Þjóðviljinn - 19.09.1981, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 19.09.1981, Blaðsíða 22
22 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.—20. september 1981 sunnudagskrossgátan Nr. 289 i B D Ð E E F G H I í J K L M N O Ó P R S T u u V X í Þ Æ Ö i 3 F s~ 22 7- ?— 22 ío n TT~ TU~ S 2 TT~ / u T~ 13 G> 22 /2 u? 10 1 17 ik m 22 2v 'l! d u 12 ? n 10 /O (p !2 22 6 23 4 £ w~ TT~ u T~ 22 i2 /0 (p (p 22 13 T~ 17 23 2 '2 U / I? 21 iv 2V 7 3 22 /2 ll1 23 17 22 Z2K aR 10 > 0 21 s~ 17- 3 22 17 7 5 22 21 12 (? 17 22 2V 7 22 6 14 7 20 n 22 20 l(o 21 13 G? 31 23 23 7 22 17 12 14 21 W 13 4 2 3 17 22 12 17 3 20 17 4 7 27- Ip ? n 22 1 17 3 22 23 24 23 y 21 3 3 7 22 Z* 22 1— / 7~ ” 22 20 4 17 l‘7 22 12 7 3 22 iy 3o S2 / /3 12 7 22 21 12 13 10 4 22 12 17 14 23 Stafirnir mynda islensk orö eöa mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesiö er lá-eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. Þaö eru þvi eölilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er geröur skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. Setjið rétta stafi í reitina hér til hliðar. Þeir mynda þá götu í Reykjavík. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt: „Krossgáta nr. 289". Skilafrestur er þrjár vik- ur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátu 285 hlaut Jónatan Jakobsson, Leifs- götu 4, Reykjavik. Verölaunin eru bókin Veiðar og veiöarfæri. Lausnaroröið er MOSKVA. Verðlaunin Krossgátuverðlaunin að þessu sinni er nýútkomin bók, 350 stofublóm — ein- kenni, ræktun, umhirða — sem Mál og menning gefur út. II Jé, 21 9 / // 2T 9 (p barnahorn bridge Nágrannakrytur Þrautakóngur Ameríku, Sam Loyd, sem bjó til f jölda þrauta um ævina og frægastur er fyrir stærð- fræðiþrautir sínar, fór strax á unga aldri að hafa áhuga á þrautum og heilabrotum af ýmsu tagi. Þá sem hér fylgir bjó hann til þegar hann var aðeins níu ára. Skyldi ykkur takast að leysa hana? Þrem nágrönnum í sama húsagarði kom ákaflega illa saman og kaus hver um sig eigin leið út án þess að eiga á hættu að rekast á hina. Eigandi stóra hússins í horninu f er út um stóra hliðið neðst og lagði stíg þang- að. Maðurinn í húsinu til hægri lagði sinn stíg að hlið- inu til vinstri og sá í húsinu vinstra megin að hliðinu hægra megin. Enginn stíganna liggur yfir annan, en hvernig skyldu þeir hafa farið að? Getur þú teiknað leiðirnar? (Notaðu blýant, svo þú getir strokað út, því þú þarft áreiðanlega að prófa mörgi/m sinnum!) Haustkeppnir hefjast Frá Bridgesambandi Reykjaness Keppni um Reykjanesmeist- aratitilinn i tvimenning fyrir árið 1981 fer fram i Hreyfilshúsinu sunnudaginn 27. sept. kl. 13.30 og veröa undaniirslit spiluð þá. í Urslit komast 20 til 24 pör eftir þátttöku i undanúrslitum. Crslit verða væntanlega spiluö eftir helgina 3. og 4. okt. Spilað veröur um silfurstig. Þátttaka tilkynnist eftir- töldum: Ólafi Gislasyni, simi 51912 Erlu Sigurjónsd., simi 53025 Ragnari Bj«-nssyni, simi 44452 Gesti Auðunssyni, simi 99-2073 Frá Bridgedeild Breiðfirðinga Næsta fimmtudag hefsthin ár- lega 5 kvölda tvimenningskeppni, sem notið hefur gifurlegra vin- sælda hjá deildinni sl. ár. Allt spilafólk er boðið velkomið meöan húsr'lm leyfir, en þátttöku beraötilkynnasem allra fyrsttit Óskars (71208) eöa Ingibjargar (32562). Sl. fimmtudag var spilaö i 2 riölum og uröu úrslit þessi: A) Brandur Brynjólfss. — Þórarinn Alexanderss. Ragna ólafsdóttir — Ólafur Valgeirss. 