Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 22

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 22
- 22 SÍDA —'ÞJÓÐVILJINN‘Helgin'3.— 4. aprll r982. Bækur tll sölu Bókavaröan, verslun meö gamlar og nýlegar bækur, er flutt á Hverfisgötu 52 f Reykjavfk. Þar eru til sölu þiís- undir bóka, islenskra og erlendra. Viö reynum að halda bókunum flokkuöum eftir efnum f versluninni. Þeir, sem ekki hafa tök á aö kaupa bækurnar, geta sest i horniö og gluggaö I þaö, sem þeir hafa áhuga á. Höfum verið aö taka fram nokkur merk islensk bókasöfn. M.a. eftirtaldar bækur og verk: Náttúrufræðingurinn 1—50árgangur alveg komplet, Menn og menntir 1—4. úrvals handunniö skinnband. Þjóösögur Jóns Arnasonar 1—2, grænt, upphleypt handband. Land- fræðisaga isiands eftir Þorvald Thoroddsen 1—4, úrvals eintak frumútgáfunnar, Vestan um haf e. Einar H. Kvar- an o.fl. (skrautband). Bréf til Láru e. Þórberg meö langri eiginhandaráritun frá höfundi, Rauða hættan, Refskák auövaldsins og Edda eftir sama, Barn Náttúrunnar, Undir Helgahnúk og Þórður gamli halti, allt frumútg. eftir Hall- dór Kiljan Laxness, Aldarminning brauögeröar á Islandi eftir próf. Guöbrand Jónsson, leikritiö Hilmar Foss eftir Kristján Albertsson, Frá Danmörku (frumútg-.) e. séra Matthias Joch., Snorri Sturluson, frumútgáfa verks Sig- uröar Nordals um höfundinn og rit Nordals um Guömund Þorláksson magister (Glosá),ritGuðm.Þorlákssonar Om denorske og islandske Skjalde (1872), tJrvalsrit e. Sigurö Breiöfjörö, Hrannir eftir Einar Benediktsson, margar frumútgáfur eftir Daviö Stefánsson frá Fagraskógi, bundna 1 fagurt handunniö skb., 1 kompanii viö allifiö, samtalsbók Þórbergs og Matthiasar Joh., Grágás og lög- bækurnar eftir próf. Ölaf Lárusson og Byggö og saga eftir sama, Arnesþing 1—2 eftir dr. Einar Arnórsson o.fl., Af- mælisrit til Einars Arnórssonar (sáralitið upplag var prentaö), Tao te King, bókin um dyggöina og veginn eftir Lao Tse, Skólameistarasögur Sögufélags, Búalög Sögufé- lags, Islenzk oröabók eftir Jón ólafsson skáld 1—2 bindi (allt, sem út kom), með hinni fágætu mynd höfundarins, Ég heilsa þér, ljóöabók Guðmundar Danielssonar, Viö sól- arlag e. Guöbjörgu frá Broddanesi, Islenzkir hestar og feröamenn e. Guömund Hávarösson, Leninisminn e. Jósef Stalin, Efling kommúnismans e. Einar Olgeirsson Saga kommúnistaflokks Ráöstjórnarrikjanna og fleiri kjarn- góöar fræöibækur i sama anda, Helztu trúarbrögö heims, Orfylgsnum fyrrialdar e. Friðrik Eggerz 1—2, (ób. kápu- eintök), Söguþættir landpóstanna 1—3, A söguslóöum e. Collingwood, Merkir Borgfirðingar eftir dr. Eirlk Alberts- son, Plslarsaga sr. Jóns Magnússonar (frumútgáfan i heftum), Vartegr , fyrsta ljóöabók Karls Einarssonar (Dunganon), Llfiö og ég 1—4 eftir Eggert söngvara Stefánsson, Sair.göngur og verzlunarhættir I Vestur- Skaftafellssýslu, Listaverkabók Asgrims Jónssonar, End- urminningar Agústs i Birtingaholti, Die Komposita im Is- lándischenog Hugur og tunga e. dr. Alexander, Skagfirzk fræöi 1—7, þ.á.m. Asbirningar, Gestaboö um nótt eftir Einar Braga, Ljóö á trylltri öld eftir Elias Mar, Timaritið Helgafell 1—6árg.,lslandsklukkan,þ.e. Hið ljósa man, Is- landsklukkan og Eldur i Kaupinhafn, frumútgáfan eftir Nóbelsskáldiö og ótal, ótal margt f leira skemmtilegt. Kaupum og seljum allar lslenskar bækur frá 1530—1979, og flestar erlendar. Gefum reglulega út bóksöluskrár. Þeir, sem óska aö fá þær sendar, vinsamlega hringi, skrifi eöa liti inn. Sendum i póstkröfu hvert sem er. Gamlar bœkur og nýjar BÓKAVARÐAN Hverfisgötu 52 Reykjavik, Simi 29720 Dagvistarfulltrúi Laust er til umsóknar starf dagvistarfull- trúa á Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar Fóstrumenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa sbr. 16. gr. laga nr. 27/1970. Umsóknarfrestur er til 15 april n.k. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri i sima 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Leiðrétting: Hjörleifur áfram Hjálmar hættlr 1 föstudagsblaöinu var sagt aö málverkasýningu Hjörleifs Sig- urössonar lyki nú um helgina. Þetta er rangt en á viö um sýn- ingu Hjálmars Þorsteinssonar 1 Listasafni alþýöu. Henni lýkur kl. 10 á sunnudagskvöld. Sýning þeirra Hjörleifs og Snorra Sveins I kjallara Norræna hússins stend- ur hins vegar áfram, og er beðist afsökunar á þessari slæmu villu. Brúðuleikhús um helgina Brúöuleikhúsin starfa áfram þótt hátíð þeirra sé nýafstaöin. í dag laugardag kl. 15 er Leik- brúöuland meö tvo einþáttunga á Kjarvalsstööum, Eggiö hans Kivi og Hátlö dýranna. Á morgun sunnudag, eru tvær sýningar: Is- lenska brúöuleikhúsiö sýnir kl. 14.30 en Leikbrúöuland kl. 16 (Þjóösögur) Vísnakvöld Mánudagskvöldiö 5. apríl verður visnakvöld i Þjóðleikhús- kjallaranum sem hefst klukkan 20.15. Fram koma meðal annarra Elisabet Þorgeirsdóttir, sem les úr eigin verkum, Simon Ivarsson, gítarkennari, Brotnir bogar frá Akranesi, Haraldur Arngrímsson gitarkennari, Hrim, og Arni Johnsen. Mjög mikil aösókn var að slö- asta kvöldi, þannig aö visnavin- um er bent á að koma tímanlega til þess að tryggja sér sæti. Lykillinn Framhald af 13. siöu. Lögin frá 1969 Núverandi lög um Þjóðskjala- safniö eru frá árinu 1969 og er hlutverk þess skv. þeim: 1. aö annast innheimtu og varö- veislu á öllum þeim skjalasöfnum opinberra embætta og stofnana rikisins, sem orðin eru afhending- arskyld samkvæmt gildandi reglugerö um Þjóöskjalasafn á hverjum tíma. 2. aö skrásetja öll afhent skjalasöfn, hvert um sig, og gefa út prentaðar eöa fjölritaðar skrár um þau til leiöbeiningar viö notk- un þeirra. 3. aö safna öörum skráöum heimildum þjóöarsögunnar innan lands og utan, þar sem ljósritum siikra heimilda, sem finnast i er- lendum skjalasöfnum, 4. aö halda opnum lestrarsal fyrir almenning, þar sem hægt sé aö sinna fræðistörfum og færa sér varöveitt skjöl og heimildir skjalasafnsins i nyt. Héraðsskjalasöfn Þá eru einnig til lög um stofnun héraösskjalasafna frá 1947. 1 reglugerö meö þeim segir m.a. aö héraösskjalasafn, sem hlotiö hef- ur viðurkenningu þjóöskjalavarö- ar, eigi rétt á aö fá til varöveislu skjöl frá stofnunum, er hafi af- markaö starfssviö. Þetta eigi viö um stofnanir, sem starfi eingöngu innan þeirra sýslna eöa þess kaupstaöar, er safniö nái til. Nú hafa veriö stofnuö 10 slik héraös- skjalasöfn: i Reykjavik, á Sauö- árkróki, Isafiröi, Húsavik, I Borg- arnesi, á Akureyri, Blönduósi, Hvammstanga, Egilsstööum og Homafiröi. Sigfús Haukur er þeirrar skoöunar aö hægt væri aö leysa aö hluta húsnæöisvanda iÞjóöskjalasafnsins meö stofnun fleiri slikra safna, einkum i sveitafélögum I nágrenni Reykja- vlkur. Hvaö um þaö? Við óskum þess- ari merku en hljóöiátu stofnun til hamingju meö hundraö ára af- mæliö og óskum þess aö þvf veröi gert kleift aö láta meira aö sér kveöa á næstunni. — GFr Gunnlaugur Ægir Alþýöubandalagið i Hafnarfiröi heldur opinn fund i Gaflinum Dalshrauni 13, mánudaginn 5. aprilkl. 