Þjóðviljinn - 13.02.1982, Qupperneq 25
Helgin 13.— 14. febrúar 1982. ÞJÓÐVILJINN — StÐA 25
um helgina
leiklist
Leikfélagið:
Fimmtugasti
Skorni
skammturinn
A laugardagskvöldiö verður
hin vinsæla revia Leikfélags
Reykjavikur Skornir skammtar
sýnd i 50. skipti og hafa nú yfir
20 þúsund manns séö sýninguna.
Þeir höfundar Jón Hjartarson
og Þórarinn Eldjárn hafa ný-
lega bætt inn nýjum atriðum og
tekiö burt þau elstu, en mark-
miðiö er, að i sýningunni sé
fjallaö um ýmsa atburði liðandi
stundar i spéspegli.
Með helstu hlutverk i sýning-
unni fara Gísli Halldórsson,
A Iþýðuleikhúsið:
Elskaðu mig
og Illur fengur
A laugardagskvöldið er 25.
sýning á leikritinu „Elskaðu
mig”, eftir Vitu Andersen, sem
sýnt hefur verið við mikla að-
sókn frá þvi i nóvember. Hlut-
verkin tvö i leiknum eru i hönd-
um Tinnu Gunnlaugsdóttur og
Jón Sigurðsson vert á Fróni og
kúrekasöngvarinn á staönum.
Gisli Rúnar Jónsson, Sigrlður
Hagalin, Guðmundur Pálsson,
Helga Þ. Stephensen, Aðal-
steinn Bergdal, Soffia Jakobs-
dóttir, Harald G. Haraidsson,
Lilja Þórisdóttir, Jón Júliusson
og Karl Guðmundsson. Auk
þeirra kemur fram Jóhann G.
Jóhannsson, sem annast allan
undirleik ásamt Nýja kompani-
inu. Leikmynd reviunnar er eft-
ir Ivar Török. Leikstjóri er Guð-
rún Asmundsdóttir. Sýningin á
laugardagskvöldið hefst kl.
23.30 i Austurbæjarbiói.
Arnars Jónssonar og hafa þau
hlotið mikil lof fyrir frammi-
stöðu sina.
Súrmjólk með sultu, leikrit
fyrir yngstu kynslóðina, sýnir
Pældiði-hópurinn á sunnudag-
inn kl. 15.00. Sérstök athygli er
vakin á þvi, að eftir sýninguna
er öllum boðið upp á svið og á
bak við tjöldin til að kynnast
leyndardómum leikhússins.
Illur fengur, bráðfyndinn
gamanleikur eftir Joe Orton, er
á fjölunum á sunnudagskvöídið
kl. 20.30.
Húsgögn
á Kjarvals-
stöðum
Afar áhugaverð húsgagna- og
grafiksýning stendur nú yfir á
Kjarvalsstöðum. Þaö er danska
sendiráðiðog verslunin Epal við
Siðumúla, sem standa fyrir
framtakinu.
Tveir af fremstu húsgagna-
arkitektum Dana sýna þarna
verk sin og er óhætt aö mæla
meðþviaðfólkkikiinn og skoði.
Yfirlitssýningin er opin alla
daga kl. 14—22 og stendur til 21.
febrúar n.k.
tónlist________________
Gömul tón-
list í MA
Ahugi á gamalli tónlist ieik-
inni á upprunaleg hljóölæri hef-
ur glæðst mjög að undaníörnu.
Bæði hefúr tónlistarmönnum
fjölgað er sérhæfa sig á þessu
sviði, og einnig áheyrendum.
Laugardaginn 13. íebrúar kl.
10 -12.30 verður kynning á gam-
alli tónlist. Kynninguna annast
þau: Camilla Söderberg blokk-
flautuleikari, Kristján Stephen-
sen óbóleikari, Helga lngólfs-
dóttir semballeikari, og Ólöf
Sesselja óskarsdóttir gömbu-
leikari. Þau kynna hljóðfærin —
uppruna þeirra og eiginleika —
jafnframt þvi aö leika og skýra
ut tónlistina.
A morgun flytja fjórmenning-
arnir svo fjölbreytta efnisskrá
með verkum eftir Vivaldi, Fux,
Loeillet, Hotteterre og Philidor.
;©NBO@l
FEITIFINNUR
Bráðskemmtileg og fjöruglitmynd, um röska krakka. —
íslenskur texti.
Sýnd kl. 1, 3 og 5.
FLJÓTT — FLJÓTT
Spennandi spönsk úrvalsmynd, gerð af CARLOS
SAURA, um afbrotaunglinga i Madrid.
