Þjóðviljinn - 06.03.1982, Qupperneq 27

Þjóðviljinn - 06.03.1982, Qupperneq 27
Helgin 6. — 7. niars Í982. ÞJÓÓVILJINN — SIÐA 27 Sjúkraliðar Fagleg ráðstefna fyrir sjúkraliða verður haldin að Grettisgötu 89 föstudaginn 26. mars kl. 14—18 og laugardaginn 27. mars kl. 10—18. Efni föstudags: Geðlækningar: Oddur Bjarnason læknir. Geðhjúkrun: Hrönn Jónsdóttir hjúkr- unarfræðingur. Börn með astma og ofnæmi: Björn Árdal læknir. Efnilaugardags: Öldrunarlækningar: Ársæll Jónsson læknir. Öldrunarhjúkrun: Hanna Þórarinsdóttir hjúkrunarfræðingur. Krabbameinslækningar: Sigurður Björnsson læknir. Hjúkrun krabbameinssjúklinga: Kristín Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur. Umræður og hópvinna um nám og störf sjúkraliða. Þátttaka tilkynnist fyrir 12. mars á skrif- stofu SLFí, simi 19570. Þátttökugjald er kr. 50. RIKISSPITALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN SÉRFRÆÐINGAR (2) i kvensjúkdóma- fræðum og fæðingarhjálp óskast til starfa frá 1. mai n.k. eða eftir samkomulagi. Til greina kemur ráðning i hlutastarf. Umsóknir er tilgreini náms- og starfsferil "•sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 5. april n.k. Upplýsingar veita yfir- læknar Kvennadeildar i sima 29000. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á lyf- lækningadeild frá 1. april n.k. til 1. árs. Umsóknir er greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 25. mars n.k. Upplýsingar veita yfirlæknar lyf- lækningadeildar i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN Lausar eru til umsóknar sex stöður GÆSLUMANNA við Kleppsspitalann. Umsóknir berist Skrifstofu rikisspital- anna fyrir 25. mars n.k. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri i sima 29000. Reykjavik, 7. mars 1982, RÍKISSPÍTALARNIR. Utboð Áburðarverksmiðja rikisins, Gufunesi, óskar eftir tilboðum i sölu á ca. 350 rúmm af mótavið. Útboðsgögn fást á skrifstofunni i Gufunesi. Frestur til að skila tilboðum er til 18. mars 1982. Áburðarverksmiðja rikisins ;s Gjaldkeri Rikisféhirðir vill ráða gjaldkera frá næstu mánaðamótum. Starfsreynsla æskileg. Reglusemi áskilin. Umsóknir sendist til rikisféhirðis, Arnar- hvoli, Reykjavik. Vegir ástarinnar N.k. sunnudag, 7. mars kl. 16, veröur ný sovésk kvikmynd Sýnd i MIR-salnum, Lindargötu 48. Þetta ermyndin „Þaömyndi ekki hvarfla aö ykkur” (Vam i ne snil- os) sem sýnd var á kvikmynda- hátiöinni i febriiar undir nafninu „Vegir ástarinnar eru órannsak- anlegir”. Kvikmyndin er gerö á sl. ári, leikstjórinn er Ilja Frez og fjallar hann hér um málefni og tilfinningalif ungs fólks, eins og í mörgum öörum myndum sinum. Hann bregöur birtu á erfiöleika og sársauka þess timabils, sem er undanfari fulloröinsára. Aögangur aö MIR-salnum er ókeypis og öllum heimill. . Er sjonvarpið bilað?. Skjárinn S)ónvarpsverlist«Si Bergstaáastraiti 38 simi 2-1940 Útboð Hitaveita Rangæinga óskar eftir til- boðum i framleiðslu á steinsteyptum greinibrunnum. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum gegn 500 kr. skilatryggingu: Á Hellu: Skrifstofu Rangárvallahrepps, Laufskálum 2. Á Hvolsvelli: Skrifstofu Hvolshrepps. I Reykjavik: Verkfræðistofunni Fjar- hitun h.f., Borgartúni 17. Tilboð verða opnuð á skrifstofu Rangár- vallahrepps, Laufskálum 2, Hellu, þriðjudaginn 23. mars 1982 kl. 14. Borgarspítalinn Rauði kross íslands Sjúkraflutninganámskeið Rauði kross ísiands og Borgarspitalinn efna til niu daga námskeiðs i sjúkraflutn- ingum 7. - 15. mai nk. Kennsla fer að mestu leyti fram á Borgarspitalanum i Reykjavik. Skilyrði fyrir þátttöku er að umsækjandi hafi áður tekið þátt i skynihjálparnám- skeiðum. Þátttökugjald er kr. 2000. Umsóknarfrest- ur er til 1. mai og verður tekið við umsókn- um i sima 91-26722 (innanhússsimi 27) og þar verða einnig veittar nánari upplýsing- ar. DOMUS Kanadiskir leöurkuldaskór teg. 1223 Stæröir: 7 — 12 kr. 624,- Litir: Svart, ljósbrúnt. Fleiri geröir. Franskir sportskór, fóöraöir, teg. 4905 Stæröir: 36 —39 kr. 355,- ” 40 —45 kr. 368,- Litir: Blátt, brúnt. Þýskir inniskór teg. 2257 27 — 30kr. 150,- Þýskir kveninniskór teg. 2550 Barnastæröir: 23 — 26 kr. 140,- 31 — 35 kr. 155.- Stæröir: 36 — 41 kr. 195,- Kvennastæröir: 36 — 42 kr. 185,- Litir: Rautt, dökkblátt Karlmannastæröir 40 — 46 kr. 195,- KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.