Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 11
Helgin 3.— 4. april 1982. ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11 Bókmenntir gegn bestsellers Þaö er alþjóölegt vandamál oröiö hve erfitt er fyrir útgef- endur sem hafa áhuga á bók- menntum aö þrifast f hinni grimmu samkeppni sem geisar. Stór útgáfufyrirtæki gleypa löngum hin smáu, og enn stærri fyrirtæki svelgja i sig bókaUt- gáfu æ meir þar sem hUn veröur iðulega angi af ennþá meiri um- svifum. Allt veröur aö skila hagnaöi. Strax. Og miklum hagnaöi. Metsölu- bækur ryðja hinu frá. Best-sell- ers stugga burt bókmenntum. Enska ljóöskáldiö Ted Hughes sagði mér að þeir sem gæfu Ut bækur og seldu bækur þeir væru lika að selja skip og flugvélar. Helzta vonin væri aö það koma einlægt fram nýir hugrakkir út- gefendur sem elska bókmennt- ir, og byrja svo smátt að þeir komast upp meö það um sinn, meöan þessir stóru vita ekki af þeim, öölast tiltrú lesenda sem treysta dómgreind þeirra unz þeir verða fyrirferöarmiklir, og stóru forlögin sem þora ekki aö gera þaö sem þessir leyfa sér, að gefa út bækur vegna verö- Thor Vilhjálmsson skrifar: Gabriel Garcia Marquez á ferö og flugi. . þoröum viöinn, segja byltingar- mennirnir og þurftu ekki nema ýta viöhuröinni en ekki aö bylta veggjum steinsins;og komu inn þar sem allt var aö rotna og ganga úr sér, og sveppir uxu i ýmsum li tum, og fa r i teppu num eftir klaufar kúnna; — og glæst málverkin ofan af veggjunum af hermönnum og helgum mönnum á gólfinu innan um brotin húsgögn og nýjar klessur af kUadellu; og grænu dUkarnir af biljardboröinu nagaðir af kúnum, og hvarvetna hangandi fuglabúr sem haföi veriö breitt yfir i fyrri viku til þess aö fugl- arnir svæfu; og þannig getum við hlaupiö á þessum þétta texta, og gripiö mynd og mynd, og lesiö eins og viö svifblys. Og þar er hræiö einvaldans á grúfu. Og þó. Hann lifir sinn eigin dauöa meö hætti, eins konar skop- færslu sins eigin dauöa; þvi það* var tvifari hans sem var myrt- ur, sá sem haföi tekiö aö sér aö koma fram og vera i sviösljós- inu;Og sjálfur getur hann fylgzt meö uppgjörinu, þegar trúnaöarmennirnir skipta her- fanginu; og lifandi fær hann aö sjá sjálfan sig og ægivald sitt veröa aö engu. Þannig sérhannfyrirþaðsem gerist aftur löngu siöar þegar hræiö af honum sjálfum fer aö rotna, goggaö og klóraö af hræ- fuglunum af sama kyni sem hann sá starfa aö nái tvifarans. HELGARSYRPA leikanna, reiða bryntröll sin og steypa þeim. En þá hafa þeir gert sitt gagn um sinn, svo koma aðrir og taka við. Stóru fyrirtækin eru æ meira rationalíseruö eins og kallast á máli fjarmálamannanna sem kenna viöhorf sin viö skynsemi. Fátt sleppur fram hjá varð- englum fjármagnsins, og æ færra sem þeir veröa ekki sann- færöir um fyrirfram aö skili álitlegum gróöa. Aumingja mennirnir sem sitja á þessum forlögum og elska bókmenntir og kunna enn aö hrifast, þeir hljóta aö vera baröir niöur æ oftar i hugmyndagleði sinni og áhuga á nýjum verkum. í Ameriku er stétt manna (og viðar kannski) sem nýtur launa einsog þau geröust tryllilegust I óhófinu á blómaskeiði stjörnu- tálsins I Hollywood. Þaö eru þeir sem skrifa best-sellers, kunna formúlurnar til aö koma saman öruggri metsölubók. Sumir eru búnir aö koma sér svo vel fyrir aö þeir þurfa kannski ekkert aö skrifa sjálfir en stýra skrifsveit sini frá sund- laugarbarminum heimahjá sér,- þar geta ritfærir menn fengiö vinnu og gert leigusamning sál- ar sinnar viö andskotann, og reynt aöskrifa sig undan honum á nóttunni, þar til vændiö hefur tært þá svo andskotinn á þá alla. Þessir best-sellers