Þjóðviljinn - 13.02.1982, Qupperneq 29
ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 29
útvarp • sjónvarp
Emil og leyni-
lögregluliðið
t dag kl. 11.20 verður flutt
leikrit barna og unglinga,
„Emil og leynilögregl uliðið”
eftir Erich KSstner og Jörund
Mannsaker. Þýðinguna gerði
Hulda Valtýsdóttir, en leikstjóri
er Jón Sigurbjörnsson. Með
helstu hlutverk fara Jóhann
Pálsson, Valdimar Lárusson,
Arni Tryggvason og Bessi
Bjarnason. Áður á dagskrá 1961.
Em il er á leið til Berlinar að
heimsækja ömmu sina og
frænku. 1 sama klefa i lestinni
er maður sem kallar sig herra
Grundeis. begar Emil upp-
götvar allt i einu að peningar
hans eru horfnir, dettur honum
þessi maður i hug. Varla gat
nokkur annar hafa rænt hann.
En hvernig átti 13 ára drengur
að hafa uppi á einum manni i
stórborginni og sanna á hann
þjófnað?
Erich K3stner fæddist i Dre-
sden 1899. Eftir að hafa verið
kennari, hermaðlw, ritstjóri og
bankamaður tók hann að fást
eingöngu við ritstörf 1927. Hann
skrifaði margar skáldsögur,
flestar i gamansömum stil, svo
og barnabækur og ljóð. Sumar
bækur hans hafa verið þýddar á
islensku, svo sem „Gestir i
Miklagarði”, „Ogn og Anton”
o.fl.
j|W% Laugardagur
kl. 11.20
Jarðarförin
A mánudagskvöld verður i
sjónvarpinu breskt sjónvarps-
leikrit „Jarðarförin” eftir Jere-
my Paul og Alan Gibson. Aðal-
hlutverkið er i höndum Peter
Firth.
Sagan gerist árið 2130 (hvers
vegna...?)• Hér er um visinda-
skáldsögu að ræða með ivafi
ástar og spennu. Mannkyniö
hefur sigrast á timanum og
dómi ellinnar. Dominick Hide á
við vandamál að striða, sem á
upptök sin árið 1980, eða fyrir
150 árum siðan. Mynd þessi
hefur hlotið hina ágætustu
dóma.
Mánudag
kl. 21.10
Lúðvík
og Þórður
krukka
í kerfið
N.k. mánudag verður á dag-
skrá fræðslu- og umræðuþáttur
þeirra Lúðviks Geirssonar og
Þórðar Yngva Guðmundssonar.
Að sögn Lúðviks fjallar
þátturinn aö þessu sinni um
sam vinnuhreyfinguna, störf
hennarog stefnumið, en eins og
kunnugt ereiga kaupfélögin 100
ára afmæli um þessar mundir.
Lúðvik sagði þennan þátt þó
ekki vera neins konar afmælis-
dagskrá, heldur væri reynt að
svara spurningunni hvernig SIS
Liiðvik
gengi að feta þá braut sem i
upphafi var mörkuð.
Þeir félagar fá þá Eystein
Jónsson fyrrverandi ráöherra
og framsóknarfrömuð og öttar
Yngvason framkvæmdastjóra
til viðræðna um þessi mál. Sá
siöarnefndi hefur einmitt átt i
striði við SlS-valdið um útflutn-
ing á fiskafurðum.
Að lokum spjalla þeir Páll
Mömmu-
drengurinn
Myndin fjallar um ungan
bókaorm, sem bregður illi-
lega i brún einn góðan veður-
dag, þegar faðir hans tilkynn-
ir honum að nú sé timi til
kominn að hann fljúgi úr
hreiðrinu og fari að takast á
við vandamál lifsins á eigin
spýtur. Þetta er, eins og nafn-
iö gefur til kynna, mömmu-
strákur, sem auðvitað nýtur
samúðar móðurinnar i þeim
grimma leik sem hann nú tek-
ur þátt i. En stráksi kemur til,
fellir ást til ungrar stúlku,
sem ekki er allt of vel við
sterkara kynið og lendir i
óskiljanlegum ævintýrum.
Fangelsi ýmiss konar koma
m.a. viö sögu áður en lýkur.
Myndin er eftir Francis Ford
Coppola og framleidd 1967.
Tónlistin er eftir John Sebast-
ian og flutt af hinni eitt sinn
geysivinsælu hljómsveit,
Lovin’ Spoonful. Væntanlega
hin ágætasta mynd.
