Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 20

Þjóðviljinn - 03.04.1982, Blaðsíða 20
20 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 3.-4. april 1982. #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Gosi i dag (laugardag) kl. 14 sunnudag kl. 14 skírdag kl. 14 Fáar sýningar ftir. Sögur úr Vínarskógi i kvöld (laugardag) kl' 20 skirdag kl. 20 Siöasta sinn. Amdeus sunnudag kl. 20 Hús skáldsins miövikudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: Kisuleikur miövikudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15 1-1200 20. Simi /^IX alÞýdu- /jPL) leikhúsid Hafnarbíói Súrmjólk með sultu 37. sýn. sunnudag kl. 15 Don Kíkóti 6. sýn. sunnudag kl. 20.30 7. sýn. miövikudag kl 20.30 Miöasala frá kl. 14 — sunnu- dag frá kl. 13. Simi 16444. i.f.iki-'Liaí; 3,2 RI-TV'KIAVlKllK " pr Jói ikvöld (laugardag) uppselt Hassið hennar mömmu frumsýning sunnudag uppselt 2. sýn. miövikudag uppselt Grá kort gilda. 3. sýn. miövikudag uppselt Rauö kort gilda. Ofvitinn aukasýning mánudag kl. 20.30 Allra slOasta sinn. Salka Valka skirdag kl. 20.30 Miðasala I I6nó kl. 14 — 20.30. Slmi 16620. _______ Revían u Skornir ska mmta r" MiOnætursýning I Austur- bæjarbiði i kviild laugardag) kl. 23.45. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16 — 23.45. Simi 11384. Nemendaleikliúsið Lindarbæ Svalirnar eftir Jean Genet sunnudag kl. 20.30 Síöasta sýning fyrir páska. Fáar sýningar eftir. Miöasala opin daglega milli kl. 5 og 7 nema laugardaga. Sýningar- daga frá kl. 5 til 20.30. Slmi 21971. ISLENSKA ÓPERAN Sigaunabaróninn 36. sýn. ikvöld (laugardag) kl. 20. uppselt. 37. sýn. 2. I páskum kl. 20. Sala miöa á sýn. 2. 1 páskum fer fram mánud. Miöasala kl. 16 — 20, simi 11475. ósóttar pantanir seldar dag- inn fyrir sýningardag. Hörkuspennandi mynd um einn frægasta afbrotamann Breta John Mc. Vicar. Myndin er sýnd í Dolby Stereo. Tónlistin I myndinni er samin og flutt af the Who. Leikstjóri: Tom Clegg. Aöal- hlutverk: Roger Daltrey og Adam Faith. Endursýnd kl. 5 Bönnuöinnan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9 laugardag. Mc Vicar Sýnd kl. 5 sunnudag. Mánudagur: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Sonur Hróa hattar Aukamyndir meö Stjána bláa. AIISTurbcjaRRÍÍI Vegna fjölda tilmæla sýnum viö aftur þessa framúr- skarandi og mikiö umtöluöu gamanmynd meö vinsælustu gamanleikkonu Bandarikj- anna. Goldie Hawn. íslenskur texti. Aöeins örfáar sýningar Sýnd kl. 5, 7 og 9 Missiö ekki af vinsælustu gamanmynd vetrarins. Í0NBOGII Q 19 OOO Síðasta ókindin Ný spennandi litmynd, um ógnvekjandi risaskepnu úr hafdjúpunum, sem enginn fær grandaö, meö James Franc- iscus — Vic Morrow. íslenskur texti. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7, 9og 11. Græna vltið Spennandi og hrikaleg ný Panavision litmynd um ferö gegnum sannkallaö vlti, meö David Warbeck — Tisa Farrow. lslenskur texti. Stranglega bönnuö innan 16. ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Montenegro Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ökuþórinn Hörkuspennandi litmynd, meö Ryan O. Neal — Bruce Dern — Isabeile Adjani. lslenskur texti. Bönnuö innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, og 11.15. TÓNABfÓ Aðeins fyrir þin augu (For your eyes only FOR YOUR EYES ONLY Enginn er jafnoki James Bond. Titillagiö i myndinni hlaut Grammy verölaun áriö 1981. Leikstjóri: John Glen Aöalhlutverk: Roger Moore Titillagiö syngur Sheena Easton. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12 ára. Ath. hækkaö verö. Myndin er tekin upp I Dolby. Sýnd 14 rása Starscope Stereo. Siðustu sýningar. SIMI 18936 Hetjur f jallanna Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd I lit- um og Cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem böröust fyrir lífi sinu I fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri: Richard Lang. Aöalhlutverk: Charlton Hest- on, Brian Keith og Victoria Racimo. Bönnuö innan 16 ára lslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Oliver Twist Barnasýning kl. 3 laugardag og sunnudag. LAUQARA8 I o Uppvakningurinn (Incubus) Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Lifiö hefúr gengiö tiöindalaust I smábæ einum I Bandarlkjunum, en svo dynur hvert reiöarslagiö yfir af ööru. Konum er mis- þyrmt á hroöalegasta hátt og menn drepnir. Leikstjóri er John Hough og framleiöandi Marc Boymann. Aöalhlutverk: John Cassa- vetes, John Ireland, Kerrie Keene. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuöbörnum innan 16ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 laugardag og sunnudag. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Monsterf jölskyldan Laugarásbló hefur endur- keypt og fengiö nýtt eintak af þessari frábæru bandarisku gamanmynd, mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöalhlutverk: Fred Gwynne, Yvonne DeCarlo, og Terry Thomas. Bamasýning kl. 3 sunnudag. Með tvo í takinu "Hncuvt b<d.out" Létt og mjög skemmtileg bandarisk gamanmynd um ungt fólk viö upphaf „Beat kynslóöarinnar”. Tónlist flutt af Art Pepper, Shorty Rogers, The Four Aces, Jimi Hendrix og fl. Aöalhlutverk: Nick Nolte Sissy Spacek, John Heard. Laugardagur: Sýnd kl. 5, 7 og Sunnudagur: Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stjörnustríð II Vegna mikillar. aösóknar sýnum viö þessa frábæru ævintýramynd ennþá einu sinni í dag kl. 2:30 en nú I allra siöasta sinn, og viö meinum þaö. H^U| Sími 7 89 00 ** Klæði dauðans (Dressed to kill) Myndir þær sem Brian De Palma gerir eru frábærar. Dressed to kill sýnir þaö og sannar hvaö i honum býr. Þessi mynd hefur fengiö hvell- aösókn erlendis. Aöalhlutverk: Michael Caine, Angie Dickinson, Nancy Allen. Bönnuö innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10, 11.15 Fram í svíðsljósið (Being There) '0" Aöalhlutverk: Peter Sellers, Shirley MacLaine, Melvin Douglas og Jack Warden. Leikstjóri: Hal Ashby. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Þjálfarinn (Coach) Jabberwocky er töfraoröiö sem notaö er á Ned i körfu- boltanum. Frábær unglingamynd. Sýnd kl. 3, 5, og 7 Halloween Halloween ruddi brautina I gerö hrollvekjumynda, enda leikstýrir hinn dáöi leikstjóri John Carpenter (Þokan). Þessi er frábær. Aöalhlutverk: Donald Plea- sence, Jamie Lee Curtis og Nancy Lomis. Bönnuö börnum innan 16 ára. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Dauðaskipið Endursýnd yegna fjölda áskorana kl. 11.30. Endless Love Enginn vafi er á því aö Brooke Shields er táningastjarna ung- linganna í dag. Þiö muniö eftir henni úr Bláa lóninu. Hreint frábær mynd. Lagiö Endless Love er til útnefningar fyrir besta lag í kvikmynd núna I mars. Aöalhlutverk: Brooke Shields, Martin Hewitt, Shirley Knight. Leikptjóri: Franco Zeffirelli. lslenskur texti. Sýnd kl. 7.15 og 9.20 DRAUGAGANGUR PHJLilTAUI Sýnd kl. 9og 11 apótek Helgar-, kvöld og næturþjón- usta apótekanna i Reykjavlk vikuna 2.-8. april er i Apóteki Austurbæjar og LyfjabUÖ Breiöholts. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00) Hiö siöar- nefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Kópavogs apótek er opiö alla virka daga kl. 19, laugardaga kl. 9—12, en lokáö á sunnudög- um. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjarapótekeru opin á virkum dögum frá kl. 9.—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10.