Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 12
12 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3.-4. aprll 1982. Helgin 3,— 4. april 1982. ÞJÓÐVILJINN — Stl)A 13 Safna'húsi6er á 4 hæðum og engar lyftur f húsinu. Þaö kostar safnveröi æriö erfiöi f hlaupum meö þung- ar bækur og böggla upp og niöur stiga. Hér er Sigfús Haukur meö skjöl og bréfadagbók úr atvinnumála- ráöuneytinu (Ljósm.: eik) Þegar Landsbókasafniö flytur i Þjóöarbókhlööuna fær Þjóöskjalasafniö allt Safnahúsiö undir sig. Samt veröur þaö of lltiö innan tiöar ef safn- iöfærallt þaösem þviber af skjölum (Ljósm.: eik) Rýnt i skjalapakka I öörum stcinklefa safnsins meö hundi. (Ljósm.: Einn safngesta flettir gamalli Ibúaskrá Reykjavikur. eik) Bjarni Vilhjálmsson: núverandi þjóöskjalavöröur. Yfir dyrum Safnahússins stendur kyrfilega Landsbókasafn en hins vegarer hvergi getiö um þaö, hvorki meö áletrun né skilti aö þar sé Þjóöskjalasafn til húsa. Mormónar létu Ijósmynda allar kirkju- og ættfræöibækur um 1950 og hægt er aö renna filmunum i gegnum þessa vél I staö þess aö ftetta sjálfum bókunum. (Ljósm.: eik). Persónuleg gögn frá Karli Einarssyni Dunganon, hertoga af St. Kildu eru varöveitt i Þjóöskjalasafni m.a. fjölmargar litlar kompur meö úr- klippum, bréfum, teikningum og alls konar skrifum. Hér sést opna I einni þeirra. Þetta skinnbréf er um kaup Eggerts Hannessonar á Haga á Baröa- strönd 23. febrúar 1570 (Ljósm.: eik) Grunnurinn að sögu islands liggur í safni við Hverfisgötu sem margir islending- ar hafa ekki hugmynd um. Þetta er Þjóðskjalasafn islands og er til húsa í Safna- húsinu svokallaða. Engin áletrun eða skilti utan á byggingunni gefur til kynna að þetta merka safn sé þarna, svo lítið lætur þaö yfir sér. Samt er það 100 ára f dag, laugardaginn 3. april. Blaðamaður og Ijósmyndari Þjóðviljans fóru á stúfana i blíðviðrinu á fimmtudag og sóttu heim Þjóðskjalasafnið. Sigfús Haukur Andrésson skjalavörður var svo elskulegur að ganga með okkur um húsakynnin og fræða okk- ur um safnið en hann hefur skrifað ágrip af sögu þess og yfirlit um heimildasöfn þar. Hvað er í Þjóðskjalasafninu En hvaö hefur þá Þjóöskjala- safniö aö geyma? Þar er þá fyrst til aö taka skjalasöfn frá æöstu stjórn ts- landsmála i Kaupmannahöfn og eru þau elstu frá um 1420. Þaö eru skjöl frá Leyndarskjalasafni, danska kanselliinu, kirkjustjórn- arráöi, skólastjórnarráöi, rentu- kammeri, Rikisskjalasafni, og Is- lensku stjórnardeildinni i Kaup- mannahöfn 1849 - 1904. 1 ööru lagi eru i safninu skjala- söfn framkvæmdavalds og lög- gjafarvalds á Islandi og er þar átt viö Stjórnarráö Islands og AI- þingi. oröa en þaö er nú sem betur fer liöin saga. Þaö er óskapleg van- kunnátta aö nota sérmenntaöa menn til slikra starfa. — En einhverjar skrár eru þó til? — Já, þaö eru til skrár yfir kirkjubækur, Biskupsskjalasafn- iö, sýsluskjalasöfn og skjalasafn landlæknis svo aö eitthvaö sé nefnt. En þaö er ekki nóg meö aö skipuleg söfnun