170 Ingibjörg Halldtírsd. — Sigvaldi Þorsteinss. 167 Guöm. Skúlason — Einar Hafsteinss. 167 B) Magnús Oddsson — JónG.Jónsson 184 Óskar Þ. Þráinsson — Sveinn Helgason 175 MagnUs Halldórss. — Þorsteinn Laufdal 171 Benedikt Björnsson — Magnús Björnss. 167 breyting varð á stjórn þess. For- maöur er Ingunn Hoffmann, ritari Alda Hansen, gjaldkeri Geröur Isberg. Guörún Bergsdóttir sem verið hefur fulltrúi B.K., i stjórn Reykjavikursambandsins, baðst undan endurkjöri og var Esther Jakobsdöttir kjörin i hennar stað. Vetrarstarfsemi félagsins hefst á 3kvölda tvimenningskeppni 21. sept. (mánudaginn) i Hótel Heklu og hefst spilamennska kl. 19.30. öllum bridgekonum er velkomin þátttaka, sem tilkynnist sem allra fyrst i simum 17987 og/ eða 17933. Keppnisstjóri félagsins er Guðmundur Páll Arnarson. Umsjón Ólafur Lárusson Frá Bridgefélagi Breiðholts Þriðjudaginn 22. sept. nk. veröur fyrsta spilakvöld félagsins ihaustog er tvimenningur á dag- skrá, 1. kvöld. Spilaö verður aö venju i húsi Kjöts og Fisks að Seljabraut 54 og hefst keppni kl. 19.30. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson. Allir velkomnir. Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Félagið hóf vetrarstarfið mið- vikudaginn 16. sept. með eins kvölds tvimenningi. 30 pör mættu til leiks. Orslit urðu þessi: A-riðill stig 1. Baldur Kristjánss. — SigmundurStefánss........ 185 2. Hrólfur Hjaltason — Jakob R. Möller.......... 183 3. Sigurður Sverriss. — ÞorgeirP.Eyjólfss........ 175 4. Guðm. P. Arnarson — Þórarinn Sigþtírss....... 166 B-riðilI stig 1. Svavar Björnsson — Steinberg Rikharðss...... 249 2. Jón Ásbjörnsson — SimonSimonarson.......... 241 3. Ármann J. Láruss. — Ragnar Björnsson ........ 238 4. Helgi Sigurðsson — Sigurður B. Þorst........ 234 Meðalskor i A-riðli 156 stig i B- riðli 210 stig. Næsta miðvikudag aftur spil- aður eins kvölds tvimenningur. Þá verður spilað i Hótel Heklu við Rauðarárstig og hefst spila- mennska kl. 19.30. Miðvikudaginn 30. sept. hefst svo fjögurra kvölda hausttvi- menningur og eru spilarar hvattir til þess aö skrá sig sem fyrst. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Starfsemi Bridgefélags Hafnarfjarðar hefst mánudaginn 21. september kl. 19:30, með eins kvölds tvimenning. Spilað er i Slysavarnarhúsinu á Hjalla- hrauni. Keppnisstjóri verður Hermann Lárusson. Stjórn Bridgefélagsins skipa eftirtaldir: Kristtífer Magnússon, formaður, Aðalsteinn Jörgensen varaformaöur, Ingvar Ingvars- son gjaldkeri, Stefán Pálsson ritari, Kristján Hauksson áhalda- vöröur, Ægir MagnUsson meðst jórnandi. Splað er i Hreyfils-húsinu v/Grensásveg, og hefst spila- mennska kl. 19.30. Frá Bridgefélagi kvenna Þann 14. sept. sl. var haldinn aöalfundur félagsins. Engin Hæðarprentari óskast! Prentsmiðjan Edda h.f. Smiðjuvegi3, 200 Kópavogur Simi91—45000.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.