Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 3
Yfírlitssýning á verkum
Brynjólfs Þórðarsonar
A sunnudaginn veröur opnuö I andi við Konunglega listaskólann
Listasafnilslands yfirlitssýning á veturinn 1919—20. Þá var hann
verkum Bryjólfs Þóröarsonar, en einnig við nám i teikningu i Svi-
hann lést áriö 1938 aöeins 42 ára. þjóð i nokkra mánuði. Bryjólfur
Arið 1918 hélt Bryjólfur til kenndi svo teikningu i Hafnarfirði
Kaupmannahafnar og var nem- og Reykjavik árin 1920-25.
Brynjólfur Þóröarson listmálari málaöi þessa mynd af Ragnheiöi
Jónsdóttur áriö 1936 og er hún til sýnis á yfirlitssýningunni ásamt 91
annarri mynd, sem eru oliumálverk, vatnslitamyndir og nokkrar
teikningar. Ljósm. gel.
Brynjólfur var svo við mynd-
listarnám i Paris árin 1925—27 og
ferðaðist um Frakkland og Italiu.
Hann kom heim 1927 en hélt aftur
af stað til Parisar 1928 og nam
myndlist.
Sýningin verður opin daglega
frá kl. 13,30-22.00 til 12 april, en
frá og með 13. april til 2. mai frá
kl. 13.30—22.00 um helgar og kl
13 30 til 16.00 þriðjudaga og
fimmtudaga. Rétt er þó að benda
á að sýningin er ekki opin helga
daga um páskana. —Svkr.
Skákmót
Veröur haldið í
kosn ingam iðs töð
ABR á miðvikudag
Æskulýðsnefnd Alþýðubanda-
lagsins hefur ákveðið að efna til
skákmóts i kosningamiðstöö
Alþýðubandalagsins að Siðumúla
27 i Reykjavik, næstkomandi
miðvikudagskvöld. Stjórnandi
mótsins verður Helgi Samúelsson
og verður teflt eftir Monradkerfi.
Veitt verða verðlaun fyrir þrjú
efstu sætin og er þátttaka öllum
heimil. Þátttakendur eru beðnir
aö skrá sig hjá starfsmanni
Æskulýðsnefndar Alþýðubanda-
lagsins i sima 17500 . Æskilegt er
að sem flestir hafi með sér töfl og
klukkur. —ekh
Forsíðumynd
Forsiöumyndin aö þessu sinni er
nýtt veggspjald sem Æskulýös-
nefnd Alþýöubandalagsins hefur
látiö gera. Listamaöurinn er
Björn Br. Björnsson.
| ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3
UTBOÐ
Tilboð óskast i að steypa upp frá botnplötu
og fullgera að utan 2 hús i Tungudal við
ísafjörð. Heildarstærð húsanna er 3.034
rm.
Útboðsgagna má vitja hjá Magnúsi Reyni
Guðmundssyni, Bæjarskrifstofunum á
Isafirði og á Teiknistofunni Óðinstorgi,
Óðinsgötu 7, Rvik gegn 2.000,00 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð hjá Magnúsi Reyni
Guðmundssyni, föstudaginn 23. april kl.
11:00.
Svæðisstjórn Vestfjarðasvæðis
um málefni þroskaheftra
og
Bygginganefnd Styrktarfélags
vangefinna Vestfjörðum.
UTBOÐ
Þekja á Suðurbakka i Hafnarfirði
Hafnarstjórn Hafnarfjarðar/Hafnamála-
stofnun rikisins óska eftir tilboðum i
að búa undir steypu og malbik 1433 fm
bryggjuþekju við stálþilsbakka i Suður- j
höfninni og steypa 739 fm af þekjunni. i
Útboðsgögn eru til sýnis og afhendingar á
skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar,
Seljavegi 32 Reykjavik og skrifstofu
bæjarverkfræðings i Hafnarfirði frá og
með 5. april 1982.
Útboðsgögn eru afhent gegn 500 kr. skila-
tryggingu.
Frestur til að skila tilboðum er til kl 11
mánudaginn 19. april.
Lokaskilafrestur verks er til 1. júni 1982.
Hafnamálastofnun rikisins
HJRÆÐUR
FERÐINNI!
Allar feröir verða ánægjulegri sé
hægt aö haga þeim eftir eigin höfði. Dvelja
t.d. í orlofshúsi í fögru umhverfi og skjót-
ast í göngu- eða ökuferðir. Við bjóðum
marga slíka kosti víða um Evrópu.
Þið veljið lönd og leið. Við leiðbeinum
um akstursleiðir og útvegum flug, bíla-
leigubíla eða flutning á eigin bíl og leigu á
orlofshúsi eða íbúð. Þau eru af ýmsum
stærðum og gerðum, búin eldhúsáhöld-
um, borðbúnaði, rúmfatnaði og víða eru
svalir, sólstétt og fagurt útsýni. Húsin
leigjast í eina viku eða lengur og hefst
leigutímabil alltaf á laugardögum. Verðið
er hagkvæmt vegna samstarfs okkar við
félög bifreiðaeigenda erlendis. Alls staðar
er stutt í þjónustu og verslun, Víðast hvar
eru fjölbreyttir möguleikar til tómstunda-
iðkana allt frá sundi, siglingum og golfi til
veiða og skíðaiðkana.
í vestur-Þýskalandi er framboðið fjöl-
breyttast en einnig er um margt að velja í
Noregi og Danmörku, Frakklandi, Austur-
ríki, Sviss og jafnvel allt suður til Ítalíu.
Biðjið um ferðabækling okkar:
„Þú ræður ferðinni".
SERST0K KJÖR FYRIR FÉLAGA í FÍB.
FERDASKRIFSTOFA FIB
N0ATUN117 SIMI: 29999