á skjölum hefur ekki fariö fram áratugum saman heldur hefur þvi ekki veriö kleift aö gefa út prentaöar skrár eins og þvi ber. Þaö er bráönauösynlegt aö Þjóöskjalasafni veröi gert kleift aö taka aö sér forustu um söfnun, skráningu og grisjun skjala. — Hverjir nota safniö mest? kirkjunnar i Reykholti i Borgar- firöi meö nokkrum rithöndum. Sumir hafa veriö aö gæla viö þaö aö ein þeirra væri rithönd Snorra bónda Sturlusonar. Hann sýnir okkur lika tvö gömul skinnhand- rit sem bárust safninu ekki fyrr en um 1970. Þau komu meö versl- unarskjölum úr verslun Jóns Guömundssonar I Flatey. Þetta eru tvö bréf frá árinu 1570 vegna kaupa Eggerts Hannessonar á Haga á Baröaströnd. Þau komu öll samanböggluö I safniö en nú er búiö aö slétta fagurlega úr þeim. Viö skoöum lika manntöl og bréfabækur og þarna rekumst viö t.d. á fjölmargar kompur úr fór- um Karls Einarssonar Dungan- ons hertoga af St. Kilda og af til- viljun rekumst viö á fundabækur LYKILLINN AÐSÖGU ÍSLANDS 1 þriöja lagi eru þar skjalasöfn æöstu umboösmanna konungs á Islandi en þeir voru hiröstjóri, stiftamtmaöur, landshöföingi og amtmenn. 1 fjóröa lagi skjalasöfn dóms- valdsins svo sem hæstaréttar- skjöl, skjalasafn Alþingis hins forna, Landsyfirréttar og sýslu- manna. 1 fimmta lagi skjalasöfn sveit- arfélaga og sáttanefnda. I sjötta lagi jaröaskjöl og manntöl. 1 sjöunda lagi skjalasöfn kirkj- unnar svo sem Biskupsskjala- safn, kirknasafn og kirkjubækur. 1 áttunda lagi skjalasöfn fræöslumála og heilbrigöismála. I niunda lagi ýmis önnur gögn svo sem atvinnusöguleg gögn (aöallega verslunarskjöl), margs konar einkaskjöl, skrár varöandi Island I erlendum söfnum og af- rit, Ijósmyndir og ljósrit af slik- um skjölum, landakort, upp- drættir og teikningar. Langt í frá að safnið sinni hlutverki sínu Já, þaö er margt sem leynist i þessu safni og þegar viö komum aö Sigfúsi Hauki er hann aö ganga frá og flokka teikningar af öllum túnum landsins sem geröar voru um 1920. Hann segir okkur hins vegar aö stjórnendur safnsins hafi ætiö haft auga fyrir hinu skrifaöa oröi fremur en teikning- um og þvi hafi þeim ekki veriö safnaö sem skyldi. — En er þá Þjóöskjalasafn aö- gengilegt fræöimönnum? Sigfús dæsir og segir: — Nei, þaö er langt i frá. Mjög stór hluti safnsins er enn óskráö- ur og þar aö auki hafa þrengsli veriö svo mikil I þvi árum saman aö þaö hefur ekki veriö i stakk bú- iö til aö taka viö nema broti af þeim skjölum sem þvi ber aö taka viö samkvæmt lögum. Skjala- veröirnir sinntu löngum litlu ööru en afgreiöslu m.a. sklrnarvott- — Þaö eru annars vegar fræöi- menn, oftast tengdir háskólanum, og svo ættfræöingarnir. Þaö safn sem er mest notaö eru kirkjubæk- urnar og eru margar þeirra orðn- ar illa farnar. Viö höfum gripið til þess ráös aö vélrita sumar þeirra upp til útláns en svo er einnig not- aö filmusafniö sem mormónar létu gera fyrir um 30 árum. Nú er hins vegar hægt aö útbúa hand- hægar glærur eftir siöum og þaö veröur