Þjóðviljinn - 06.11.1982, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 06.11.1982, Blaðsíða 26
26 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6 7. nóvember 1982 Nóvember- hátíð í Austurbæjarbíói laugardaginn 6. nóv. kl. 14. Minnst verður 65 ára afmælis Októberbyltingarinnar og 60 ára afmælis sovéska ríkjasambandsins. Listamenn frá Tadsjikistan í Mið-Asíu skemmta. í þeim hópi eru óperusöngkona, píanóleikari, hljómsveit rúbob-leik- ara og dansarar. Parna gefst einstakt tækifæri til að kynnast þjóðlegri söng- og danslist Mið-Asíubúa og hlýða á frábæra tónlistarmenn. Aðgangur að nóvemberhátíðinni er ókeypis og öllum heimill. Listafólkið f rá T adsjikistan kemur einnig fram við opn- un myndlistarsýningar í Eden, Hveragerði, kl. 18 laug- ardaginn 6. nóv. og daginn eftir, sunnudag 7. nóv. kl. 16 í Hlégarði, Mosfellssveit. MÍR Sovéskir dagar1982 J8SBB FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBÖRGAR | g p Droplaugarstaðir Sími 25811. Laus staða forstöðumanns mötuneytis: Gerð er krafa um fuilgilt próf í matreiðslu og reynslu í sam- bandi við rekstur mötuneytis. Umsóknarfrestur er til 12. nóvember n.k. Umsóknum sé skilað á þar til gerðum eyðu- blöðum. Upplýsingar veittar á staðnum oq í síma 25811. Laus staða Starf forstöðumanns Sundhallar Reykjavíkur er laust til umsóknar. Laun samkv. kjarasamningum Starfs- mannafélags Reykjavíkur. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Umsóknir skulu hafa borist til íþróttaráðs Reykjavíkur fyrir 30. nóv. n.k. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu íþróttafulltrúa sími 28544. íþróttafulltrúi. Dýraspítalinn tilkynnir Dýraspítali Watson’s í Víðidal - opinn mánudaga- föstudaga kl. 9-18. Viðtalstími dýralækna kl. 15-18, og á laugardögum kl. 10-12. Sunnudagsþjónusta með dýralækni á bakvakt í síma spíta- lans. Neyðarþjónusta á kvöldin og nóttunni. Sími dyraspítalans 7 66 20. Eigendur smádýra skrifið niður hjá ykkur eða geymið þessa auglýsingu. Dýraspítali Watson’s. Þá situr maöur hér «1 Svo fer > maður að hugsa til Bessastaða... /...eða á maður 1 ' að koma við í forsætisráðuneytinu L fyrst? A Davídslyndi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.