Þjóðviljinn - 19.09.1981, Síða 18

Þjóðviljinn - 19.09.1981, Síða 18
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 19.— 20. september 1981 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarfræðingar athugið — Námskeið Námskeið fyrir hjúkrunarfræðinga verður haldið á Kleppsspítala þann 1. nóvember n.k. og stendur það i 4 vikur. Aðalnámsefni verður geðhjúkrun, geð- sjúkdómafræði og sálarfræði. Námskeiðið hentar vel þeim, sem ekki hafa starfað, svo nokkru nemi, við geð- hjúkrun áður, en hefðu áhuga á að starfa á þessu sviði. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. AÐSTOÐARHJÚKRUNARDEILDAR- STJÓRAR óskast á öldrunarlækninga- deild og bæklunarlækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á skurðstofu og á öldrunarlækningadeild nú þegar eða eftir samkomulagi. SJÚKRALIÐAR óskast á gjörgæsludeild nú þegar. Upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkrunarforstjóri, simi 29000. LÆKNARITARI óskast i fullt starf nú þegar, eða sem fyrst. Stúdentspróf eða hliðstæð menntun auk góðrar islensku- og vélritunarkunnáttu nauðsynleg. Upplýs- ingar veitir læknafulltrúi Barnaspitala Hringsins. Reykjavik, 20. sept. 1981 RÍKISSPÍTALAR ft Húsnæði óskast Verðandi einstæða móður vantar litla ibúð sem fyrst i Reykjavik. Upplýsingar i sima 71891. Verkakvennafélagið Framsókn Félagsfundur verður haidinn mánudaginn 21. september i Iðnó kl. 20.30. Fundarefni: 1. Uppsögn samninga. 2. Kosning fulltrúa á verkamannasam- bandsþing. 3. önnur mái. Stjórnin. Blaðberar óskast strax! Bergstaðastræti — Smáragata Aflvysingar i miðborg. MOmUINM Kópavogskaupslaður Leikvellir Starfsfólk óskast til starfa á leikvelli bæjarins. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu á uppeldissviði. Umsóknarfrestur er til 29. sept. Upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi i sima 41570 milli kl. 11 og 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Kortsnoj Karpov Af þeim félögum Karpov og Kortsnoj Nú styttist óbum I þann tima er þeir setjast aö tafli, Anatoly Karpov heimsmeistari i skák og áskorandi hans Viktor Kortsnoj. Um nokkurra mánaöa skeið hafa þeirlegiöi hýöi sinu meö skák og tafli og reynt aö finna þá leiki sem mættu veröa andstæöingsins bani. Herskari aöstoöarmanna, byrjanaserfræöinga, sálfræöinga, lögfræöinga og iþróttaþjálfara hefur fylgt þeim félögum og þvi ættu kapparnir aö vera sæmi- lega undirbúnir undir átökin sem hefjast þann 1. október i smábæn- um Merano á italiu. Hinsiðariárhefur þaðmátttiö-' indum sæta ef þeir tveir hafa ekki boriö sigur úr býtum á þeim skákmótum þar sem þeir hafa verið meðal þátttakenda. Það er þvi dálitið merkilegt, að t.d. á sið- asta mótinu sem Karpov tók þátt i fyrir einvigið, IBM-mótinu i Hollandi, varð hann að láta sér lynda 2—3. sætið á eftir Hollend- ingnum Timman. Kortsnoj