vafalaust gert I framtiö- inni. Safnahúsið hentar illa — Nú skilst mér aö þiö muniö fá allt Safnahúsiö til afnota þegar Landsbókasafniö flyst I Þjóöar- bókhlööuna. Veröur þaö ekki mikil framför? — Viö fáum aö visu stóraukið rými en þaö veröur mjög fljótt að fyllast ef viö tökum viö öllum þeim skjölum sem okkur ber og þeim skjölum sem liggja i geymslum viöa út um bæ. Þaö veröur þvi skammgóöur vermir. Einnig er á hitt aö lita aö þetta hús er aö ýmsu leyti úrelt. 1 þvi eru t.d. engar lyftur og eru þvi óskaplega mikil hlaup upp og nið- ur og einnig er hitakerfiö lélegt en viökvæmar bækur og skjöl þurfa ákveðiö raka- og hitastig. Einnig þurfum við á góöu bókasafni að halda og verður þvi slæmt aö missa Landsbókasafniö úr sam- býli. Besta lausnin væru sú aö byggja nýtt hús fyrir Þjóöskjala- safn, helst á háskólasvæöinu, og hafa þetta hús til annarra nota. Þar er m.a. elsta plagg á íslensku Sigfús Haukur gengur nú meö okkur um safniö og sýnir okkur ýmislegt forvitnilegt. Þar eru t.d. tveir steinklefar sem I eru geymd ýmis mestu verðmætin. Hann dregur t.d. fram Reykjaholtsmál- daga frá 12. öld, gamalt skinnblaö sem mun vera elsta plagg á is- lensku. Það er skrá yfir eignir og skjöl Æskulýösfylkingarinnar svo aö eitthvaö sé nefnt. Sigfús Haukur Andrésson getur þess að lokum aö viögeröarstofa safnsins sé einn merkilegasti þátturinn i starfi hennar og dæmi um þaö sem vel hefur veriö gert á undan- förnum árum. Saga safnsins En hver er þá saga Þjóöskjala- safnsins i 100 ár? Hinn 3. april 1882 gaf Hilmar Finsen landshöföingi út auglýs- ingu sem rekja má upphaf safns- ins til. Um þaö leyti voru Lands- bókasafn og Þjóöminjasafn aö flytjast af lofti Dómkirkjunnar I hiö nýreista Alþingishús og þá þótti ráöamönnum þaö vel viö hæfi aö loftiö yröi notaö til geymslu á skjölum embætta landsins. Var hiö nýja safn nefnt Landsskjalasafn. Hilmar Finsen og siöar Magnús Stephensen landshöföingi voru báöir áhuga- menn um aö þaö yröi meira en nafniö tómt og gengust i þvi aö skjöl bærust þvi. Þaö var þó ekki fyrr en 1899 aö Landsskjalasafn fékk I fyrsta sinn f járveitingu frá Alþingi og þá var Jón Þorkelsson dr. phil. skip- aður i stööu landsskjalavaröar frá og meö 1. janúar 1901. Ariö 1915 var nafni Landsskjalasafns breytt I Þjóöskjalasafn Islands og var dr. Jón siöan þjóðskjalavörö- ur til dauöadags 1924. Þvi em- bætti hafa siðan gegnt 4 menn, þeir Hannes Þorsteinsson 1924 - 35, Baröi Guömundsson 1935 - 57, Stefán Pjetursson 1957 - 68 og Bjarni Vilhjálmsson frá 1968. Fyrsta reglugeröin um Þjóö- skjalasafn var sett sumariö 1900 en sérstök lög meö reglugerö i kjölfariö voru sett haustiö 1915. Nokkrum árum seinna voru uppi hugmyndir um aö sameina Landsbókasafn og Þjóöskjalasafn og voru þeir Jón Magnússon og Siguröur Eggerz helstu talsmenn þeirra hugmynda. Voru sett lög þar aö lútandi en þau uröu aldrei annaö en dauöur bókstafur. Framhald á 22 siöu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.