Islenskur texti Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
BARNAEYJAN
Fjörug og skemmtileg litmynd, um spennandi ævintýri
12 ára stráks i stórborginni.
Sýnd kl. 1.05, 3.05 og 5.05.
SYSTURNAR
Hrifandi litmynd, um sambúð tveggja systra, gerð af
MARGARETHE VON TROTTA.
Sýnd kl. 7.05, 9.05 og 11.05.
BÁTURINN ER FULLUR
Ahrifamikil og vel gerð ný svissnesk litmynd um mein-
leg örlög flóttaíólks. Leikstjóri: MARKUS IMHOOI.
Sýnd kl. 3.10, 5.10 og 7.10
JARNMAÐURINN
Stórbrotin ný pólsk litmynd, um aðdraganda og upphaf
„Samstöðu” — Leikstjóri: ANDRZEJ WAJDA.
Sýnd kl. 9.10.
GLÆPURINN i CUENCA
Mjög athyglisverö ný spönsk litmynd, um réttarmorö og
hrottaskap lögreglu á Spáni, byggð á sönnum viðburðum.
Leikstjóri: PILAR MIRO. — lslenskur texti — Bönnuð
innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.
Fríkirkjuvegur 11:
Tveir leik-
brúðuþættir
A sunnudag kl. 3 er sýning á
leikbrúðuþáttunum „Hátið dýr-
anna”og „Eggiðhans Kiwi”,að
Fríkirkjuvegi 11.
„Eggið hans Kiwi” er um
Kiwifuglinn sem er svo sjóndap-
ur að hann finnur aldrei orma
handa unganum sinum. „Hátið
dýranna” er um farandleikhóp
dýra sem ferðast um i vagnin-
um sinum og skemmtir.
Sala hefst kl. 1. sunnudag.
Svaraðisima 15937.
MÍR-salurinn:
Ný sovésk
kvikmynd
Ný sovésk kvikmynd, ,,A
vængjum vildi ég berast”, verð-
ur sýnd i MIR-salnum, Lindar-
götu 48, nk. sunnudag 14. febrú-
ar kl. 16. Leikstjóri er Daniil
myndlist
Khrabrovitski. Myndin segir frá
brautryöjendum í flugvéiasmiði
og flugmálum i Rússlandi.
Enskur texti. Aðgangur að MÍR-
salnum er öllum heimill.
Múrrista á Kjarvalsstöðum
Nú stendur yfir sýning Gunnsteins Gislasonar á veggmyndum að
Kjarvalsstöðum, en þar sýnir hann myndir unnar i múrristu, sem er
ný tækni i veggmyndagerð hérlendis. Mikil aðsókn hefur verið og
undirtektir góðar.
Sýningin verður opin til 22. febrúar.
Galleríið Hverfisgötu 32
Kristján Jón Guönason opnaði sýningu i Galleriinu Hverfisgötu
32, laugardaginn 6. febrúar. Stendur hún i 2 vikur og er opin daglega
kl. 14—22. Kristján hefur meðal annars sýnt á Ungdomsbienalnum I
Osló og á Haustsýningum FÍM.
Kees Visser í Rauða húsinu
1 dag, laugardaginn 13. febrúar, opnar Kees Visser sýningu i
Rauða húsinu á Akureyri. Hann er hollenskur myndlistarmaður
sem undanfarin ár hefur dvaliö á tslandi, jafnt sem i Hollandi. Hér
hefur hann tekiö þátt i nokkrum samsýningum og er sýningin I
Rauöa húsinu þriðja einkasýning hans á íslandi.
Sýningin stendur til 21. febrúar og er opin daglega frá kl. 16.00 til
21.00.
VERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKUR
heldur fræðslufund í Átthagasal Hótel Sögu
mánudaginn 15. febrúar n.k. kl. 20:30 um efnið
Vísitala og verðbólga
ÉFramsögumaður:
Ólafur Davíðsson, hagfræðingur
forstöðumaður Þjóðhagsstofnunar
• Hvernig er hægt að tryggja kaupmátt launa þinna?
# Er vísitala orsök verðbólgunnar?
# Tryggja verðbætur kaupmátt heimilanna?
# Koma niðurgreiðslur að tilætluðum notum?
Félagsmenn V.R. eru hvattir til að mæta og taka þátt í umræðum
Fundarefnið er brýnt og varðar hvert einasta heimili í landinu
MBHM^MMMMMMMMMMMMMMMYERZLUNARMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBMBMBMM^Mi^MMBMMMHMM