Þjóðviljinn - 10.09.1983, Síða 5

Þjóðviljinn - 10.09.1983, Síða 5
Helgin 10. 11. september 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Hólmfríður Jónasdóttir áttrœð Næstkomandi mánudag, þann 12. sept., veröur Hólmfríður Jón- asdóttir á Sauðárkróki 80 ára. Fríða frá Hofdölum, eins og hún er venjulega nefnd heimafyrir, er dóttir Jónasar Jónassonar skáld- bónda, sem lengi bjó á Syðri- Hofdölum í Viðvíkursveit, og Önnu konu hans. Hólmfríður gift- ist Guðmundi Jósafatssyni og bjuggu þau lengst af á Sauðár- króki, við mikinn andlegan auð en minni veraldlegan. Guðmundur er nú látinn fyrir allmörgum árum. Hólmfríður Jónasdóttir er kona fjölgreind og fjölfróð. Hún er skáldmælt í besta lagi og hafa margar vísur hennar víða flogið. Hún hefur ætíð haft mikinn og brennandi áhuga á hverskonar umbóta- og félagsmálum og jafnan verið þar fyrir sem verja þurfti „hinn lægri garð“. Hún hefur verið mikill og farsæll boðberi sósíalískra hugsjóna, setið ótal fundi og þing sósíalista og verkalýðssamtaka og mundi sú saga þykja merk, ef upp væri rifjuð. Ar baráttunnar eru nú eðlilega að baki en áhuginn er enn hinn sami. Þjóðviljinn þakkar Hólmfríði langa og góða samfylgd og árnar henni allra heilla. - mhg. Verkalýðsmálaráð Alþýðubandalagsins Aðalfundur Kjaramálin, baráttan framundan og innra starf verkalýðsfélaganna Aðalfundur verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins verður haldinn dagana 17.-18, september n.k. í flokksmiðstöðinni að Hverflsgötu 105. Fundurinn hefst kl. 16 laugardaginn 17. september. Dagskrá: 1. Setning: Benedikt Davíðsson formaður. 2. Kjaramálin og baráttanframundan. Framsögumenn: Ás mundur Stefánsson og Ölafur Jóhannesson. 3. Innra starfverkalýðsfélaganna. Framsögumenn: Hansína Stefánsdóttir og Snorri Konráðsson. 4. Kosning stjórnar verkalýðsmálaráðs. 5. Önnurmál. Fundurinn er opinn öllum stuðningsmönnum Alþýðubandalagsins í verkalýðshreyfingunni. Stjórn Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins. Benedikt Dav íðs- son formaður Sambands bygg- ingarmanna. Ásmundur Stef- ánsson forseti ASÍ. Ólafur Jóhannes- son varaformaður SFR. Ilansína Stefáns- dóttir starfsmaður Verslunarmanna- félags Árnessýslu. Snorri Konráðs- son bifvélavirki. jf IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Námskeið í Ijósaskoðun fyrir sveina í bifvélavirkjun og bifreiðasmíði verður haldið í Iðnskólanum í Reykjavík laug- ardaginn 17. sept. og hefst kl. 9. Innritað verður í skrifstofu Iðnskólans fram til miðvikudagsins 14. sept. Þátttökugjald kl. 1500 greiðist við innritun. Námskeiðið veitir réttindi til Ijósaskoðunar ökutæja. Iðnskólinn í Reykjavík. Auglýsið í Þjóðviljanum Gœði og verð sem koma á óvart! Utsölustaðir: Sporthúsið, Akureyri . Sporthlaðan, ísafiröi Músik og sport, Hafnarfirði Sportbær, Selfossi Sportvík, Keflavík Sportbúðin, Reykjavík Sportval I aunowoni 11K . Clmi 1A' laugavegi 116-Sími 14390 V BikoHnn /f. SPORTVÖRUVERZLUN SkólavörtSustfg 14 - Sfmi 24520 Hér kynnum við íslenska úlpu í hæsta gæðaflokki ★ Úlpurnar henta vel í íslenskri veðráttu. ★ Fóðraðar með undraefninu Holo- fil sem er góð ein- angrun í miklum kuldum. ★ Úlpurnar má þvo í þvottavél við 40 gráðu hita. ★ Hér er því komin skólaúlpan í ár. Verð frá kr. 1.785.- Stærðir frá 8-18 4 litir.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.