Þjóðviljinn - 06.03.1982, Page 29

Þjóðviljinn - 06.03.1982, Page 29
Helgin 6. — 7. mars 1982. ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 útvarp_____________________________________________sjónvarp laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 LeikfimL 7.30Tðnleikar .Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. Sigriöur Jóns- dóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga.Krist- fn Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir). 11.20 Karnaleikrit: ..lleiöa" Kari Borg Mannsaker bjó til flutnings eftir sögu Jóhönnu Spyri. Þýöandi: Hulda Valtýsdóttir. Leikstjóri og sögumaöur: Gisli Halldórs- son. Leikendur i 1. þætti: Ragnheiöur Steindórsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Jónina M. ólafsdóttir. Guöný Siguröardóttir, Helga V altýsdóttir, Sigriöur Hagalin, Gestur Pálsson og Valdimar Lárusson. (AÖur á dagskrá 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.50 La uga rdagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mal Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 llrfmgrund — útvarp barnanna. Umsjón: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siödegistónleikar i út- varpssal a. Dorriet Kav- anna og Kristján Jóhanns- son syngja ariur eftir Mozart, Granados og Doni- zetti. Ólafur Vignir Alberts- son leikur á pianó. b. Anna Aslaug Ragnarsdóttir leikur á pianó Sónötu nr. 6 eftir Domenico Paradies, Sónötu nr. 8 i c-moll op. 13 eftir Ludwig van Beethoven og PrelUdiu nr. 1 eftir Claude Debussy. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Ingi- björg Haraldsdóttir. Umsjón: Orn Ólafsson. 20.00 Sigmund Groven munn- hörpuleikari og felagar leika létta tónlist. 20.30 Nóv.ember '21. Fimmti þáttur Péturs Péturssonar: ..Lögreglan gjörvöll lögö i sæng". — Fölur forsætisráöherra. 21.15 llljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Gary Puckett.Union Gap o.fl. leika og syngja. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lcstur Passiusálma (24). 22.40 Franklín I). Iloosevelt Gylfi Gröndal les Ur bók sinni (2). 23.05 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 MorgunandaktSéra Sig- uröur Guömundsson, vigslubiskup á Grenjaöar- staö, flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög. ,,Tivoli- Garden” lúöraveitin leikur. 9.00 Morguntónleikar: Tón- list eftir NV ./\. Mo/.art. Flyt j- endur: Barbara Hendricks sópran, Christian Zacharias pianóleikari, Karlheinz Franke fiöluleikari og Mozarteum-hljómsveitin i Salzburg; stjórnandi: Ralf Weikert. — a. Divertimento Es-dúr K. 113. b. Konsert i G-dúr fyrir pianó og hljóm- sveit K. 453. c. Resitativ og arfa K. 486 d. Resitatlv og rondó meö fiölu-sóló K. 490. (HljóÖritanir frá tónlistar- hátiöinni í Salzburg 1 fyrra- sumar). 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- ' fregnir. 10.25 Litiö yfir landiö hclga. Séra Arelius Nielsson talar um Masada, Dauöahafiö og Jerikó. 11.00 Messa i Laugarncssókn á æskulýösdegi þjóökirkj- unnar. Séra Agnes Sig- uröardóttir, æskulýösfull- trúi, prédikar. Séra Jón DalbU Hróbjartsson þjónar fyrir altari. Ungt fólk úr Laugarnessókn leiöir söng og lestur, Organleikari: Gústaf Jóhannesson. Iládegistónlcikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 VeÖur- fregnir. Tilkynningaí*. Tón- leikar. 13.20 Noröur- söngvar. 5. þáttur: „A heimsenda köldum". Hjálmar ólafsson kynnir grænlenska söngva. 14.00 Konur I listum. Þáttur f tilefni alþjóölega kvenna- dagsins 8. mars. Umsjón: Helga Thorberg leikkona. 15.00 Regnboginn. öm Peter- sen kynnir ný dægulög af vinsældarlistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitlminn. Charlie Kunz leikur á pianó. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Platón í arfi tslendinga. Einar Pálsson flytur sunnu- dagserindi. 17.00 Si ödegistónlei kar : Zukofsky-námskeiö 1981. Þátttakendur i námskeiöinu leika á tónleikum i Háskóla- biói 29. ágúst 1981. Stjóm- andi: Paul Zukofský. Sinfónia nr. 4 i Es-dúr eftir Anton Bruckner. 18.00 Jóhann Danielsson og Karlakór Akureyrar syngja lög eftir Birgi Helgason/ Tónakvartettinn á Húsavik syngur vinsæl lög. Tilkynn- ingar. