Þjóðviljinn - 06.11.1982, Page 21

Þjóðviljinn - 06.11.1982, Page 21
Helgin 6. - 7. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 21 Umsjón Sif Jón Viðar Andrea stemmningu hér. Við fáum músík frá Englandi og hún þróast í okk- ar séríslensku músík. - íslenska músíkin er að taka sjálfstæða stefnu, það er að koma sprenging hérna á íslandi. Það er heitt í músíkkolunum, undir niðri. „Aggressíft" fólk hérna! Fólki finnst þetta mikilvægt. Eitthvað til að lifa eftir, eða fyrir, sameinast um. - ÉG (Á) hætti í Háskólanum til að vera í hljómsveit. Maður hefur fórnað æðislega miklu fyrir þetta. ... og miklu meiru heldur en maður gerir sér grein fyrir sjálfur. Það kemur í ljós seinna. - Maður fórnar vinnunni og miklum tíma sem maður eyddi annars „heima með fjölskyld- unni“. En maður fær margt í stað- inn og lærir einhver býsn. Og sú reynsla er ekki í seðlum. Við hugsum ekki í seðlum. - Ég er nú alltaf að reyna að hugsa í seðlum, en það er eins og þeir seðlar sem lenda hjá mér séu vængjaðir... þeir stoppa ekkert. . Það mistekst allt sem ég geri. Ég hef samt grætt á þessu. Ekki pen- 4(MvT7>. !— neðan °8 inga... ja stundum fyrir „djús á ís“ og svoleiðis. - Það sem maður hefur út úr þessu peningalega miðað við þann tíma sem fer í æfingarnar og annað í kringum þetta er hreint og beint hlægilega lítið. Svo lítið að maður segir ekki frá því. En það kemur bara svo margt í stað- inn, sem verður ekki mælt í pen- ingum, þótt það fari alveg ótrú- lega mikið af blóði, svita og tár- um í þetta. Fólk heldur að það að vera í hljómsveit sé að standa uppi á sviði í hálftíma og góla og hlaupa svo í sturtu, en að spila á sviði er minnsta málið af þessu. - Það eru einhver óskiljanleg tengsl á milli okkar. Mannstu Árni þegar ég (E) spilaði fyrir þig á bassa frasa, (Íaglínu) sem ég var búin að semja og svo stuttu seinna kom Gunnþór með ná- kvæmlega sama frasa á hljórn- leikunum á Akranesi. Við erum eins og vísitölufjölskylda! - Það er til dæmis svona lagað sem gerir það þess virði að'vera í hljómsveit... og þegar allt kemur til alls erum við bara nokkuð bjartsýn. Sennilega verður alltaf til fólk sem hugsar jákvætt ... jafnvel nógu margt, fyrr eða síðar. Um að gera að tala við fólk, ekki að gera sér ákveðnar hugmyndir um það fyrirfram. Sjáðu bara okkur, sem erum áiitin „töffasta og aggressífasta grúppan í bransanuin“. Erum við ekki indæl? ' - Það er þó rétt að hafa í huga að Betlehemsbombum rignir yfir indæla sem ódæla...AQ4U bridge Undanrásunum lýkur í dag Undanrásum Reykjavíkurmóts- ins í tvímenning lýkur í dag í Hreyfils-húsinu v/Grensásveg. 27 efstu pörin öðlast rétt til áfram- haldandi þátttöku, ásamt þeim Ás- mundi Pálssyni og Karli Sigurhjart- arsyni nv. Reykjavíkurmeisturum. Frá Bridgefélagi Sauðárkróks. 20. og 27. október s.l. var spiluð firma- og einmenningskeppni fé^- lagsins.Þrjú efstu fyrirtækin urðu: Eftir 2 umferðir í undankeppninni, er staða efstu para þessi: 1. Sauðárkróksapótek- stig Guðlaugur R. Jóhannsson- (Skúli Jónsson) 87 Örn Arnþórsson 381 2. Steypustöðin- Vilhjálmur Vilhjálmsson- (Sigurgeir Þórarinsson) 83 Jónatan Líndal 359 3. Matvörubúðin- Hannes R. Jónsson- (Jón Tryggvi Jökulsson) 78 Ágúst Helgason 352 Ásgeir P. Ásbjörnsson- Urslit í einmennmgskeppn- Jón Þorvarðarson 351 ínm urðu þessi: Helgi Sigurðsson- 1. Jón Tryggvi Jökulss. 153 Sigurður B. Þorsteinsson 348 2. Stefán Skarþhéðinss. 152 Hörður Arnþórsson- 3. Skúli Jónsson 151 Jón Hjaltasón 344 4. Sigurgeir Þórarinss. 150 Aðalsteinn Jörgensen- 5. Jón Jónasson 149 Stefán Pálsson 344 6. Þórdís Þormóðsd. 146 Jón Ásbjörnsson- 7. Soffía Daníelsd. 145 Símon Símonarson 341 8. Gestur Þorsteinss. 