Þjóðviljinn - 10.10.1981, Síða 20

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Síða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10.— 11. október 1981 daegurtónlist ÞEYR og Eskvimó veröur hæfileikum þeirra farvegur eöa finnur þeim farveg eftir þvi sem verkast vill. Eskvimó er umfram allt andlegur hvati. Sp.: Nú fóruö þiö inn á nýjar leiöir og dreiföuð plötunni sjólf- ir. Hvernig hefur þaö gengiö? Sv.: Mjög vel á Stór-Reykja- vikursvæöinu, undirtektir úti á landi eru fremur daufar. Sp.: En staöir eins og Akur- eyri hvernig hefur gengiö aö selja þangaö? Sv.: Sérlega vel og er þaö ekki sist aö þakka samstarfi viö strákana i BARA-flokknum, en þeir hafa veriö okkur mjög innan handar þar nyröra. Og þaö er hreint og beint furöulegt hvaö fólk vill vera okkur hjálp- legt, eins miklir niöurrifsmenn og viö kváöum annars vera! Eru íslendingar „masó”? til viðtals Eskvimó Hljóm- leikar næstu vikuna NEFS Sú hljómsveit sem verið hefur hvað mest í sviðsljósinu undanfarið er hljómsveitin Þeyr. — Og það ekki að ástæðu- lausu — því að fáar hljómsveitir hafa verið jafn afkastamiklar á þessu ári. Ef það hefur farið framhjá einhverj- um, þá sendu þeir nýverið f rá sér meiri háttar plötu, Iður til fóta. En það er ekki aðeins hljómsveitin sem hefur verið í sviðsljósinu. Ot- gáf uf yrirtæki hljóm- sveitarinnar, Eskvímó, hefur einnig fengið sína umfjöllun en þar fer fram starfsemi af ýmsu tagi. Það þótti því svara kostnaði að bjóða „Þeysurum" og öðrum aðalstarfsmanni Eskvi- mó, Hilmari Erni Hilmar-ssyni í kaffi og leggja fyrir þá nokkrar spurningar. Ágætar viðtökur Sp.: Hvernig hefur „Iöur til fóta” selst og hvaö þarf aö seija mörg eintök til aö ná endum saman? T ATTÓVER AÐIR Það vekur fátt meiri athygli í poppheiminum en þegar Rolling Stones senda frá sér breiðskífu. Og þrátt fyrir háan aldur er engin hljómsveit sem nýtur jafn almennrar hylli. Þótt Rollingarnir séu sumir orönir fertugir er engan bilbug aö finna á þeim og er Tattoo You tvimælalaust þaö besta sem þeir hafa sent frá sér i nokkur ár. Bæöi Emotional Rescue og Some Girlsvoru hálf slappar og voru menn þvi farnir aö ör- vænta og tala um þaö sin á milli aö þeir væru aö komast á elli- heimilisaldurinn. Þvi virkar Tattoo You eins og vltamin- sprauta. Þeir geta þetta ennþá þó gamlir séu! 011 platan ber meö sér, aö lifs- krafturinn og llfslöngunin er enn til staöar þótt árunum sé fariö aö fjölga. Frumlegheitum er ekki fyrir aö fara I tónlistar- sköpuninn; enda ætlast enginn til þess. Tónlistin er eins og hún á aö vera, kröftugt og skemmtilegt rokk. Um hljóöfæröaleikinn þarf ekki aö kvarta, hann hefur sennilega aldrei veriö betri. Þeir Ron Wood og Keith Richard eru meiri háttar rythma-gitarleikarar. Bill Wy- man og Charlie Watts eru löngu viöurkenndir sem eitt besta trommubassa-pariö ípoppinu og þeir sanna þessa nafngift á Taatoo You.Um sönginn er ekk- ert aö segja, Jagger er jú Jagger. Textar Rollinganna eru langt frá þvi aö vera eins skemmti- legir og hér á árum áöur, en hvaö um þaö, ekki veröur á allt kosiö. Stónsarar standa fyllilega undir nafni á þessari nýju plötu og ánægjulegt til þess aö vita aö þeir skuli ekki vera dauöir úr öllum æöum. — JVS (Félagsst.stúd. v/Hringr.) í kvöld, laug. 10. okt.,: Fræbbblar + Grenj. Föstud. 16. okt.: Bodies. Laug. 17. okt.: Mezzoforte. Æskulýðsmiðstöðvar Tappi tikarrass i Fellahelli á morgun, sunnud. 11. okt. og i Tónabæ sunnud. 18. okt.. Nýja kompaniiö I BUstööum þriöjud. 13. okt. Fræbbblarnir i Arseli i dag, laug. 10. okt., og i Tónabæ á morgun 10. okt.. Bodies á Borginni fimmtud. 