Þórður Yngvi
Bergþórsson veðurfræðingur og
Haukur lngibergsson fræðslu-
fulltrúi SIS, saman um störf,
stefnu, lýðræði og ákvaröana-
töku innan samvinnuhreyfing-
arinnar.
Laugardag
kl. 21.15
Mánudag
kl. 20.40
útvarp
sjónvarp
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn 7.20 Leikfimi
7.30 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Gunnar Haukur
Ingimundarson talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr). Tónleikar.
8.50 Leikfimi.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 óskalög sjiíklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Barnaleikrit: ..Emö og
leynilögregluliöiö" eftir
Erich Kflstner og Jörund
Mannsaker. Þýöandi:
Hulda Valtýsdóttir.
12.00 Dagskrd. Tóníeikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 Iþróttaþáttur. Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 Laugardags-
syrpa.—borgeir Astvalds-
son og Páll Þorsteinsson.
15.40 íslenskt mál. Guönln
Kvaran flytur þáttinn.
16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Bókahorniö. Stjórnandi:
Sigriöur Eyþórsdóttir. Efni
m.a.: Sif Gunnarsdóttir
fjallar um bók sem hiin
hefur nýlega lesiö og flytur
einnig kafla úr henni.
Spjallað veröur um þorr-
ann.
17.00 Siðdcgistónleikar:
18.00 Söngvar I lettum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvtfldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Bylting i kynferöis-
málum —veruleiki eöa
blekking? Umsjón: Stefán
Jökulsson. Fyrri þáttur.
20.00 Operettutónlist. Austur-
rískir og þýskir listamenn
flytja.
20.30 Nóvember '21. Annar
þáttur Péturs Péturssonar:
Nathan Friedman i Reykja-
vik. — Leikið á lófum.
21.15 Hljómplöturabb. Þor-
steins Hannessonar.
22.00 Itshak Perlman. André
Previn o.fl. leika Iétta tón-
list.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Lestur Passiusálma (6).
22.40 ..Noröur yfir Vatna-
jökul” eftir William Lord
Watts.Jón Eyþórsson þýddi.
Ari Trausti Guömundsson
les (9).
23.05 Töfrandi tónar.Jón Grön-
dal kynnir söngvara stóru
hl jómsveitanna 1945—
60 — Kvikmyndastjörnur
bregöa á leik.
23.50 Danslög
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
SigurÖur Guömundsson,
vigslubiskup á Grenjaöar-
staö, flytur ritningarorö og
bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 VeÖurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr ).
8.35 Létt morgunlög ,,The
Baja Marimba Band” leik-
ur/ Jo Privat leikur á
harmoniku meö hljómsveit.
9.00 Morguntónleikar Flytj-
endur: Blásarar FÍI-
harmóniusveitarinnar i
Berlin ásamt Gerhard Phi-
lippe Entremont og Ullu og
Walter Schulz. a. Tveir
þættir úr ófullgeröum
kvartett i F-dúr eftir Franz
Schubert. b. Svita og Inter-
mezzi fyrir 11 blásara eftir
Helmut Eder. c. Pianó-
kvartett i Es-dúr (K493) eft-
ir Wolfgang Amadeus Moz-
art.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.25 öskudagurinn og bræöur
hans Stjórnendur: Heiödis
Noröfjörö og Gisli Jónsson.
Annar af þremur heimilda-
þáttum sem útvarpiö hefur
látiö gera um öskudaginn og
föstusiði. t þessum þætti er
haldiö áfram aö segja frá
öskudeginum og er nú kom-
ist nær nútimanum. I
þættinum syngja börn úr
Barnaskóla Akureyrar
gamla öskudagssöngva
undir stjórn Birgis Hclga-
sonar. Lesari meö um-
sjónarmönnum er Sverrir
Páll Erlcndsson.
11.00 Messa í Ilallgrimskirkju
Biskup tslands, herra Pétur
Sigurgeirsson, prédikar á
Bibliudegi. Séra Karl Sigur-
björnsson þjónar íyrir al-
tari. Organleikari: Antonio
Corveiras. Hádegistón-
leikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.20 Noröursöngvar 2.þáttur:
„Tfna vil ég blómin blá”
Hjálmar Ólafsson kynnir
finnsk-sænska söngva.
14.00 Kosningarétturinn 100
ára Dagskrá i umsjá Val-
borgar Bentsdóttur. Flytj-
endur meö henni: Friörik
Theódórsson, Gunnur Friö-
riksdóttir og KnUtur R.
Magr.Usson.
15.00 Regnboginn örn Peter-
sen kynnir ný dægurlög af
vinsældalistum frá ýmsum
löndum.
