Þjóðviljinn - 23.10.1982, Qupperneq 15
unglingalandsliðum nú eru strák-
ar sem hafa alla sína grunnþjálf-
un frá erlendu þjálfurunum og
leikmönnunum sem hingað fóru
að koma fyrir nokkrum árum. Á
næstu árum verður breiddin í ís-
lenskum körfuknattleik mun
meiri en hún er nú, það éru virki-
lega góðir strákar á leiðinni og
það verða færri sem ná að skera
sig úr eins og Torfi Magnússon og
Jón Sigurðsson hafa gert undan-
farið“.
— Var þetta þá rétt stefna að fá
hingað erlenda leikmenn?
„Það voru sko engin mistök,
„Maður verður
bara að vera
óhræddur við að
reyna körfuskot.”
Heigin 23.-24. október
Að brjóta niður
tímann og
gera gagn í
Rómönsku
Ameríku
Gabriel Garcia Marquez, Kólumbíumaðurinn sem
hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels í ár, segir, að þegar
„Hundrað ára einsemd" skáldsaga hans, varð fræg og
vinsæl hefði honum orðið svo við sem hann hefði verið
laminn íhausinn. „Ég var alls ekki viðbúinn þessu. Ég
neyddist til að venja mig við að hafa peninga, veita
viðtöl....“
hann, með Bandaríkin á heilanum,
en þið eruð með Sovétríkin á
heilanum. í því sambandi kemur
hann fram með athyglisverðan
samanburð á Carter og Reagan:
„Carter trúði því í raun og veru
að vandamál Rómönsku Ameríku
væru niðurstaða sérstakra sögu-
legra aðstæðna sem Sovétmenn
hefðu getað notfært sér fyrir tilstilli
Kúbumanna. Og ég held að þetta
sé rétt. Reagan telur hins vegar, að
það sem gerist í álfunni, í Kólumb-
íu, í Nicaragua og E1 Salvador, sé
niðurstaðan af samsæri Sovét-
rnanna og Kúbumanna. Ég er vinur
Sandinistastjórnarinnar (í Nicarag-
ua) og ég fullvissa þig um að þetta
sjónarmið er rugl - en í reynd eru
evrópskir menntamenn á svipuðu
máli og Reagan um þetta....“
áb tók saman.
annað er alger misskilningur.
Starf „Kananna" er að byrja að
skila sér og þeir hafa gert mikið
fyrir íslenskan körfuknattleik.
Við hjá KR höfum haft góða
reynslu af okkar Könum, vorum
að vísu óheppnir á tímabili, en nú
erum við t.d. með frábæran
leikmann, Stu Johnson, sem
flestir eru mjög ánægðir með“.
— Hvernig er að leika við híið-
ina á leikmanni eins og Johnson
sem skorar stundum yfir 50 stig í
leik. Fáið þið hinir nokkuð að
njóta ykkar?
„Við fáum mikið af hraða-
upphlaupum, sérstaklega Jón
Sig, Ágúst Líndal og ég. Ánnars
er alltaf hætta á að menn hugsi
sem svo: „Af hverju á ég að vera
að skjóta þegar er nóg að gefa á
Johnson, hann hittir alltaf".
Petta er hættulegur hugsunar-
háttur og maður verður bara að
vera óhræddur við að reyna
körfuskot. Nú í haust byrjuðum
við illa, vorum lengi í gang, og þá
tók Johnson á sig ábyrgðina og
skaut þeim mun meira og skoraði
meira“.
— Hvað gera körfuknattleiks-
menn á sumrin?
„Sumarið er dauður tími í körfu-
boltanum, því miður. Parna
hefur maður ekkert að gera en á
veturna er skólinn á fullu. Ann-
ars höfum við hjá KR æft reglu-
lega yfir sumartímann tvö síðustu
árin en sjálfur undirbúningurinn
fyrir keppnistímabilið hefst
venjulega í byrjun ágúst þó við
færum heldur seinna í gang að
þessu sinni“.
— Hvernig lítur Páll Kolbeins-
son á framtíðina. Áttu þér draum
um að fara til Bandaríkjanna til
að leika körfuknattleik?
„Mig langar til Bandaríkjanna
en spurningin er hvort ég hafi
eitthvað þangað að gera. Þar er
körfuboltinn innan skólanna en
hér stangast þetta tvennt alltaf á.
Annars verður námið að vera í
fyrirrúmi, það þýðir ekkert að
slaka á þar og ég vonast til að geta
einbeitt mér að því og körfu-
knattleiknum án teljandi árék-
stra í náinni framtíð".
— VS
Mál og menning gaf út Hundrað
ára einsemd í þýðingu Guðbergs
Bergssonar og nú er von á nýjustu
sögu Marquezar á íslensku „Frá-
sögn af margboðuðu morði". Hún
er um morðið á Santiago Nasar
sem tvíburar fremja til að verja
heiður systur sinnar. En þar er ekki
allt sem sýnist.