20.30. Fluttar veröa stutt- ar framsöguræöur um eftirtalin efni: tþróttamál — Æskulýösmál — Skólamál — Menntamál Kristinn Þorsteinsson nemi: Al- menningsiþróttir — keppnis- iþróttir. Magnús Jón Arnason kennari: Hvernig er búið aö unglingum i Hafnarfirði? Gunnlaugur R. Jónsson kennari: Aöstaöa skólanna I Hafnarfirði. Sigrún Guðjónsdóttir myndlistar- maöur: Er Hafnarfjörður menn- ingarbær? Að framsöguræðum loknum verð- ur skipt upp i fjóra umræöuhópa. Umræðustjórar verða Siguröur Kristjánsson fulitrúi, Guðmundur Rúnar Árnason, nemi, Hólmfriö- ur Arnadóttir talkennari, og Hulda Runólfsdóttir kennari. Fundarstjóri verður Ægir Sigur- geirsson kennari. Hafnfiröingarfjölmennið og takið þátt i aö móta stefnuna. Alþýðubandalagiö Sigrún Magnús Jón Kristinn ALÞÝÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið i Hafnarfirði Hvert ber að stefna? AB Selfoss og nágrennis Opiö hús verður að Kirkjuvegi 7, Selfossilaugardaginn 3. april kl. 2 e.h. Dagskrá: Gamanmál, Sigurgeir H. Friðþjófsson. Guörún Helgadóttir alþingismaður kemur i heimsókn. Kaffiveitingar. Félagsmenn og stuðningsmenn eru hvattir til aö fjölmenna. Stjórnin Alþýðubandalagsfélag Keflavikur Fundur verður haldinn i félaginu mánudaginn 5. april kl. 20.30 I Tjarnarlundi. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tillaga uppstillingarnefndar að framboðslista fyrir bæjarstjórnar- kosningar i vor. 3. Bæjarmál — skipulagsmál. 4. önnur mál. Ariöandi aö félagar mæti vel og stundvíslega. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akureyri Opiöhús i Lárusarhúsi, Eiösvallagötu 18, laugardaginn 3. april frá kl. 15.00. Einstaklega vönduð dagskrá — kaffiveitingar — allir velkomnir. Alþýðubandalagið á Egilsstöðum Alþýðubandalagið á Egilsstöðum hefur opnað kosningaskrifstofu aö Tjarnarlöndum 14. Verður skrifstofan opin fyrst um sinn mánudags-, þriðjudags- og fimmtudagskvöld frá kl. 20.30 til kl. 22.30. Stuðnings- menn G-listans eru hvattir til að koma til starfa á áöurnefndum tima. (Kosningasimi auglýstur siðar). Kostningastjórn. Kosningamiðstöð Alþýðubandalagsins i Reykjavik Siðumúla 27 Skrifstofa kosningamiðstöðvar Alþýðubandalagsins i Reykjavik verð- ur opin fyrst um sinn sem hér segir: Alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—17. Slmarnir eru 39816 (Úlfar) og 39813 (Kristján). Kosningastjórn ABR Kvennafundur á laugardag kl. 11.30 Kvennafundur veröur haldinn á laugardag i veitingahúsinu Torfunni, uppi á lofti, kl. 11.30 Umræöuefniö veröur flokksstarfiö og sitthvaö fleira: Vilborg Haröardóttir ræöir jafnréttislögin. Snarl fyrir litinn pening Mætum vel eins og endranær. Miöstöö kvenna I Alþýöubandalaginu Undirbúningur borgarstjórnarkosninga Sjálfboöaliöar óskast Nú er kosningaundirbúningur Alþýðubandalagsins i Reykjavik aö komast i fullan gang. Kosningastjórn félagsins skorar þvi á alla félagsmenn og stuönings- menn Alþýðubandalagsins að tilkynna kosningamiöstöð um þann tima sem þeir hafa aflögu til að létta störfin i kosningamiöstöð. Siminn er 39816 og 39813. Kosningastjórn ABR Fáið frambjóðendur Alþýðubandalagsins á fund Kynnist þvi sem gert hefur veriö I Reykjavik og hver stefna Alþýöu- bandalagsins er viö komandi borgarstjórnarkosningar. F’rambjóðendur Alþýöubandalagsins i Reykjavik viö borgarstjórnar- kosningarnar eru tilbúnir að koma til fundar viö borgarbúa sé þess ósk- aö. Skiptir þá ekkimálihvort um stóranhóper að ræöa eöa litinn, hvort fundurinner á vinnustaöeða i heimahúsi, hvort þaöer aö degi tileöa aö kvöldi. Hafið samband við kosningamiðstöð félagsins að Siöumúla 27. Simar: 39816 og 39813. Frambjóöendur Alþýöubandalagsins I Reykjavik Alþýðubandalagið i Reykjavik Framlög i kosningasjóð Tekið er við framlögum I kosningasjóö Alþýöubandalagsins í Reykja- vik vegna borgarstjórnarkosninga að Grettisgötu 3 og i kosningamið- stöð félagsins að Siðumúla 27. Verum minnug þess aðengin upphæðer of smá. Kosningastjórn ABR

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.