Þjóðviljinn - 22.10.1983, Blaðsíða 25
Helgin 22.-23. október 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25
úlvarp
laugardagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Erika Urbancic talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Óskalög sjuklinga. Helga Stephensen
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.)
Óskalög sjúklinga, frh.
11.20 Hrímgrund. Útvarp barnanna. Stjórn-
endur: Sigriður Eyþórsdóttir, Sólveig Hall-
dórsdóttir og Vernharður Linnet.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar. íþróttaþáttur Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp - Gunnar Salvarsson. (Þátt-
urinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 íslenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar
Karl Haraldsson.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabiói 20. þ.m. Stjórnandi:
Jean-Pierre Jacquillat. a. Divertimento í D-
dúr K. 131 eftir Wolfgang Amadeus Mozart.
b. Sinfónía nr. 45 í fis-moll ettir Joseph
Haydn. - Kynnir: Jón Múli Árnason.
18.00 Þankar á hverfisknæpunni - Stefán
Jón Hafstein.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir
og Helga Thorberg.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir. (RÚVAK).
20.40 Fyrlr minnihlutann Umsjón: Ámi
Bjömsson.
Hilda Torfadóttir verður á sveitalín-
unni kl. 21,15.
21.15 A sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt-
ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Kisa litla", smásaga eftir Önnu G.
Bjarnason Höfundur les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Harmonikuþátturúmsjón:HögniJóns-
son.
23.05 Danslög.
24.00 Listapopp Endurtekinn þáttur Gunnars
Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrártok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Spra Sveinbjörn
Sveinbjörnsson prófastur i Hruna flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Léttmorgunlög Strauss-hljómsveitin
i Vinarborg leikur.
9.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar. Tvær sónötur eftir
Henry Purvell. Kammersveit Christop-
hers Hoqwoods leikur. b. Sellósónata í
d-moll, Vals og prelúdía eftir Claude
Debussy. Mischa Maisky og Martha
Argerich leika. c. Claude Arrau leikur á
pianó verk eftir Debussy, Granados og
Liszt.
10.00 Fréttir. 10.10. Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa í Neskirkju Prestur: Séra
Frank M. Halldórsson. Organleikari:
Reynir Jónasson.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 Byron lávarður Dagskrá um ævi
hans og skáldskap byggð á ritgerð eftir
Nordahl Grieg í þýðingu Kristjáns Árna-
sonar, sem jafnframt er umsjónarmaður.
Lesarar með honum: Erlingur Gislason
og Kristin Anna Þórarinsdóttir.
15.151 Dægurlandi Svavar Gests kynnir
tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Boogie-
woogie lög.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Ágrip af sögu kennaramenntunar
á islandi Lýður Björnsson flytur sunnu-
dagserindi í tilefni af 75 ára afmæli
Kennaraháskóla Islands.
17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit-
ar íslands i Háskólabíói 20. þ.m. -
síðari hluti. Stjórnandi. Jean-Pierre Jac-
quillat. Einleikari: Pascal Rogé. Píanó-
konsert nr. 55 i Es-dúr op 73 eftir Ludwig
van Beethoven. (Keisarakonsertinn").
18.00 Það var og... Út um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Samtalásunnudegi Umsjón.Áslaug
Ragnars.
19.50 Tvö Ijóð eftir Einar Benenediktsson
Þorsteinn Ö. Stephensen les Ijóðin „Móð-
ir mín" og „Bátsferð".
20.00 Útvarp unga fólksins Umsjón: Guð-
rún Birgisdóttir.
21.00Íslensk tónlist a. „Þórarinsminni",
lög eftir Þórarin Guðmundsson í hljóm-
sveitarútsetningu Victors Urbancics. Sin-
fóniuhljómsveit islands leikur; Páll P.
Pálsson stj. b. „Hrif”, ballettsvita nr. 4
eftir Skúla Halldórsson. íslenska hljóm-
sveitin leikur; Guðmundur Emilsson stj.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns"
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson
les þýðingu sína (9).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK).
23.05 Djass: Harlem - 5. þáttur Jón Múli
Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Séra Þór-
hallur Höskuldsson sóknarprestur á Ak-
ureyri (a.v.d.v.) Á virkum degi - Stefán
Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir -
Kristín Jónsdóttir - Ólafur Þórðarson. .25
Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Halldór Rafnar.
