Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 17

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 17
Helgin 3.— 4. april 1982. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 17 bridac___________________ Hugleiðing um íslandsmótið: Er Karl bestur? Islandsmótiö i sveitakeppni. úrslit hefjast á skirdag einsog flestum mun kunnugt. 8 sveitir taka þátt i úrslitum og spila allir vift alla, 32 spila leik. 1 1. umferö eigast viö: Eirikur-Steinberg, Orn-Stefán, Gestur-Þórarinn og Sævar-Karl. Strax þarna mun aö likindum veröa einn af mörgum úrslita- leikjum i þessu móti, þarsem Sævar og Karl mætast. Margir spá, aö sveit Karls Sigurhjartar- sonar veröi efst aö þessu sinni, og þykir umsjónarmanni þaö ekki slæm ágiskun. Þeir hafa veriö i mjög góöu formi siöustu daga og er skemmst aö minnast þess, aö þeir sigruöu meö fullu húsi stiga i undanrásinni, auk frammistöö- unnar i Flugleiöa-mótinu. Af öörum sveitum er aö segja, aö sveit Sævars Þorbjörnssonar gæti hæglega blandaö sér i bar- áttuna, likt og undanfarin ár. Kannski þetta sé þeirra ár i sveitakeppni. Þeir sigruöu Reykjavikurmótiö örugglega, einnig aöalsveitakeppni BR, og þvi ekki Islandsmótiö? Sveit ArnarArnþórssonar hefur aö mati umsjónarmanns aldrei náö aö blómstra, utan einn stór- sigur i bikarkeppni, sem þó var örlagakenndur, þó ekki sé meira sagt. Aö visu finnst mörgum aö voriö sé komiö þessa dagana, en heldur er ósennilegt aö sveit Arnar nái aö nýta sér þaö til sig- urs. En... Sveit stórmeistarans okkar, Þórarins Sigþórssonar, er stóra spurningamerkiö. Mörgum finnst aö hún sé einsog knattspyrnu- maöur, sem búinn er aö vera efni- legur I mörg ár. Hvenær veröur efnilegur maöur (sveit) góöur? Um sveit Gests Jónssonar er best aö hafa sem fæst orö; þeim fylgir jú minnsta ábyrgöin. Sveit Eiriks Jónssonar lofar góöu. Þar gildir spakmæliö góöa: Engu aö tapa, allt aö vinna. Hvaö segiö þiö um þaö, Skaga- menn? Sveit Steinbergs Rikharbssonar vann þaö afrek aö bola sjálfum Is- landsmeisturum frá fyrra ári, sveitEgils Guöjohnsen, úr keppni og var þaö meira en flestir bjugg- ust viö frá þeirra hendi, jafnvel þeir sjálfir eftir þvl sem um- sjónarmanni hefur skilist. Hvaö um þaö, hingaö erum viö komnir og hér veröum viö, ekki satt strákar? Akureyrartröllin, sveit Stefáns Ragnarssonar, komu allra sveita mest á óvart i undanrásinni. Endurtekur hún leikinn i úr- slitum? Þ.e.a.s. aö koma mest á óvart? Kannski. Sveit einsog Stefáns býr ávallt aö þvi, þegar I úrslit er komiö, hve litiö menn þekkja til þeirra. Meö þessari frumraun þeirra i úrslitum tslandsmóts, stendur þetta vonandi til bóta i framtiö- inni. Ekki má endalaust gera stórar kröfur. Nú þykist einhver sjá hver sé skoöun min á styrkleika sveita, eftir þvi i hvaöa röö ég hef fjallaö um þær. Allt I lagi meö þaö, enda er þaö rétt ágiskun. Samkvæmt þvi ætti mótiö aö fara þannig: 1. Karl, 2. Sævar 3. örn 4. Þórarinn 5. Gestur 6. Eirikur 7. Steinberg 8. Stefán. En þetta er