Þjóðviljinn - 06.03.1982, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6. — 7. mars 1982.
[Unnið
ivið
i stæði
sem
jekki
! hefur
jverið
[ greitt
jfyrir
i Tvö ár síðan
! íbúar fjölbýlis-
húss greiddu öll
j sín gjöld!
Samkvæmt upplýsing-
| um sem Þjóöviljinn hefur
aflað sér hafa fyrirtækin
I Broadway og Bíóhöllin
' ekki enn greitt eina ein-
I ustu krónu til borgarsjóðs
I fyrir bifreiðastæði, sem
• starfsmenn borgarinnar
I vinna nú við að leggja
■ fyrir utan húsið. Hins
, vegar eru nú liðin
| rúmlega 2 ár síðan íbúar í
f jölbýlíshúsinu Þang-
' bakki 8 greiddu sín gjöld
| og voru á sínum tíma
450.000 g.kr. á hverja ibúð
i húsinu. Allar götur siðan
| hafa íbúar mátt leggja
bifreiðum sinum út og
| suður og öslað forarvilp-
• una að híbýlum sínum.
Starfsmenn borgarinnar vinna af fullum krafti viö bifreiöastæöi skemmtistaöanna l Suöurmjódd, enda
þótt eigendur hafi enn engin gjöld greitt. Ljósm. — eik —
Svona litur aökeyrslan aö fjölbýlishúsinu við Þangbakka út. Ibúar greiddu öll sin gjöld fyrir 5 árum.
Hvaöa embættismaður borgarinnar ber ábyrgö á þessari framkvæmdaröö? Hvers eiga hinir 130 ibúar
þessa húss aö gjalda? Ljósm. — gel.
Hringt var i Helga Samúels-
son, annan fulltrúa Alþýöu-
bandalagsins i Framkvæmda-
ráöi borgarinnar og gaf hann
þær upplýsingar aö skrifstofu-
stjóri borgarverkfræöings heföi
undanfariö unnið að innheimtu
bifreiðastæöisgjalda i Suöur-
mjódd. Samkvæmt yfirliti hans
i gær heföu eftirtalin fyrirtæki á
þessu svæöi ekki enn greitt sin
gjöld:
Bókaverslun Sigfúsar Eymund-
sonar.
Áfengis- og tóbaksverslun rikis-
ins
Verslunin Viðir
Útgáfufyrirtækið Árvakur h/f
Brauöbær
Árni Samúelsson og Ólafur
Laufdal
Af þessu yfirliti sést að eig-
endur skemmtistaðanna
tveggja eru i hópi þeirra sem
engin bifreiöastæöisgjöld hafa
greitt. Þrátt fyrir þaö vinna nú
starfsmenn borgarinnar, að
skipun gatnamálastjóra, við að
fullvinna bifreiðastæöin þar.
Hins vegar hafa ibúar Þang-
bakka 8 mátt biöa á 3ja ár eftir
samskonar þjónustu, þrátt fyrir
að hafa veriö búnir að greiöa sin
gjöld fyrir löngu. Hvað veldur.
Hver ræður? Ýtarlega veröur
fjallaöum málin i Þjóðviljanum
eftir helgi.
Ráðstefna um sveitarstjórnarmál á Siglufirði:
Upphaf kosningabaráttu
— segir Sigurður
//Það var ákveðið á kjör-
dæmisráðsfundi síðastliðið
haust að halda ráðstefnu
um sveitarstjórnarmál og
er ætlunin að hún verði
haldin dagana 13. og 14.
mars", sagði Sigurður
Hlöðversson formaður
kjördæmisráðs Alþýðu-
bandalagsins í Norður-
landskjördæmi vestra í
samtali við blaðið.
Ráöstefnan veröur haldin hér á
Siglufiröi og hún hefst kl. 10 á
laugardeginum og stendur fram á
miðjan sunnudag. Viö munum fá
hingaö Svavar Gestsson formann
Alþýöubandalagsins og Ragnar
Hlöðversson
Arnalds fjármálaráöherra og
munu þeir flytja erindi. Þá er von
á Baldri óskarssyni fram-
kvæmdastjóra flokksins og ef til
vill Alfheiði Ingadóttur. Þórður
Skúlason sveitarstjóri á
Hvammstanga, Gunnar Rafn
Sigurbjörnsson og Kolbeinn Friö-
bjarnarson bæjarfulltrúar Al-
þýðubandalagsins á Siglufiröi
munu einnig flytja erindi.
Erindaflutningurinn er á laugar-
deginum en á sunnudegi veröur
hópstarf, þar sem unniö verður aö
ályktunum um málaflokka þá,
sem fjallað veröur um i er-
indunum.