hefur teflt á þremur mótum undan- farna mánuði og aldrei náð að sigra. Það verður að hafa með i reikningum að i slikum mótum sem fyrst og fremst hljóta að skoð ast sem æfing fyrir átökin á ttaliu, verða leynivopn og annað þess háttar að liggja i láginni. A IBM-mótinu tefldi Karpov nokkrar ágætar skákir og Utiö hefur stiUinn breyst. Hér kemur einkennandi skák: Hvitt: Kick Langeweg (Iiolland) Svart: Anatoly Karpov (Sovétrik- in) Drottningarindversk vörn unnKuiegur íeikur 12. d5! er hinn raunverulegi prófsteinn á tafl- mainsku svarts. Ef ég man rétt þá lék Spasski einhverju sinni þeimleik gegn RobertHUbner og bauö jafntefli! Hræddur?) Helgi Olafsson 12. ..-De7 13. Db2-g4! (Neglir niður kóngsvæng hvits.) 14. Rb3-Dg5 15. c5-Hb8 16. Da3-h5 17. Hh4 (Stöðvar hýteðið svarta. En ósköp er það nú litilmótlegt hlutskipti.) 17. ..-Ba8 18. Be2-f5 (Hvitur hótaði 19. Bxg4.) 19. Hdl-De7 20. Da4-Kf7 21. c4-a5 22. a3 (Hvituruggir ekki að sér, en ekki rar nú staðan beinlinis til útflutn- iþgs.) 23. d5-bxc5 27- Hhl-h4 24. Rcl-d6 28. gxh4-Rxh4 25. Dxa5-exd5 29- Kfl-Rg6 26. cxd5-Rg6 30. Hgl-Hb6 (Karpov fer sér að engu óðslega. úrvinnsla hans er afar lærdóms- rik.) 31. Da4-Bb7 37. Bxd3-Df3 32. Dc2-De5 38. Dc2-Kf6 33. Rd3-De4 39. Hfl-Re5 34. Dc3-Ba6 40. Be2-De4 35. Kel-Hh2 41. Dc3-Kg6 36. g3-Bxd3 — Hvitur gafst upp. Hann getur hvorki hreyft legg né lið. Og þá er komið að félaga Kortsnoj. 1 júlimánuði tefldi hann á allsterku móti i Baden Baden i V-Þýskalandi. Þar varð hann að gera sér að góðu 3. sætið á eftir þeim RiHi og Miles og tapaði meira að segja tveimur skákum, þannig að ekki var taflmennskan upp á marga fiska. Hér fylgir þó ein af vinningsskákum hans: Hvitt: Viktor Kortsnoj (Sviss) Svart: Honfi (Ungverjalandi) Benoni vörn 1. RÍ3-RÍ6 11. Bf4-He8 2. C4-C5 12. Rd2-Bf8 3. g3-g6 13. e4-b5 4. Bg2-Bg7 14. Hel-c4 5. d4-0—0 15. a4-Rc5 6. d5-e6 16. axb5-Rd3 7. Rc3-exd5 17. Rxc4-Rxel 8. c xd 5-d6 18. Dxel-Dc7 9. 0—0-Ra6 19. Dfl-Rh5 10. h3-Bd7 20. Be3-Bg7 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. Rf3-b6 4. Rc3-Bb4 5. Bg5-h6 6. Bh4-g5 7. Bg3-Re4 8. Dc2-Bb7 9. e3-Bxc3+ (Fyrir þá sem hafa áhuga á fræð- unum má geta þess að á árum áð- ur léku menn yfirleitt 9. -d6 10. Bd3-f5o.sfrv. Þá kom sá dagur að ungverskir sérfræðingar fundu nýja og snjalla leiki i hinu hefð- bundna framhaldi, sem spannar eitthvaö um 20—25 leiki og þessi leikmáti tók yfir. Þannig þróast teorian, það sem þykir gott i dag er afskrifað á morgun.) 10. bxc3-Rxg3 11. hxg3-Rc6 12. Rd2 abcdefgh 22. ..-Re5! (23. dxc5 strandar auðvitað á 23. —Bc6 o.s.frv. Leikurinn hefur lika fleiri meiningar eins og t.d.. —Rg6 og framrás h-peðsins.) 8 7 6 5 4 3 2 1 abcdefgh 21. Hxa7-Hxa7 24. e5-Bxe5 22. b6-Db8 25. Rxe5-dxe5 23. bxa7-Dc7 26. Da6 — Svartur gafst upp.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.