Þjóðviljinn - 22.10.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINNÍ Ilelgin 22.-23. október 1983
bridge
Annasöm helgi
Umsjón
Ólaffur
Lárusson
Bridgesambandsþing verður háð um
næstu helgi, laugardaginn 28. október.
Sú breyting verður á fundarstað, að
hann verður haldinn í veitingastofunni
TESS að Trönuhrauni 8, Hafnarfirði.
Hefst fundurinn kl. 10 árdegis. Á dag-
skrá er m.a. kjör nýs forseta sambands-
ins.
í gærkvöldi hófst að Hótel Heklu,
íslandsmót kvenna í tvímenning. 24 pör
taka þátt í mótinu, sem er með
barometer-sniði, 3 spil milli para.
Keppni lýkur seinni partinn í dag.
A morgun (sunnudag) hefst svo ís-
landsmót í parakeppni á sama stað og
voru 22 pör skráð til keppni si.
fimmtudag. Enn geta menn látið skrá
sig til keppni í parakeppnina (blandað-
ur flokkur), með því að hafa samband
við Agnar Jörgensson á keppnisstað
(Heklu) í dag.
Skýrt verður frá úrslitum mótanna í
miðvikudagsþætti Þjóðviljans.
Jón er
óstöðvandi
Jón Baldursson og Hörður Blöndal
unnu öruggan sigur í haust-
tvímenningskeppni B.R., sem lauk sl.
miðvikudag. Jón virðist óstöðvandi
þessa dagana, og er varla svo haldið
alvörumót að hann blandi sér ekki í
baráttuna um efstu sætin.
Úrslitin urðu þessi:
1. Hörður Blöndal
- Jón Baldursson
2. Ólafur Lárusson
- Hermann Lárusson
3. Gestur Jónsson
- Sverrir Kristinsson
4. Jón Ásbjörnsson
- Símon Símonarson
5. Guðiaugur R. Jóhannsson
- Örn Arnþórsson
6. -7. Jón Pájl Sigurjónsson
- Sigfús Ö. Árnason
6.-7. Hrólfur Hjaltason
- Jónas P. Erlingsson
8. Hörður Arnþórsson
- Jón Hjaltason
9. Ásmundur Pálsson
- Karl Sigurhjartarson
10. Valur Sigurðsson
- Sigurður Sverrisson
747 stig
721 stig
712 stig
701 stig
699 stig
680 stig
680 stig
674 stig
672 stig
669 stig
Næsta miðvikudag hefst svo aðal-
sveitakeppni félagsins. Skráning stend-
ur yfir til sunnudags, og geta menn snú-
ið sér til Sigmundar formanns B.R., í s:
72876.
Frá Bridgefélagi
Breiðholts
Sl. þriðjudag var spilaður eins kvölds
tvímenningur, með þátttöku 20 para.
Spilað var í 2 x 10 para riðlum og urðu
úrslit þessi:
A)
Stefán Garðarsson
- Ingólfur Jónsson 149
Garðar Garðarsson
- Friðrik Jónsson 129
Gunnlaugur Guðjónsson
- Þórarinn Árnason 121
B)
Helgi Skúlason
- Hjálmar Fornason 128
Rafn Kristjánsson
- Þorvaldur Valdimarsson 122
Guðjón Jónsson
- Hafsteinn Jónsson 119
Tvö efstu pörin í A-riðli, þeir Garð-
arssynir og Jónssynir ku koma frá Þor-
lákshöfn, til spilamennsku í Breið-
holtsfélaginu reglulega.
Næsta þriðjudag, 25. október, hefst
svo aðal-tvímenningskeppni félagsins,
sem er BAROMETER. Mun sú keppni
taka yfir 5-6 kvöld, eftir þátttöku.
Skráning hefur staðið yfir síðustu vikur,
en hafi einhverjir áhuga á að vera með,
eru þeir beðnir um að hafa samband við
Baldur í s: 78055, sem allra fyrst.Keppn-
isstjóri i félagsins er Hermann Lár.