15.35 Kaffitiminn Max Jaffa,
Jack Ryfield og Reginald
Kilbey leika.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
VeÖurfregnir.
16.20 James Joyce — lifshlaup
Pétur Gunnarsson rit-
höfundur flytur sunnudags-
erindi.
17.00 F'rá tónleikum Zukofsky-
tiámskeiösins 5. september
s.l. i Háskólabíói.
18.00 Kristin ólafsdóttir og
Róbert Arnfinnsson syngja
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Þankar á sunnudags-
kvöldi Kirkjan í þriðja
heiminum. Umsjónarmenn:
önundur Björnsson og
Gunnar Kristjánsson.
20.00 Harmonikuþáttur Kynn-
ir: Högni Jónsson.
20.30 Attundi áratugurinn:
Viðhorf. atburöir og af-
leiöingarTiundi þáttur Guö-
mundar Ama Stefánssonar.
21.00 Landsleikur i handknatt-
leik: Island-Sovétrikin Her-
mann Gunnarsson lýsir síö-
ari hálfleik i Laugardals-
höll.
21.45 Aö tafliGuömundur Am-
laugsson flytur skákþátL
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 . .Noröur vfir Vatna-
jökul” eftir William Lord
WattsJón Eyþórsson þýddi.
Ari Trausti Guömundsson
ies (10).
23.00 Undir svefninn Jón
Björgvinsson velur rólega
tónlist og rabbar viö hlust-
endur í helgarlok.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Hjalti Guö-
mundsson dómkirkjuprest-
ur fiytur (a.v.d.v.).
7.20 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari.
7.30 Morgunvaka Umsjón:
Páll HeiÖar Jónsson. Sam-
starfsme nn : Einar
Kristjánsson og GuörUn
Birgisdóttir. (8.00 Fréttir.
Dagskrá. Morgunorö: Sól-
veig Lára Guömundsdóttir
talar. 8.15 Veöurfregnir).
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna:
..Toffa og Andrea” eftir
Maritu Lindquist Kristin
Halldórsdóttir byrjar lestur
þýöingar sinnar.
9.20 Leikfimi. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 LandbúnaÖarmál Um-
sjónarmaöur : óttar Geirs-
son. Rætt viö Harald Arna-
son um neysluvatnsveitur
til sveita.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.30 Morguntónleikar
11.00 Forustugreinar lands-
málablaöa (útdr.).
11.30 Létt tónlist Cleo Laine
syngur meö hljómsveit und-
irstjórn Johns Dankworths/
Quirin Amper og hljómsveit
Willis Bössls leika.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynn ingar.
Mánudagssyr.pa — Ólafur
Þóröarson.
15.10 ,,Vltt sé ég land og fag-
urt” eftir Guömund Kamb-
an Valdimar Lárusson leik-
ari les (5).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Otvarpssaga barnanna:
„Litla konan sem fór til
Kina” eftir Cyril Davis
Benedikt Arnkelsson les
þýöingu sina (10).
16.40 Litli barnatiminnStjórn-
endur: Anna Jensdóttir og
Sesselja Hauksdóttir. Láki
og Lina koma i heimsókn.
Anna les m.a. söguna
„Hvers vegna kettirþvo sér
alltaf eftir matinn” eftir
Rose Dobbe i þýöingu Þor-
steins frá Hamri. Einnig
veröur rætt um kisu.
17.00 Siödegistónleikar Yehudi
Menuhin, Robert Master,
Eli Goren og Sydney
Humphreys leika ásamt
hátiöarhljóms veitinni i
Bath Konsert i b-moll op. 3
nr. 10 fyrir fjórar fiölur og
hljómsveit eftir Antonio Vi-
valdi, Yehudi Menuhin stj./
Zdenék og Bedrich Tylsar
leika ásamt Kammersveit-
inni i Prag Konsert fyrir tvö
horn og strengjasveit, eftir
Georg Philipp Telemann,
Zdenék Kœler stj./ Sin-
ftímuhljómsveit Lundúna
leikur „Flugeldasvituna”
eftir Georg Friedrich Han-
del, Charles Mackerra stj.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Erlendur
Jónsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
RUnar Vilhjálmsson há-
skólanemi talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
20.40 Ki-ukkaÖ f kerfiö Þóröur
Ingvi Guömundsson og Lúö-
vik Geirsson stjtírna
• fræðslu- og umra?öuþætti
fyrir ungt fólk.
21.10 Félagsmál og vinna
Þáttur um málefni launa-
ftílks. Umsjón: Kristin H.
Tryggvadóttir og Tryggvi
Þór Aöalsteinsson.
