Þjóðviljinn - 06.11.1982, Blaðsíða 29

Þjóðviljinn - 06.11.1982, Blaðsíða 29
Helgin 6. - 7. nóvember 1982 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 29 ^úmrp f sjónvarp Útvarp laugardag kl. 11.20 „Hrímgrund” Barna- og unglingaþættinum Hrímgrund stjórnar að þessu sinni Sólveig Halldórsdóttir. Fyrsti liður þáttarins er „Sím- atíminn". I honum verður það efni flutt, sem óskir bárust um í fyrsta þættinum, jafnframt því, sem tekið verður á móti nýjum símtölum. Þá kemur fram töframaður, Ingólfur Ragnarsson, 14 ára gam- all. Lærður er hann í listinni hjá meistaranum Baldri Brjánssyni, og hefur talsvert að því gert að undanförnu að skemmta með töfrabrögðum sínum. Farið var á óperuna Litla sótarann, teknir þar tali bæði flytjendur og gestir og verða þær viðræður fluttar í þættinum. Síðan kemur fasti liðurinn, „Ungir pennar“. Og ungi penninn að þessu sinni er Halldóra G. Matthíasdóttir, 13 ára, blaðamaður við unglinga- blaðið ABC. Frétt vikunnar, Fólksflóttinn frá Djúpuvík, flytur RAFN Jónsson, fréttamaður. Sólveig Halldórsdóttir sagði mjög mikið hafa verið hringt í þáttinn og beðið um mikinn sæg hinna fjölbreytilegustu laga. - mhg útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tón- leikar. Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Krist- ín Halldórsdóttir talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.55 Leikfimi 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. lO.lOVeð- urfregnir). 11.20 Hrímgrund - Útvarp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórn- andi: Sólveig Halldórsdóttir. 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Helgarvaktin Umsjónarmcnn: Arnþrúður Karlsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 13.35 íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Hermann Gunnarsson Helgarvaktin frh. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar’upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 Þá, nú og á næstunni Fjallað um sitt hvað af því sem er á boðstólnum til' afþreyingar fyrir börn og unglinga. Stjórnandi: Hildur Hermannsdóttir. 16.40 íslenskt mál Ásgeir Blöndal Magnús- son flytur þáttinn. 17.00 Hyómspegill Stefán Jónsson velurog kynnir sígilda tónlist. (RÚVAK). 18.00 „í bestu súpum fínnast flugur“ Sverr- ir Stormsker les eigin ljóð. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 HarmonikuþátturUmsjón: Sigurður Alfonsson. 20.30 Kvöldvaka a. Kynlegir kvistir II. þáttur - „Biðill vitjar brúðar“ Ævar R. Kvaran flytur frásöguþátt um Þorleif lögmann Skaptason. b. „Moldin angar“ Auðunn Bragi Sveinsson les ljóð eftir Davíð Stefánsson. c. „Sagan af Guð- brandi Hólabiskupi“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman og les. 21.30 Hyómplöturabb Þorsteins Hannes- sonar. Gísli Rúnar Jónsson (Þórður). Edda Björgvinsdóttir (Anna). Sjónvarp laugardag kl. 21.00 „Meðtak lof og prís” Og áfram halda þættirnir úr félagsheimilinu, sem nokkuð hef- ur gustað um að undanförnu. Að þessu siijni er það „Meðtak lof og prís“, eftir Agnar Þórðarson. Leikstjóri er sem áður Hrafn Gunnlaugsson en stjórnandi upp- töku Andrés Indriðason. Sjónvarpskvikmynd hefur ver- ið gerð um staðinn og þar gefið fyllilega í skyn að svokölluð „menningarneysla" sé í minna lagi hjá innbyggjum hans. Og til að hressa nú upp á hlutina á- 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir Gunnar M. Magnúss Baldvin Halldórsson les (7). 