Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 9
Helgin 3.-4. apr» 1982.ÞJ6ÐVILJINN — StÐA 9 A Iþýdubandalagið: Gestur Kristinsson efstur á Suðureyri Framboðslisti Alþýöubanda lagsins til hreppsnefndarkosn- inga á Suðureyri i Súgandafirði hefur verið ákveöinn. I efri sæti listans var raðaö i samræmi við niðurstöður forvals. Þátttaka i forvalinu var mjög góð. Listinn er þannig skipaður: 1. Gestur Kristinsson, hrepp ■ stjóri. 2. Sveinbjörn Jónsson, kennari 3. Þóra Þórðardóttir, hósmóðir. 4. Einar Guðnason, skipstjóri. 5. Guðni Einarsson, skipstjóri. 6. Hilmar Gunnarsson, bifreiöa- stjóri. 7. Birkir Friðbertsson, bóndi Birkihlið. 8. Lilja R. Magniísdóttir, hús- móðir. 9. Guðmundur Ingimarsson, skipstjóri. 10. Þorleifur Guðnason, verka- maður. Siðustu tvö kjörtimabil hefur iagið i Súgandafirði, en hann gaf Birkir Friðbertsson átt sæti i ekki kost á sér i efstu sæti listans hreppsnefrid fyrir Alþýðubanda- að þessu sinni. Lagerstjóri Innflutningsdeild Sambandsins Holta- görðum óskar eftir að ráða lagerstjóra sem fyrst. Starfið felur i sér, meðal ann- ars, yfirstjórnun á tölvustýrðum lager og eftirlit með bónuskerfi. Leitað er að manni með góða stjórnunar- hæfileika og æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu á þessu sviði. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 15. þ.m., er veitir nán- ari upplýsingar. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHALD Atvinnurekendur og framleiðendur Okkar starf er i þvi fólgið að selja, inn- heimta og/eða sendast fyrir yður. Hafið þvi samband við okkur i sima 15086 á milli kl. 2 og 21.30 i dag og næstu daga. Einnig vantar okkur skrifstofuhúsnæði ca 20 — 25 fermetrar helst miðsvæðis i borg- inni. Organisti Organisti óskast við Ólafsvikurkirkju. Upplýsingar veitir formaður sóknar- nefndar i sima 93-6233. Sóknarnefnd Gestur Kristinsson rneö. „c snúnings diski Ef tíminn er SHARP ÖRBYLGJU- OFN SHARP Örbylgjuofn með snún- ingsdiski gerir matargerð fljótari ... betri ... og hollari Ofninn hefur þrjár stillingar: Simmer/Smásuða Full power/Fullur styrkur Defrost/Þýðir Hitun á ostasamlok- Kartöflur steiktar á 5 mín. Þýðir djúpfrystan mat, t.d. 200 gr. um og upphitun rétta. Kótilettur steiktar á 7 mín. kjötstykki á 4 mín., steikir eggjarétti. Hafir þú lítinn tíma, eða leiöist að standa lengi yfir matargerö er örþylgjuofninn frá SHARP svarið. Meö örbylgjuhitun tekur örstund að hita, sjóöa eöa steikja matinn án þess aö bragö eöa ilmefni tapi sér. Snún- ingsdiskur í ofninum tryggir jafna hitun. Verð aðeins 5.250.- Hverfisgata 103. Sími 25999. Utsölustaöir: Karnabær Glæsibæ — Fataval Keflavík — Portið Akranesi — Eplið isafirði — Radíóver sf. Húsavík — Álfhóll Siglu- firði — Cesar Akureyri — Hornabær Hornafirði — M.M. hf. Selfossi — Eyja- bær Vestmannaeyjum. MEIRITILHLÖKKUH OQ UÚRAR EMDURMIMMIIIQAR - ÞAMMIC5 ER ÚRV/AI5FERD FEROASKRIFSTOFAN I ■ URVAL^^yr VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI 26900 TRYQQÐU ÞéR ÚRVALSFERO til MAUORKA eðaIBIZA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.