Þjóðviljinn - 13.02.1982, Síða 26

Þjóðviljinn - 13.02.1982, Síða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 13.— 14. lebrúðr 1982. KÆRLEIKSHEIMILIÐ Þeirkölluðu upp þitt númer, mamma. Hvað unnum við? Reykj a víkurdeild Hjúkrunarfélags Islands Félagsíundur verður haldinn i Átthagasal Hótel Sögu miðvikudaginn 17.2 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Tillögur til fulltrúaráðsfundar. 2. Kjarabarátta, staða og nýjustu fréttir. Staða aðstoðarlæknis á barnadeild St. Jósefsspitala er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 15. júni 1982 til eins árs. Umsóknir sendist yfirlækni barnadeildar fyrir 10. mars n.k. Laus staða Staða forstöðumanns Dalbæjarheimilis aldraðra, Dalvik, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars n.k. 1 umsókn skal greint frá aldri menntun og fyrri störfum umsækjanda. Nánari upplýsingar um starfið veitir for- maður stjórnar, Óskar Jónsson, simi 96- 61444. Sjúkraliðar — Sjúkraliðar Fagleg ráðstefna verður haldin fyrir sjúkraliða að Grettis- götu 89 föstudaginn 26. mars kl. 14 - 18 og laugardaginn 27. mars kl. 10 - 18. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. mars 1982 á skrifstofu SLFl, simi 19570. T æk javiðgerðamenn Okkur vantar nokkra vana bifvélavirkja eða réttindamenn til viðgerða á þunga- vinnuvélum. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar i sima 91-19887 eða 92-1575 mánudaginn 15. febr. isiensKif aoaiverKiaKar s.i. K'pflnvikiirfliifrvblli / 2 3 7 6" (p 7- 2 9? 2 9 /o )i >2 /3 JV H w~~ 7 !S 9? H 3 12 Ua 12 92 )D 1? )8 /? 1°) (p w ' 0 3 12 20 17 2 7 Y T~~ H V Jí9 /r 9? 3 12 5~ IÖ 17 z 92 V T5 72 IS- 7 7 23 ST II IS n 92 z 22 H /S ¥ 2 9? lö 22 S /iT H 92 s 22 b 7 ¥7~ V /8 Jf 10 IS sr II w 3 10 C? H 92 b |7“ \°i IJS V ir & 17 17 T~ 7 IO w~ H 20 /9 22 2 (2 Y 3 )Z sr ls 1L> 92 2 iS l> /íf H 9? /2 17 1 S 2? 00 12 /3 0 2 H /3 )U 92 II 2g 0 b 0 v r 92 IS’ Id 'Xs r? 3 /2 H )S~ 92 iS 9? 24 23, i? 17 9? 7 (z> sr s 99 2 3t> 92 sunnudagskrossaatan Nr. 309 AÁBDÐEÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Stafirnir mynda islensk orí> eöa mjög kunnugleg eriend heiti hvort sem lesiö er lá-eöa lóörétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn viö lausn gátunnar er sá aö finna staflykilinn. Eitt orö er gefiö og á þaö aö vera næg hjálp, þvi aö meö þvi eru gefnir stafir i allmörgum orö- um. baö eru þvi eölilegustu vinnubrögöin aö setja þessa stafi hvern i sinn reit eftir þvi sem tölurnar segja til um. Einn- ig er rétt aö taka fram, aö i þessari krossgátu er _gerður skýr greinarmunur á grönnum sérhljóöa og breiöum, t.d. getur a aldrei komiö i staö á og öfugt. )7 10 17 28 G 22 Setjið rétta stai'i i reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá islensktbæjarnafn. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóðviljans, Siðumúla 6, Reykjavik, merkt: „Krossgáta nr. 309”. Skilafrestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. Verðlaun fyrir krossgátu nr. 305 hiaut Snorri ómarsson, Stuöla- seii 36, Rvik og eru þau bókin Bara Lennon eftir Uluga Jökuls- son. Lausnarorðiö var MÚLAKOT. V erðlaunin Ki ossgátuveröiaunin að þessu sinni eru bók- in Fjallaþjóð i vanda eftir Siri Prakas Sina sem Fjölvaútgáfan Eftír Siri Prakas Sina FJÖtVAC^ÚTOÁFA gefur út. Fjallar hún um Afghanistan. Þeir vísu sögöu... Ég er nú oröinn gamall og ég hef haft miklar áhyggjur i lifi minu. Langflest af þvi, sem olli méráhyggjum, varðaldrei á vegi minum. Mark Twain Brosiö er hvisl hlátursins. L.J. Burke Tvisvar á ævinni ættu menn aö foröast aö fara út i brask: begar þeir hafa ráö á þvi og þegar þeir hafa ekki ráb á þvi. Mark Twain baö er auðvelt aö velja þegar menn eiga ekki um neitt aö velja. Piet Hein Gallinn á sumum hjónaböndum er í þvi fólginn, aö bæöi hjónin eru ástfangin i sömu konunni. Franklin P. Jones begar maður veröur handgeng- inn gyöjunni sinni, dettur hún brátt niöur i þaö ab veröa aö kvenmanni. Addison bað er svo þreytandi aö tala ekki. Oscar Wildc Sérhver eiginmaður getur látið konu sina vera meö sifelldar get- gátur, gallinn er bara sá aö venjulega getur hún sér rétt tii. L.J. Burke baö er vitleysa aö giftast, en miklu vitlausara þó að giftast ekki. Bernard Shaw Ef þú ert að kjá framan i fallega stúlku, verður klukkustund að sekúndu, en ef þú situr á rauögló- andi rist, finnst þér ein sekúnda eins löng og klukkustund. betta er afstæöiskenningin. Albert Einstein Banki er stofnun sem alltaf er fús til aö ljá þér peninga, ef þú getur sannaö aö þú þurfir ekki á þeim að halda. Joe E. Lewis satt op sérhver maður hefur 3evfi Samuei Johnson

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.