Sagan sýnist auðveld, segir
Marquez í viðtali við ítalska blaðið
la Repubblica. En hún er sett
saman á lævísan hátt, eins og fatn-
aður með földum saumi. Hvert orð
er aldrei það sem lesandinn býst
við. Að lokum sýnist svo sem bókin
sé næsta einföld, en staðreyndin er
allt önnur. Vandinn liggur í bygg-
ingunni: bókinni lýkur 27 árum
eftir að Santiago Nasar var stung-
inn til bana, en bókinni lýkur einn-
' ig með morðinu - þannig er um
innri upplausn að ræða í henni.
Það vandamál sem ég sífellt fæst
við í bókum mínum er að brjóta
niður tíma þann sem klukkur mæla
og snúa honurn í þann gorm sem
við lifum í alltaf - án þess að vita
það. Ég á einnig sífellt í glímu við
fyrstu setninguna í bókum mínum -
í henni er allt sagt, þar er öllu
þjappað saman. Þegar fyrstu setn-
ingu er lokið er eins og bókinni sé
lokið .
Heimsmálin
í sama viðtali lýsir Marquez því
Verslunar-
ráð mótar
stefnu sína
Framkvæmdastjórn Verzlunar-
ráðs Islands hefur skipað nefnd til
að gera tillögu að stefnu V.í. í
i stjórnarskrármálinu.
Framkvæmdastjórn V.í. telur,
að endurskoðun Stjórnarskrár ís-
lands, sem nú stendur yfir, sé ekki í
þeim farvegi sem æskilegt væri.
Allar breytingar á Stjórnarskránni
krefjast ýtarlegri umræðu og kynn-
ingar og eru allra síst einkamál
þingmanna.
yfir, að hann hafi ekki fengist við
stjórnmál heldur það sem hann
kallar „hliðardiplómatíu". Það
eina sem ég hefi áhuga á, segir
hann, er að gera eitthvert gagn í
Rómönsku Ameríku. Með því á
hann ekki síst við viðleitni sína til
að hjálpa pólitískum föngum. í því
skyni hefur hann m.a. heimsótt
bæði páfann í Róm og Spánarkon-
ung, án árangurs reyndar. Marqu-
ez var leiddur gegnum furðumarga
sali í Vatikaninu uns hann sá páfa.
Hann lagði fyrir hann lista yfir pó-
litíska fanga í Argentínu og bað
páfa að hjálpa þeim. Hann kinkaði
kolli hugsi og sagði: „Þetta er eins
og í Austur-Evrópu". Meira sagði
hann ekki. Ég skildi að áheyrninni
var lokið og ég fór, segir Marquez í
fyrrgreindu viðtali.
Marquez hefur jafnan verið mik-
ill vinur byltingarinnar á Kúbu og
neitar því til dæmis, að Kúbumenn
séu erindrekar Rússa í Angólu -
helst hafi Rússar viljað að þeir
kæmu þar hvergi nærri og trufluðu
ekki með því sambúð þeirra við
Bandaríkin. Þetta segist hann vita
frá fyrstu hendi, en hann þekkir
Fidel Castro vel. Marquez harð-
neitar því að Kúba sé sovéskt lepp-
ríki; segir að aðstæður hafi þvingað
Kúbumenn inn í þróun sem þeim sé
ekki eðlileg - á hann þá við að við-
skiptabann Bandaríkjamanna á
Kúbu hafi neytt Kúbumenn til að
verða of háðir Sovétríkjunum um
margt.
Marquez segir í viðtalinu, að
hann hefði vonað að Jaruzelski
tækist að leysa einhvern vanda í
Póllandi, en sér hafi skjátlast - „í
j raun tók hann fyrir réttlátari kjör
sem verkalýðsstéttin hafði áunnið
sér með baráttu". Hann var lítið
hrifinn af tilraun hershöfðingjanna
í Argentínu til að afla sér lýðhylli
með Falklandseyjaævintýrinu og
kveðst vona að þeir tapi því stríði -
en viðtalið var tekið meðan á Falk-
landseyjastríðinu stóð.
Carter og
Reagan
Marquez ber saman mennta-
menn í Evrópu og Suður-
Ameríkumenn. Við erum, seeir
ÞÚ ERT ÖRUCCUR Á
GOODjrYEAR
Hefurðu gert þér grein fyrir því
að miiii bíis og vegar eru aðeins
fjórir lófastórir fletir.
Aktu því aðeins
á viðurkenndum hjólbörðum.
HUGSIÐ UM EIGIÐ ÖRYGGI
OG ANNARRA
HF
ij Laugavegi 170 -172 Sími 21240