Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 21
Helgin 3,—4. april 1982. ÞJÓDVILJINN — SIÐA 21 utvarp • sjonvarp Skáldakynning: Elísabet Þorgeirsdóttir Laugardag ll!# kl. 19.35 örn ólafsson heldur áfram aö kynna fyrir landsmönnum skáld þjóöarinnar, og i kvöld fáum viö aö heyra sitthvaö sem Elísabet Þorgeirsdóttir hefur sett á blaö. Elísabet er eitt þeirra ungu skálda sem vakiö hafa verð- skuldaða athygli. Hún er fædd og uppalin á ísafirði, en starfar nú sem blaðamaður við Sjómannablaðið Viking. Hér fyrir neðan birtum við eitt af ljóðum Elísabetar, en það birtist I nýjasta tölublaði Réttar sem kom út fyrir skömmu. Elisabet Þorgeirsdóttir. Ef sverð þitt er of stutt Eins og ekkert sé drifurðu af uppvaskiö gengur til verka eins og vinnu i bónus skúrar, þværð og ryksugar áreynslulaust eins og að leggja kapal. Sest svo niöur með vatnsbólgnar hendur teygir úr þér og hlærð tilbúin í næsta slag.... Þú veist að verkstjórinn niðurlægir þig til að upphefja sig. Þú veist að afköst þin á skrifstofunni eru helmingi meiri en skrifstofustjórans með þreföld þin laun... horfðu þess vegna beint fram með kvenlegri reisn (einsog þegar þú óvart heyrir klámsögurnar og vætir dónalegt púður þeirra með þvi að svara beint og blátt áfram) stattu i báða fætur hvar sem þú ert stödd vertu enn meiri kona stigðu svo eitt skref fram ef sverð þitt er of stutt.... Varöskipsmenn á Þór mættir á vettvang 1958. Síðari hluti samtals- þáttar við Eirík Kristófersson: Landhelgis- stríðið 1958 Siöari hluti viötals Magnúsar Bjarnfreössonar viö Eirík Kristófersson fyrrverandi skip- herra er á dagskrá sjónvarps I kvöld, laugardag kl. 20.55 I þessu spjalli rifjar Eirikur upp ýmsa atburöi frá þvi I fyrsta þorskastriöinu viö Breta áriö 1958, og segir frá viöskiptum sinum viö Englendinga i tengsl- um viö þaö. Eirikur sem er kominn fast aö niræöu, er ótrú- lega ern, minnisgóöur og skemmtilegur frásagnarmaöur. Þeir sem sáu fyrri viötalsþátt- inn fyrir réttri viku, sjá örugg- lega til þess aö missa ekki af þessum. LandhelgisUtfærslan i 12 mil- ur 1958 var það örlagarika frumspor sem veitti þjóðinni kjark til frekari ávinninga i landhelgismálum. Við eigum þvi ekki litla skuld að gjalda þeim varðskipsmönn- um meö Eirik Kristófersson i fararbroddi sem geröu þann sigur að veruleika sem við bú- um að enn i dag. Þökk sé sjón- varpinu fyrir þessa ágætu þætti. Laugardag kl. 20.55 55 „Borg eins og Alice „Þetta eru vandaðir og skemmtilegir þættir og ég mæli hiklaust meö þeim ”, sagöi Dóra Hafsteinsdóttir þýöandi þegar hún var spurö um nýjan ástralskan framhaldsmynda- flokk i sex þáttum sem hefur göngu slna f sjónvarpi á sunnu- dagskvöld og hefur hlotiö nafniö „Borg eins og Alice” Þættirnir eru byggðir á Pekktri samdri sögu eftir Nevil Shute, sem m.a. hefur verið þýdd á islensku, og nefnist ,,Viða liggja vegamót”. Sagan ijallar um enska konu sem býr i London eftir siðari heimstyrj- öldina og hefur óvænt tæmst arfur, sem kemur til meö aö gjörbreyta hennar lifsafkomu. Hún rifjar upp liðna atburði frá þvi i striöinu þegar hún ásamt öðrum breskum konum og börnum var tekin höndum i Malasiu af japönskum her- mönnum. Konurnar og börnin Ókunni maöurinn sem aöal- sögupersónan varð viöskila viö á pislargöngunni f Malasiu. eru rekin áfram á göngu um þvera og endilaga Malasiu, þar sem Japanir virðast ekki geta gert upp við sig hvar eigi að koma þeim fyrir. A þessari pislargöngu kynnist aðalsögu- hetjan manni, en þau verða siðan viðskila og hún óttast um lif hans. % Sunnudag Tf kl. 21.45 Virginia McKenna og Leo McKern I aöalhlutverkunum. Ódýrt í ágúst Bretar sjá okkur fyrir mánu- dagslcikritinu sem svo oft I vet- uij og liklega þurfa áhorfendur