Þjóðviljinn - 06.11.1982, Blaðsíða 28

Þjóðviljinn - 06.11.1982, Blaðsíða 28
28 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 6. - 7. nóvember 1982 b\&É apotek Helgar-, kvöld- og næturþjónusta apó- tekanna í Reykjavík vikuna 5.-11. nóv. er í Vesturbæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Apóteki Austurbæjar. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9- 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl' 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-20. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 -- 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingarheimilið við Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. ■Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): i flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opíð er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. kærleiksheimilið Þeir eru að gelta dúett vextir gengið 5. nóvember Bandaríkjadbllar....15.941 Sterlingspund........26.602 Kanadadollar.........13.049 Dönskkróna.......... 1.765' Norskkróna.......... 2.1871 Sænskkróna.......... 2.129: Finnsktmark.......... 2.876 Franskurfranki...... 2.193! Belgískurfranki...... 0.319 Svissn.franki....... 7.174; Holl.gyllini......... 5.6861 Vesturþýskt mark..... 6.1931 ítölsklira.......... 0.010' Austurr. sch........ 0.882' Portug.escudo....... 0.1751 Spánskurpeseti...... 0.135: Japansktyen......... 0.057! írskt pund...........21.082 Ferðamannagjaldeyrir Innlánsvextir (ársvextir) Sparisjóðsbækur..................34,0% Sparisjóösreikningar, 3 mán........37,0% Sparisjóðsreikningar, 12mán........39,0% Verðtryggðir3 mán. reikningar.......0,0% Verðtryggðír6 mán. reikningar.......1,0% Kaup .15.941 .26.602 .13.049 . 1.7654 . 2.1876 . 2.1292 Sala 15.987 26.678 13.086 1.7705 2.1939 2.1353 2.8847 2.1998 0.3206 7.1949 Útlánsvextir (Verðbótaþáttur í sviga) Víxlar, forvextir Hlaupareikningar Afuröalán Skuldabréf ..(26,5%) 32,0%. ..(28.0%) 33,0% .(25,5%) 29,0% (33,5%) 40,0% . 2.1935 . 0.3197 . 7.1742 ' krossgátan . 5.6861 5.7025 . 6.1931 6.2110 . 0.01079 0.01082 . 0.8824 0.8850 . 0.1756 0.1761 . 0.1353 0.1357 . 0.05750 0.05767 .21.082 21.143 læknar lögreglan Borgarspítalinn: Reykjavík . sími 111 66 Vaktfrá kl. 08 til 17 allavirkadagáfyrirfólk Kópavogur . sími 4 12 00 sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki Seitj nes sími 1 11 66 til hans. Hafnarfj sími 5 11 66 Landspitalinn: Garðabær sími 5 11 66 Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík sími 1 11 00 Slysadeiid: Kópavogur sími 1 11 00 Opið allan sólarhrínginn sími 8 12 00. - Seitj.nes sími 1 11 00 Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu . Hafnarfj sími 5 11 00 i sjálfsvara 1 88 88. Garðabær sími 5 11 00 17.585 29.345 14.394 1.947 2.413 2.348 3.173 2.419 0.352 7.914 Holl.gyllini 6.272 6.832 0.011 Austurr. sch 0.973 0.193 Spánskur peseti 0.149 Japanskt yen ................. ... 