Þjóðviljinn - 12.06.1982, Page 25
þú sérb
þau í
símaskránni
«1 BEEB0“ ,
Helgin 12.-13. júni 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29
Skólbær flytur inn Flexplan húsin frá Danmörku
aö hefjast
iumarbridge
Einsog mörgum mun kunnugt
nú, varö ekkert af spilamennsku i
Sumarbridge sl. fimmtudags,
sökum verkfalls. HúsiB var lokaö
nemafyrir gesti.
A fimmtudaginn kemur er 17.
júní og þá veröur heldur ekki spil-
aö. Húsiö er upppantaö þá viku,
þannig aö næst veröur spilaö i
Sumarbridge fimmtudaginn 24.
júní.
Vonandi muna menn þá, aö
spilað er i Hótel Heklu og hefst
spilamennska i siöasta lagi kl.
19.30. Allir velkomnir.
Bikarkeppnin
Ekkert hefur frést af úrslitum
leikja enn sem komiö er. Þátt-
urinn itrekar þá ósk sina, aö fyr-
irliöar hafi samband og skýri frá
úrslitum, þannig aö unnt sé aö
halda úti lágmarksspennu i þessu
móti.
Sendiö linu til Þjóövilans,
merkt, Bridge, eöa hringiö I und-
irritaöan i sima: 43835.
Umsjón
Ólafur
Lárusson
Olympíumótið
Ef einhverjir hafa ákveöiö aö
bregöa sér yfir pollinn f haust til
Biarritz I Frakklandi á OL 1982 i
Bridge, er sá hinn sami hvattur til
ab hafa samband viö Guömund
'Hermannsson i s:18350 hjá
Bridgesambandi tslands. Hann
gefur allar þær upplýsingar sem !
fólk þarfnast I sambandi viö
Frakklandsförina miklu f októ-
I berbyrjun. Þegar er vitaö um
' nokkur pör sem fara til keppni:
Jón Baldursson, Valur Sigurös-
son, Hermann Lárusson, Ólafur
Lárusson, Siguröur Sverrisson,
Þorgeir Eyjólfsson, Þórarinn Sig-
þórsson, Guömundur P. Arnar-
son, Jakob R. Möller og ?.
Þar utan hafa nokkrir sýnt
áhuga, til aö mynda vinur minn
Aöalsteinn Jónsson frá Eskifiröi,
sem brá sér um daginn ásamt
sveit til Portoroz. t þeirri ferö
voru fleiri stórmenni utan Aöal-
steins, tam. Arnar Geir Hinriks-
son ásamt sveit o.fl.
Um efni í
Bridgeþáttum
Þaö var meiningin hjá umsjón-
armanni aö hér ætti aö vera grein
um frækna för Hreyfilsmanna til
Bergen, meö myndum frá Bjarn-
leifi en einsog sjá má, vantar
hana. Vonandi næst hún fyrir
aöra helgi.
Sveigjanleiki er stærsti kosturinn
„Þaö sem er einn stærsti kost-
urinn viö þessi hús, er hinn mikli
sveigjanleiki, þannig aö hægt er
aö byggja og raöa einingum upp
eftir vild hvers og eins”, sagöi
Höskuldur Ásgeirsson, annar eig-
enda Skjólbæjar s/f sem hefur
umboö fyrir Flexplan.
Flexplan ibúöarhúsin og sum-
arhúsin, hafa veriö aölöguö is-
lensku veðurfari og hafa islenskir
verkfræöingar og iönaöarmenn
unniö þaö verk I samráöi viö
danska aðila. t öllum húsum er
þrefalt gler, 8” einangrun I út-
veggjum og milliveggir hljóöein-
angraðir.
Skjólbær flytur inn sérbýlíshús,
bæöi timburhús og eins hlaöin hús
auk sumarhúsa. Meö Ibúðarhús-
unum fylgja innréttingar s.s. eld-
húsinnréttingar, fataskápar baö-
innréttingar, innrétting I þvotta-
hús, tæki i eldhús og á baö.
Frjálst val er um gólfefni og
Flexplan húsin er hægt aö fá ýmist furuklædd eöa múrsteinshlaöin á
trégrind eins og húsiöhér fyrir ofan.
klæöningar á veggi. Einnig er
hægt aö fá húsin meö öllu innbúi.
Þessi einingahús frá Flexplan
hafa hlotiö bestu meömæli i
Danmörku og mikiö verið flutt
inn til Þýskalands. Þá hafa slik
hús veriö um árabil á Grænlandi.
117 fermetra einingahús á einni
hæö kostar uppsett meö öllum
innréttingum, auk ráögjafar inn-
anhússarkitekts kr. 999.400 miöaö
viö verðlag 1. júni s.l.
Ofan á þetta verö bætist siöan
lóöargjald og grunnur. Verö fyrir
samsvarandi 198 fermetra hús er
1.474.000.
Ab sögn Höskuldar mun Skjól-
bær veita viðskiptavinum sinum
fjölþætta þjónustu, þar á meðal
aöstoöa viö útvegun lóöa, sjá um
undirbyggingu, uppsetningu og
allan frágang á húsunum.