—13. og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar I sima 5 15 00 lögreglan Lögreglan Reykjavik .....slmi 1 11 66 Kópavogur......simi4 12 00 Seltj.nes......simi 1 11 66 Hafnarfj.......simi 5 11 66 Garöabær.......simi5 11 66 Slökkviliö og sjúkrabílar: Reykjavik .....simi 1 11 00 Kópavogur......simi 1 11 00 Seltj.nes......slmi 1 11 00 Hafnarfj.......slmi5 11 00 Garöabær........simi511 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánu- daga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30 — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga — föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspítalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæöingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30 — Barnadeild — kl. 14.30—17.30 Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöö Reykja- víkur — viö Barónsstig: Alla daga frá k. 15.00—16.00 og 18.30- 19.30 — Einnig efUr samkomulagi. Fæöingarheimiliö viö Eiriksgötu: Daglega kl. 15.30—16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30- 19.00 — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vffilsstaöaspftalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30- 20.00 Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt hús- næöi á ILhæö geödeildarbygg- ingarinnar nýju á lóö Land- spltalans I nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tlma og áöur. Slmanúmer deildar- innareru— 1 66 30og 2 45 88. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki U1 hans. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn slmi 8 12 00 — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu I sjálf- svara 1 88 88 Landspítalinn: Göngudeild Landspltalans opin milli kl 08 og 16. félagslif Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund þriöjudaginn 6. aprll kl. 20.30 i Sjómannaskól- anum. Gestur fundarins verö- ur Hólmfrlöur Pétursdóttir, sem mun segja frá starfi Þjóö- kirkjunnar á Löngumýri I Skagafiröi. Mætiö vel og stundvislega. Fjölskyldusamkoma KFUM & K Sunnudaginn 4. april (Pálma- sunnudag) veröur fjölskyldu- samkoma á vegum KFUM & K aö Amtmannsstlg 2b kl. 16:30. A undan samkomuni eöa frá kl. 15.00 veröur hægt aö fá kaffi eöa gos og gott,eins veröa sýndar kvikmyndir fyrir börnin frá kl. 15:00. Sam- koman hefst slöan kl 16:30 meö fjölbreyttri dagskrá og miklum söng. Allir eru hjartanlega velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur afmælisfund i fundar- sal kirkjunnar 5. aprll kl. 20. Fjölbreytt dagskrá. — Stjórn- in. Aöalfundur Migrensam- takanna veröur haldinn aö Hótel Heklu mánudaginn 5. april kl. 20.30. Aöalfundastörf, kvikmynda- sýning, kaffiveitingar. — Stjórnin. Sjálfsbjörg Reykjavík ognágrenni Bingó veröur spilaö sunnu- daginn 4. aprll kl. 14 aö Hátúni 12. Góöir vinningar. Félags- menn og gstir velkomnir. ferðir UTtVISTARFERÐIR (Jtivistarferöir Sunnud. 4. aprl. kl. 13 2. ferötil kynningar á Reykja- nesfólkvangi. Grænadyngja-Sog. Skemmti- leg gönguleiö, litrlkt svæöi. Verö 80 kr., fritt f. börn m. fullorönum. Fararstj. Krist- ján M. Baldursson. Fariö frá BSl, bensinsölu. Páskar —eitthvaö fyrir alla. 1. Snæfellsnes, 8. apr., 5 dagar. Lýsuhóll m. sund- laug og hitapottum. Snæ- fellsjökull. Strönd og fjöll eftir vali. Skiöi, kvöldvökur. Farstj. Kristján og Stein- grimur. 2. Þórsmörk,8. apr., 5 dagar. Gist i nýja og hlýja úti- vistarskálanum i Básum. Gönguferöir eftir vali, Kvöldvökur. Fararstj. Jón og óli. 3. Þórsmörk.10. apr., 3 dagar. Eins og 2. ferö, en styttri. 4. Fimmvöröuháls — Þórs- mörk, 8. apr., 5 dagar. Göngu- og skiöaferöir. 5. TindfjöII — Emstrur — Þórsmörk, 8. apr., 5 dagar. Skiöagönguferö. Uppl. og farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. — Sjáumst. Páskaferöir: 1. v8.—12. april, kl. 08: Snæ- fellsnes — Snæfellsjökull (5 dagar). Gist I Laugageröis- skóla. Góö aöstaöa — sund- laug. Gönguferöir á hverjum degi. 2. 8.—12. apríl, kl. 08: Þórs- mörk (5 dagar), Gist i Skag- fjörösskála. 3. 10.