Þjóðviljinn - 19.09.1981, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 19.09.1981, Blaðsíða 17
Helgin 19,— 20. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 17 Lokiö úthlutun í Kópavogi: Lóðir í Ástúnslandi og Grænuhlíðarlandi Bæjarráð Kópavogs hefur lokið úthlutun lóða i Astúnslandi og neðsta hluta Grænuhliðarlands undir fjölbýlishús, einbýlishús og parhús. Við AlfatUn i Grænuhliðarlandi var eftirtöldum úthlutað lóðum undir fjölbýlishús: Bygginga- samvinnufélagi Kópavogs nr. 1—7 og 9—15 við Alfatún, samtals 36 ibúðir, Byggung nr. 17—23 við AlfatUn, samtals 18 ibúðir og stjórn Verkamannabústaða nr. 25—31 við Alfatún, samtals 18 ibúðir. 1 Astúnslandi fengu eftir- taldir lóð undir einbýiishús við Brekkutún: Nr. 1. Ni'ds Nielsson, Furu- grund 38, 3. Tómas Sigurbjörns- son, Kjarrhólma 6, 5. Agúst Þor- geirsson, Engihjalla 9, 6. Björk Kaffisala við réttina A sunnudag verður réttaö i Lögbergsrétt i Lækjarbotnum og að venju veröur þá kaffisala Lionsklúbbs Kópavogs i sumar- dvalarheimilinu Kópaseli i Lækjarbotnum. Kaffisalan er haldin til ágóða fyrir minningarsjóð Brynjólfs Dagssonar læknis, en sjóðurinn styrkir börn úr Kópavogi til sumardvalar. Kaffisala Lionsmanna i Kópa- seli hefur undanfarin ár notiö mikilla vinsælda og vonast þeir til að mega þjóna sem flestum til borös um kaffileytið á sunnudag- inn og færa þeim gómsætar kökur meö kaffinu. Kristjánsdóttir, Asbraut 15, 9. Lina M. Þórðardóttir, Engihjalla 11, 11. Bjarni Arnason, Digranes- vegi 60, 13. Kristin Pétursdóttir, Holtagerði 11, 15. Geir Gunn- laugsson, Lundi v/Nýbýlaveg, 16. Ingunn Hauksdóttir, Hamraborg 6, 17. Bergur Lárusson, Lindar- vegi 1, 18. Elias S. Jónsson, Lund- arbrekku 12, 19. Sigurður Berg- sveinsson, Furugrund 48, 20. Ein- ,ar Bjarnason, Löngubrekku 15, 21. Hafliði Þórsson, Efstahjalla 19, 22. Friðrik Jónsson, Kópa- vogsbraut 81 og 23. Sverrir Þór- ólfsson, Þinghólsbraut 58. Lóð undir einbýlishús við Dal- tún fengu: Nr. 1. Hilmar Bjarnason, Þver- brekku 2, 10. Oddur B. Grimsson, Lundarbrekku 10, 12. SigurðurG. Gislason, Lundarbrekku 4, 14. Hilmar Guðbjörnsson, Efsta- hjalla 1 C, 15. Sturlaugur Alberts- son, Kjarrhólma 28, 17. Erlendur Sigurðsson, Skólatröð 3, 19. Þórir Garðarsson, Kjarhólma 32, 25. Magnús Aspelúnd, Alfhólsvegi 109, 27. Róbert G. Eyjólfsson, Efstahjalla 25, 33. Karl M. Kristjánsson, Reynigrund 23 og 36. Eggert Bergsson, Nýbýlavegi 82. Parhús við Brekkutún: Nr. 2. Róbert Róbertsson, Þverbrekku 2, 4. Sigurjón Þór- mundsson, Kjarrhólma 18, 8. Reynir Björnsson, Þverbrekku 4, 10. Þórhallur Halldórsson, Þver- brekku 4, 12. Helga Karlsdóttir, Gnoðavogi 76, Reykjavik og 14. Helga Karlsdóttír, Gnoðavogi 76, R. Parhús við Daltún: N r. 2. Andrés MagnUsson, Kjarrhólma 8, 3. Eðvarð L. Arna- son, Hegranesi 23, Garðabæ, 4. Helgi Jónsson, Engihjalla 3, 5 Valgerður B. Guömundsdóttir, Þverbrekku 2, 6. Logi Knútsson, Kjarrhólma 18, 7. Heiðrún A. Hansdóttir, Skólagerði 40,8. Hall- dór Fr. ólsen, Dalseli 15, Reykja- vík, 9. Rúnar Skarphéðinsson, Furugrund 24, 11. Gisli B. Lárus- son, Lundarbrekku 10,13. Gunnar Sigur jónsson, Lundarbrekku 2, 16. Kristján Bjarnason, Furu- grund 22, 18. Guöbjörg A. Páls- dóttír, Þinghólsbraut 54, 20. Torfi Karl Antonsson, Engihjalla 