Frá Bridgefélagi
Skagfirðinga
Úrslit á 2. kvöldi í haust-tvímenn-
ingskeppni deildarinnar urðu:
A)
Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 188
Jón Hermannsson - Ragnar Hansen 183
Stígur Herlufsen - Hreinn Magnússon 182
B) Björn Hermannsson - Lárus Hermannsson 200
Óli Andreasson - Sigrún Pétursdóttir 191
Magnús Torfason - Guðni Kolbeinsson 186
Og efstu pör eftir 2 umferðir af 3,
eru: 1. Guðni Kolbeinsson - Magnús Torfason 380
2. Rúnar Lárusson - Lúðvík Ólafsson 379
3. Björn Ilermannsson - Lárus Hermannsson 372
4. Jón Hermannsson - Ragnar Hansen 368
5. Sigmar Jónsson - Vilhjálmur Einarsson 367
6. Hreinn Magnússon - Stígur Herlufsen 366
Frá Bridgeklúbbi
hjóna
í annarri umferð þriggja kvölda tví-
menningskeppni Bridgeklúbbs hjóna
fengu eftirtalin pör bestu skor:
1. Halla Marínósdóttir
- Bjarki Bragason 135
2. Gróa Eiðsdóttir
- Júlíus Snorrason 134
3. Dóra Friðleifsdóttir
- Guðjón Ottósson 132
4. -5. Esther Jakobsdóttir
- Valur Sigurðsson 131
4.-5. Sigríður Ingibergsdóttir
- Jóhann Guðlaugsson 131
Meðalskor: 108 stig
Fyrir síðustu umferðina eru þessi pör
efst:
1. Dröfn Guðmundsdóttir
- Einar Sigurðsson 254
2. Gróa Eiðsdóttir
- Júlíus Snorrason 244
3. Halla Marínósdóttir
- Bjarki Bragason 243
Bridgedeild
Barðstrendingar-
félagsins
Eftir tvær umferðir í Aðaltví-
menningskeppni félagsins (32 pör) er
staða 10 efstu para þannig:
1. Viðar - Arnór 477 st.
2. Sigurbjörn - Helgi 477 st.
3. Ragnar - Úlfar 465 st.
4. Birgir - Björn 462 st.
5. Ingvaldur - Þröstur 450 st.
6. Sigurður - Edda 440 st.
7. Ingólfur - Jón 439 st.
8. Stefán - Kristján 437 st.
9. Hannes - Reynir 430 st.
10. Kristinn - Einar 426 st.
Spilað er í Síðumúla 25. Keppni hefst
stundvíslega kl. 19:30.
Frá TBK
Sl. fimmtudag var spiluð 3. umferð í
hausttvímenningskeppni félagsins (af
5). Úrslit urðu sem hér segir:
A)
Vilhjálmur Pálsson
- Dagbjartur Pálsson 192
Helgi Ingvarsson
- Gissur Ingólfsson 182
Ingólfur Böðvarsson
- Bragi Jónsson 175
B)
Stefán Guðjohnsen
- Þórir Sigurðsson 209
Gunnlaugur Oskarsson
- Helgi Einarsson 193
Anton Gunnarsson
- Friðjón Þórhallsson 185
Og efstu pör eftir 3 umferðir eru:
1. Stefán Guðjohnsen
- Þórir Sigurðsson 573
2. Anton Gunnarsson
- Friðjón Þórhallsson 551
3. Ingólfur Böðvarsson
- Bragi Jónsson 542
4. Gunnlaugur Óskarsson
- Helgi Einarsson 534
5. Þorfinnur Karlsson
- Gunnlaugur Kristjánsson 526
6. Guðmundur Pétursson
- Sigtryggur Sigurðsson 517
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða i
Reykjavík vikuna 21. - 27. október er í
Reykjavíkurapóteki og Borgarapóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar - og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan hvem laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
við Barónsstig:
Alla daga frá ki. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 - 16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30 -
20.30.
Barnspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, iaugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
læknar
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspitalinn:
Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn, sími 8 12 00,-
Upplýsingar um lækna og lyf jaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavík............ sími 1 11 66
Kópavogur............ sími 4 12 00
Seltj.nes............ sími 1 11 66
Hafnarfj............ sími 5 11 66
Garðabær............. sími 5 11 66
kærleiksheimiliö
A
Strákar þið verðið að hætta þessum hávaða og látum.
Amma segir að það sé alltaf stilla og þögn fyrir storminn.
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavik.......... sími 1 11 00
Kópavogur.......... sími 1 11 00
Seltj.nes.......... sími 1 11 00
Hafnarfj........... sími 5 11 00
Garðabær........... sími 5 11 00
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opiðhúslaugardagog
sunnudag milli kl. 14-18.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi.
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Samtök um kvennaathvarf
SÍMi 2 12 05
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi eða orðið fyrir nauðgun.
Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að
Bárugötu 11. sími 23720, er opin kl. 14 -16
alla virka daga. Pósthólf 4-5, 121 Reykja-
vík.
Kvæðamannafélagið Iðunn
heldur kaffikvöld fyrir félagsmenn og gesti
þeirra á Hallveigarstöðum laugardaginn
22 þ.m. kl. 20.
Markaður
Kvenréttindafélags íslands
verður að Hallveigarstöðum í dag, laugar-
dag kl. 14 e.h. Á boðstólum verða kökur,
kerti, jólakort, bækur og tímarit ásamt
ársriti félagsins 19. júní. Á meðan markað-
urinn stendur yfir verður einnig selt kaffi og
meðlæti á sama stað.
Kvenfélag Kópavogs
verður með félagsvist þriðjudaginn 25. okt.
kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Allir velkomnir.
