Þjóðviljinn - 21.05.1983, Side 9

Þjóðviljinn - 21.05.1983, Side 9
Helgin 21. - 22. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 9 Fiskvinnslu- skólinn Umsóknarfrestur nýrra nemenda er til 10. júní nk. Inntökuskilyrði eru: 1. Fiskiðnaðarmannsnám: Nemandi skal hafa lokið námi á fiskvinnslubraut 1 við fjölbrautaskóla eftir grunnskólapróf. Þeir sem eru 25 ára eða eldri og hafa stundað störf við fiskiðnað í a.m.k. 5 ár, geta fyrst um sinn sótt um fiskiðnaðarmannsnám í „öldungadeild", án þess að þurfa að nema þær almennu náms- greinar, sem annars er krafist af yngri nemend- um. 2. Fisktæknanám: Nemandi skal vera fiskiðnaðarmaður frá skólan- um og hann skal hafa lokið námi á fiskvinnslu- braut 2 við fjölbrautaskóla. Einnig geta stærð- fræðistúdentar tekið þetta nám á tveimur árum og þeir sem lokið hafa fiskvinnslubraut 1 geta lokið fisktæknanámi á þremur árum. Nánari upplýsingar í skólanum, Trönuhrauni 8, Hafn- arfirði, sími 53544. Skólastjóri. RIKISSPÍTALARNIR í lausar stöður LANDSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á tauga- lækningadeild Landspítalans frá 15. júní eða eftir samkomulagi. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa á blóðskilunardeild. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast til afleysinga á lyflækningadeildir, barnadeildir og taugalækninga- deild. Upplýsingar um ofangreindar stöður veitir hjúkrunar- forstjóri Landspítalans í síma 29000. RÍKISSPÍTALAR Reykjavík, 22. maí 1983. Elektra DeLuxe Til þess aö gera þér mögulegt að eign- ast þessa glæsilegu eldavél og gufu- gleypi bjóöumst viö til aö taka gömlu eldavélina þína upp í fyrir 1000 kr. Engar áhyggjur, viö komum til þín meö nýju vélina og sækjum þá gömlu án tilkostnaðar fyrir þig (gildir fyrir stór- Reykjavíkursvæöið) Sértu úti á landi. - Haföu samband. Umboðsmenn okkar sjá um fram- kvæmdina. Dragöu ekki aö ákveða þig. Við eigum takmarkað magn af þessum glæsilegu ELEKTRA eldavélum á þessum kosta- kjörum. Verö Elektra De Luxe kr. 18.200 Minus gamla eldavélin kr. 1.000 kr. 17.200,- Útborgun kr. 4.500 síðan 2.500 krónur á mánuði að viðbættum kostnaði. eldavélin, ein glæsilegasta eldavélin á markaðnum. Litir: Gulur, brúnn og grænn Mál 60x60 (90) sm. Rafeindastýrð klukka Tímarofi áminningarklukka Sjálfvirkur steikingarhitamælir Laus ofnhurð, sem auðvelt er að fjarlægja við þrif. Vertu velkominn til okkar; við munum með ánægju sýna þér þessa glæsilegu vél. Mesta eldavélaúrvalið er hjáokkur, verð viö allra hæfi. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. Bergstaðastræti 10 A - Sími 16995 Er ekki tilvalið að gerast áskrifandi? blaðið I [ semvitnaðerí J| „.81333 Með þjónustutölvunni CORDA veitum við þér upplýsingar um bílaleigur um allan heim, pönt- um rétta bílinn á svipstundu og staðfestingin kemur á stund- inni. Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Lágmúla 7, sími 84477 Pantaóu bílinn . °9 ferðin er haf in

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.