ekki aö kviða neinu, nema siöur sé, þvi aö bresku leikritin hafa boriö af. Þaö er engu likara, en breskir leikarar geti bara alls ekki fariö óhönduglega meö textann sinn. Jæja snúum okkur að efni myndarinnar sem er nokkuð óvenjuleg. Þannig eru mál með vexti að Hún, sem Virginia McKenna leikur, fær hugmynd um aö halda fram hjá honum Charlie sinum eftir að hafa heyrt eiginkonu deildarforset- ans segja ,,Það er svo ódýrt á Jamaica i ágúst”. En eftir að hafa sötraö rommgludnur á rök- um kvöldum og drukkið volga Martinidrykki virðist henni ljóst að dæmið ætli ekki að ganga, up p.... Flókið? Auðvitaðen það skýr- ist allt á mánudagskvöldiö Mánudag kl. 21.20 utvarp sjonvarp laugardagur 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorft: Birna Stefáns- dóttir talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Vefturfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Mufti pufti" eftir Verena von Jer in. Þýftandi: Hulda Valtýs dóttir. Leikstjóri: Helg Skúlason. Leikendur Jón Sigurbjörnsson, Nina Sveinsdóttir, Bryndis Pétursdóttir, Helga Valtýs- dóttir, Þóra Friftriksdóttir, Gisli Halldórsson, Guðmundur Pálsson og Birgir Brynjólfsson. (Aftur á dagskrá 1960). 12.00 Dagskra: Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Laugardagssyrpa — Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál. Asgeir Blöndal Magnússon flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Hrimgrund — (Jtvarp barnanna Stjómendur: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siftdegistónleikar a. Sónata nr. 2 op. 64 eftir Einojuhani Rautavaara. Ralf Gothoni leikur á pianó. b. Svita nr. 6 i D-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Erkki Rautio leikur á selló. c. Margot Rödin syngur sænska Ijóftasöngva. Jan Eyron leikur meft á pianó. (Hljóftritaft á tónleikum i Norræna húsinu). 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18:45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Elisabet Þorgeirsdóttir Umsjónar- maftur: Orn ölafsson. 20.00 St. Laurentiuskórinn frá Noregi syngur á tónleikum i Háteigskrikju 25. júni i fyrra. Söngstjóri: Kjell W. Christensen. Organleikari: Robert Robertsen. 20.30 Nóvember ’2I. Niundi þáttur Péturs Péturssonar. „Sprengikúla um borft i Gullfossi”. 21.15 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 22.00 Golden Gate kvartettinn syngur. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Franklín D. Roosevelt Gylfi Gröndal les úr bók sinni (14). 23.00 Danslög. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur 8.00 Morgunandakt.Séra Sig- urftur Guftmundsson, vigslubiskup á Grenjaftar- staft, flytur ritningarorft og bæn. 8.35 Létt morgunlög. Svjatoslav Richer og Borodinkvartettinn; Jörg Demus og Grettir Björnsson leika ýmis lög. 9.00 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.25 Varpi —Þáttur um rækt- un og umhverfi. Umsjónar- maftur: Hafsteinn Haflifta- son. 11.00 Messa aft Hálsi i Fnjóskadal. (Hljóftritun 28. mars s.l.). Prestur: Séra Pétur Þórarinsson. Organ- leikari: Inga Hauksdóttir. — Hádegistónleikar. 13.20 Norftursöngvar. 9. þáttur: „Gaman er aft ganga á fund vift glefti þína”. Hjálmar ólafsson kynnir islenska söngva. 14.00 Undir blæ himins blfftan. Samantekt úr sögu stjarn- vlsinda og heimsmyndar eftir Þorstein Vilhjálmsson eftlisfræfting. 2. þáttur: Forngrikkir og miftaldir. Lesari auk höfundar: Þor- steinn Gunnarsson leikari. Karólina Eiriksdóttir valdi tónlist. 15.00 Regnboginn. örn Petersen kynnir ný dægurlög af vinsældalistum frá ýmsum löndum. 15.35 Kaffitiminn. Helgi Pétursson og „The Beatles” syngja og leika. 16.20 „Milli Grænlands köldu kletta”.Björn Þorsteinsson sagnfræftingur fiytur sunnu- dagserindi. 