21.30 Ötvarpssagan: „Seiöur
og hélog” eftir ólaf Jóhann
Sigurösson Þorsteinn
Gunnarsson leikari les (9).
22.00 PálmiGunnarsson syng-
ur
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá m orgundagsins.
Lestur Passiusálma (7).
Lesari: Séra Siguröur Helgi
Guömundsson.
22.40 Er hægt aö hindra sjálfs-
morö? Ævar R. Kvaran
flytur erindi.
22.(fi Kvöldtónleikar
I 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur______________
16.30 iþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Riddarinn sjónumhryggi
Tólfti þáttur. Spænskur
teiknimyndaflokkur. Þýö-
andi: Sonja Diego.
18.55 Enska knattspyrnan
Umsjón: Bjarni Felixson.
19.45 F'réttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 X. Reykjavikurskdkinót-
iö Skákskýringarþáttur.
20.50 Shelley Fimmti þáttur.
Breskur gamanmynda-
flokkur. Þýðandi: Guöni
Kolbeinsson.
21.15 Möinm udrengurinn
(You’re a Big Boy Now)
Bandarisk biómynd frá
1967. Leikstjóri: Francis
Ford Coppola. Aöalhlut-
verk : Peter Kastner, Eliza-
beth Hartman, Geraldine
Page og Julie Harris.
Myndin segir frá ungum
manni.sem býr í New York.
Faöir hans ákveður, aö nú
sé kominn timi til þess aö
pilturinn læri aö lifa lifinu
upp á eigin spýtur, og lætur
hann flytja aö heiman. En
frelsiö er ekkieinber dans á
rtísum. ÞýÖandi: Krist-
mann EiÖsson.
22.50 Nótt vciöi m annsins.
Endursýning (The Night of
the Hunter) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1955, byggö
a sögu eftir Davis Grubb.
00.20 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudágshugvekja As-
geir B.Ellertsson, yfirlækn-
ir, flytur.
16.10 llúsiö á sléttunni Sext-
ándi þáttur. Veilu vinur
m inn ÞýÖandi: óskar Ingi-
marsson.
17.00 óeiröir Annar þáttur.
Uppreisn I þessum þætti er
litiö á sagnfræöilegar for-
sendur og atburöi er uröu til
þess, aö írland skiptist upp i
Irska lýöveldið sem er sjálf-
stættriki.og Noröur-lrland,
sem er h lut i B retlands. Þýö-
andi Bogi Arnar Finnboga-
son. Þulur: Sigvaldi JUlius-
son.
18.00 .Stundin okkar
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og vcður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 X. Reykjavikurskákmót-
iö Skakskýringarþáttur.
20.50 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
freösson.
21.05 Eldsmiöurinn lslensk
kvikmynd, sem Friörik Þór
Friöriksson hefur gert um
eldsmiöinn Sigurö Filippus-
son. Siguröur er einbúi á
áttraBÖisaldri og býr á Hóla-
brekku 2 á Mýrum viö
Hornafjörö. Hann stundar
járnsm iöar og aöalsm iöa-
efniö er gamlar bilfjaörir.
21.40 Fortunata og Jacinta
Fjóröi þáttur. Spænskur
framhaldsmyndaflokkur
byggöur á samnnefndri
sögu eftir Benito Peréz
Galdós.Þýöandi: Sonja Di-
ego.
22.40 Tónlistin Sjöundi þáttur.
Hiö þekkta og hiö óþekkta
Framhaldsþættir um tón-
listina f fylgd Yehudi Menu-
hins. ÞýÖandi og þulur: Jón
Þórarinsson.
23.30 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ævintýri fyrir háttinn
Þriöji þáttur. Tékkneskur
teiknim yndaflokkur.
20.40 tþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
21.10 ..Jaröarförin" Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Jer-
emy Paul og Alan Gibson.
Peter Firth fer meö hlut-
verk Dominick Hide. Sagan
gerist áriö 2130. Mannkyn
hefur sigrast á timanum og
dómi ellinnar. 150 ár aftur i
fortföinni leynist óþægilegt
leyndarmál fyrir Dominick
Hide. Attundi áratugur 20.
aldar i LundUnum á Eng-
landi hefur aö geyma lykil-
inn aö tilveru hans og hann
getur dregiö lærdóma af
þvi. Vlsindaskáldsagan
veröur aö sögu ástar og
spennu. Þýðandi: Kristrún
Þóröardóttir.
22.40 X. Reykjavikurskákmót-
iö Skákskýringarþáttur.
22.55 íþróttir
23.40 Dagskrárlok