Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 19
' I ’ Minning: frá Kvíslhöfða Þegar ævi manna er öll vaknar upp hvöt hjá ýmsum eftirlif- endum aö skýra frá þáttum sam- vistar sem þár hafa átt meö þeim látna og þeim mun sterkari veröur þeim þessi hvöt sem viö- komandi kynni hafa veriö meira ráöandi um hugarfar þeirra sjálfra og viöbrögö i gegnum tiö- ina, þrungnir miklu lifi og þrótti, og lifa þannig áfram meöan þeir eru enn ofan moldar i likam- anum. AgUsta var ein þeirra mann- vina sem .. kveikti og magnaöi það lif sem hún var samvistum viö, og á þann hátt sem lýsir um- hverfiö og veitir birtu og yl meöan minning um hana varir. Sextiu ár hafa liöið siöan ég fyrst sá bros hennar og heyrði hennar glaöa hlátur, sá þessa geislandi hamingju sem átti sina uppsprettu innra meö henni sjálfri, i gerö hennar, viömóti og hreyfingum, breytti umhverfinu á svipstundu i birtu og hljómfeg- urð. Þessi mynd gleymist aldrei, ekki sist vegna þess aö hver dagur áfram endurtók birtingu þessarar myndar hvar sem hún var og hvert sem hUn fór, er þvi jafnskýr nU og hUn varö viö fyrstu kynni fyrir sextiu árum. Eftilvill eflast slikar minningar meö liö- andi tíö sem eru svo miklu li'fi gæddar, ylur sem frá þeim angar varir og gælirsifellt viöhugann og gefur vissuna um aö til veröa á öllum tlmum miklar fagrar og góðarmanverur. A meöan er von, og nú á timum er hennar mikil þörf. Ágústa var Skagfirðingur aö ætt, f. 20/8 1895, dóttir Júliusar bónda Guömundssonar, Halldórs- gerði Svarfaöardal, og Helgu Magnúsdóttur konu hans. 1918 flytur hún suöur meö unga dóttur sina Kristinu aö nafni nafni til hinna ágætu hjóna Haraldar Bjarnasonar og Mörtu Níels- dóttur sem þá bjuggu á Alftanesi Alftaneshreppi f Mýrasýslu. Nokkru siöar kynntist hún manni sinum þar á næstu grösum, Guö- jóni Jónssyni. Hann var Hnapp- dælingur aö ætt. Fæddur aö Blaðberabíó í Regnboganum> laugardaginn 3. aprílkl. 1 ARABÍSK ÆVINTÝRI í litum, ísl. texti. TSmjMMLÍ Vélamenn óskast Vanir vélamenn óskast til starfa. Upplýsingar i sima 32370 milli kl. 16 og 19 mánudaginn 5. april n.k. Blikkiðjan Asgaröi 7, Garöabæ Önnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SÍMI 53468 Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúö og hlýhug viö andlát og jarðarför Guðmundar Guðmundssonar frá ófeigsfirði Hagamel 41, Reykjavik Sérstakar þakkir til Huldu Sveinsson læknis svo og lækna og starfsfóiks á deild 14 G, 4. hæö Landspítalanum i Reykjavik fyrir frábæra umönnun og hjálp i erfiðleikum. Ester Skúladóttir Auöur Guömundsdóttir Magnús Randrup Erna Guömundsdóttir Bragi Björnsson Steinunn A. Guömundsdóttir Asbjörn V. Sigurgeirsson ogbarnabörn Hraunholtum I Hnappadal áriö 1889. Þau gengu I hjónaband árið 1922, hófu svo búskap aö Ytri- skógum i Kolbeinsstaöahreppi og bjugguþar til ársins 1927. Þaðan fluttu þau svo aö Kvlslhöföa I Alftaneshreppi og bjuggu þar slðan allan sinn bUskap. Síöustu búskaparár hennar þar meöan hún enn hélt heilsu var hún bæöi húsfreyjan og húsbóndinn þvi maöur hennar var aö mestu fjar- vistum á sjúkrahúsum af heilsu- farsástæöum. Hann lést áriö 1972. Börn eignuöust þau fimm aö tölu. Elst þeirra er Guörún Margrét gift Guðmundi Guömundssyni bónda i Dalsmynni Eyjarhreppi. Helga, gift Júliusi Jóhannessyni verslunarmanni Reykjavik. Har- aldur Marteinn bllasmiöur giftur Ingibjörgu Bjamadóttur. Svana lést 19 ára gömul 1947. Siguröur Kristjón bílasmiöur giftur Hildi Eiriksdóttur. Kristin Sigurjóns- dóttir, sem fluttist meö móður sinni að noröan er nú látin fyrir nokkrum árum, en dóttur átti hún sem nú býr á Kvlslhöfða, og bjó þar meö ömmu sinni mörg siö- ustu ár hennar þar. Ég finn ekki hvöt hjá mér til að lýsa lifsbaráttu barnmargra bændahjóna viö heldur þröngan efnahag á árum kreppu og at- vinnuleysis fram um 1940. Þaö vita allir aövar óslitin þrældóms og pfslarsaga á nútiöarmæli- kvaröa. V erk þeirra hj óna orkuöu þó aldrei tvimælis; þar var allt eins og best varö á kosiö. Fegurö og snyrtimennska og þrifnaöur merkti þar öll störf. En svo var viöar, og ekkert einsdæmi. Aftur á móti var þaö manneskjan Agústa Júliusdóttir sem ekki finnst á hverjum bæ. Ég hef orðið var viö þaö og einnig lesiö þaö af bókum aö stöku bjartsýnismenn i trúmálum telji margt benda til þess aö þessháttar