17.00 Frá tonleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Háskólabíói 1. april s.l. Stjórnandi: Páll P. Pálsson Einleikari: Kristján Þ. Stephensen. „L’Horloge de Flore” eftir Jean Francaix. Öbókonsert eitir Len por- arinsson. (Frumflutn- ingur). — Kynnir: Jón Múli Amason. 17.50 Létt tónlist. Eirikur Hauksson, félagar i „Visna- vinum” og „Harmoniku- unnendur” syngja og leika. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Málefni aldraftra og Raufti Kross tslands. Sig- urftur Magnússon fyrr- verandi blaftafulltrúi flytur erindi. 19.50 „Segftu mér aft sunnan”, Ijóftaflokkur eftir Sigurft Pálsson. Höfundur les. 20.00 Hamonikuþáttur. Kynnir: Bjarni Mar- teinsson. 20.30 Þættir úr sögu stjórn- málahugm ynda. Fimmti þáttur Hannesar Hólm- steins Gissurarsonar. Fyrri þáttur um John Stuart Mill. 20.55 Frá sumartónleikum í Skálholti 18. júli I fyrra. Manuela Wiesler og Helga Ingólfsdóttir leika saman á fiautu og sembal. a. „Aube et Serena” eftir Jónas Tómasson. b. „Da”, fanta- sia eftir Leif Þórarinsson. c. „TIu mUsikminútúr” eftir Atla Heimi Sveinsson. d. „Brek”, eftir Jón Þórar- insson. 21.35 Aft tafli.Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Larry Adler og Morton Gould-hljómsveitin leika léU lög.22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orft kvöldsins. 22.35 Franklín I). Roosevelt. Gylfi Gröndal les úr bók sinni (15). 23.00 A franska vlsu. 14. þátt- ur: Serge Lama. Umsjónar- maftur: Friftrik Páll Jónsson. mánudagur 7.20 Leikfimi. Umsjónar- menn: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiftar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og GuftrUn Birgis- dóttir 8,00 Fréttir, Dagskrá. Morgunorft: Sigurjón Guft- jónsson talar. 9.05 Morgunstund barnanna: „Lina langsokkur” eftir Astrid Lindgren i þýöingu Jakobs ó. Péturssonar. Guörlftur Lillý Guftbjörns- dóttir les (11). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaftarmál Um- sjónarmafturinn, óttar Geirsson, ræftir vift Jón Bjarnason skólastjóra bændaskólans á Hólum. 10.30 Morguntónlcikar: Gitar- tónlist Louise Walker leikur Sónötu i D-dUr op. 61 eftir Joaquin Turina og Canzónu og Dansnr. 1 eftir Ruiz Pipó / Juan Martin leikur þrjU spönsk lög. 11.30 Létt tónlist „Dutch SwingCollege Band”, „The New Orleans Syncopators” o.fl. leika. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilky nn ingar. Mánudagssyrpa— ólafur Þórftarson. 15.10 „Viftelda lndlands” eftir Sigurft A. Magnússon Höf- undur les (6) 16.20 (Jtvarpssaga bamanna: „Englarnir hcnnar Marion” eftir K.M. Peyton Silja Aftalsteinsdóttir les þýftingu sina (3). 16.40 Litli barnatiminn Stjórn- andinn, Finnborg Scheving, les söguna „Einar Askel og ófreskjuna” eftir Gunillu Bergström i þýftingu Sig- rúnar Arnadóttur og krakkar af Skóladagheimili Kópavogs koma f heimsókn. 17.00 Siftdegistónleikar. 19.35 Daglegt mál. Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Þórunn Eirfksdóttir á Kaftalstöftum talar. 20.00 liigunga fólksins. Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Böla. Þáttur meft létt- blönduftu efni fyrir ungt fólk. Umsjónarmenn : Hallur Helgason og Gunnar Viktorsson. 21.10 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aftalsteinsson 21.30 (Jtvarpssagan: „Himin- bjargarsaga efta Skógar- draumur” eftir Þorstein frá Hamri Höfundur byrjar lestur sinn. 22.00 Freddy Quinn syngur 22.40 Þættir úr sögu stjórn- málahugmynda Sjötti og siftasti þáttur Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar. Siftari þáttur um John Stuart Mill 23.05 Frá tónleikum Sinfóniu- hljftmsveitar islands i Há- skólabiói 1. april s.l. Stjórn- andi: Páll P. Pálsson Sin- fónia nr. 1. i c-moll op. 68 eftir Johannes Brahms. — Kynnir Jón Múli Arnason. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur 16.00 Könnunarferftin Annar þáttur endursýndur. Ensku- kennsla. 16.20 lþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Nftjándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýft- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsión: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löftur52. þáttur. Banda- ri'skur gamanmyndaflokk- ur. Þýftandi: Ellert Sigur- björnsson. 21.00 SjónminjasafniftSjötti og siftasti þáttur. Grúskaft i gömlum áramótaskaupum. 21.40 Furftur veraldar Sjöundi þáttur. Sprengingin mikla I Siberíu Breskur framhalds- myndaflokkur um furftuleg fyrirbæri. Þýftandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.05 Chisum (Chisum) Bandariskur vestri frá ár- inu 1970. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Aftalhiutverk: John Wayne, Forrest Tuck- er og Christopher George. John Chisum, nautgripa- bóndi hefur hafist til efna meft miklu haröfylgi. Þaft horfir því ekki friftvænlega i sveitinni þegar Murphy nokkur beitir öllum brögft- um til aft sölsa undir sig bú- garftinn. Þýftandi: Jón O. Edwald. 23.50 Dagskrárlok sunnudagur 17.00 Sunnudagshugvekja 17.10 Húsift á sléttunni Loka- þáttur. Dimmir dagar — siftari hluti. Þýftandi: óskar Ingimarsson. 18.00 Stundin okkar Barnakór Raufarhafnar syngur um Nóa og örkina hans. Tónlist- in er eftir Joseph Horovitz, stjórnandi Stephan Yates. Nemendur hafa einnig myndskreytt verkift. Sýndar verfta verftlaunamyndir frá samkeppni SAK (Samtök- um áhugamanna um kvik- myndagerft) og spjallaft vift höfunda þeirra. Nokkrir nemendur I Æfingadeild Kennaraháskólans sýna leikþátt. Haldift er áfram aft kenna Þórfti fingrastafrófift. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elln Þóra Friftfinnsdóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.25 Dagskrá næstu vikuUm- sjón: Magnús Bjarnfrefts- 20.55 Maftur er nefndur Eirik- ur Kristófersson Siftari hluti. Magnús Bjarnfrefts- son ræftir vift Eirík Kristó- fersson, fyrrverandi skip- herra hjá Landhelgisgæsl- unni um fyrsta þorskastrift- ift vift Breta 'árift 1958 og um viftskipti hans vift Englend- inga i tengslum vift þaft. Stjóm upptöku: Marianna Friftjónsdóttir. 21.45 Borg eins og Alice NYR FLOKKUR Ástralskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum byggftur á skáldsögu eftir Nevil Shute. Fyrsti þáttur. Japanskir hermenn taka hóp enskra kvenna og barna höndum nálægt Kuala Lumpur árift 1941. Þeim er gert aft ganga yfir Malaslu þvera og endi- langa og týna þau óftum töl- unni. Þýftandi: Dóra Haf- steinsdóttir. 22.35 „Er ekki liftift aft hress- ast” Annar þáttur. Frá hljómleikum I veitingahús- inu „Broadway” 23. febrúar i tilefni af 50 ára afmæli FIH. Flutt er popptónlist frá árunum 1962-1972. Slftari hluti. Kynnir: Þorgeir Ast-, valdsson. Stjóm upptöku: Andrés Indriftason. 23.20 Dagskrárlok mánudagur 20.00 Fréttir og veftur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 tþróttir Umsjón. Bjarni Felixson. 21.20 Þaft er svo ódýrt i ágúst. Breskt sjónvarpsleikrit byggt á sögu Graham Greene. Leikstjóri: Alvin Rakoff. Aftalhlutverk: Virginia McKenna og Leo McKern. Hún fékk hug- myndina aft þvl aft halda fram hjá Charlie i sumarfri- inu, eftir aft eiginkona deildarforsetans haffti sagt: „Þaft er svo ódýrt á Jamaica I ágúst”. En eftir aft hafa sötraft romm- glundur á rökum kvöldum, drukkift volga Martini- drykki varft henni ljóst, aft allthaffti þetta fariftá annan veg en hún haffti ætlaft. Þýft- andi: Kristmann Eiftsson. 22.10 Þjóftskörungar 20stu aldar. Francisco Franco

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.