A laugardagskvöld er ætlunin
að halda kvöldvöku með
skemmtiatriöum og einnig hefur
komið til tals aö halda almennan
Siguröur Hlööversson formaöur
kjördæmisráös Alþýöubanda-
lagsins I Noröuriandi vestra.
opinn fund á laugardeginum, þá
seinni partinn.
Ráðstefnan verður haldin i hús-
næði okkar á Suöurgötu og einnig
i Alþýöuhúsinu. Ráöstefnugestir,
sem að koma gista i heima-
húsum, eöa fá svefnpláss annars
staðar eftir atvikum. Við
vonumst eftir mikilli þátttöku i
þessari ráðstefnu, þvi mikill
hugur er i mönnum. Ráðstefnan
er nokkurs konar upphaf á mikilli
og öflugri kosningabaráttu Al-
þýðubandalagsins hér i kjördæm-
inu og það veröur ekkert gefið
eftir.
Um annaö starf flokksins hér á
Siglufirði er þaö aö segja að i bi-
gerð er að halda námskeið i
blaöaútgáfu meö liku sniði og var
haldið á Selfossi i haust og þaö
ætlað fyrir Siglfirðinga og þá sem
hér búa i næsta nágrenni,” sagði
Sigurður aö lokum.
Svkr.
16,3%
lækkun
árið 1981
Frá ársbyrjun til ársloka 1981
hækkaöi gengi erlendra gjald-
miöla um 19,5% gagnvart
islenskri krónu, en þaö þýöir
16,3% lækkun krónunnar frá upp-
hafi til loka árs.
Á árinu 1980 hækkaöi hins vegar
gengi erlendra gjaldmiðla um
54,3% gagnvart krónunni. Þetta
kemur fram i fréttatilkynningu,
sem Seðlabankinn sendi fjöl-
miðlum i gær.
Sé hinsvegar litið á meðalgengi
yfir árið, þá lækkaöi gengi krón-
unnar um 27,1% gagnvart er-
lendum gjaldmiölum milli
áranna 1980 og 1981, sem jafn-
gildir 37,2% hækkun á erlendum
gjaldmiölum gagnvart islenskri
krónu.
Markús B.
Þorgeirsson:
Sýnlr flot-
búniiiga
Markús B. Þorgcirsson hönn-
uður og umboösmaöur norska
fyrirtækisins Seifur h/f efnir til
sýningar á björgunarbúning i
Sundlaug Hafnarfjaröar i dag kl.
11.00. Hér er um nýstárlegan
björgunarbúning að ræöa og
hefur hann vakiö mikla athygli
allra sjómanna og þeirra sem aö
björgunarvörnum vinna.
Markús sagði i samtali viö
blaðið að allir áhugamenn um
þessi mál á Stór-Reykjavikur-
svæðinu væru sérstaklega vel-
komnir á sýninguna i dag.
Norsk stjórnvöld hafa sýnt
björgunarnetum Markúsar
sérstakan áhuga og fyrir milli-
göngu norska sendiráðsins i
Reykjavik, hefur honum veriö út-
vegaður 25 fm. sýningarbás á
björgunartækjasýningu i Þránd-
heimi i sumar. Markús hefur
framleitt fjölda björgunarneta
undanfarið og selt net fyrir
117.000 krónur á sl. þremur
vikum. — v.
Ársþing F.Í.I.:
V íglundur
Þorsteinsson
iormaður
Davið Sch. Thorsteinsson, sem
hefur verið formaöur Félags is-
lenskra iönrekenda s.l. 8 ár hefur
nú látiö af formennsku og á árs-
þingi F.Í.I. i gær var kosinn nýr
formaður, Viglundur Þorsteins-
son.
Þingið hófst með ræðu fráfar-
andi formanns i gærmorgun og þá
ávarpaði iönaöarráöherra, Hjör-
leifur Guttormsson þingiö. Aöal-
umræðuefni á þinginu var skýrsla
starfsskily rðanefndar um
„starfsskilyröi atvinnuveganna”.
Flutti dr. Jóhannes Nordal, for-
maður nefndarinnar ræöu um
efni og niðurstööur skýrslunnar.
Þá fóru fram umræður um efni
hennar. Arsþinginu lauk siðdegis
i gær.
Guðmundur
G. hjáMFÍK
Menningar-og friðarsamtök is-
lenskra kvenna halda i tilefni
kvennadagsins 8. mars fund um
friðarmáli Norræna húsinu kl. 14
á sunnudag. Sýnd verður banda-
risk kvikmynd um viðhorf tii
kjarnorkuvopna.
Þá talar Guðmundur G.
Þórarinsson, alþm., um efnið:
„Frumkvæði Islands aö frið-
lýsingu Norður-Atlantshafs”, en
að siöustu veröa fyrirspumir og
almennarumræður. Þetta er i 31.
sinn sem MFIK heldur hátiðlegan
áttunda mars.