Þjóðviljinn - 06.11.1982, Qupperneq 7
Helgin 6. - 7. nóvember 1982 ÞJóÐVILJINN — StÐA 7
LEXKIR SS
| NlEtS E. BINDSUV • StOUflÐUR HEUGASON PETER SUGAR
VÆMÍ %? G~r~>
GÆÐAEFTIRLIT MEÐ GÆÐAVÖRUM
Sál-
fræðingur
Vestmannaeyjabær óskar eftir aö ráöa sál-
fræðing til starfa frá næstu áramótum.
Starfsvettvangur er aö hálfu viö Grunnskóla
Vestmannaeyja í tengslum viö fræðsluskrif-
stofu Suðurlands, og aö hálfu við félagsmál
hjá Vestmannaeyjabæ.
Umsóknir berist bæjarstjóranum í Vest-
mannaeyjum fyrir 30. nóv. n.k.
Bæjarstjórinn í
Vestmannaeyjum.
Fundarboð
Samlag skreiöarframleiðenda, Sameinaöir
framleiöendur og Sjávarafurðadeild SÍS
boöa til almenns fundar á Hótel Sögu miö-
vikudaginn 10. nóv. n.k. og hefst fundurinn
kl. 14:00 e.h.
Skreiðarframleiðendur og skreiðárútflytjend-
ur sem áhuga hafa á umræðum um stööu
skreiðarmála, heima og erlendis, eru hvattir
til aö mæta.
Ásknfendagetraunin
r
Ég undirritaður/uð óska eftir að gerast áskrifandi Þjóðvilj-
ans:
« Nafn.
Heimili................Póstnúmer.
Við minnum á skilafrestinn fyrir
áskrifendagetraun októbermán-
aðar, en hann rennur út 10. nó-
vember. Spurningaseðlarnir birt-
ust í Sunnudagsblöðunum 2.-3., 9.-
10., 16.-17., 23.-24. og 30.-31,okt-
óber.
Auk þess voru fyrstu tveir hlut-
arnir endurbirtir föstudaginn 15.
október. Nægilegt er að senda
skrifleg svör; ekki þarf að klippa
seðlana út og senda þá.
Verðlaunin fyrir októberget-
rauninaeru ekki af verri endanum:
ferð til Amsterdam með Arnar-
flugi. Allir þeir sem verða orðnir
áskrifendur 10. nóvember geta
tekið þátt í getrauninni, en þann
dag verður dregið úr réttum
svorum.
Næsta áskrifendagetraun hefst í
Sunnudagsblaðinu eftir viku.
Góð
matarkaup
KINDAHAKK
pr. kg. 38.50
10 KG. NAUTAHAKK
pr. kg. 79.00
LAMBAHAKK
pr. kg. 49.50
HVALKJÖT
pr. kg. 27.00
NAUTAHAMBORGARAR
pr. stk. 8.00
1/2 FOLALDASKROKKUR
pr. kg. 48.00
1/2 NAUTASKROKKUR
pr. kg. 72.00
1/2 SVÍNASKROKKUR
pr. kg. 79.00
LAMBASKROKKAR
pr. kg. 45.90
Athugið -
skrokkar, merktir,
pakkaðir og niður-
sagaðir. Tilbúnir
í frystikistuna
KJÖTMIDSTÖÐIIM
Laugalæk 2 sími 86511
Bankastræti 10
*Þessa þjónustu lijóóiiin \ ið til 1. desember
I nýtt húsnæði
í Breiðholtinu
Tónlistarskóli Ragnars Jóns-
sonar í Breiðholti hefur nú flutt í
nýtt húsnæði að Hraunbergi 23 í
Breiðholti. Tveir kennarar starfa
við skólann, auk Ragnars sem
kennir á píanó, orgel og blásturs-
hljóðfæri. Þeir eru Elfa Guð-
mundsdóttir sem kennir á píanó og
Rafn Jónsson scm kcnnir á ásláttar-
hljóðfæri, en ekki mun algengt í
tónlistarskólum að á slík hljóðfæri
sé kennt.
Tónlistarskóli Ragnars Jóns-
sonar er einkaskóli, en hefur að
öðru leyti upp á sömu námsskrá að
bjóða og almennir tónlistarskólar.
Skólinn var starfræktur í fyrra í
bráðabirgðahúsnæði, en nú hefur
verið úr því bætt.
Núna eru á milli 35 og 40 nem-
endur í skólanum, en.innritun
stendur enn yfir og geta menn enn-
þá komist að. Síminn í Tónlistar-
skóla Ragnars Jónssonar er 77612.
Flestir nemendur í skólanum pru
börn á ýmsum aldri, en fullorðnir
eru þó velkomnir í nemendahóp-
inn, að sögn Ragnars Jónssonar.
-v.
Frost og fönn eru engin fyrirstaða þegar ATLAS er annarsvegar.
ATLAS snjóhjóibarðar: Minni bensíneyðsla, meiri ending
og síðast en ekki síst, aukið öryggi fyrir þig, þína og þá sem á
vegi ykkar verða. Á ATLAS eru þér allir vegir færir.
Útsölustaðir:
Hjólbarðasalan Höfðabakka 9
Reykjavík og kaupfélögin
um allt land.
SAMBANDIÐ
VÉLADEILD
HJÓLBARÐASALA
Höfðabakka 9 r 83490-38900
Urval af fallegum
listmunum úr
kristal, postulíni
og eldföstum
leir.
Við sjáum um innpökkun og sendingir
Ný tóm-
stundabók
Leikir fyrir alla heitir bók, sem
komin er út hjá bókaútgáfunni
Vöku. Leikir fyrir alla er í flokki
bóka, sem kallaður hefur verið
Tómstundabækurnar. í þessum
bókaflokki eru ýmsar handbækur,
sem ungir og aldnir geta notað í
frístundum sínum. Flokkur þessi
hóf göngu sína með útkomu bóka-
rinnar 444 gátur í fyrrahaust.
Þetta er mest selda leikjabók
Norðurlanda. Sigurður Helgason
þýddi bókina og staðfærði miðað
við íslenskar aðstæður. Ymsum
séríslenskum leikjum hefur verið
bætt í safnið.
rónlistarskóli
Ragnars fluttur:
Sápusala
Soroptimista
Soroptimistasamband íslands hef-
ur ákveðið að næstu fjögur árin
verði það aðalverkefni þess að
veita málefnum aldraðra stuðning,
sérstaklega sjúklinga meðal þeirra.
Soroptimistasambandið er nú að
selja sápur til ágóða fyrir endur-
hæfingardeild aldraðra að Reykja-
lundi. I Soroptimistasambandi ís-
lands eru 220 konur úr öllum starfs-
stéttum og starfa þær í ellefu
klúbbum.