Þjóðviljinn - 15.01.1983, Page 21
Helgin 15. - 16. janúar 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
Oddur Thorarensen apótekari, Akureyri og Nesi,
f. 2. sept. 1797
Jóhann Pétur
apótekari,
Akurevri og Astralíu,
f. 6. mai 1830
Stcfán
apótckari,
Rcykjavik,
f. 31. júlí 1891
Odiiur C.'arl
apótckari,
Revkjavík,
f. 26. apríl 1923
Stcfán
sýslumadur,
f. 5. mars 182.3
Oddur C.'arl
apótckari,
Akurcyri,
f. 23. júlí 1862
Jón Jakoli
sóðlasmiður,
f. 4. apríl 1827
Oddur Stcfán
f. 16. nóv. 1836
Oddur C arl
apótckari,
Akurcyri,
f. 24. nóv. 1894
Kyþiir
aðstoðarlyljafr.,
f. 9. april 1902
Oddur C arl
apotckari,
Akurcyri,
f. 13. nóv. 1929
Hólmfrióur l vdia
Rannvcig Alma
lyfjafrarðingur,
f. 4. dcs. 1933
xttfrxöi
Námskeið
í tjáskiptum
Breski sállæknirinn Terry Coop-
er mun halda helgarnámskeið í líf-
eflissálfræði Wilheims Reich í
Reykjavík dagana 14. -16. janúar.
Helgarnámskeiðið ber heitið „Tjá-
skipti, náin tengsl og líkamleg vell-
fðan“ og er opið öllum sem áhuga
hafa á bættri líkamlegri og andlegri
líðan.
Terry Cooper er einn af for-
stöðumönnum Spectrum sem er sál-
vaxtarmiðstöð í London og hefur
síðastliðin ár haldið námskeið víða
um heim fyrir áhugafólk um líkam-
legt og andlegt heilbrigði. Hann
mun einnig verða með fyrirlestur í
Norræna húsinu 13. janúar kl. hálf
níu og ber hann yfirskriftina „Kyn-
líf og sjálfsafneitun". Nánari upp-
lýsingar og skráning á námskeiðið
er í Miðgarði, sími 12980 frá kl. tíu
til sjö.
Þetta er sagan af því þegar
Wathne-bræður á Seyðisfirði
björguðu Kaupfélagi Þingeyinga,
saga „Vetrarskipsins" 1887.
Heirnildir sem stuðst er við:
Samvinnusaga J.J.
Öldin sem leið, G.G.
Hafísinn, Rvík 1969 o.fl.
ÁG
Apótekaraœttm
Oddur Carl Thorarensen
Oddur Carl Thorarenseij
Oddur Carl Thorarensen
Rannveig Alma Einarsdóttir
Otto Wathne
Árið 1886 voru mikil
harðindi á Norðurlandi og hafís
við landið fram á sumar. Bú-
peningur féll og kaupmáttur
bænda því lítill. Heyöflun þetta
sumar var í lágmarki. Vöru-
kaup Kaupfélags Þingeyinga
miðuðust við kaupmátt bænda.
Vetrarforði kaupfélagsins var
því ófullnægjandi. Við þetta
bættist að bændur drýgðu
fóður sín með korngjöf.
í byrjun ársins 1887 var kaupfé-
lagið komi í þrot með vörur og
stóðu forustumenn þess ráðalausir
gegn vandanum. Kom þá fátækur
bóndi í nágrenni Húsavíkur með
tillögu um að leita hjálpar Otto
Ekki er það mjög algengt hér-
lendis að störf haldist mann
fram af manni í sömu ættum en
þó er eitthvað um það. Áður
fyrr voru ákveðnar prestaættir
mjög áberandi og í einstökum
ættum nú til dags virðist vera
mikið af fólki sem fer út í sömu
atvinnugreinar. Læknar eru
áberandi í sumum ættum,
lögfræðingar í öðrum,
tónlistarmenn í enn öðrum
o.s.frv. Nýlega kom út
Lyfjafræðingatal og þar er ein
ætt sem sker sig úr um
lyfjafræðingafjöld. Oddur Carl
Thorarensen lyfjafræðingur í
Akureyrarapóteki og Oddur
Carl Thorarensen apótekari í
Laugavegsapóteki eru báðir
komnir í beinan karllegg af
Oddi Thorarensen apótekara á
Akureyri og á Nesi við Seltjörn
sem fæddur var 1797. Og það
sem meira er, allir ættliðirnir á
milli nema einn eru apótekarar.
Verður nú nánar sagt frá þessu.
