Þjóðviljinn - 31.12.1982, Side 28

Þjóðviljinn - 31.12.1982, Side 28
28 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 31. deseinber 1982 ‘t'ÞJOÐLEIKHUSIfi Jómfrú Ragnhei&ur 5. sýning sunnudag kl. 20 uppselt Rauð aðgangskort gilda 6. sýning fimmtudag kl. 20 Gar&veisla þriðjudag kl. 20 Daglei&in langa inn í nótt 8. sýning miðvikud. kl. 19.30 Ath. breyttan sýningartíma Litla sviöið: Súkkulaði handa Silju sunnudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Tvíleikur þriðjudag kl. 20.30 Miðasala lokuð gamlársdag og nýárs- dag. Verður opnuð kl. 13.15 2. janúar. u;iKFf-iAc;2(2 22 Rl'7VK|AVlKlJR “ •F Forsetaheimsóknin eftir Luis Régo og Philippe Bruneau. Þýðandi: Þórarinn Eldjárn Lýsing: Daníel Williamson Leikmynd: Ivar Török Leikstjóri: Stefán Baldursson. Þriðja sýning sunnudag. Uppselt. Rauð kort gilda. Fjórða sýning þriðjud. Uppselt. Blá kort gilda. Fimmta sýning föstudag kl. 20.30. Gul kort gilda. Skilna&ur Mi&vikudag kl. 20.30. Laugardag 8. jan. kl. 20.30. Jói Fimmtudag kl. 20.30. Sunnudag 9. jan. kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir. Miðasalan i lönó er lokuð á gamlársdag og nýársdag, en opin sunnudag 2. jan. v kl. 14-20.30 og mánud. 3. jan. kl. 14-19. Gleöilegt nýár! Iirn ILÍS>1 ISLENSKA OPERAN llll Töfraflautan 2. janúar kl. 20. 7. janúar kl. 20. 8. janúar kl. 20. 9. janúar kl. 20. Miðasalan er lokuö í dag og á nýársdag, en opin sunnudag 2. janúar milli kl. 15 og 20. „Með allt á hreinu“ Ný kostuleg og kátbrosleg íslensk gaman- og söngvamynd, sem fjallar á raunsannan og nærgætinn hátt um mál sem varðar okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitið gat ekki bannað. Leikstjori: Á.G. Myndin er bæði i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9' LAUGARÁS Simsvari _______I 32075 - E.T. - Jólamynd 1982 Frumsýning í Evrópu Ný bandarísk mynd gerð af snillingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jarðar og er tekin í umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börnunum skapast „Einlægt Traust", E.T. Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Henry Thomas sem Elli- ott. Leikstjóri: Steven spielberg. Hljóm- list: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd í DOLBY STEREO Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 TÓNABÍÓ Sími 31182 Tónabíó frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan (Moonraker) Bond 007, færasti njósnari bresku leyni- þjónustunnar; Bond, i Rio de Janeiro; Bond, í Feneyjum; Bond, í heimi framtíð- arinnar; Bond í „Moonraker", trygging fyrir góðri skemmtun! Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aðalhlutverk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiel (Stálkjafturinn) Michael Longdale. Sýnd kl. 5 og 7.30. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath. hækkað verð. QSími 19000 Kvennabærinn Blaðaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamynd- in hans Fellini, og svíkur engan" Leikstjóri: FEDERICO FELLINI fslenskur texti Sýnd kl. 9.05. Feiti Finnur Islenskur texti Sýnd kl. 3.05- 5.05- 7.05 Dauðinn á skerminum Afar spennandi og mjög sérstæð ný Panavision litmynd, um furðulega lífs- reynslu ungrar konu, meö Romy Schneider- Harvey Keitel - Max Von Sydow Leikstjóri: Bertand Tavenier Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 HEIMSSÝNING: Grasekkjumennirnir Sprenghlægileg og fjörug ný gaman- mynd í litum um tvo ólíka grasekkjumenn sem lenda í furðulegustu ævintýrum, með GÖSTA EKMAN - JANNE CARLSSON Leikstjóri: HANS IVEBERG Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 Hugdjarfar stallsystur Bráðskemmtileg og spennandi banda- rísk litmynd, með BURT LANCASTER - JOHN SAVAGE - ROD STEIGER - AMANDA PLUMMER Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Gleðilegt nýár A-salur: Jólamyndin 1982 Salur 1: Jólamynd 1982 Frumsýnir stórmyndina Sá sigrar sem þorir (Who Dares Wins) Þeir eru sérvaldir, allir sjálfboðaliðar svifast einskis, og eru sérþjálfaðir. Þgtta er umsögn um hina frægu Sas (Special Air Service) þyrlu- björgunarsveit. Liðstyrkur peirra var pao eina sem hægt var að treysta á. Aðalhlutv : Lewis Collins, Judy Davis, Richard Widmark, Robert Webber. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Bönnuð börnum innan 14 ára. Hækkað verð. Litli lávar&urinn Sýnd kl. 2 Salur 2 Konungur grínsins Einir af mestu listamönnum kvikmynda í dag þeir Robert Niro og Martin Scors- ese standa á bak við þessa mynd. Fram- leiðandinn Arnon Milchan segir: Mynd- in er bæði fyndin, dramatisk og spenn- andi, og það má með sanni segja að bæði De Niro og Jerry Lewis sýna allt aðrar hliðar á sér en áöur. Robert De Niro var stjarnan í Deerhunter Taxi Driver og Raging bull. Aðalhlutverk: Robert De Niro Jerry Lewis Sandra Bernhard Sýnd kl. 3, 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Leikstjori: Martin bcorsese. Hækkað verð. Salur 3 Ein af Jólamyndum 1982 Litli lávarðurinn Stóri meistarinn (Alec Guinnes) hittir litla meistarann (Ricky Schroder). Þetta er hreint frábær jólamynd fyrir alla fjölskyld- una. Myndin er byggð eftir sögu Frances Burnett og hefur komið út í íslenskri þýð- ingu. Samband litla meistarans og stóra meistarans er með ólíkindum. Aðalhlutverk: ALEC GUINNES, RICKY SCHRODER, ERIC PORTER. Leikstjóri: JACK GOLD Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Snákurinn Jólamyndin 1982 „Villimaðurinn Conan“ Ný mjög spennandi ævintýramynd í Ci- nema Scope um söguhetjuna „CON- AN“ sem allir þekkja af teiknimynda- síðum Morgunblaðsins. Conan lendir í hinum ótrúlegustu raunum, ævintýrum, svallveislum og hættum í tilraun sinni til að HEFNA sin á Thulsa Doom. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzenegger (Hr. Al- heimur) Sandahl Bergman - James Earl Jones - Max von Sydow - Gerry Lopez. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Snargeggjað (Stir Crazy) íslenskur texti Heimsfræg ný amerísk gamanmynd I litum. GeneWilderog Richard Pryorfara svo sannarlega á kostum í þessari stór- kostlegu gamanmynd - jólamynd Stjörn- ubíós í ár. Hafirðu hlegið að „Blazing Saddles", „Smoky and the Bandit", og ■ „The Odd Couple", hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.10 og 11.15 Hækkað verð. B-salur: Jólamyndin 1982 Nú er komið a& mér (It's my Turn) Bráðskemmtileg ný bandarísk gaman- mynd um nútíma konu og flókin ástamál hennar. Mynd þessi hefur alls staðar fengið mjög góða dóma. Leíkstjóri Claudia Weill. Aðalhlutverk. Jill Clayburgh, Michael Douglas, Charles Grodin. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11 Gleðilegt ár! Frábær spennumynd í Dolby og stereo. Sýnd kl. 11 Salur 4 Jólamynd 1982 Salur 3 Bílaþjófurinn Bráðskemmtileg og fjörug mynd með hinum vinsæla leikara úr American Graffiti Ron Howard ásamt Nancy Morgan. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Salur 5 Being There Sýnd kl. 5 og 9 (10. sýningarmánuður) Reykjavik Veitt hefur verið leyfi fyrir 23 brennum í Reykjavík, þar af verður ein tendruð á þrettánda. Þetta eru nokkru fleiri brennur en um áramótin í fyrra. Stærstu brennurnar í Reykjavík eru austan við Unufeil, við Æsufell og við Safamýri. Hér fylgir listi yfir áramótabrennur í höfuð- borginni: 1. Sunnan vtð Langholtsskóla milli Holtavegar og Álfheima: Ábm. Eiríkur Porsteinsson, Laugarásveg 47. 2. Á móts við Sörlaskjól 44: Ábm. TroelsBendtsen, Sörlaskjóli 52. 3. Við írabakka: Ábm. Jón Kjartansson, frabakka 6. 4. Ægissíðu móts við 54-56: Ábm. Linda Hilke Jakob, Suður- hlíð v/Starhaga. 