sjálfsagt kolröng röð, ef marka má úrslit móta siö- ustu árin. Ein af þessum fjórum er dæmd til aö vera neöarlega (svekktir yfir óstuöinu) og ein af þessum fjórum neöri veröur þar af leiöandi ofarlega. (Dialektisk efnishyggja?) Kannski. Umsjón Ólafur Lárusson Mótib hefst einsog fvrr sagöi á skirdag kl. 13.00 og verður fram- haldiö kl. 20.00. Spilaö er á Loft- leiöum. SIDan tvær umferðir á föstudaginn langa o.s.frv. t,siöustu umferö mótsins eigast viö: Karl-Gestur, Orn-Þórarinn, Sævar-Steinberg og Stefán-Ei- rikur. Frá Bridgesambandi Islands Dregiö hefur veriö úm töfluröö þeirra sveita sem unnu sér rétt i úrslit tslandsmótsins i sveita- keppni. Rööin er þessi: 1. Eirikur Jónsson 2. Orn Arnþórsson 3. Gestur Jónsson 4. Sævar Þorbjörnsson 5. Karl Sigurhjartarson 6. Þórarinn Sigþórsson 7. Stefán Ragnarsson 8. Steinberg Rikarösson. Urslitakeppnin byrjar kl. 13.00, fimmtudaginn 8. april á Hótel Loftleiöum og lýkur á páskadag. Eins og komiö hefur fram er Is- landsmótiö i tvimenning, sem fer fram 22. til 26. april, opið fyrir alla félaga i Bridgesambandinu. Þeir spilarar sem hafa hug á aö taka þátt I mótinu eru beönir aö hafa samband viö þaö bridge- félag sem þeir eru meölimir i og þaö sjái siöan um aö koma þátt- tökutilkynningunum til BSl ekki seinna en 21. april. Kópavogskaupstaður A Lóðaúthlutun Auglýst er eftir umsóknum um einbýlis- húsalóðir við Álfatún og Hliðartún i Kópa- vogi. Skipulagsuppdrættir ásamt úthlutunar- skilmálum liggja frammi á tæknideild Kópavogs Fannborg 2, 3. hæð. Umsóknum skal skila á eyðublöðum sem ,þar fást. Umsóknarfrestur er til 19. april n.k. Bæjárverkfræðingur Frá Bridgefélagi Borgarfjarðar Starfsemi félagsins hófst i nóvember meö firmakeppni. Spil- áöur var þriggja kvölda einmenn- ingur og tóku 24 fyrirtæki og spil- arar þátt i keppninni. Úrslit uröu þessi: Fyrirtæki Spilarar 1. Félagsbúiö Grimsstööum — Þorvaldur Pálmason 184 2. Oliustööin Hvalfiröi — Þórir Leifsson 179 3. Félagsh. Logaland — Eirikur Jónsson 161 4. B.s.r.b. Munaöarnesi — Eyjólfur Sigurjónsson 158 5. Vélabær h/f — Halldóra Þorvaldsdóttir 157 6. Bændaskólinn Hvanneyri — Haraldur Jóhannsson 153 Meöalskor: 144 Félagiö þakkar fyrirtækjum viösvegar um Borgarfjörö vek vild og góöan stuöning. Tvimenningskeppni félagsins lauk i desember. Spilaöur var barometer, 7 spil milli para og tóku 12 pör þátt I keppninni. Úrslit uröu eftirfarandi: 1. Þórir Leifsson — Þorsteinn Pétursson 86 2. Jón Sigurðsson — Sveinbjörn Egilsson 58 3. Haraldur Jóhannsson — Axel Ólafsson 47 4. Gunnar Jónsson — Sturla Jóhannesson 14 ‘ Öruggur sigur Sigurðar hjá B.R. Sveitakeppni meö stuttum leikjum lauk hjá Bridgefélagi Reykjavikur s.l. miövikudag. Sveit Siguröar B.þorsteinssonar, sem tók forustu fyrsta kvöldiö, hélt henni til loka mótsins og sigr- aöi meö nokkrum yfirburöum. Auk Siguröar spiluöu i sveitinni þeir Helgi Sigurösson, Gisli Haf- liöason, Gylfi Baldursson, Björn Eysteinsson og Guöbrandur Sigurbergsson. Röö og árangur efstu sveita varö þessi: SiguröurB. Þorsteinss 209 Karl Sigurhjartars. 