143 Umsjón Ólafur Lárusson Sveit Sœvars efst hjá B.R. Að loknum 6 umferðum í aðal- sveitakeppni Bridgefélags Reykja- víkur, er sveit Sævars Þorbjörns- sonar í forystu. Staða efstu sveita er nú þessi: stjg Sævar Þorbjörnsson 68 Jón Hjaltason 66 Karl Sigurhjartarson 64 Þórarinn Sigþórsson 61 Runólfur Pálsson 50 Aðalsteinn Jörgensen 48 Keppni verður framhaldið n.k. miðvikudag. 20 sveitir hjá Breiðfirðingum Bridgedeild Breiðfirðinga er enn stærsta félagið g landinu, þó svo einkennilega vilji til að yfirleitt eru fæstir þar sem taka þátt í mótum utan deildarinnar. Þar stendur nú yfir aðalsveitakeppni, með þátt- töku 20 sveita. Lokið er 4 um- ferðum og er staðan þessi: stig Elís Helgason 71 Kristín Þórðardóttir 63 Hans Nielsen " 60 Ingibjörg Halldórsdóttir 59 Sigurjón Helgason 51 Lilja Einarsdóttir 43 Steingrímur Jónasson 42 Daníel Jónsson 42 Keppnisstjori er sem fyrr, gamla kempan Guðmundur Kr. Sigurðs- son. Frá Bridgefélagi Akureyrar Þriðjudaginn 2.11. s.l., lauk Thule tvímenningskeppni félags- ins. Spilað var í 3x14 para riðlum. Sigurvegarar urðu þau Soffía Guð- mundsdóttir og Ævar Karlsson. Annars varð röð efstu para þessi: Soffía Guðmundsd.- Ævar Karlsson 758 Magnús Aðalbjörnsson- Gunnlaugur Guðmundsson 741 Ármann Helgason- Jóhann Helgason 726 Jakob Kristinsson- Stefán Jóhannesson 710 Alfreð Pálsson- Júlíus Thorarensen 709 Einar Sveinbjörnsson- Sveinbjörn Jónsson 679 Sveinn Sigurgeirsson- Símon I. Gunnarsson 676 Jón Jónsson- Kristján Jónsson 658 Eyþór Gunnþórsson- Þorsteinn Friðriksson 654 E.S. Næst verður spilaður tvímenning- ur miðvikud. 10. nóvember. Frá Bridgedeild Skagfirðinga Síðastliðinn þriðjudag var spil- aður eins kvölds tvímenningur. Bestu skor fengu: Bjarni Pétursson- Ragnar Björnsson 140 Birgir Isleifsson- Sigmar Jónsson 137 Óli Andreasson- Sigrún Pétursd. 128 Guðmundur Þórðarson- Jón Andrésson 125 Þriðjudaginn 9. nóv. verðurspil- uð síðasta urnferð Barómeter keppni. En 16. nóvember hefst hraðsveitakeppni. Sveitaformenn tilkynni þátttöku til Kristjáns Blöndal í síma 40605 og er hann jafnframt keppnisstjóri. Einnig tekur Sigmar Jónsson við skrán- ingu í símum 16737 og 12817. Vegna væntanlegrar spilamennsku við önnur bridgefélög er æskilegt að sem flestir mæti til keppni. Frá Bridgefélagi Selfoss Staðan í Höskuldarmótinu, eftir 2. untferð 28. okt. 1982. stig Kristján Gunnarsson- Gunnar Þórðarson 389 Sigurður Sighvatsson- Vílhjálmur Þ. Pálsson Bjarni Sigurgeirsson- 373 Öddur Einarsson * Steini Þorvaldsson- 365 Garðar Gestsson 361 Sigfús Þórðarson- Kristmann Guðmundss. Páll Árnason- 360 Leifur Eyjólfsson 345 Valgarð Blöndal- Auðunn Hermannsson 340 Gylfi Gíslason- Ólafur Týr * 338 Frá Bridgedeild Barðstrendinga- félagsins Mánudaginn 1. nóvember var spiluð 4. umlerðin í Aðaltvímenn- ingskeppni félagsins (5 kvöld, 20 pör). Staða efstu para er nú þannig: stig 1. Ragnar - Þórarinn 510 2. Ragnar - Helgi 491 3. Þorsteinn - Sveinbjörn 489 4. Óli V. - Þórir 473 5. Sigurður - Halldór 472 6. Ólafur - Agnar 457 7. Hannes - Jónína 453 8. Hallgrímur - Daníel 453 Miðvikudagsþættir Vakin er athygli á miðvikudags- þáttum Þjóðviljans um bridge. Þar verða í framtíðinni birt úrslit í helg- armótum, svo og annað tilíallandi. í næsta helgarþætti verður bryddað upp á nýjung í bridgeskrif- um hér á landi, sem vonandi léttir mönnum skapið í skammdeginu. \ Þjóð\/tí)amjm linnur þú mk frétta, fréttaskýringa < fróðíegra greina, fjoibreytt íesefni tii afþreyingar skemmtunar. Pú kynnist ððrum viðhoiium en $em ráða ferðinni í hinum blððunum. Pú hefur oft þjóöviijann - því ekki að kaupa hann? Þjóðfélagið fær óholia slagsíðu án vinstri dagblaðs. BJÓDDU ÞJÓÐVILJANUM í BÆINN m OMtSSANDt / UMRÆÐUNNt Áskriftarsimi 81333

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.