Þjóðviljinn - 12.06.1982, Side 34
38 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 12.-13. júnl 1982
Fundurinn i Alþýöubandalaginu I Kópavogi var fjölsóttur og skiptust menn I tvö horn varðandi afstöö-
una til ráöningu nýs bæjarstjóra og formennsku I nefndum kaupstaöarins. Ljóm. — eik
Áfram vinstri meirihluti í Kópavogi:
Kristján Guðmimds-
son ráðinn bæjaistjóri
Tillaga um frestun á afgreiðslu málsins felld
með 5 atkvæða mun í Alþýðubandalaginu
Félagsfundur í Alþýðu-
bandalaginu í Kópavogi
samþykkti í fyrrakvöld að
ganga til meirihlutasam-
starfs með Alþýðuflokki og
Framsóknarflokki og var
samstarfsyfirlýsing þess-
ara þriggja flokka jafn-
framt samþykkt á fundin-
um með25 atkvæðum gegn
1, 21 sat hjá. Bæjarstjóri
verður Kristján Guð-
mundsson núverandi fé-
lagsmálastjóri Kópavogs-
kaupstaðar.
Fundurinn i Alþýöubandalag-
inu var fjölsóttur og spunnust all-
miklar og haröar umræöur um
meirihlutamyndunina. Fundar-
menn lýstu allir ánægju sinni meö
samstarfsyfirlýsinguna efnis-
lega, en margir voru óánægöir
meö þá ráöstöfun aö skipta um
bæjarstjóra I Kópavogi. Var lögö
fram tillaga um frestun á staö-
festingu samkomulagsins til aö
unnt væri aö leysa bæjarstjórnar-
máliö á einhverjum öörum
Prófessor í málvísindum
heldur fyrirlestur
Joan Maling prófessor i al-
mennum málvlsindum frá
Brandeis, llniversity I Banda-
rikjunum, flytur opinberan fyr-
irlestur I boöi heimspekideildar
Háskóla tslands mánudaginn
14. júni kl. 17:15 I stofu 422 I
Árnagarði.
Fyrirlesturinn nefnist „Re-
flexives in Modern Icelandic”
og veröur fluttur á ensku.
Prófessor Joan Maling hefur
einkum lagt stund á setninga-
fræöi. Á undanförnum árum
hefur hún lagt sig sérstaklega
eftir setningarfræöi ger-
manskra mála annarra en
ensku, einkum setningafræöi Is-
lensku og annarra Noröur-
landamála. Joan hefur tvisvar
dvalist hér á landi sumarlangt
— I sföara skiptiö (1980) sótti
hún sumarnámskeiö f isiensku
fyrir erlenda stúdenta.
grundvelli, en sú tillaga var felld
meö 5 atkvæða mun.
Fram kom á fundinum aö Al-
þýöubandalagiö I Kópavogi heföi
einn flokka i bænum lýst yfir
trausti á bæjarstióra, Bjarna Þór
Jónsson, og starfsmenn bæjarins
og þvi væri flokkurinn siöferöi-
lega skuldbundinn til aö leita
allra leiöa til aö koma I veg fyrir
aö Bjarni Þór yröi látinn vikja úr
starfi. Þá var einnig bent á aö
fjölmargir starfsmenn bæjar-
skrifstofanna og Strætisvagna
Kópavogs heföu meö undirskrift-
um mótmælt fyrirhuguöum bæj-
arstjóraskiptum og aö flokkur
sem beröist fyrir auknu lýöræöi
innan fyrirtækja hlyti aö taka all-
mikiö tillit til óska starfsmanna i
þessum efnum.
Þeir sem vildu ganga til sam-
starfs á þeim grundvelli sem fyrir
fundinum lá, kváöust nú harma
þaö aö bæjarstjóri væri látinn
vikja nú og aö sú ráöstöfun væri
Alþýöubandalaginu á móti skapi
enda heföi flokkurinn lýst yfir
stuöningi viö núverandi bæjar-
stjóra fyrir kosningar. Hins vegar
heföu samstarfsflokkarnir I þeim
meirihluta sem veriö er aö koma
á laggirnar sótt mjög fast aö ráöa
Kristján Guömundsson fyrir bæj-
arstjóra og Alþýöubandalagiö
heföi ekki afl til aö standa þar á
móti. Björn ólafsson, sem haföi
forystu fyrir viöræöum Alþýöu-
bandalagsins um meirihluta-
myndunina kvaö þá menn sem nú
væri mest rætt um mjög hæfa
báöa tvo en þrýstingur hinna
flokkanna tveggja, sérstaklega
Framsóknarflokksins, heföi ráöiö
úrslitum um bæjarstjóraskiptin.