1, 21. Snorri Þórisson, Kjarrhólma 2, 22. Kjartan O. Sigurösson, Kjarr- hólma 12, 23. Kristján Kristjáns- son, Nýbýlavegi 64, 23. Halldór Melsteð, Efstahjalla 15, 26. Guð- jón I. Jónsson, Hliöarvegi 29, 28. Herdis Hólmsteinsdóttir, Krummahólum 2, Reykjavik, 30. Kolviöur R. Helgason, Digranes- vegi 81, 32. Guðrún H. Kristjáns- dóttír, Holtagerði 36 og 34. Simon Ragnarsson, Lundarbrekku 16. Árstíðar- fundir Samhygðar Arstiöarfundir Samhygðar veröa að þessu sinni haldnir á þremur stöðum i Reykjavik á sunnudag, aö Skipholti 70, Hótel Esju2. hasð og Fálksheimilinu við Breiðholtsbraut, eins verður árs- tiðarfundur i Safnaðarheimilinu Garðabæ, aliir fundirnir hefjast kl. 21. Til þessara funda sem eru virkilegir fagnaöarfundir félaga Samhygðar, eru allir velkomnir er áhuga hafa á að kynna sér nánar starf Samhygðar sem sam- tökin segja miöa að þvi að ein- staklingurinn byggi upp bjarg- fasta trú á lífið og hafa jákvæð áhrif i umhverfi sinu og takist þannig að gera jörðina mennska.. Bridgeskólinn Kennslustaður: Borgartún 18 Upplýsingar og skráning i síma 19847 |—k islenska járnblendifélagið hf. auglýsir starf við símavörslu og telex á skrifstofu félagsins að Grundartanga laust til umsóknar. Kunnátta i ensku og norðurlandamáli nauðsynleg. Fatlaður maður gæti gegnt starfinu með þeim lagfæringum á vinnuaðstöðu, sem félagið er reiðubúið að gera. Umsóknir skulu sendar íslenska járn- blendifélaginu hf. fyrir 30. september 1981 á þar til gerðum umsóknareyðublöðum, sem fást á skrifstofu félagsins á Grundar- tanga og Tryggvagötu 19, Reykjavik, svo og Bókaverslun Andrésar Nielssonar hf., Akranesi. Nánari upplýsingar veitir Svanhild Wend- el i sima 93-2644 á skrifstofutima félagsins kl. 7.30—16.00. Grundartanga, 17. september 1981. Skrifstofumaður óskast Laust er starf skrifstofumanns (bókara) við embætti sýslumannsins i Austur- Skaftafellssýslu Höfn. Starfsreynsla og/eða bókhaldsþekking áskilin. Ibúð fylgir. Góð vinnuaðstaða. Laun skv. samningum BSRB. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf nú þegar eða innan skamms. Þó kemur til greina ráðning frá desember n.k.. Upplýsingar gefur undirritaður i skrif- stofusima 97—8363 og heimasima 97—8484. Friðjón Guðröðarson. Húsgagnaframleiðsla Viljum ráða röskan og ábyggilegan starfsmann i lakkdeild i verksmiðju okkar, helst vanan lakkvinnu. Unnið er eftir bónuskerfi. Upplýsingar á staðnum og i sima 83399. KRISTJfin SIGGEIRSSOn HF. Húsgagna verksmið ja, Lágmúla 7, Reykjavik. ffl FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR \ Vonarstræti 4 - Sími 25500 Lausar stöður FULLTRÚA: 1 fjölskyldudeild, félagsráðgjafamenntun eða svipuð starfsmenntun áskilin. Upplýsingar gefur yfirmaður fjöl- skyldudeildar. Umsóknarfrestur er til 19. október n.k. RITARA: Hálf staöa. Góð vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar um stöðuna gefur skrifstofustjóri. Umsóknarfrestur er til 12. október n.k. SENDILL: Til sendiferöa og aöstoðar á skrifstofu. Upplýsingar um stöðuna veitir skrifstofustjóri. Umsóknarfrestur er til 30. september n.k. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofunni, Félags- málastofnun Reykjavikurborgar, Vonarstræti 4, 25500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.