0.063 írskt pund.........................23.257 Lárétt: 1 sæti 4 blunda 6 lipur 7 dó 9 viðauki 12 gáfaði 14 eyða 15 blekking 16 kuldi 19 beitu 20 hryssingur 21 kappsamur Lóðrétt: 2 viður 3 ódugur 4 litill 5 huggun 7 veikar 8 kona 10 tugguna 11 raðtala 13 fjör 17 svardaga 18 karlsmannsnafn Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 óhóf 4 tusk 6 eta 7 mási 9 rell 12 klafi 14 ske 15 sef 16 reitt 19 tapi 20 rauð 21 andúð Lóðrétt: 2 hrá 3 feil 4 tarf 5 söl 8 skerpa 10 eistað 13 ami 17 ein 18 trú folda svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson e/s t// hvaevw KOfYlfl- flLLflf? peSSAR TöroO FLÖ5K O/e, KflPTGlhlN ? skák Karpov að tafli — 49 Heimsmeistaraeinvígið í Reykjavík sem fram fór sumarið 1972 átti athygli alls um- heimsins. Þó voru tefld skákmót á sama tíma, en þau áttu það öll sammerkt að ef skák var umræðuefni þátttakenda, þá var það ekki einhver /iðureign Péturs eða Páls frá því sama móti, heldur einhver skákin úr einvígi Fischers og Spasskís. I Graz í Austurríki fór á þessum tíma fram Heimsmeistaramót stúdentasveita. Karp- ov tefldi á 1. borði fyrir Sovétmenn og náöi þar bestum árangri eftir harða keppni við V-Þjóðverjann Robert Húbner. Þó virtist taflmennska hans óörugg og var oft lítt sannfærandi. Undir það síðasta tók Karp- ov sig þó á. Hann vann Robert Húbner eftir langa og stranga viðureign og það gerði útslagiö með verðlaunin fyrir bestu frammi- stöðuna á 1. borði: abcdefgh Karpov - Hiíbner 54. .. Re 5 55. Rxe5 dxe5+ 56. Kg3 Rd6 57. Kf2 Hb2+ 58. Kgl Hb7 59. a5 Ha7 60. a6 Ke7 61. Kf2 Kd7 62. Ke3 Rc4+ 63. Kd3 Rb6 64. Be2 Kd6 - og svartur gafst upp um leið 65. Ke3 Rd7 66. Hhl Rf8 67. Hh6+ Ke7 68. d6+ Kd8 69. Bb5 Ha8 70. Hh5 f6 71. Hh6 Hb8 72. Bc6 Hb3+ 73. Kd2 Ha3 74. Hxf6 Ha2 tilkynningar Kvennadeild Slysavarnafélags íslands í Reykjavík heldur fund mánudaginn 8. nóv. kl. 20 I húsi SVFl á Grandagarði. For- seti SVFf, Haraldur Henrýsson, flytur er- indi. Litskyggnur verða sýndar. Kaffi borið fram. Konur, mætið vel og stundvíslega. Ath: Strætisvagn gengur að húsinu sé þess óskað. - Stjórnln. Félag einrstæðra foreldra Dregið hefur verið í happdrætti félagsins. Upp komu eftirtalin númer: 5740 - 1802 - 6702 - 5989 - 4149 - 6349 - 689 - 7246 - 5998 - 7076 - 440 - 3200 - 2690. Birt án ábyrgðar. Skagfirðingafélagið í Reykjavík verður með félagsvist í Drang- ey, félagsmiðstöðinni að Síðumúla 35, n.k. sunnudag. Byrjað verður að spila kl. 14. Kvenfélag Kópavogs verður með félagsvist þriðjudaginn 9. nóv. í félagsheimilinu kl. 20.30. Allir velkomnir. Nefndin. Kökubasar og flóamarkaður verður sunnudaginn 7. nóvember í Safn- aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 15 til styrktar kirkjubyggingunni. - Fjáröflunarnefnd Árbæjarsóknar. Sjálfsbjörg Reykjavík og nágrenni: Opið hús verður í dag, laugardag 6. okt., kl. 15 í Sjálfsbjarg- arhúsinu Hátúni 12, 1. hæð, Boðið verður upp á hljóðfæraleik og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Samtök um kvennaathvarf Skrifstofa okkar að Gnoðarvogi 44, 2. hæð, er opin alla virka daga kl. 13-15, sími 31575. Gíró-nr. samtakanna er 44442-1. , SIMAR. 11798 og 19633. Dagsferðir sunnudaginn 7. nóv. Kl. 11: Móskarðshnjúkar (787 m), við Svínaskarð austur af Esju. Verð 100 kr. Kl. 13: Gönguferð meöfram Leirvogsá að Hrafnhólum. Verð 100 kr. - Farið frá Um- ferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands Dagsferðir sunnudaginn 7. nóv. Kl. 13 Esjuhlíðar-Skrautsteinaleit. Kl. 13 Saurbær-Músarnes. Þetta eru hvorttveggja létfar göngur fyrir alla. Verð 120. kr. og frítt f. börn i fylgd fullorðinna. Brottför frá BSl, bensinsölu. SJÁUMST. Munið símsvarann. Ferðafélagið útivist. bilanir Tilkynningar Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavlk og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma: 05.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.