5. Við Skildinganes 48: Ábm. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, Skildinganesi 48. 6. Vesturberg 119-157: Ábm. Jón A. Barðdal, Vesturbergi 133. 7. Austan við Unufell: Ábm. Sæmundur Gunnarsson, Unufelli 3. 8. Við Stekkjarbakka austan við Alaska: Ábm. Eggert Óskars- son, Ystaseli 27. 9. Kötlufell-Möðrufell: Ábm. Guðjón Ingvarsson, Kötlufelli 1. 10. Niður undan Grænastekk: Ábm. Björn Gunnarsson, Fremri- stekk 12. 11. Við Hjaltabakka: Ábm. Jón Jónsson, Hjaltabakka 2. 12. Upp af Ferjubakka: Ábm. Jakob Hilmarsson, Ferjubakka 6. 13. Sunnan íþróttavallar Fylkis: Ábm. Jóhann G. Jóhannesson, Klapparás 5. 14. Við Hólmasel: Ábm. Gunnar Gunnarsson, Hagaseli 21. 15. Sunnan við Kartöflugeymslur v/Elliðaár: Ábm. Kristján R. Guðnason, Árhvammi v/Elliðaár. 16. Upp af Jörfabakka: Ábm. Sigurður Snorrason, Jörfabakka 16. 17. Við Æsufell: Ábm. Sigfús Bjarnason, Æsufelli 4. 18. Við Safamýri: Ábm. Sölvi Friðriksson, Safamýri 34. 19. Við Laugarásveg 14: Ábm. Gunnar Már Hauksson, Laugar- ásveg 14. 20. Ægissíða og Hofsvallagata: Ábm. Sveinn Jónsson, Ægissíðu 107. 21. Austan við Keilufell: Ábm. Kristján Guðbjartsson, Keilufelli 12. 22. Hólahringur Breiðholti 3: Ábm. Erla Sigurðardóttir, Dúfna- hólum 2. 23. Á auðu svæði v/ Ölduselsskóla: Ábm. Valdimar Pétursson, Ljárskógum 7 (að kvöldi þrettánda). Ferðir í Heiðmörk á vegum Útivistar Á sunnudaginn, 2. janúar, verða tvær dagsferðir, báðar kl. 13:00. Gengið verður um skóga Heið- merkur með Jóni I. Bjarnasyni, komið í Hallberuhelli og í Hólms- borgina, sem er falleg hlaðin hring- borg frá tímabili sauðaútflutnings til Englands. Hin dagsgangan verður á göngu- skíðtim, einnig í Heiðmörk á svip- uðuni slóðum og fyrr er lýst, en skíðagöngufólkið fer öllu stærri hring, þar eð það fer hraðar yfir. Brottför í ferðirnar er frá BSÍ, bensínsölu og farþegar teknir með við Shell-bensínstöðina í Árbæjar- hverfi. Allir geta verið með, ekki þarf að panta, frítt f. börn í fylgd fullorðinna. „Flóamarkaður£í Þjóðviljans Ný þjónusta við áskrifendur Á fimmtudögum geta áskrifendur Þjóöviljans fengið birtar smáauglýsingar sér aö kostnaöarlausu. Einu skilyrðin eru aö auglýsingarnar séu stuttoröar og aö fyrirtæki eöa stofnanir standi þar ekki aö baki. Ef svo er, þá kostar birtingin kr. 100,- Hringiö i sima 81333 ef þiö þurfiö aö selja, kaupa, skipta, leigja, ef ykkur vantar vinnu, þiö hafið týnt einhverju eöa fundið eitthvað. Allt þetta og fleira til á heima á Flóamarkaði Þjóöviljans. MOBVIUINN ALÞÝÐU BAN PALAGIÐ Eskifjörður - Almennur fundur Alþingismennirnir Helgi Seljan og Hjörleifur Guttormsson verða á al- mennum fundi í Valhöil á Eskifirði fimmtudaginn 6. janúar kl. 20. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið. Alþýðubandalagið í Neshreppi utan Ennis Almennur fundur verður í félagsheiniilinu Röst sunnudaginn 2. janúar kl. 14. Fyrir svörum sitja Skúli Alexandersson alþingismaður, Kristinn Jón Friðþjófsson og Svanbjörn Stefánsson. Umræðan snýst um landsmálapól- itíkina, hreppsmálin og hið almenna félagsstarf. - Stjórnin Hjörleifur Alþýðubandalagið í Neskaupstað Alþýðubandalagið í Neskaupstað heldur félagsfund sunnudaginn 2. janúar kl. 16 í Sjómannastofunni. Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra kemur á fundinn. - Félagar fjölmennið. - Stjórnin. Alþýðubandalagið Reyðarfirði Félagsfundur verður haldinn sunnudaginn 2. janúar kl. 16. Helgi Seljan alþingismaður verður á fundin- um. Félagar, fjölmennið. - Stjórnin Alþýðubandalagið Húsavík Árshátíð Alþýðubandalagsins á Húsavík verður haldin í Félagsheimili Húsavíkur laugardaginn 29. janúar n.k. Fjölbreytt dagskrá að venju. Nánar auglýst síðar. Undirbúningsncfndin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.