171 Armann J. Láruss. 153 Simon Simonars. 148 Jakob R. Möller 137 ÞórarinnSigþórss. 135 Bragi Haukss 129 Björn Halldórss 126 Næstkomandi miövikudag veröur ekki spilaö hjá félaginu, en 14. april hefst þriggja kvölda einmenningskeppni, sem lýkur 5. mal. Keppt veröur um farand- grip, sem er gjöf frá Bridgefélagi kvenna. Eru B.R. félagar og aörir hvattir til aö fjölmenna. Félagiö óskar spilurum og öörum velunnurum félagsins gleöilegra páska. Portoroz-Stórmótið Idag hefst i' Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, svokallaö Portoroz-mót. Aö þvi móti standa Bridgesamband tsl. og Sam- vinnuf eröir-Landsýn. Aætlað er aö 40 pör taki þátt i keppninni, sem verður meö baro- meter fyrirkomulagi. Spilaðar veröa aöeins 13 umferöir meö 3 spilum milli para, alls 39 spil. Glæsileg feröaverðlaun eru i boöi, fyrir 3 efstu pörin, er efst veröa. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Spilamennska hefst kl. 13.00 Húsnæóisstofnun ríkrisdns Tæknriderild Laugavegi 77 R Simi 28500 Utboö KEFLAVÍK Framkvæmdanefnd byggingar leiguibúða i Keflavik óskar eftir tilboðum i byggingu fjölbýlishúss. Húsið verður 657 fm 3248 rm og skal skila fokheldu og frágengnu að ut- an 15. nóv. 1982. Afhending útboðsgagna er hjá tæknideild Keflavikurbæjar og hjá tæknideild Hús- næðisstofnunar rikisins, frá þriðjudeg- inum 6. april, gegn kr 2.000,- skila- tryggingu. Tilboðum skal skila til framkvæmda- nefndar eigi siðar en þriðjudaginn 20. apr- il nk. kl. 14:00 og verða þau opnuð að við- stöddum bjóðendum að Tjarnargötu 7, Keflavik. Tæknideild Húsnæðisstofnunar rikisins UTBOÐ Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i eftirtalið efni fyrir Suðurlinu. RARIK-82016 Raflinuvir RARIK-82017 Einangrar RARIK-82019 Stagvir Tilboðum skal skila til skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118,fyrir kl. 14:00 miðvikudaginn 19. mai 1982 og verða tilboðin þá opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik frá og með mánudeginum 5. april 1982 og kostar kr. 50,- hvert eintak. Skrifstofustörf Starfsfólk óskast strax til fjölbreyttra skrifstofustarfa. Stúdentsmenntun af viðskiptasviði æski- leg. Starfsreynsla i skrifstofustörfum gæti komið i stað stúdentsprófs. Framtiðar- störf. Umsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til „Lifeyrissjóður” Pósthólf 645 121 Reykjavik Fulltrúaráðsfundur Fulltrúafundur Hjúkrunarfélags íslands verður haldinn 15. og 16. april n.k. i fund- arsal B.S.R.B. Grettisgötu 89 Reykjavik. Fundurinn hefst fimmtudaginn 15. april kl. 9 f.h. Dagskrá skv. félagslögum. Stjórnin BII_L — SERGREIN URVALS Óýrasti ferðamátinn sumarið 1982 Fjölmargar gerðir bíla - Otakmarkaður akstur. 2 vikur 3 í bíl kr. 4.285,- á mann / 3 vikur 5 í bíl kr. 4.580.- á mann. URVALa S 26900 Umboðsmennumalltland Á Tryggðu þér far STRAX » ídag! Við Austurvöll

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.