manngeröum muni fara fjölgandi næstu árin. Mættum viö vona aö sú spá reyndist sönn. Þaö er vandalitiö aö lýsa mann- eskjunni Ágústu JUliusdóttui; hún kærði sig ekkert um aö leynaát, kom ætiö til dyranna eins og hún var klædd, eöa ættum við kannski fremur aö segja aö hUn hafi komið fram fyrir okkur flæröar- laus; myndin sem viö eigum af henni dylst engum. Flest þekkj- um við stöku menn sem eru svo fast mótaöir einum þætti mann- legrar geröar aö þeir eru helst ekki kenndir viö annaö; listmál- arar, hljómlistarmenn, ljóðskáld. Margir þeir einstaklingar eru svo alhliöa sambyggöir þessu sviöi sinu aö annaö fyrirfinnst ekki nema aö mjög takmörkuöu leyti. Agústa var af þannig byggöri teg- und, þó ekki það sem framkallar upphrópanir og æsihrif. Nei. Framkvæmd hennar var svo hljóöíát á þessu sérsviöi hennar, en þó svo björt og heit. Kærleikur, sannleikur, réttlæti. Þaö var sagt um sr. Arna Þórarinsson aö hann sæi aðeins svart og hvitt, og kallaböfgar. Enþrátt fyrir þab er tilfólk sem ekki þarf að velta þvi lengi fyrir sér, hvað er listaverk, vitundin um þaö er svo alhliöa innbyggö lifi þess og tilveru. Einnig var þaö svo um AgUstu Júliusdóttur. Kærleikur, sann- leikur og réttlæti, í þeim efnum þurfti hún enga hugsun eða um- ræöu, hún átti aöeins þessa inn- byggðu óbrigðulu meövitund sem aldrei brást og allir gátu treyst. Svipurinn hreyfingin handtökin. Tár þerrab af barnsauga, laust klapp á kinn, smala réttur nestis- biti tilað njóta i langri göngu. Og svo kvölin, þegarlygi var á ferö, óréttlæti eöa fjandskapur. En þessum listaverkum hefir þvi miður veriö of litill gaumur gef- inn. Mættuin viö kannski eiga okkur von. AgUsta JUliusdóttir lést 25. þessa mánaðar á Sjúkra- húsi Akraness. Útför hennar fer fram frá Borgarneskirkju I dag, laugardaginn 3. april. Meö þessum oröum vil ég flytja Agústu þakkir fyrir mér veitta ástúö og velvilja, og samúöar- kveöjur til afkomenda hennar og vina. Helgin 3.-4. april 1982. ÞJóÐVlLJlKlN — SÍÐA 19 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stödur LANDSPÍTALINN AÐSTOÐARLÆKNAR óskast við Barna- spitala Hringsins i sex mánaða stöður sem veitastfrá 1. mai (1), 1. júni (1) og 1, júni (1). Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 27. april n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður deildarinnar i sima 29000. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á hand- lækningadeild til 1 árs frá 1. júní n.k. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikisspitalanna fyrir 5. mai n.k. Upplýsingar veita yfir- læknar deildarinnar i sima 29000. SJCKRAÞJÁLFARI óskast við endur- hæfingardeild til starfa á Barnaspitala Hringsins. Einnig óskast SJtJKRAÞJALFARAR til sumarafleysinga. Upplýsingar veitir yfir- sjúkraþjálfari endurhæfingardeildar i sima 29000. FóSTRA óskast á barnaheimili Land- spitalans, Sólbakka, frá 1. júni n.k. Upplýsingar veitir forstöðumaður barna- heimilisins i sima 29000 (590). HJOKRUNARFRÆÐINGAR óskast nú þegar til starfa á gjörgæsludeild og bækl- unar- og lækningadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. HJOKRUNARFRÆÐINGAR og SJOKRALIÐAR óskast til sumarafleys- inga á hinar ýmsu deildir Landspitalans. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 29000. KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARSTJÓRI óskast frá 15 . mai n.k. til afleysinga i 4 mánuði á Geð- deild Barnaspitala Hringsins. Æskilegt er að umsækjandi hafi sérmenntun i geð- hjúkrun. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast við félags- ráðgjafadeild Kleppsspitala og Geð- deildar Lanspitalans. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist stjórnarnefnd rikisspitalanna fyrir 20. mai n.k. Upplýsingar veitir yfirfélagsráð- gjafi Kleppsspitalans i sima 29000 (631). IÐJUÞJÁLFI óskast við vistheimilið á Vifilsstöðum frá 1. júni n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. HJOKRUNARFRÆÐINGAR Óskast á ýmsar deildir Kleppsspitalans, Geðdeild Landspitlans og Geðdeild Barnaspitala Hringsins. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa við Kleppsspitalann Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri i sima 38160. Reykjavik, 4. apríl 1982, RÍKISSPÍTALARNIR Marteinn Markússon

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.