í lok fundarins i Alþýöubanda-
laginu i Kópavogi voru sam-
þykktar tvær ályktanir. Onnur
um aö flokkurinn legöi á þaö rika
áherslu aö ráöa formanni skóla-
nefndar kaupstaöarins og hin um
að lýst væri fullu trausti á fráfar-
andi bæjarstjóra, Bjarna Þór
Jónsson. Þar segir: „Alþýðu-
bandalagiöharmar aö ekki náöist
fram I samstarfsyfirlýsingu
væntanlegra meirihlutaflokka aö
Bjarni Þór Jónsson yröi áfram
bæjarstjóri. Sjónarmiö Alþýöu-
bandalagsins i þessu máli féllu
ekki aö sjónarmiðum Alþýöu-
flokks og Framsóknarflokks sem
staðfest voru á fundum þessara
flokka 9. júní s.l.
Alþýöubandalagiö i Kópavogi
lýsti yfir stuöningi viö bæjar-
stjóra og aöra bæjarstarfsmenn á
félagsfundi nokkru fyrir kosning-
ar. Alþýöubandalagiö itrekar
fyrri yfirlýsingar um traust á
Bjarna Þór Jónssyni og dregur
þar hvergi úr.”
—v.
Háskóli á Akureyri?
Hvernig má efla Akureyri sem
miöstöö mennta og visinda utan
höfuöborgarinnar? Þetta er verk-
efni sem ný nefnd, skipuð af
menntamálaráðherra, kemur til
meðaöfjalla um.
I nefndinni eru: Birgir Thorla-
cius, ráöuneytisstjóri i mennta-
málaráöuneytinu og er hann for-
maöur hennar, dr. Guðmundur
Magnússon, rektor Háskóla
Islands og Tryggvi Gislason,
skólameistari Menntaskólans á
Akureyri.
1 frétt frá menntamálaráðu-
neytinu segir aö nefndinni sé ætl-
aö aö kanna nánar ýmis konar
menningarstarfsemi og meta
hvort þaö flokkist undir viöfangs-
efni hennar. Sérstaklega er
nefndinni ætlað að kanna hverjir
möguleikar séu á að taka upp
kennslu á háskólastigi á Akur-
eyri.
Útboð — húsgögn
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
óskar eftir tilboðum i húsgögn i Menning-
armiðstöð við Gerðuberg. útboðsgagna
má vitja á skrifstofu VB, Suðurlandsbraut
30.
Tilboð verða opnuð 25. júni n.k.
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
Lektorsstaða
Svavar með flest atkvæði
Svavar Sigmundsson hlaut flest
atkvæöi á deildarfundi heim-
spekideildar Háskóla Islands I
gær i stööu lektors I islensku fyrir
erlenda stúdenta viö skólann.
Svavar hlaut 21 atkvæöi, Jón
Hilmar Jónsson 8, Margrét Jóns-
dóttir 3 og Eyvindur Eiríkpson
ekkert.
Svavar hefur m.a. verið lektor
viö Kaupmannahafnarháskóla og
unniö aö undanförnu viö Oröa-
bókina. Hann er lesendum Þjóö-
viljans aö góöu kunnur fyrir mál-
þættina i Sunnudagsblaöinu.
-óg.
Uggvænlega há tala dauðaslysa
í vatnaferðum
80 banaslys
fráárinu 1970
1 nýútkominni skýrslu sem
Slysavarnarfélag tslands hefur
látiö vinna eru tekin saman öll
dauöaslys sem tengjast vatna-
feröum allt frá árinu 1970. Hér
er um aö ræöa bátsferðir I ám
og vötnum og feröir smábáta
viö land. Einnig dauöaslys sem
tengjast feröum bifreiöa yfir
straumharðar ár og fljót og enn-
fremur feröir hestamanna. t
ljós kemur aö dauöaslys undir
þessum kringumstæöum eru
uggvænlega tiö og hafa alls 80
manns farist þegar óhapp hefur
oröiö undir þessum kringum-
stæöum frá 1970. Inn I dæmiö
koma einnig slys þegar börn
hafa veriö viö leik viö læk,
tjarnir eöa vilpur.