verða aö vera svo haganlega gerðir aö halda þér við efniö á meðan þú hendist i gegnum þá, og sleppa þérsiöan lausum. Þaöveröuraö vera hægt aö gleyma þeim jafn- haröansvo þeir dugi. Þeirmega helzt ekki endast nema misseri, og rýma þá fyrir næstu upp- skeru markaöstizkunnar. Og forlögin þurfa aö vaxa og vaxa, þenja sig æ meira Ut, gleypa meira og meira eins og önnur fyrirtæki undir oki hagvaxtar- kröfunnar. Bókmenntir samt — ennþá Sem betur fer eru undantekn- ingar. Enn gerast undur. Ný- komin bók eftir Gabriel Garcia Marquez hefur sprengt öll sölu- met, á sinu sviði. Þennan höf- und þekkjum viö Islendingar af snjöllum þýöingum Guðbergs Bergssonar á Hundraö ára ein- semd og Liösfóringjanum ber- ast engin bréf. Nýja bókin var gefin út i einni milljón og hundraö og fimmtiuþúsund ein- tökum í Kdlumbiu, ættlandi Marquez, og önnur milljón gefin út I Argentinu og á Spáni, og seldistupp. Jafnframt var bókin þýdd á 32 tungumál þegar. Krónika um dauða sem er sagöur fyrir, eitthvaö á þá lund vænti ég aö bókin gæti heitiö á islenzku. Þessi nýja bók eftir Mario Vargas Liosa Marquez sem mér hefur ekki ennþá tekizt að ná i. Fyrir löngu sagðist hann vera horfinn aö blaöamennsku, og myndi ekki skrifa skáldsögu fyrr en Chile- böðullinn Pinochet væri fallinn. Enn situr Pinochet viö völd og þjóö hans i myrkri. Sem betur fer hefur Marquez ekki staöiö viö þetta loforð, eða kannski fariö i kringum þaö. Fyrir fimm árum kom Ut mögnuö saga eftir hann: E1 Otofto del Patriarca (Haust ein- valdans.) Ýmsir gáfust upp á henni vegna þess hvaö það er langt á milli greinaskila og sjaldan punktar, framanaf altént. Fyrstu greinaskil eru á 46. blaösiöu i spönsku útgáfunni. A þessum sandspyrnuaksturs- timum og tommarallis þarf meiri eyöur i siöurnar til þess að halda ýmsum viö efniö. Þaö er þungt sog i þessari sögu meö þéttu myndflæöi; hún sveiflast fram og aftur i tima, og segir frá þjóðarböðli sem ýmist var eiskaöur eða hataöur á ýmsum skeiöum; og dýrkaöur sem guö i sveitum þar sem fá- fróöir bændur litu á hann sem lausnara sem heföi kynngimátt til aö bæta úr ýmsum glöpum guðs almáttugs, svo sem aö koma i veg fyrir aö jöröin hrist- istundir fótum manna svo ekk- ert virtist lengur á aö byggja, eöa lýsa aftur þegar sólin myrkvaöist. Haröstjórinn er sýndur meö augum þeirra sem unnu honunv einkum framan af, — og hinna sem hötuðu hann og fyrirlitu; hjákvenna sinna, rábgjafa; og ýmist utan frá eða innan frá. Snögg vixl sjónarhorns eru iðu- lega meö þvi aö skipta i sömu setningu frásögusnarlega frá 1. persónu til 3. persónu. Bókin sýnir hvemig grimmd- in vex og geðið harönar með tor- tryggninni sem hlýtur aö fylgja of miklu valdi; fyrst er drambiö og ölvunin af því aö geta leyft sér allt, hrifsaö til sin hverja konu sem vekur losta, eignazt allt-siöan einsemdin og óttinn; haustið með angist og kviöa og feigö. Gegnum bókina svifur hin undurfagra Manuela Sanches sem komst ekki undan girnd hins hataöa böðuls og lætur ekki hug hans i friði. Hún er þaö lif sem kemst undan honum og hann getur aldrei eignast þö hann komist yfir hana, og mun hlakka yfir hræi hans. önnur kona átti ást hans. Og týndist. Bókin byrjar þegar hræfugl- arnir komust inn i forsetahöll- ina um helgina meö þvi að gogga sig gegnum tjöldin á svalagluggunum og blökuðu burt meö vængjum sinum fúlum timanum þar inni, og i dögun á mánudag vaknaði borgin af aldagömlum dvala sinum við heitan mjúkan þey frá dauöu stórmenni og rotnandi veldi... Þannig hefst þessi undarlega máttuga saga... og þá fyrst Viö eigum á islenzku magn- aöa lýsingu á öðrum