15. okt.. Sv.: Hún hefur selst ágætlega og er fyrsta upplagiö búiö og horfur á áframhaldandi sölu góöar. Þaö þarf aö selja 1300-1350 eintök til aö borga út- lagöan kostnaö. Sp.: Nú eruö þiö aö vinna aö nýrri breiðskifu. Hvernig hefur gengiö og hvenær er von á henni? Sv.: Þegar talaö er um breiö- sklfuna, er kannski réttara aö tala um „hugarástandiö”. Þessar upptökur eru afrakstur eöa öllu heldur varöveisla á liö- an og andlegu ásigkomulagi hljómsveitarinnar undanfarinn mánuö. Og hvilikur mánuöur! Viö höfum sannreynt aö mein- lætalifnaöur göfgar andann, og aö andinn veröur festur á stál- þráö sem aftur á móti er hægt aö skella á vinyl sem kemur út sem önnur „LP” plata Þeys i miöjum næsta mánuöi, ef Guö og ónefndur aöili I þvi kompanii lofa. Sp.: En eruö þiö ekkert hræddir viö aö senda svona margar hljómplötur frá ykkur á stuttum tima? Sv.: Nei, alls ekki. Þetta eru gjörólikar hljómplötur og I reynd er þetta eins og aö eiga góöar hljómplötur margra hljómsveita sem ganga undir safnheitinu ÞEYR. Sp.: Nú hafiö þiö tónlistina aö atvinnu. Hvernig gengur aö lifa af spilamennskunni? Sv.: Meöalþyngd hljóm- sveitarinnar hefur minnkaö eins og grannir og spengilegir Sp.: Hvaö er Eskvimó og hvaöa starfsemi fer þar fram? Sv.: Ef vel tekst til veröur þetta einhvers lags menningar- fyrirtæki sem hefur aö mark- miöi aö koma sem flestum lista- mönnum á framfæri, og þaö eru óskráö lög hjá fyrirtækinu að vera meö puttana I sem flestu. Sp.: Hvar kemur Þeyr inn i myndina? Sv.: Um þessar mundir er Þeyr mjög stór og starfandi hluti i fyrirtækinu og þar koma þeir einnig fram i fleiri mynd- um en sem hljómsveit. Guö- laugur er t.d. aö smlöa bylt- ingarkennt hljóöfæri og I fram- haldi af þvl veröur ráöist I aö skrifa „Manífestó” sem jafn- framt er heimspekileg inn- leiösla I undraveröld „Fourier”. Hljóöfæriö „Fourier” mun brjóta niður allar heföir og eitt- hvaö veröur aö risa úr rúst- unum. — Þar er Þeyr i fönixar- hlutverkinu. Já, og svo ætlar Steini aö lyfta rimnakveöskapn- um upp úr alda niöurlægingu. Hinir meölimirnir eru allir vak- andi og virkir hver á sinu sviöi Jón Viðar Sigurðsson skrifar „Þeysarar” munu halda tónleika meö Killing Joke i Englandi! Sp.: Hafiö þiögert mikiö til aö kynna ykkur erlendis? Sv.: Viö höfum fengið alveg furöu mikla kynningu upp i hendurnar: útvarpsþætti á þremur Noröurlöndum og miklar undirtektir á vissum stööum á meginlandinu. Þaö siöarnefnda aö mestu fyrir at- beina Killing Joke. Sp.: Nú er veriö aö tala um enska útgáfu af næstu plötu ykkar. Hver gefur hana út? Sv.: A þessu stigi málsins er best aö segja sem minnst. Sp.: Hversu brýnt er þaö fyrir ykkur aö hasla ykkur völl á erlendum markaöi? Sv.: Viö höfum aö segja má verið aö spila fyrir sama 1000 manna hópinn I ýmsum upp- stokkunum og þaö eru varla meira en 5000 manns sem hafa áhuga á tónlist okkar. Þaö væri þess vegna illa gert af okkur aö ætla þessu ágæta fólki aö sýna okkur og tónlistinni eillf viö- brögö, þvi aö þráttfyrir þaö orö, sem af okkur fer sem heilalaus- um tölvum, örlar ööru hverju á hlýju I maskinuhjörtunum. Auk þess eru aörir sauöir meöal annarra þjóöa sem er heilög skylda okkar aö vitja. Réttlætis- ins vegna! likamar okkar sýna hvaö best. Og hjá okkur felst varöveisla massans I umbreytingu á hita- einingum yfir I hugarorku. Til Englands Sp.: Nú hefur þaö heyrst aö þiö séuö aö hverfa af landi brott. Er þaö satt? Sv.: Já, viö förum utan i boöi Killing Joke-manna sem hafa lagt inn góö orö hjá nokkrum feitum og pattaralegum klúbb- eigendum. Og aö öllum likind- um munum viö leika á hljóm- leikum ásamt Killing Joke. Annars er þetta alveg nýtil- komiö og öll framkvæmdar- atriöi I höndum Þeirra drep- fyndnu, svo aö viö getum ekki sagt neitt ákveöiö um þessa ferö okkar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.