Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 10.10.1981, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 10.— 11. október 1981 QleíUnci- eldavélar frá ElektrolHlHelios Lúxus eldavélar á hagstæðu verði Þessi glæsilega eldavél er framleídd í Noregi af Elektra. Vélin er með bökunarofni meö 3 möguleikum. 1. Steikt og bakaö á venjulegan máta. 2. Grillaö. 3. Steikt eða bakaö meö blæstri. Vélin er meö hitaofn aö neðan, 60 cm breiöur og 85—90 sm á hæð. Glæsilegir litir: Hvitur, rauður, grænn, gulur. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTADASTRÆTI 10A - SlMI 16995 Raf,. h.f. Akureyri, sími2 59 51. VAL-KOSIUR áviriaimdegi Súpa og aðalréttur kr. 49,-_ Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför móður okk- ar, tengdamóður, ömmu og langömmu Valgerðar Andrésdóttur, Framnesvegi 5. börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. VELA-TENGI AUar gerðir Oxull — í — öxuls. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — i — stál, hafið eitthvað mjúkt á milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir fastar og frá- tengjanlegar. SöMOHmOgJlLQr & ©<«> Vesturgötu 1 6, simi 1 3280. Krakkar krakkar! Hér er bók til að lesa, skoða og segja frá Fœst í nœstu bókabuð Blaðberabíó! Draugasaga (ekki hryll- ingsmynd!) Ævintýra- mynd í litum með ísl. texta. Sýnd í Regnbogan- um á laugardag kl. 1 e.h. Góða skemmtun! , Er sjonvarpið bilað?^ □ Skjárinn Sjónvarpsverhst®5i Bergstaáastnatí 38 simi 2-19-40 KERFISFORRITUN Tölvudeild Sambandsins óskar að ráða á næstunni i starf kerfisforritara (system programmer). Starfið er einkum fólgið i uppsetningu og viðhaldi á DOS/VSE stjórnkerfinu og skyldum hjálparforritum fyrir IBM 4341 tölvu Sambandsins. Umsækjendur þurfa að hafa sérmenntun á sviði stjórnkerfa og/eða reynslu i notkun DOS/VSE stjórnkerfisins. Upplýsingar um ofangreint starf eru veittar i Tölvudeild sambandsins, en umsóknum ber að skila til Starfsmanna- halds fyrir21. okt. n.k.. SAMBAND ISL.SAMVINNUFELAGA STARFSMANNAHALD Vináttufélag íslands VÍK og Kúbu Aðalfundur Aðalfundur VÍK verður haldinn laugar- daginn 10. okt. kl. 14 i Sóknarsalnum, Freyjugötu 27. 1. Kúbufarar segja frá vinnuferð til Kúbu i sumar og sýna litskyggnur. 2. Venjulegaðalfundarstörf 3. Önnur mál Mætum öll! Stjórnin RIKISSPITALARNIR lausar stöður KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARFRAMKVÆMDA- STJÓRI óskast við Kleppsspitalann. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefnd rikis- spitalanna fyrir 9. nóvember n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI Ósk- ast á deild IV. og á deild VII. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á göngu- deild og á ýmsar deildir spitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. Reykjavik, 11. október 1981, RÍKISSPÍTALARNIR l|jÚTBOÐ Tilboð óskast i pipulagnir og fleira fyrir B- álmu Borgarspitalans. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 gegn 2.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 29. október 1981 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuveyi 3 — Simi 25800 Ibúð óskast Þjóðviljinn óskar eftir ibúð á leigu fyrir eiim starfsmanna sinna. Vinsamlegast hringið i sima 81333 á mánudag. UOOVIUINN SlÐUMULAe, SlMI 61333

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.