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 A áttræöisafmæli Sögu- félags. Samfelld dagskrá i umsjá Helga Þorlákssonar sagnfræöings. Flytjendur ásamt honum eru stjórnar- menn Sögufélags. 20.00 IIar mon ikuþáttur. Kynnir: Högni Jónsson 20.30 Attundi áratugurinn. Ellefti þáttur GuÖmundar Ama Stefánssonar. 20.55 tslensk tónlist: Tónverk eftir Jdn Leifs. a. NoktUrna fyrir hörpu op. 19a, Káthe Ulrich leikur. b. Prelúdia og fughetta fyrir einleiksfiölu, Björn ólafs- son leikur. c. Strákalag, Rögnvaldur Sigurjónsson leikur á pianó. d. Rimna- danslög; Sinfóniuhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen stj. e. Þriþætt hljómkviöa op. 1, Sinfóniu- hljómsveit lslands leikur. Bohdan Wodiczko stj. 21.35 Aö talfi.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Rósa Ingól fsdóttir syngur létt lög meö hljóm- sveit. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 Franklin D. Roosevelt. Gylfi Gröndal les Ur bók sinni (3). 23.00 A franska vlsu. 10. þáttur: Yves Duteil o.fl. Umsjónarmaöur: Friörik Páll Jónsson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Kæn. Séra Hreinn Hjartarsonflytur (a.v.d.v.). 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og MagnUs Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guörún Birgisdóttir (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Bragi Skúlason talar. 8.15 Veöur- fregnir). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Ævintýri I sumarlandi”. Ingibjörg Snæbjörnsdóttir byrjar lestur sögu sinnar. 9.20 Lcikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 LandbUnaöarmál. Umsjónarmaöurinn, Óttar Geirsson, ræðir viö Svein Guömundsson, bónda á Sellandi og Þórhall Hauksson, ráðunaut, um starfsemi BUnaöarsam- bands Austurlands. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Morguntónleikar. Char- lotte Lehmann syngur lög eftir Claude Debussy. Werner Genuit leikur meö á pianó. 11.00 Forustugreinar lands- málablaöa (útdr.). 11.30 Létt tónlist. Peter, Paul og Mary, og„The Seekers” syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa — ólafur Þóröarson. 15.10 ..Vltt sé cg land og fag- urt" eftir Guömund K a m b a n . V a 1 d i m a r Lárusson leikari les (20). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Otvarpssaga barnanna: „ört rennur æskublóö" eftir Guöjón Sveinsson llöfundur les (7). 16.40 Litli barnatíminn. Stjórnandi, Sigrún Björg Ingþórsdóttir, talar um hrafninn. Oddfríöur Steindórsdóttir les „Krummasögur” úr Þjóö- sögum Jóns Amasonar og smásöguna „Kára og krumma” eftir Skúla Þor- steinsson. 17.00 Si'ödegistónleikar. Fil- harmóniusveitin i Berlin leikur „Coriolan-forleik” op. 62 eftir Ludwig van Beethoven / William Pleeth og Amadeus-kvartettinn leika Strengjakvintett i C- dúrop. 163eftir FranzSchu- bert. 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sólrún Gisladóttir sagn- fræöingur talar. 20.00 Lögunga fólksins.Hildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kóla.Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson stjórna þætti meö blönduðu efni fyr- ir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aöalsteinsson. 21.30 (Jtvarpssagan: „Seiöur og hélog" eftir ólaf Jóhann Sigurösson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (18). 22.00 llaukur Morthens syngur létt lög meö hljómsveit. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (25). Lesari: Séra Siguröur Helgi Guömundsson. 22.40 Attundi áratugurinn. Tólfti og siöasti þáttur Guömundar Arna Stefánssonar. 23.05 Kvöldtónleikar. Karl Richter leikur orgelverk eftir Jóhann Sebastian Bach. (Hljóöritaö á tón- listarhátiöinni i Dubrovnik 1980). 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.30 Iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson 18.30 Riddarinn sjónum- hrvggi Fimmtándi þáttur. 18.555 Knska knattspyrnan 19.45 Frétlaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglysingar og dagskrá 20.35 Parisartiskan 20.45 Lööur 48. þáttur. Þetta er fyrsti þátturinn i nýjum skammti af bandariska gamanmyndaflokknum sem sibast var á dagskrá i Sjón- varpinu i október s.l. 21.10 Sjónminjasafniö Fjóröi þáttur. Doktor Finnbogi Rammi gramsar i gömlum sjónminjum. Þessir þættir eru byggöir á gömlum ára- mótaskaupum og er Flosi ólafsson, leikari, höfundur ogleikstjóri allra atriöanna, sem sýnd veröa i þessum þætti. 