Þjóðviljinn - 12.06.1982, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 12.06.1982, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.-13. júnl 1982 Sumarsókn friðar- hreyfinga Össur Skarphéðinsson segir frá Hyde Park fundinum GEGN stríðsbrölti og kj ar navopnum Fjölmennasti fundrn í Bretlandi í manna minnum Styr ja Idarbrölti og kjarnorkuvopnum var mótmæltá eftirminnilegan hátt í Hyde Park garðinum í Lundúnaborg á sunnu- daginn var. Þrumur og eidingar bölsótuðust í him- inhvolfunum af og til, all- an daginn, en það aftraði ekki 250 þúsund holdvotum Bretum frá því að mæta á útifundinn sem and- spyrnuhreyf ingin gegn kjarnorkuvopnum hélt. Al- þjóðlegt inntak baráttunn- ar var undirstrikað með boðum og kveðjum sem fulltrúar svipaðra sam- taka á öðrum heimshorn- um fluttu, þeirra á meðal Pétur Reimarsson frá Samtökum herstöðvaand- stæðinga. Lundúnir kjarn- orkulaust svæði Fundurinn var liöur i mótmæl- um sem friöarhreyfingar um alla Evrópu standa fyrir i tilefni af Evrópuför Reagans Bandarikja- forseta og einnig til aö minna á aö afvopnunarráöstefna Sameinuöu þjóöanna er aö hefjast i New York. Dagurinn byrjaöi meö þvi aö fáni Sameinuöu þjóöanna var dreginn aö húni yfir ráöhúsinu og tilkynnt aö borgarstjórinn heföi lýst Lundúni kjarnorkulaust svæöi. Svipaöar ákvaröanir hafa veriö teknar i mörgum borgum á Bretlandi, þar sem Verkamanna- flokkurinn fer meö völd, íhaldinu til mikillar hrellingar. Leiötogi vinstra arms Verka- mannaflokksins var mættur á staðinn flugmælskur að vanda. Tony Benn. Um ellefuleytið fóru svo af stað þrjár göngur frá mismunandi stööum i borginni og mættust i Hyde Park. Svo gifurlegt var mannhafið aö siöustu göngu- mennirnir komust ekki á svæðiö fyrr en i fundarlok. ihaldið bannaði tónlistina Hin hraðvaxandi friöarhreyfing i Englandi er ihaldinu mikill þyrnir i augum, ekki sist hversu Kvekarar og kristnir gegn sprengjunni. Breiddin Ifriöarhreyfingunni er henni mikill styrkur. Arthur Scargill forystumaður breska námuverkamannasambandsins Annað veifið hellirigndi og var þá allt tiitækt notað tii skjóls og hlifðar. var ömyrkur i máli á fundinum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.