Flest banaslys þessarar teg-
undar uröu 1976 en þá létu 12
manns llfið, en ekkert slys varö
hinsvegar 1972. 1 fyrra voru
slysin 2.
Slysavarnarfélagiö boöaöi til
blaðamannafundar I gær þar
sem þessum upplýsingum var
komiö áleiöis. Forráöamenn
fundarins vildu minna fólk á aö
fara gætilega þegar lagt er af
staö I bátsferðir af ýmsu tagi,
þegar bilum er ekiö yfir
straumharöar ár og einnig eru
hestamenn áminntir um aö fara
varlega er þeir sundriöa yfir ár
og fljót. Slysavarnarfélagiö vill
vekja athygli á margskonar
búnaði sem nauösynlegt er að
taka meö sér i feröalög, bæöi á
sjó og landi. Upplýsingar um
björgunarvesti i miklu úrvali er
aö fá á skrifstofum SVFl
—hól.
Sjálfstæðisflokkurinn vantreystir
fulltrúalýðræðinu
Skref tfl baka
segir Adda Bára
Meö þessu yröi stigið skref
afturábak I lýöræöismálum
Reykvikinga, sagöi Adda Bára
Sigfúsdóttir borgarráösmaöur
Alþýðubandalagsins um tillögur
Sjálfstæöisflokksins I borgar-
ráöi I gær um aö fækka borgar-
stjórnarfulltrúum niöur I 15 fyr-
ir næstu kosningar. Tillögu
þeirra var visaö til borgar-
stjórnar sem tekur máliö fyrir
1. júli n.k.
— Fjölgun fulltrúa var gerö til
þess aö auka likurnar á þvi aö
Sigfúsdóttir
endurspegla fjölbreytileg viö-
horf borgarbúa i borgarstjórn-
inni, sagði Adda Bára enn frem-
ur. — Viö teljum töluna 21 full-
trúa vera eölilega og þannig
gæfist fleirum kostur á yfirsýn
yfir borgarstjórnarkerfiö. En
Sjálfstæöisflokkurinn vill
hverfa aftur til fámennisstjórn-
ar. Þeir vilja hafa sem mest
vald á fárra höndum. Þetta er ó-
tviræð afturför, sagöi Adda
Bára aö lokum.
—óg
Ríkissáttasemjari:
Sáttatíllagan ekki
lögð fram strax
Sáttafundur i kjaradeilunum
hefur veriö boöaöur hjá rikis-
sáttasemjara kl. 9 árdegis I dag.
Þar munu viöræöunefndir
beggja aöila halda áfram samn-
ingsumleitunum sinum.
Guölaugur Þorvaldsson rikis-
sáttasemjari kvaö ekki likur á
aö hann legöi fram sáttatillögu
á þessum fundi. Til þess bæri of
mikið I milli aöila. Hann sagöist
binda vonir viö aö menn kæmu
nú til leiks meö nýjar hugmynd-
ir til lausnar svo ekki þyrfti aö
koma til allsherjar vinnustöðv-
unar i lok næstu viku.
Sambandsstjórn Vinnuveit-
endasambandsins hefur ákveðiö
aö fresta framkvæmd verk-
bannsákvæöa um skamman
tima, en vinnuveitendur höföu
boöaö verkbann frá 18. júni, en
þá hefst jafnframt allsherjar-
verkfall allra stærstu verka-
lýösfélaganna innan Alþýöu-
sambands Islands. —v.
Strandskipulagið
komið á dagskrá
Þaö er skammt stórra högga
á milli hjá Sjálfstæöisflokknum
um þessar mundir. A borgar-
ráösfundi I gær lögöu fulltrúar
Flokksins fram tillögu um aö
framkvæmdaröö skipulagsins I
Reykjavik yröi breytt, þannig
aö Rauöavatnssvæöiö kæmi
ekki til bygginga næst.
Hins vegar veröi byrjaö á svo-
kölluöu strandskipulagi, þ.e
noröan Grafarvogs og á suöur-
hluta Seláss (sem þegar eru
hafnar framkvæmdir viö). Þar
meö veröi tekið undir Ibúöar-
byggingar svæöi sem ætlað var
fyrir iönaöarsvæöi og hluti af
landi Keldna. Málinu var visaö
til borgarstjórnar sem tekur
þaö til meöferöar l. júll n.k.
—óg