21.50 FuröurveraldarFimmti þáttur. Tröllaukin tákn Myndaflokkur um furðuleg fyrirbæri i fylgd Arthur C. Clarkes. 22.15 Bankarániö mikla (The Great Bank Robbery) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1969. Leikstjóri: Hy Av- erback. Aöalhlutverk: Zero Mostel. Kim Novak, Clint Walker og Claude Akins. Þrir bóiaflokkar — einn undirstjóm útfarins banka- ræningja i dulargervi prests, annar undir stjórn tveggja groddalegra mexi- kanskra bófa, og sá þriöji undir stjóm hermanns sem hefur I fylgd meö sér sex kinverska þvottakalla — reyna aö ræna sama bank- ann á sama morgninum. 23.45 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja 16.10 Húsiö á sléttunni Nit- jándi þáttur. ÞýÖandi: ósk- ar Ingimarsson. 17.00 óeiröirFimmti þáttur I- hlutun I þessum þætti eru kwinuö áhrif af dvöl breska hersins á Noröur-lrlandi I ljósi þess, aö ekki hefur tek- ist aö finna lausn á vanda- málum héraösins. Þýöandi: Bogi Arnar Finnbogason. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar 18.50 Listhlaup kvenna Mynd- ir frá Evrópumeistaramót- inu á skautum 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson 20.45 Forlunata og Jacinta Sjöundi þáttur Spænskur framhaidsmyndaflokkur. Þýöandi: Sonja Diego 21.40 FtH Frá hljómleikum i veitingahúsinu „Broad- way” 22. febrúar s.l. Þessir hljómieikar eru liöur i af- mælishaldi Félags islenskra hljómiistarmanna og er ætl- að aö endurspegla dægur- tónlist á þvi 50 ára timabili sem félagiö hefur starfaö. Dagskrárlok Óákveöin. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglvsingar og dagskrá. 20.35 Ævintýri fvrir háttinn. Sjötti þáttur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.40 Reykingar. Fyrsti þáttur. í tilefni af „reyklausum degi” 9. mars, veröa á dagskrá Sjónvarps- ins 8., 9. og 10. mars stuttir þættir sem fjalla um skaösemi reykinga, óbeinar reykingar, nýtt frumvarp um reykingavarnir o.fi. Umsjónarmaöur: SigrUn Stefánsdóttir. Stjórn upp- töku: Marianna Friöjóns- dóttir. 20.50 íþróttir. Umsjón: Bjami Felixson. 21.20 Viö dauöans dvr.Leikrit eftir Valentin Rasputin i uppfærslu finnska sjón- varpsins. Leikritiö fjallar um gamla og vitra konu, böm hennar og mismunandi afstööu þeirra til iífs og dauöa. Sagan gerist i iitium bæ i Siberiu. en þangaö eru börnin komin tii þess aö kveöja móöur sina hinstu kveðjur. 22.35 Spánn i NATO? Veröur Spánn eitt af aöildarrikjum Atlantshafsbandalagsins? ÞýÖandi og þulur: Guöni Kolbeinsson. 22.45 Dagskrárlok. Flosi ólafsson kemur mikið viö safniö” sem er á dagskrá i kvöld sögu i þættinum kl. 21.10. „Sjöminja- Finnbogi á skjánum Meöal efnis sem Sjónvarpiö býður uppá yfir helgina er sam- suöa Flosa Ólafssonar tir göml- um áramötaskaupum. Flosi er sjálfur i aðalhlutverkum allra atriöanna og fer á kostum. >aö mun lika vera mál manna aö einmitt i hans umsjón hafi ára- mótaskaup Sjónvarpsins náö hæstum hæöum. Laugardag kl. 21.10 Bankaránið mikla Unnendur Sjónvarpsins missa, af þeirri ánægju að horfa á tvær kvikmyndirikvöld, þvi aö nií er lakari vikan i gangi og aðeins ein mynd. Sú heitir Bankarúnið mikla og fjallar um, eins og gefur að skilja, bankarán eitt mikið. Bankagrey i villta vestr- inu veröur fyrir þeirri óvenjulegu reynslu aö mæta þremur tilraunum til ráns sama morguninn. Aöilarnir þrir eigi enga samvinnu sin á milli un aögeröir og veröur þvi aldeilii uppi fótur og fit er þeim lýstui saman.Myndin tekurhálfa aðrt klukkustund. Laugardag kl. 22.15 o Hinn sivinsæli þáttur Lööur hefur nú aftur göngu sina i islenska sjónvarpinu og er á dagskrá i kvöld kl. 20.45. Þátturinn hætti skyndilega i október siöastliðinn og hafði þá Sjónvarpið sýnt 47 þætti. Nú hafa verið keyptir 13 til viðbótar sem ætti aö teljast dágóöur skam mtur. Staða mála i siðasta þætti var þannig aö Jessica stóö á kross- götum. Hún átti eftir að velja á milli eiginmanns sins eöa elsk- hugans og uppgjörið fer fram i þessum þætti. Burt var kominn á fleygiferð i geimfar, stjórnuöu af verum frá ókunnum plánetum. Ýmislegt fleira var á döfinnit.a.m.var Benson oröinn þreyttur á Tatefólkinu og mun hafa ihyggju að draga sig i hlé. Laugardag kl. 20.45 Nýr skammtur af Löðri

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.