—12. apríl, kl. 08: Þórs- mörk (3dagar). GistlSkag- fjörösskála. Gönguferöir á hverjum degi. Notiö Páskaleyfiö til þess aö kynnast eigin landi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Odlugötu 3. Feröafélag islands. söfn Gönguferöir sunnudaginn 4. aprfl: 1. Kl. 11 f.h.: Sklöaganga - Fararstjórar: Hjálmar Guömundsson og Guörún Þóröardóttir. Verö kr. 50,-. 2. Kl. 13: — óttarstaöir •— Lónakot — Hvassahraun. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 50,-. • Bústaöasafn Fariö frá Umferöarmiöstöö- Bókabllar, slmi 36270. Viö- inni, austanmegin. Farmiöar komustaöir vlös vegar um viö bil. borgina. Listasafn Einar Jónssonar: Opiö sunnudag og miöviku- daga frá kl. 13.30 — 16.00. Borgarbókasafn Reykjavlkur Aöalsafn Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29, slmi 27155. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-aprll kl. 13-16. Aöalsafn Sérútlán, slmi 27155. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsu- heilsuhælum og stofnunum. Aöalsafn Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, slmi 36814 Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig álaugard. sept.-apríl kl. 13-16. Sólheimasafn Bókin heim, slmi 83780. Slma- tlmi: Mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaöa og aldraöa. Hljóöbókasafn Hólmgaröi 34, simi 86922. Opiö mánud.-föstud. kl. 10-19. Hljóöbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaöasafn Bústaöakirkju slmi 36270. Op- iö mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-aprll kl. 13-16. minningarspjöld Minningarkort Minningarsjððs Gigtarfélags lslands fást á eft- irtöldum stöðum i fleykjavlk: Skrifstofu Gigtarfélags tslands, Armúla 5, 3. hæð, simi: 2 07 80. Opib alla virka daga kl. 13—17. Hjá Einar A. Jónssyni, SparisjóBi Reykjavikur eg nágrennis, S. 2 77 66. Hjá Sigrúnu Arnadðttur, Geitastekk 4, s. 7 40 96. 1 gleraugnaverslunum aB Laugavegi 5 og I Austurstræti 20. Minningarspjöld LlknarsjðBs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverBi Dómkirkjunnar. Helga Angantys- syni, Ritfangavesluninni Vesturgötu 4 (Pétri Haraldssyni), Bðkaforlaginu IBunni, BræBraborgarstig 16. Minningarkort Migren-samtakanna fást á eftirtöldum stöBum: Reykjavikurapðteki, BlðmabúBinni Grimsbæ, BðkabúB Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra for- eldra, TraBarkotssundi 6, og Erlu Gestsdðttur, stmi 52683. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóðs samtaka gegn astma og ofnæini fást á eftirtöldum stöBum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi slmi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli slmi 18537, í sölubú&inni á VífiisstöBum simi 42800. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöBum: A skrifstofu félagsins Háteigsvegi 6, BókabUB Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverslun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og 9, Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, HafnarfirBi. — Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins aB tekiB er á móti minningargjöfum i sima skrifstof- unnar 15941, og minningarkortin siöan innheimt hjá sendanda meö giróseðli. — Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minningarkort BarnaheimilissjóBs Skáldatúnaheimilisins. — MánuBina april-ágúst verBur skrifstofan opin kl.9-16, opiB i há- deginu. gengið Gengisskránbig nr. 56 — 01. aprll 1982 kl. 09.15 Bandarikjadollar Sterlingspund ... Kanadadollar ... Dönsk króna .... Norskkróna ..... Sænsk króna .... Finnsktmark ... Svissneskur franki ítölsklira ...... Austurriskur sch KAUP SALA FerB-gj. 10.228 11.2508 18.257 20.0827 8.331 9.1641 1.2437 1.3681 1.6737 1.8411 ••• 1.7204 1.7251 1.8977 2.2148 2.4363 •• 1.6280 1.6325 1.7958 0.2249 0.2474 ••• 5.2809 5.2954 5.8254 •• 3.8195 3.8300 4.2130 ••• 4.2350 4.2466 4.6713 ••• 0.00773 0.00775 0.0086 0.6047 0.6652 ••• 0.1425 0.1428 0.1571 0.0960 0.1056 •• 0.04122 0.04134 0.0455 14.731 16.2041

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.