Þjóðviljinn - 21.05.1983, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 21.05.1983, Qupperneq 23
Helgin 21. - 22. maí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 fLóðaúthlutun/ Reykjavík Reykjavíkurborg auglýsir eftir umsóknum um byggingarrétt á eftirgreindum stööum: 1. í Ártúnsholti: 9 lóðir undir einbýlishús. Lóöirnar veröa byggingarhæfar á þessu ári. 2. í Seljahverfi: 24 lóðir undir einbýlishús. Lóöir undir 10 raöhús. Lóðirnar veröa byggingarhæfar á þessu ári. 3. Á Selás: 77 lóðir undir einbýlishús. Lóöir undir 57 raöhús. Lóðirnar veröa byggingarhæfar á þessu ári. 4. Viö Grafarvog: a) 228 lóðir undir einbýl- ishús. Lóöir undir 53 raöhús. Lóðirnar veröa byggingarhæfar á þessu ári. b) 260 lóðir undir einbýlishús. Lóöirnar veröa byggingarhæfar árið 1984. c) 260 lóðir undir einbýlishús. Lóðirnar veröa byggingarhæfar árið 1985. Upplýsingar um lóöir til ráðstöfunar, gatna- geröargjöld svo og skipulags- og úthlutunar- skilmála verða veittar á skrifstofu borgar- verkfræðings, Skúlatúni 2, 3. hæö, allavirka daga kl. 8.20-16.15. Umsóknarfrestur er til og meö 3. júní nk. Umsóknum skal skila á sérstökum eyðu- blööum, sem fást afhent á skrifstofu borgar- verkfræðings. Eldri umsóknir þarf aö endur- nýja. Borgarstjórinn í Reykjavík. Tölvudeild Sambandsins óskar eftir að ráða í eftirfarandi störf: Kerfisforritari (System programmer) Leitað er eftir starfsmanni með próf í tölvun- arfræði eða sambærilega menntun. Einnig kemur til greina að ráða mann með langa starfsreynslu (t.d. forritun) við stærri tölvur. Umsjónarmaður sívinnslukerfis (Net- work controller) Leitað er eftir starfsmanni með menntun á sviði rafmagns- eða símatækni eða manni með staðgóða reynslu í tölvustjórnun. Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til 6. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá starfs- mannastjóra Sambandsins, Sambandshús- inu við Sölvhólsgötu og skal skila umsóknum þangað, en upplýsingum um störfin gefurfor- stöðumaður Tölvudeildar Sambandsins. SAMBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD MísJ ísafjarðarkaupstaður Auglýst er laus til umsóknar staða fram- kvæmdastjóra Fjórðungssjúkrahússins og heilsugæslustöðvarinnar á ísafirði. Jafnframt er auglýst laus til umsóknar, staða félagsmálafulltrúa hjá ísafjarðarkaupstað. Umsóknarfrestur vegna framangreindra starfa er til 15. júní n.k. Nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri á jsafirði á bæjarskrifstofunni að Austurvegi 2, ísafirði eða í síma 94-3722. Bæjarstjórinn á ísafirði. leikhús • kvikmyndahús ifiÞJÓÐLEIKHUSIfl Lína langsokkur 2. hvítasunnudag kl. 15. Uppselt. Næst síðasta sinn í vor. Cavalleria Rusticana og Fröken Júlía 8. sýning 2. hvítasunnudag kl. 20. Brún aðgangskort gilda. miðvikudag kl. 20. föstudag kl. 20. Nemendasýning Listdansskóla Þjóöleikhússins fimmtudag kl. 20. Viktor Borge — gestaleikur sunnudaginn 29. maí kl. 20. mánudaginn 30. mai kl. 20. Aðeins þessar tvær sýningar. Litla sviðið: Súkkulaöi handa Silju aukasýning fimmtudag kl. 20.30. Miðasala lokuð i dag og hvita- sunnudag. Verður opnuð kl. 13.15 annan í hvitasunnu. Sími 1-1200. LEIKFÉIAG REYKlAVlKUR ^U| Ur lífi ánamaökanna 6. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. föstudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. Appelsinugul kort gilda. Guörún fimmtudag kl. 20.30. Skilnaöur laugardag kl. 20.30. Örfáar sýn. eftir. Miöasala i Iðnó lokuð laugardag, sunnudag og mánudag. Opin þriðjudag kl. 14 - 19, simi 16620. NEMENDA LEIKHUSIÐ LEIKLISTARSKOU ISLANDS LINDARBÆ sim. 21971 Miöjaröarför eða innan og utan við þröskuldinn 10. sýn. mánudag, annan í hvita- sunnu, kl. 20.30. 11. sýning fimmtudag kl. 20.30. 12. sýning föstudag. LAUGARÁj I =1 Kattarfólkiö Ný hörkuspennandi bandarisk mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sinum í ástum sem öðru. Aðalhlutverk Nastassia Kinski, Malcolm Mac- Dowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist eftir Giorgio Moroder. Leikstjórn Paul Schrader. Sýnd annan í hvitasunnu kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð, isl. texti. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. SÍMI: 1 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie Islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerisk úr- valsgamanmynd i litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kost- um i myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkiö. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoftman, Jess- lca Lange, Bill Murray, Sldney Pollack. Sýnd annan i hvitasunnu kl. 5.7.30 og 10. Hækkað verð. Salur B Þrælasalan Spennandi amerísk úrvalskvik- mynd i litum um nútima þrælasölu. AðalhluWerk: Michael Caine, Pet- er Ustinov, William Holden, Om- ar Shariff. Endursýnd annan í hvitasunnu kl. 10. Hannover Street Alar spennandi og áhritamikil am- erísk stórmynd. Aðalhlutverk: Harrison Ford, Lesley Down og Christopher Plummer. Endursýnd annan í hvítasunnu kl. 5 og 7.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Barnasýning kl. 3. Dularfulli fjársjóöurinn. Miðaverð kr. 30. SIMI: 1 15 44 HVÍTASUNNUMYNDIN Allir eru aö gera þaö....! Mjög vel gerð og skemmtileg ný bandarisk litmynd Irá 20th Century-Fox gerð eftir sðgu A. Scott Berg. Myndin fjallar um.hinn eilífa og æfarforna ástarþrihyrning, en i þetta sinn skoðaður frá öðru sjónarhorni en venjulega. I raun og veru frá sjónarhorni sem verið hefði útilokað að kvikmynda og sýna almenningi fyrir nokkrum árum. Leikstjóri: Arthur Hiiler. Tóniist eltir Leonard Rosen- mann, Bruce og John Hornsby. Titillagið „MAKING LOVE" eftir Burt Bacharach. Aðalhlutverk: Michael Ontkean, Kate Jackson og Harry Hamlin. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. PINK FLOYD THEWALL Sýnum i DOLBY STERIO í nokkur kvöld þessa frábæru músíkmynd kl. 11. 2. í hvitasunnu SÍMI: 2 21 40 Grease II Þá er hún loksins komin. Hver man ekki eftir Grease, sem sýnd var við metaðsókn i Háskóla- bíó 1978. Hér kemur framhaldið. Söngur, gleði, grín og gaman. Sýnd í Dolby Stereo. Framleidd at Robert Stigwood. Leikstjóri Patricia Birch. Aðalhlutverk: Maxwell Gaulfield, Michelle Pfeiffer. Sýnd annan í hvitasunnu kl. 3, 5, 7.15 og 9.30. Hækkað verð. Q 19 OOO Hasasumar Eldfjörug og skemmtileg ný banda- rísk litmynd, um ungt fólk i reglu- legu sumarskapi. Michael Zelnik- er, Karen Stephen, J.Robert Maze. Leikstjori: George Mihalka. Islenskur texti. Sýnd laugardag kl. 2 og 4,og 2. hvítasunnudag kl. 3,5,7,9 og 11. í greipum dauöans Æsispennandi ný bandarisk Panavision-litmynd byggð á met- sölubók eftir David Morrell. Sylv- ester Stallone, Richard Crenna. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd laugardag kl. 2 og 4, og 2. hvítasunnudag kl. 3,05,5,05,7,05, 9.05 og 11,05. Smábær í Texas Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd með Tomothy Bottoms, Susan George. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd laugardag kl. 2 og 4, og 2. hvitasunnudag kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10. Á hjara veraldar Sýnd laugardag kl. 2 og 4, og 2. hvítasunnudag kl. 3, 5, 7,9 og 11. AilSTURBtJARRin Konungssveröiö Excalibur Heimsfræg, stórtengleg og spenn- andi, ný bandarisk stórmynd í litum, byggð á goðsögunni um Art- hur konung og riddara hans. Aðalhlutverk: Nigel Terry, Helen Mirren. Leikstjóri og framleiðandi: John Boorman. Isl. texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd annari i hvitasunnu kl. 5, 7.30 og 10. TÓNABfÓ SÍMI: 3 11 82 Kæri herra mamma (Birds of a feather) Erlendir blaðadómar: * * * * (4 stjömur) B.T. (4 stjörnur) Ekstra Bladet. „Þessi mynd vekur óstöðvandi hrossahlátur á hvaða tungu sem er." Newsweek. „Dásamlega geggjuð". New York Daily News. „Sprenghlægileg og lullkomlega útfærð i öllum smáatriðum". Cosmopolitian. „Leittrandi grinmynd" San Fransisco Cronicle. ' „Stórkostleg skemmtun i bíó" Chicago Sun Times. Gamanmynd sem tarið hefur sig- urför úm allan heim. Leikstjóri: Edouward Molinaro. Aðalhlutverk: Ugo Tograzzi, Michel Serrault. Sýnd annan í hvitasunnu. kl. 5, 7, 9 og 11. SIMI: 7 89 00 Annar í hvítasunnu Salur 1 Áhættan mikla (High Rlsk) Það var auðvelt fyrir fyrrverandi Grænhúfu Stone (James Brolin) og menn hans að brjótast inri til útlagans Serrano (James Coburn) en að komast út úr þeim vitahring var annað mál. Frábær spennu- mynd full al grini með úrvals- leikurum. Aðalhlv. James Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsey Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur i langan tima. Margt er brallað á Borgarspitalanum og það sem læknanemunum dettur i hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Garry Marshall. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 3 Porky’s Sýnum altur þessa frábæru grin- mynd, sem var þriðja aðsóknar- mesta myndin í Bandarikjunum í tyrra, það má með sanni segja að Porky's sé í sérflokki. Aðalhlutverk: Dan Monahn, Mark Herrier, Wyatt Knight. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. Litli lávaröurinn Hin frábæra tjölskyldumynd. Sýnd kl. 3. Salur 4 i li'J#* Sýnd kl. 7, 9og 11. Allt á hvolfi Sýnd kl. 3 og 5. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 5 og 9. Ath.: i öllum sölum Bióhallarinn- ar eru í dag sýningar kl. 2 og 4. AF HVERJU ^UJ^FERÐAR

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.