haröstjóra sem þeir hafa mátt þola svo marga skylda i Suöur-Ameriku, og vekjast sifellt nýir af sama kyni. E1 senor presidente eftir Asturias frá Guatemala: For- seti lýðveldisins; sem Hannes Sigfússon skáld þýddi fyrir Mál og menningu fýrir allnokkru,- klassisk bók sem átti sinn þátt i þvi aö Asturias fékk nóbelsverð- launin. Þjóöirnar vakna hver af annarri ogreyna aösmiöa sverö úr f jötrunum, varpa af sér hinu Miguel Angel Asturias ómennska fargi, reyna aö skapa mannlegan heim án hungurs og kúgunar og ofbeldis. En böölamir eiga greiöa leiö ab hjörtum þeirra sem nú vilja byggja höfn i Helguvik, eignast höfn á tslandi. Og meira af bókmenntum Eitt ánægjulegasta fyrirbæri i skáldsögunni hin seinni ár er það sem hefur veriö aö gerast i Suður-Ameriku. Marquez er einn af mörgum þaðan sem heimurinn gefur æ meiri gaum. Ég hef áöur skrifaö um höfunda Ur þessum heimshluta og reynt aö vekja athygli á höfundum eins og Asturias; Cortazar og Borges frá Argentinu? Carpen- tierfrá KUbu ogLezama Lima; Amadofrá Braziliu sem skrifaöi Astin og dauöinn viö hafiö, Hannes þýddi hana lika fyrir Mál og menningu. Vargas Llosa skrifaöi doðrant um keppinaut sinn Marquez honum til frægöar. Hann er sjálfur frá PerU, nýkominn heim úr Utlegð, og sat um sinn i London. Hann var forseti Pen - klúbbsins og beitti sér mjög til þess aöhjálpa rithöfundum sem áttu undir högg aö ssdtja; enda er það meginhlutverk þeirra samtaka. Vargas Llosa skrifaði margar bækur i Utlegöinni; en nú er kominn nýr og mikill doðrantur á 6. hundrað siöur sem ég hef ekki ennþá séö, og er rifinn Ut. Meö frægöinni hefur hagur hans vænkaöf en sú var tiö aö hann var aö harka i fátækt út- laginn eins og fleiri af bessum suður-amerisku höfundum hafa mátt þola, þar á meðal Marquez. Aö minu viti er Græna hásiö_ eftir Vargas Llosa meö merk-' ustu skáldverkum úr þessu margbreytilega framstreymi úr þeim hluta heims; þar eru flétt- abar saman sögur i eina af slunginni iþrótt og heillandi tækni, svo þér finnst þú fylgjast meb miklu fljóti sem kvislast og greinist um dularfull lönd, um heim undra, og kvislarnar dvina i lænur, eöa hverfa, og koma afturfram úr luktum rásum, og tengjast meginstreyminu að nýju. Aö sögn var Vargas Llosa fjögur ár aö skrifa þessa bók. Ónnur freistandi skáldsaga hans er la Ciudad y los Perros (Borgin og hundarnir) sem seg- ir frá hinum dularfulla ókunna manni. sem kemur ríöandi asna sinum um sandana inn 1 litinn bæ i jaðri frumskógarins, eng- inn veithvaðan; og fyrr en varir veit hann allt um alla og duldar þrár þeirra, og hefst handa aö byggja glæsilegt hóruhús. Og græna húsiö er reyndar lika hóruhús, heimur i' hnotskurn. Og svo framvegis. Allir þessir höfundar sem nú hafa sprottið fram þarna. Fyrir mörgum árum var verið aö segja aö skáldsagan væri dauö. Þaö er nú eitthvað annaö enhún sé dauð, eins og grýla er sögö vera. Perú. Nú þekkja æ fleiri viða um heim Perú af bókum Vargas Llosa. Þar stóö foröum hið mikla ri'ki Inkanna sem Spán- verjar splundruöu meö vélum sinum, og nutu goösögu um hvitan guö sem kæmi. Milli heimsstyrjalda var berklaveikt skáld og hungraö frá Chile aö tærast upp og yrkja ljóö sem lifa, César Vallejo. I öngum sinum erlendis i fjar- lægri heimsálfu, i miöju heims, orti hann eitt kvöldiö saknaðar- ljóð til ættborgar sinnar Lima, og konu: Esta tardellueve, como nunca;y no tengoganas de vivir corazón (1 kvöld rignir án þess að linni; / og mig langar ekki hjarta mitt að lifa) Esta tarde en Lima llueve. Y yo recuerdo... Og ég minnist...

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.