9.00 Fréttir
9.05 Morgunstund barnanna: „Leitin að
vagnhjóli“ eftir Meindert DeJong
Guðrún Jónsdóttir les þýðingu sina (17).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar
þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00 „Ég man þá tið“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stef-
ánsson.
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 íslensk og erlend dægurlög
14.00 „Katrín frá Bóra“ eftir Clöru S.
Schreiber Benedikt Arnkelsson þýddi.
Helgi Elíasson lýkur lestrinum (17).
14.30 Miðdegistónleikar: Tónlist eftir
Árna Björnsson 2. Horfinn dagur. Pétur
Þorvaldsson og Ólalur Vignir Albertsson
leika saman á selló og pianó. b. Tilbrigði
um frumsamið rimnalag op. 7. Sinfóniu-
hljómsveit íslands leikur; Páll P. Pálsson
stj.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Olalsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar „Steinblómið",
balletttónlist eftir Sergej Prokofjeff.
Hljómsveit Bolshojleikhússins í Moskvu
leikur; Gennady Rozhdestvensky stj.
17.10 Síðdegisvakan Umsjónarmaður:
Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmaður:
Páll Magnússon.
18.00 Vísindarásin Dr. Þór Jakobsson sér
um þáttinn.
18.20 Tónieikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Jónina Micha-
elsdóttir talar.
’ 20.00 Lög unga fólksins Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústs-
dóttir.
21.10 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manris'1
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson
les þýðingu sína (10).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Athafnamenn á Austurlandi Um-
sjónarmaðurinn, Vilhjálmur Einarsson
skólameistari á Egilsstöðum, ræðir við
Kristján Magnússon sveitarstjóra á
Vopnafirði.
23.15 Tónlist eftir Gioacchino Rossini
Fiytjendur: Domenico Ceccarossi, Erme-
linda Magnetti, Attilo Percile, Roberto
Caruna, Agnese Caruana-Maffezzoli og
„Angelicum“-hljómsveitin í Milanó;
Massion Pradeili stj. a. Sinfonia di Bo-
logna i D-dúr. b. Forleikur, stef og
tilbrigði i C-dúr fyrir horn og pianó. c.
Allegro agitato fyrir selló og pianó. d.
Tilbrigði i c-dúr lyrir klarienettu og hljóm-
sveit.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
16.30 jþróttir Umsjónarmaður Bjami Felix-
son.
18.30 Fyrirgefðu, elskan min Finnsk ung-
lingamynd um strák og stelpu sem eru
gjörólík en líta þó hvort annað hýru auga.
Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision -
Finnska sjónvarpið).
19.00 Enska knattspyrnan
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tilhugalíf 6. þáttur. Breskur gaman-
myndaflokkur í sjö þáttum. Þýðandi Guðni
Kolbeinsson.
21.05 Við byggjum lelkhús Söng- og leikdag-
skrá sem unnin var i þágu byggingarsjóðs
Borgarleikhússins. Tuttugu leikarar Leikfé-
lags Reykjavikur flytja lög eftir finnska
leikhústónskáldið Kai Sidenius, eitt lag eftir
Tómas Einarsson og tvær syqiur úr þekkt-
um leikritum L. R. Höfundar nýrra texta og
leikatriða eru Kjartan Ragnarsson, Jón
Hjarlarson og Karl Ágúst Úlfsson. Sigurður
Rúnar Jónsson annaðist útsetningar og kór-
stjórn. Umsjónarmaður Kjartan Ragnars-
son. Upptöku stjórnaði Viðar Víkingsson.
21.50 Haltu um hauslnn (Don't Lose Your
Head) Bresk gamanmynd með Áfram-
flokknum: Sidney James, Kenneth Wil-
liams, Joan Sims, Charles Hawtrey og Jim
Dale. Leikstjóri Peter Rogers. Sögusviðið er
franska stjórnarbyltingin. Tveir breskir
dánumenn bjarga mörgu göfugu höfði
undan fallöxinni og leggja byltingarmenn
mikið kapp á að hafa hendur í hári þeirra.
Þýðandi Baldur Hólmgeirsson.
23.30 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja Björgvin F.
Magnússon flytur.
18.10 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttirog Þorsteinn Marelsson. Her-
dís Egilsdóttir leiðbeinir um föndur, böm úr
Bjarkarási sýna látbragðsleik, Geiriaug Þor-
valdsdóttir les Dimmalimm, myndskreytt
ævintýri eftir Guðmund Thorsteinsson.
Smjattpattar og Krókópókó eru einnig með
og apabrúða kemur í heimsókn.