Félag austfirskra kvenna
minnir á sinn árlega basar sunnudaginn
23. október kl. 2 að Hallveigarstöðum.
Kaffisala og kökur. - Nefndin.
krossgátan
1 2 3 n 4 5 6 7
n 8 -
9 10 " n 11
1» 13 □ 14
• n 15 16 m
17 18 n 19 20
21 □ 22 23 □
24 □ 25 . ■
Lárétt: 1 ókost 4 umlykja 8 skattinn 9 kvæði 11 svifið 12 svignar 14 guð 15 stingur 17
mjóslegni 19 okkur 21 látbragð 22 brúka 24 topp 25 feiti.
Lóðrétt: 1 gangur 2 band 3 teygist 4 hreinu 5 bók 6 hitunartæki 7 eða 10 erfiðari 13
lengdarmál 16 meðvitundarleysi 17 merk 18 kjaftur 20 hvíldi 23 kynstur.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sukk 4 sæla 8 lakkrís 9 dvín 11 aðra 12 dafnar 14 an 15 auka 17 skörð 19 kám 21
eir 22 nauð 24 krap 25 frið.
Lóðrétt: 1 Södd2klif3kannar4skark5ærð6líra7asanum 10 vaskir 13auðn 16akur 17
sek 18 öra 20 áði 23 af.
Sálarrannsóknarfélag Islands
Breski miðillinn Eileen Roberts heldur
skyggnilýsingarfund í Hótel Heklu 25. og
27. þ.m. kl. 20.30. Aðgöngumiðar seldir á
skrifstofunni. - Stjórnin.
Haustfagnaður
Skaftfellingafélagsins
Haustfagnaður Skaftfellingafélagsins
verður haldinn í félagsheimili Seltjarnarn-
ess laugardaginn 22. október kl. 21:00. Þar
munu koma fram hin vinsæla söngkona
Bergþóra Árnadóttir og Ómar Ragnarsson
sem fer með gamanmál. Á eftir verður stig-
inn dans og mun Tríó Þorvaldar annast
undirleik. Skaftfellingar nærog fjær mætið
vel og takið með ykkur gesti. - Stjórnin.
Ferðafélag
íslands
OLDUGOTU 3
Slmar 11798
Dagsferðir sunnudaginn 23. október:
1. kl. 10. Hengillinn- Hengladalir. Verð kr.
300.-
2. kl. 13. Skarðsmýrarfjall - Hengladalir.
Verð kr. 300,-
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn 1
fylgd fullorðinna. Ferðafólk athugið: Ferð-
afélagið notar sjálft sæluhúsið í Þórsmörk
helgina 22.-23. okt. - Ferðafélag íslands.
Ferðafélag íslands og
Islenski Alpaklúbburinn
efna sameiginlega til kynningar á fatnaði til
vetrarferða og skíðagöngubúnaði. Kynn-
ingin verður mánudaginn 24. október kl.
20.30 á Hótel Heklu, Rauðarárstig 18. Torfi
Hjaltason og Guðjón Ó. Magnússon
kynna. Notið tækifærið og kynnið ykkur
hvernig skynsamlegt er að klæðast í
vetrarferðum. Allir velkomnir meðan hús-
rúm leyfir. Veitingar í hléi. - Ferðafélag
fslands.
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgin 21.-23. okt.
Óbyggðaferð um veturnætur.
Brottför föstud. kl, 20. Vetri heilsað í Veiði-
vötnum. Gengið i Útilegumannahreysið við
Tungnaá og víðar. Gist [ húsi. Fararstjóri:
Kristján M. Baldursson. Uppl. og farmiðar
á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606.
Tunglskinsganga. Fimmtud. 20. okt. kl.
20. Létt strandganga og fjörubál á Gjög-
runum. Gangan hefstvið kapellu Heilagrar
Barböru sem er verndardýrlingur ferða-
manna. Verð 120 kr.
Sunnudagur 23. okt.:
Kl. 13, - Vetri heilsað
Grlndaskörð - Draugahlíðar - Brenni-
steinsnámurnar. Nýi Bláfjallavegurinn
opnar þarna nýja göngumöguleika. Nú
geta allir kynnst þessu eldbrunna svæði.
Verð 250 kr. og frítt fyrir börn. Brottför frá
bensfnsölu BSÍ.
Hornstrandamyndakvöld. Fyrsta
myndakvöld vetrarins verður fimmtud. 27.
okt. í kjallara Sparisjóðs vélstjóra að Borg-
artúni 18 og hefst kl. 20.30. Allir velkomnir.
Sjáumst! - Útivist.
feröalög
Ferðir Akraborgar
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Kvöldferðir
kl. 20.30 kl. 22.00
Ágúst, alla daga nema laugardaga.
Maí, júní og september, á föstudögum og
sunnudögum.
April og október á sunnudögum.
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Agreiðsla Reykjavík simi 16050.