Afurðalán
ALLIRÞURFA
AÐ ÞEKKJA
MERKIN!
VT
mm
idga segir svo:
sem hefur i
»»
skammaryrði.
móðganir í or
wý**
)um eða at
höfnum eða
aerumeiöi
faffeí.
vi*
f -
ar hanrt er
'ldusfarfi
i'j.l 8ö gegna skyldusfarfi
|| sinu, eöa viö hana eöa w.m
,|;. hann út af því, sfasl zz/ia
P sektum', var&hnidi e&a
|| fangelsi allí aö þremur
árum.”
r •• j;; -j ■» ..
’ í.'i ! , V,V*. ’ ,
til loðdýra
ræktunar
Seðlabankinn veitir nú afuröa-
lán út á lobdýr og eru lánsupp-
hæöir i ár þessar:
Lán út á læður, kr. 340 á
læðu. Veitt l.apríl.
Lán út á hvolpa, kr. 170 á
hvolp. Veitt 15. júni.
Lán út á hvolpa, kr. 85 á
hvolp. Veitt 15. ágúst.
Lán út á hvolpa, kr. 85 á
hvolp. Veitt 15. sept.
Lán út á læöur sem unnt er aö fá
frá 1. aprfl, ganga upp i lánin út á
hvolpana. Hvolpalánin endur-
greiöast þegar skinnin eru seld.
Vaxtakjör af þessum lánum eru
29% á ári. Þar af er verðbótaþátt-
ur vaxta 25.5% Umsóknir um lán-
in eru sendar frá viðskiptabönk-
um viökomandiloödýrabús. Þeim
þarf aö fylgja staðfesting á f jölda
læðna eöa hvolpa, eftir þvi sem
Viö á og skulu tveir menn, sem
bankinn tekur gilda, veita slik
vottorö.
Auk þessa er aö jafnaöi unnt aö
fá viðbótarlán hjá viðskiptabönk-
unum en samræmingu á þeim
milli bankanna hefur enn ekki
veriökomiö á.
—mhg
SPENNUM
BELTIN
... alltaf
||UMFERÐAR
Dagskrá
Listahátíöar
í Reykjavík
Laugardagur
12. júní
kl. 16.00
Norræna húsiö
Trúöurinn Ruben
Siöari sýning sænska trúösins
Rubens
uppselt
kl. 20.00
Þjóöieikhúsiö
Bolivar
Rajatablaleikhúsiö frá Venezu-
ela
Leikstjóri: Carlos Giménez
Siöari sýning
kl. 21.00
Laugardalshöll
Hljómleikar
Breska popp-hljómsveitin
Thc lluman League
Siðari hljómleikar
Súnnudagur
13. júni
kl. 15.00
Háskólabió
Tónleikar
Kannnersveit Listahátiöar,
skipuö ungu islensku tónlistar
fólki, leikur undir stjórn Guð-
mundar Emilssonar
kl. 21.00
Gamla bió
African Sanctus
Passiukórinn á Akureyri
Mánudagur
14. júní
kl. 20.00
Þjóðleikhúsiö
Forseti lýðveldisins
Rajatablaleikhúsiö frá Venezu-
ela
Leikstjóri Carios Giménes
Fyrri sýning
kl. 20.30
LaugardalshöII
Sinfóniuhljómsveit tslands
Stjórnandi: David Measham
Einleikari: Ivo Pogorelich
Rossini: Forleikur
Chopin: Pianókonsert nr. 2
f-moli
Joseph Haydn: Sinfónia nr. 44
e-moll
Francis Poulenc: Dádýrasvita
Klúbbur
Listahátíðar í
Félagsstofnun
stúdenta
við Hringbraut
Matur frá kl. 18.00. Opiö til kl
01.00.
Laugardagur: Karl Sighvatsson
og félagar
Sunnudagur: Rajatabla—Suö-
ur-amerisk tónlist
Mánudagur: Trió Jónasar Þóris
Miðasala í Gimli
við Lœkjargötu.
Opin alla daga frá kl. 14 - 19.30
Simi Listahátiöar 29055
Dagskrá Listahátibar fæst
Gimli
NM
Landsliðið utan
Karlalandsliöiö okkar fer utan i
næstu viku, til Finnlands til þátt-
töku I Norðurlandamótinu I
bridge 1982. Liöiö er þannig skip-
aö: Jón Baldursson, Valur Sig-
urðsson, Þorlákur Jónsson og
Sævar Þorbjörnsson fyrirliði.
Mótiö veröur meö nokkru ööru
sniöi en fyrri mót. Spilaöir veröa
20spila leikir, allir viö alla, alls 4
umferöir milli þjóöa. Þetta gerir
320 spilamót. Ljóst er aö við
ramman leik er aö etja hjá piltun-
um, þvi þeir eru ekki aöeins fjór-
ir, heldur einnig meö yngsta liðiö.
Utan þess sem frændur okkar eru
mjög hátt skrifaöir i alþjóölegum
bridge.
Þátturinn vonar að Finnar
verði lagöir sómasamlega. Allt
meir en þaö er stórsigur fyrir
ykkur piltar. Góöa ferö.