Oddur Thorarensen (1797-1880)
var sonur Stefáns Þórarinssonar
amtmanns á Möðruvöllum og
Ragnheiðar Vigfúsdóttur Schev-
ing. Hann var stofnandi og fyrsti
apótekari Akureyrarapóteks og
var einnig um tíma apótekari á
Nesi við Seltjörn. Meðal barna
hans voru Stefán Thorarensen sýsl-
umaður (1825-1901 ) en af honum
eru margir apótekarar komnir (sjá
hér á eftir), Jón Jakob Thoraren-
sen söðlasmiður (1827-1878) en
sonarsonur hans er Eyþór Thorar-
ensen aðstoðarlyfjafræðingur (sjá
hér á eftir) og Jóhann Pétur Thor-
arensen apótekari:
Jóhann Pétur Thorarensen
(1830-1911), sonur Odds hér að of-
an og Sólveigar Bogadóttur frá
Staðarfelli. Hann var lyfjafræð-
ingur og síðan lyfsali í Akureyrar-
apóteki 1852-1864 en fór þá utan
og var lyfjafræðingur í Dönsku-
Vestur-Indíum og loks í Mel-
bourne og Sidney í Ástralíu.
Eyþór Thorarensen (f. 1902)
sonarsonarsonur Odds apótekara
hér að ofan. Foreldrar hans voru
Oddur Stefán Thorarensen verka-
maður á Akureyri og Ingileif Guð-
lands. Tönnes segir svo sjálfur frá
ferðinni:
„Ég hafði um skeið stjórnað
gufuskipinu „Miaca“, sem var eign
bróður míns. í mars 1887 fór ég að
beiðni Zöllners með vörufarm frá
Leith til Húsavíkur þótt illa
horfði þar eð ísinn lá fyrir öllu
norðurlandi og austurlandi allt
suður til Fáskrúðsfjarðar. Ég vissi
að ástandið var slæmt á Húsavík
vegna vöruskorts. Þegar til Seyðis-
fjarðar kom vildi skipshöfnin ekki
halda lengra en ég fékk þá til að
reyna að ná upp til Húsavíkur og
það tókst.
Uppskipuninni var hraðað allt
Hús Kaupfélags Þingeyinga. Til vinstri er Jaðar, reistur 1883. hvað af tók, enda var skipið í hættu
V \
„Blessaður maturinn,
bölvað brimið”
Þegar Wathnebrœður björguðu Kaupfélgi Þingeyinga
Wathne kaupmanns og útgerðar-
manns á Seyðisfirði. Þetta ráð var
þegið af kaupfélagsmönnum og
hraðboði sendur til Seyðisfjarðar
með hjálparbeiðnina.
Otto Wathne brást drengilega
við neyðarkalli kaupfélagsmanna
og sendi eitt skipa sinna til Leith
að sækja lífsnauðsynjar fyrir
kaupfélagsmenn.
Otto gat ekki farið þessa ferð
sjálfur vegna anna, en fól Tönnes
bróður sínum þetta verkefni sem
var fyrsta vetrarferð til Norður-
vegna ísreks og veðra. Vinnan var
óvenju hörð. Verkamennirnir
urðu að bera tunnusekki á bakinu í
fjórtán stiga frosti. Þegar síðustu
sekkirnir voru komnir í land heyrði
ég verkstjórann segja: „Blessaður
maturinn, bölvað brimið“.“
Oddur Thorarensen
rún Jónsdóttir frá Gilsbakka.
Eyþór var aðstoðarlyfjafræðingur í
Akureyrarapóteki 1929-1980.
Oddur Carl Thorarensen (1862-
1934) sonarsonur Odds hér að of-
an. Hann var sonur Stefáns sýslu-
manns og Oliviu Alvildu f. Juby.
Hann var lyfsali í Akureyrar-
apóteki 1885-1919. Tveir synir
hans urðu apótekarar: Oddur Carl
og Stefán:
Stefán Thorarensen (1891-
1975), sonur Odds Carls hér næst á
undan og Ölmu Clöru Margrethe f.
Schiöth. Hann var apótekari í
Laugavegsapóteki 1919-1963. Son-
ur hans er Óddur Carl apótekari.
Oddur Carl Thorarensen (1894-
1964) albróðir Stefáns hér á undan.
Hann var apótekari í Akureyrar-
apóteki 1919-1963. Sonur hans ei
Oddur Carl apótekari.
Oddur Carl Thorarensen (f.
1929), sonur Stefáns hér á undan
og Gunnlaugar Júlíusdóttur frá
Hvassafelli. Hann hefur verið ap-
ótekari í Akureyrarapóteki frá
1963.
Oddur Carl Thorarensen (f.
1925) sonur Stefáns hér að ofan og
Ragnheiðar Hannesdóttur Haf-
stein. Hann hefur verið apótekari i
Laugavegsapóteki frá 1963.
Rannveig Alma Einarsdóttir (f.
1953) dóttir Einars Þorkelssonai
verkfræðings og Hólmfríðar Thor-
arensen, systur Odds Carls apótek-
ara á Akureyri. Hún lauk
apótekaraprófi í Uppsölum 1982.
- GFr.
Eyþór Thorarensen
Stefán Thorarensen
Oddur Carl Thorarensen