og lffleg Panavisi- onlitmynd, um hörkukarla i „Villta verstrinu” meö LEE MARVIN, JEANNE MORE- AU og JACK PALANCE. lslenskur texti Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 18936 Midnight Express (M iðnæturhraðlestin) Fjörug og skemmtileg, dálitiö djörf... ensk gamanmynd i lit, meö BARRY EVANS, JUDY GEESON — íslenskur texti Endursýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 VIÐ BRÝR OG BLINDHÆÐIR . Hin heimsfræga amerlska verölaunakvikmynd i litum. Sannsöguleg um ungan bandariskan háskólastúdent I hinu illræmda fangelsi Sagmalcilar. — Sagan var les- in sem framhaldssaga i út- varpinu og er lestri hennar nýlokið. Endursýnd kl. 7 og 9.10. Bönnuö börnum innan 16 ára. Slunginn bilasali (Used Cars) ÞARF ALLTAF AÐ DRAGA ÚR FERÐ Ef allir tileinka sér þá reglu mun margt . beturfara. UXF IFERÐAR ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Bráöskemmtileg amerisk kvikmynd meö Kurt Russel og fl. Sýnd kl.- 5 I dag (laugardag) Kl. 3 og 5 sunnudag. ÞORVALDUR ARI ARAS0N hrt Lögmanns- ng fyrirgreiOslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smiðjuvegl D-9, Kópavogl Sími 40170. Box 321 - Rvk —i Jr mm ■fWn apótek Kvöld-, nætur-og helgidaga- varsla apóteka i Reykavík vikuna 14. — 20. ágíist er i BorgarApóteki og i Reykja- vfkur Apóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik -- Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garöabær — Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj. — Garðabær — sjúkrahús simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 .simi 5 11 GG sími 5 11 66 sjúkrabilar: simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 Borgarspitalinn: Heimsókn- artimi mánudaga — föstudaga milJi kl. 18.30—19.30. Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga — föstudaga kl. 16 - 19,30 Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19,30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæðingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og ki. 15.00-17.00. Landakotsspilali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30.' Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Iteykjavik- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn — aila daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöuspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæði á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á Jóð Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar verður óbreyt< Opiö á sama tima og verið het- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni i Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæðinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiðsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálfsvara 18888. tilkynningar Sjáifsbjörg, félag fatlaöra Reykjavlk iþróttafélag fatlaöra. A vegum æskulýösráös Reykjavikur og I tengslum viö opnun nýrrar FélagsmiÖ- stöðvar i Arbæ veröur haldiö skákmót fyrir fatlaöa og ófatl- aöa þriöjudaginn 18. ágúst. Einnig veröur borötennismót fatlaöra miövikudaginn 19. ágúst. Mótin byrja kl. 20.00. Skráning I skákina veröur á staönum. Þátttaka i borötenn- ismótiö tilkynnist fyrir föstu- dag I sima 66570. Aöalfundur NLFHA veröur haldinn aö Heilsuhæl- inu i Hveragerði föstudaginn 14. ágúst kl. 21.00. Áætlun Akraborgar Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30, 14.30 og 17.30. Frá Reykjavik kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavik kl. 22.00. — 1 april og október eru kvöldferöir á sunnudögum. 1 mai, júni og sept. á föstudög- um. í júli og ágúst eru kvöld- feröir alla daga nema laugardaga. Simar Akra- borgar eru: 93-2275, 93-1095, 16050 og 16420. ferðir UTIVISTARF'ERÐIR , Útivistarferðir Sunnudaginn 16. ágúst kl. 8 — Þórsmörk, einsdagsferö — verð 170 kr. Kl. 13 nr 1 — fjöruganga og steinaleit viö Hvalfjörö. Nr 2 — Tindastaöafjall og noröur- brúnir Esju — verð 50 kr. Fritt fyrir börn meö fullorðnum. Fariö frá BSÍ aö vestanveröu. útivist. SIMAR. 1 1 7 98 H5 1 9533. Dagsferöir sunnudaginn 16. ágúst. 1. kl. 09 Brúarárskörö — Rauöafell. Verö kr. 80. Farar- stjóri: Haraldur Matthiasson 2. kl. 13 Stóra Kóngsfell. Verö kr. 40 Fararstjóri: Hjálmar Guömundsson Fariö frá Umferöarmiöstööinni, austan- megin. Farmiöar viö bfl. Ferftafélag islands. söfn Bdstaftasafn—Bl .taöakirkju, s. 36270. Opiö mánudaga — föstudag kl. 9—21, laugardaga kl. 13—16. Lokaö á laugardög- um 1. maí— 31. ágúst. Bókabílar — Bækistöö í Bú- staðasafni, s. 36270. Viökomu- staöir viös vegar um borgina. Bdkabílar ganga ekki I júli- mánuöi. Aftalsafn— Útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, s. 27155 og 27359-0pið mánudaga — föstu- daga kl. 9—21, laugardaga kl, 13—16 Lokað á laugard. 1. mai'—31. ágúst. Aöalsafn — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, s. 27029. Opnunartími aö vetrarlagi, mánudaga — föstudaga kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. Opnunar- timi aö sumarlagi: Júni: Mánud. — föstud. kl. 13—19/ Júlf: Lokað vegna sumar- leyfa. AgUst: Mánud. — föstud. kl. 13—19. Sériítlán — Þingholtsstræti 29a, s. 27155. OpiÖ mánud. — föstud. kl. 9—17. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27. s. 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl 13—16. Lokað á laug- ard. 1. maf—31. ágúst. Bókin heim — Sólheimum 27, s. 83780. Si'matfmi: Mánud. og fimmtud. kl. 10—12. Heim- sendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. ÚRNATÖ HERINIM BURT — Er þér Ijóst, að það kostar meira og meira að lifa verr og verr. ÍJ.W Ef fólk sér ekki skiltið, ja, þá er það ekki okkar sök, Gvendur minn. Hann er mjög vel með farinn. Fyrri eigandi var varkár gamall maður sem aldrei keyrði hraðar en á 30 kílómetra hraða! „Nálastunguaðferðin? Nei, ég hef aldrei heyrt um hana" gengið 14. ágúst 1981—ki. 12.00 KAUP SALA Feröam.gj. Bandarikjadollar .. 7.605 8.3655 Sterlingspund 13.738 15.1118 Kanadadollar 6.175 6.7925 Dönsk króna 0.9569 1.0526 Norsk króna 1.2183 1.3402 Sænsk króna 1.4215 1.5637 Finnskl mark 1.6316 1.7948 Franskur franki .. 1.2612 1.3874 Belgfskur franki 0.1838 0.1843 0.2028 Svissneskur franki 3.4978 3.5070 3.8577 Hollensk florina 2.7162 2.7234 2.9958 Vesturþýskl mark 3.0135 3.0215 3.3237 Itölsk llra 0.00607 0.0067 Austurriskur sch 0,4293 0.4723 Rortúg. escudo 0.1135 0.1138 0.1252 Spánskurpeseti 0.0750 0.0752 0.0828 Japanskt ven 0.03279 0.0361 írskl pund 10.966 12.0626

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.