23.00 Laugardagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. sunnudagur 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór. prófastur á Patreksfirði, flytur ritningar- orð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) 8.35 Morguntónleikar. a) Sinfónía nr. 1 í D-dúr op. 25 eftir Sergej Prokofjeff. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur: Vladimir Áshkenazy stj. b) Fiðlukons- ert nr. 7 í a-moll op. 49 eftir Henri Vie- uxtemps. Rudolf Werthen leikur með Sinfóníuhljómsveitinni í Liege: Paul Strauss stj. c) Rapsódía op. 43 fyrir pí- anó og hljómsveit eftir Sergej Rak- hmaninoff um stef eftir Paganini. Julius Katchen leikur með Fílharmóníu- sveitinni í London: Sir Adrian Boult stj. d) Lítil hljómsveitarsvíta eftir Alexand- er Borodin. National-fílharmóníusveit- in í London leikur: Loris Tjeknavorian stj. 10.25 Út og suður Þáttur Friöriks Pals Jónssonar. 11.00 Messa í Selfosskirkju (Hljóðr. 24, október s.l.). Prestur: Séra Sigurður Sigurðarson. Organleikari: Glúmur Gylfason. Hádegistónleikar. 13.20 Berlínarfílharmónían 100 ára Kynnir: Guðmundur Gilsson. 14.00 Leikrit: „Síðasti tangó í Sílford** eftir Peter Whalley Þýðandi: Kristrún Eymundsdóttir. Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. Leikendur: Saga Jónsdótt- ir, Guðmundur Ólafsson. Ilákon Waage og Júlíus Brjánsson. 14.50 Kaffítíminn Svend Tollefsen og Walter Eriksson leika á harmonikur/ Boston Pops-hljómsveitin leikur. Art- hur Fiedler stj. 15.15 Kópavogsbraut 17. Þáttur um ung- lingaheimili ríkisins. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Árni Stefán Jónsson og Gunnar Hrafn Birgisson. 16.20 Hugleiðingar um Ijóð Klytis og annan grískan skáldskap Thor Vilhjálmsson rithöfundur flytur sunnudagserindt. 17.(K) Frá tónleikum Kammermúsik- klúbbsins að Kjarvalsstöðum 23. maí s.l. a) ..Fantasy-kvartett** op. 2 eftir Benjamín Britten. b) Píanókvintett í f- moll op. 34 eftir Johannes Brahms. Flytjendur: Laufey Sigurðardóttir. Júlí- ana E. Kjartansdóttir. Helga Þórarins- dóttir, Richard Talkdwsky. Kristján Þ. Stephensen og Gísli Magnússon. 18.00 Það var og... Umsjón: Þráinn Bert- elsson. 19.25 Veistu svarið? - Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Guömundur Heiöar Frímannsson á Ak- urevri. Dómari: Jón Hjartarson skóla- meistari á Sauðárkioki Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdottir (RÚVAK) 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólkins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Ciömul tónlist Ásgeir Bragason kynnir. 21.30 Dagskrá á Hallgrímshátíð í Hall- grímskirkju, Saurbæ, 22. ágúst s.l. Andrés Björnsson útvarpsstjöri flytur hátíðarræðu og Sigrún Edda Björns- dóttir les kvæði um og eftir Hallgrím Pétursson. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Skáldið á Þröm“ eftir (iunnar M. Magnúss Baldvin llalldórsson les (8) 23.00 Kvöldstrengir Untsjón: Hílda Torfa- dóttir (RÚVAK) mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Ár- elíus Níelsson flvtur (a.v.d.v.) Gull i mund - Stefán Jón Halstein - Sigríður Árnadimir Hildur líiríksdóttir 7.25 Leikfimi. Umsjón: Jonína Benedikts- dóttir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Kysstu stjörnurnar** eftir Bjarne Reuter Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (5). Olga Ciuðrún Árnadóttir syngur. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjónarmaöur: Óttar Geirsson. sjénrrarp laugardagur 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixsor. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Löður Bandarískur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.00 Þættir úr féiagsheimilinu Meðtak lof og prís eftir Agnar Þórðarson. Leik- stjóri Hrafn Gunnlaugsson. Stjórnandi upptöku Andrés Indriðason. Með helstu hlutverk fara: Edda Björgvins- dóttir, Gísli Rúnar Jónsson, Flosi Ólafs- son, Steindór Fljörleifsson, Lilja Guð- rún Þorvaldsdóttir og Þórhallur Sigurðs- son. Vegna sjónvarpskvikmyndar, sem gerð hefur verið um staðinn, þar sem gefið er í skyn að menningarneysla sé af mjög skornum skammti hjá hcima- mönnum, ákveður stjórn félagsheimilis- ins að efna til listsýningar. Fenginn er frægur nýlistamaður úr Reykjavík til-að sýna verk sín og félaga sinna. 21.45 Strandlíf Brcskur skemmtiþáttur í stíl þöglu myndanna um fjölskyldu í sumarleyfi úti við sjó. Aðalhlutverk leika gamanleikararnir Ronnie Barker og Ronnie Corbett. 22.40 Morð er leikur einn (Murder Is Easy) Ný bandarísk sjónvarpskvikmynd byggð á sögu eftir Agatha Christie. sem færð er í nútímabúning. Lcikstjóri Claude Whatham. Aðalhlutverk: Bill Bixby, Lesley-Anne Down. Olivia de HavillandogHelen Hayes. Bandarískur tölvufræðingur á ferð í Bretlandi hittir gamla konu í lest. Fundir þeirra verða til þess að hann snýr sér að rannsókn dul- arfullra morða í heimabæ konunnar. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.15 Dagskrárlok. sunnudagur 16.00 Sunnuda^shugvckja Séra Kristinn Ágúst Friðfinnsson flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Samheldni-fyrri hluti Framhald fyrri þátta um Ingallshjónin og dætur þeirra. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Grikkir hinir fornu Nyr fíokkur. Fyrsti þáttur. Upphafið Breskur mynda- flokkur í fjórum þáttum sem rekur sögu hellenskrar menningar og þau áhrif sem hún hefur haft á öllum sviðum á hujgsun- arháttoglistirívestrænum heimi. I þátt- unum er einnig brugðið upp mörgum atriðum úr grískum harmleikjum. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 18.ÍM) Stundin okkar Meðal efnis í þættin- um verður heimsókn í dýragarð á Ítalíu á liðnu sumri, sagan af Róbert og Rósu heldur áfram og auk þess verður flutt teiknisaga eftir Kjartan Arnórsson. Fréttir verða einnig af landsbyggöinni. Umsjónarmaður er Bryndís Schram en upptöku annaðist Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menning- armál og fleira. Dagskrárgerð annast Áslaug Ragnars, Sveinbjörn I. Bald- vinsson, Elín Þóra Friðfinnsdóttir og Kristín Pálsdóttir. 21.35 Schulz í herþjónustu Fimmti þáttur 22.30 Er enginn sem skilur mig? Fyrri hluti. Mynd sem írska sjónvarpið lét gera í tilefni af 100 ára ártíð skáldjöfurs- ins James Joyce. Rakinn er æviferill skáldsins og rætt við ættingja hans og kveður stjórn félagsheimilsinsað efna til listsýningar. Ur verður að fenginn er frægur, - kannski ekki heimsfrægur, - nýlistamaður úr höfuðstaðnum til þess að sýna verk sín og bræðra sinna í listinni. Er vonandi að þau verk séu lyst- aukandi. Helstu hlutverk eru í höndurn Eddu Björgvinsdóttur, Gísla Rúnars Jónssonar, Flosa Ólafs- sonar, Steindórs Hjörleifssonar, Lilju Guðrúnar Þorvaldsdóttur og Þórhalls Sigurðssonar. mhg 11 .(M) Létt tónlist. Saarknappen- karlakórinn syngur: Paul Gross stj. / Alíons Bauer og hljómsveit leika. 11.30 Lystauki Þáttur um lífiö og tilveruna í umsjá Hermanns Arasonar (RÚVAK - Bein sending) Mánudagssyrpa - Ólafur Þóröarson. 14.30 „Móðir mín í kví kví“ eftir Adrian Johansen Bendikt Arnkelsson þýddi. Helgi Elíasson les (4) 15.(M) Miðdegistónleikar Fílharmóniu- sveitin í Berlín leikur „Serenööu** nr. 9 í D-dúr K. 320 eftir Wolfgang'Amadeus Mozart: Karl Böhm stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Barnaleikrit: „Óli, Anna og hvolpur- inn“ (Áður útv. 1960). Höfundur: Babbis Friis Bástad. Þýðandi: Hulda Valtvsdóttir. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Leikendur: Bessi Bjarnason, Krist- ín Anna Þórarinsdóttir. Helga Bach- mann, Róbert Arnfinnsson, Ciuðrún Stephensen, Ciuðmundur Pálsson og Steindór Hjörleifsson. 17.40 Skákþáttur Umsjón: Jón Þ. Þór 19.35 Daglegt mál. Árni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um dagin og veginn Björn Dag- bjartsson talar. 20.(M) Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Frá tónlistarhátíðinni í Schwetzingen í vor Flytjendur: Werner Hollweg, Roman Ortner. Henryk Szeryng ,og Maria Bergmann. a) „Ástir skáídsins**, lagaflokkur op. 48 eftir Robert Schu- mann. b) Fiðlusónata í G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. 21.45 Útvarpssagan „Brúðarkyrtillinn** eftir Kristmann Guðmundsson Ragn- heiöur Sveinbjörnsdóttir les (14) 22.35 „Segðu það engum“ Ljóð eftir Þor- stein frá Hamri. CJuörún Svava Svavars- dóttir les. 22.50 „Þórður gamli halti“ Smásaga eftir Halldór Laxness. Baidvin Halldórsson les. 23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 4. þ.m. - síðari hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquil- lat. Sinfónía í þremur þáttum eftir Stra- vinsky. - Kynnir: Jón Múli Árnason. samferðamenn. Þýöandi Oskar Ingi- marsson. mánudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veSur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Tommi og Jenni 20.45 íþróttir Umsjónarmaður Steingrím- ur Sigfússon. 21.15 Fjandvinir Lokaþáttur. Traustir tengdafeður Breskur gamamyndaflokk- ur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Norrænt menningarkvöld (Tonight Scandinavia) Hátíðadagskrá í tilefni norrænu menningarkynningarinnar (Scandinavia Today) í Hljómleika- salnum í Minneapolis 11. september síðastliðinn. Þar koma fram sópran - söngkonumar Judith Blegen ogBirgit Nilsson, baritonsöngvarinn Hákan Hag- egárd, óperusöngvarinn Martti Talvela, Tapiola-barnakórinn, Sankti Olavs- kórinn, Karlakórinn Fóstbræður og Victor Borge. Kynnir er Neville Marrin- er, hljómsveitarstjóri. Viðstaddir eru þjóðhöfðingjar Norðurlanda eða full trúar þeirra. 1‘ýöandi Björn Baldursson. 23.20 Dagskrárlok Sjónvarp sunnudag kl. 14.00 „Sunnudags- leikritið” Á morgun, kl. 14:00, verður flutt í Útvarpið leikritið „Síðasti tangó í Salford", eftir Peter Whalley. Þýðandi er Kristrún Eymundsdóttir en lcikstjóri Bald- vin Halldórsson. Tæknimaður er Jón Örn Ásbjörnsson. Með hlut- vcrk fara Saga Jónsdóttir, Guð- niundur Ólafsson, Hákon Waage og Júlíus Brjánsson. Þetta er gamansamt verk um ungan mann, sem fer í dansskóla og verður bálskotinn í danskenn- naranum, Söndru. Pilturinn er óframfærinn og lítt kvenvanur, en af honum bráir heldur betur þegar á leikinn líður. - mhg Baldvin Halldórsson Sjónvarp mánudag kl. 21.50 Norrænt menningar- kvöld Klukkan 21:50 á mánudags- kvöldið verður sjónvarpað hátíðardagskrá í tilefni Nor- rænu menningarkynningar- innar í Hljómleikasalnum í Menneapolis 11. sept. sl. Fram koma sópransöng- konurnar Judith Blegen og Birgit Nilsson barytonsöngv- arinn Hákon Hagegárd, ó- perusöngvarinn Martti Talv- ela, Tapiola-barnakórinn, Sankti-Ólafskórinn, Karla- kórinn Fóstbræður og Victor Borge. Kynnir er Nevilli Marriner, hljómsveitarstjóri. Viðstaddir eru þjóðhöfð- ingjar Norðurlanda eða full- trúar þeirra. - Þýðandi Björn Baldursson. - mhg Birgit Nilsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.