Þjóðviljinn - 22.10.1983, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.10.1983, Blaðsíða 3
Helgin 22.-23. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 3 Ragnar Lár. Ragnar Lár á Lækj artorgi í dag verður opnuð sýning á verkum eftir Ragnar Lár. í Gallerí Lækjartorgi. Á sýningunni eru 40 myndverk, 21 olíumálverk og 9 gouache-myndir. Ragnar sýndi síðast fyrir réttu ári og var sú sýning einnig í Gallerí Lækjarrorgi. Verkin sem eru á sýn- ingu þeirri sem nú stendur fyrir dyrum, eru öll unnin á síðastliðnu ári, en síðastliðið sumar dvaldi Ragnar á dönsku eyjunni Fanö, en þar hafði hann vinnustofu til um- ráða. Ragnar hefur haldið fjölda einkasýninga í Reykjavík og út um landið. Einkasýningu hélt hann í Árósum, árið 1975. Sýning Ragnars í Gallerí Lækj- artorgi verður opnuð boðsgestum kl. 15 í dag. Annars verður hún opin virka daga frá kl. 14 til 18, en á sunnudögum kl. 14 til 22. Sýning- unni lýkur kl. 22 sunnudaginn 6. nóvember. Guftmann Sigurðsson Melbraut 12, Garði lést á Landsspítalanum 17. þ.m. Jarðarförin fer fram frá Útskálakirkju miðvikudaginn 26. okt- óber kl. 2 eftir hádegi. Ingibjörg Þórðardóttir Þórður Guðmannsson Kristjón Guðmannsson Kristín Jóhannesdóttir Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og útför Guönýjar Helgadóttur frá Ytri Ásum Börn, tengdabörn og barnabörn. Vid erumöýifud að bóka í SUMARHOSINÍ HOLLANDI ★ Óbreytt verð frá 1983 ★ S-L ferðaveltan dreifir greiðslum á yfir 20 mánuði Nú fylgjum við glæsilegu sumri í hollensku sumarhúsunum eftir og hefjum strax sölu á sumarferðunum 1984, - og það á óbreyttu verði frá árinu 1983. í sumar var uppselt í allar ferðir, biðlistar mynduðust og margir urðu frá að hverfa. Við gengum því strax frá samningunum fyrir næsta sumar og opnum þannig öllum fyrirhyggjusömum fjölskyldum leið til þess að tryggja sér heppilegustu ferðina tímanlega og hefja strax reglubundinn spamað með Eemhof Sumarhúsaþorpið sem sló svo rækilega í gegn á sl. sumri. Frábær gisting, hitabeltissundlaugin, f jölbreytt íþrótta-, leikja- og útivistaraðstaða, veitingahús, verslanir, bowling, diskótek, tennis, mini-golf, sjóbretti o.fl. o.fl. o.fl. Endcilaus ævintýri allrar fjölskyldunnar. Vetrarsalan opnar þér greiðfæra leið Vetrarsala Samvinnuferða-LandsýnM 4 hnllensku sumarhúsunum er okkar aðíerð til ^ss að opna^L al.ra flestum viðráðanlega og^greiðíaera leið f gott sumarfrfmeð alla fiölskvlduna. eriiðu efnahagsastandt er ómemnlegt að geta Uyggt serharréUu ferðma með góðum fyrirvara og notfærtsér óbreytt verð frá árinu 1983, SL-ferðaveltuna og SL-kiörin til þess að létta á kostnaði og dreif a greiðsíubyrðinni á sem allra lengstan tíma. ★ Eemhof-Kempervennen stóraukið sætaframboð ★ Fjölskylduferðir í algjörum sérflokki SL-ferðaveltunni. í henni er unnt að spara í allt að 10 mánuði og endurgreiða lán jafnhátt spamaðinum á 12 mánuðum eftir heimkomu. Þannig má dreifa greiðslum á yfir 20 mánuði og gera fjármögnun ferðalagsins miklum mun auðveldári en ella. Og enn munum við bjóða SL-kjörin. Með jx'im má festa verð ferðarinnar gagnvart gengisbreytingum og verjast þannig öllum óvæntum hækkunum. Þetta er okkar leið til þess að gera Hollandsævintýrið 1984 að vemleika hjá sem allra flestum fjölskyldum. Kempervennen Nýtt þorp, byggt upp í kjölfar reynslunnar f Eemhof og af sömu eigendum. Öíl aðstaða er sú sama og í Eemhof og í Kempervennen er síðan bætt um betur og aukið enn frekar við stærð sundlaugarinnar, veitingastaðanna og sameiginlegrar þjónustu auk þess sem bryddað er upp á ýmsum spennandi nýjungum fyrir bömin. Fyrirhyggja í ferðamálum - einföld leið til lægri kostnaðar og léttari greiðslubyrði Nýr Hoilandsbæklingur á skrifstofunni oghjá umboðsmönnum um allt land Samvinnuferdir-Landsýn AUSTURSTRÆT112 - SÍMAR 2707/ & 28899 óa.58Q*röaur .. ai-3°. habitat Laugavegi 13, simi 25808. Opið: til kl. 21 á íimmtudögum, til kl. 19 á föstudögum, frá kl. 9 - 12 á laugardögum H94xB70xD29. Verð 790 kr. H188xB70xD29 Verð 1580 kr.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.