19.05 Hlé
19.45 Fréttaágrlp á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.34 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmaður
Magnús Bjarnfreðsson.
21.00 Wagner 5. þáttur. Framhaldsmynda-
flokkur I tíu þáttum um ævi tónskáldsins Ric-
hards Wagners. Efni 4. þáttar: Wagner er I
Feneyjum, félaus og skuldugur, þegar
ákveðið er að sýna „Tannháuser" í París að
undirlagi keisarans. Þetta er mikill heiður því
að Parls var þá háborg tónlistarinnar. En
hugmyndir Wagners um óþerullutning
stangast á við venjur og hann bakar séróvild
áhrifamanna. Þýðandi Óskar Ingimarsson.
21.50 Líknarstörf oháð landamærumBresk
heimildarmynd um læknasamtök sem fra-
nskur iæknir, Bernard Koutcher að nafni,
stofnaði eftir Biafrastriðið. Læknar í þessum
samtökum vinna sjálfboðastörf hvar í
heiminumsem skjótrar hjálpar er þörf vegna
styrjaldar hungursneyðar eða annarra bág-
inda. Þýðandi Jón. O. Edwald.
22.40 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
/ 20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 fþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
21.20 Já, ráðherra 4. Með hreinan skjöld
Breskur gamanmyndallokkur í sjö
þáttum. Þýðandi Guðni Kolbeinsson.
21.50 Eyjólfur litli (Lille Eyolf) Leikrit eftir
Henrik Ibsen. Leikstjóri Eli Ryg. Leikend-
ur: Anne Marie Ottersen, Tone Daniel-
sen, Björn Skagested, Per Frisch, Kirsten
Hofse og Marcus Strand Kionig. Leikritið
er ritað 1894 og lýsir vonbrigðum og
tilfinningastriði Allmershjónanna og af-
stöðu þeirra til einkasonarins, Eyjólfs
litla. I leikgerð norska sjónvarpsins gerð-
ist leikritið nú á timum þvi að viðfangsefni
skáldsins; ástin, hjónabandið, móður-
hlutverkið og verkaskipting kynjanna er
ekki siður i brennidepli i nútimafjöl-
skyldum. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. (Nordvision - Norska sjónvarpið)
23.35 Dagskrárlok
Leikhúsið skal upp.
Sjónvarp laugardag kl. 21.05
Við byggjum leikhús
Svo nefnist söng- og leikdag-
skrá, sem unnin var í þágu bygg-
ingarsjóðs væntanlegs Borgar-
leikhússins tilvonandi. Verður
hún flutt í Sjónvarpinu í kvöld.
Það, sem þarna gerist, er að 20
leikarar Leikfélags Reykjavíkur
flytja lög eftir finnska leikhústón-
skáídið Kai Sidenius, eitt lag eftir
Tómas Einarsson og tvær syrpur
úr þekktum leikritum, sem
Leikfélagið hefur sýnt. Höfundar
leikatriðanna og þeirra nýju
söngtexta, sem þarna verða flutt-
ir, eru þeir Kjartan Ragnarsson,
Jón Hjartarson og Karl Ágúst
Úlfsson. Sigurður Rúnar Jónsson
hefur annast útsetningu laganna
og stjórnar þessum nýja „þjóð-
kór“ en umsjón með þættinum
hefur Kjartan Ragnarsson.
Upptökunni stjórnaði Viðar Vík-
ingsson.
Þátturinn tekur 45 mínútur í
flutningi en trúað gæti ég því að
þegar honum lýkur muni mörg-
um finnast að hann hefði mátt
vera lengri.
-mhg
Sjónvarp sunnudag kl. 18.10
Jæja, þá erum við nú mætt.
Stundin okkar
Hvað skyldum við nú fá að sjá
og heyra að þessu sinni í Stund-
inni okkar og þeirra Ásu H.
Ragnarsdóttur og Þorsteins Mar-
elssonar? Jú, það er að venju
hreint ekki svo lítið. Herdís Eg-
ilsdóttir kemur og leiðbeinir um
föndur. Börn frá Bjarkarási sýna
látbragðsleik. Geirlaug Þorvalds-
dóttir les Dimmalimm, mynd-
skreytt ævintýri eftir Guðmund
Thorsteinsson, (Mugg). Smjatt-
pattarnir og Krókópókó láta sig
auðvitað ekki vanta og loks kem-
ur svo apabrúða blaðskellandi. -
Og þetta sýnist nú vera
allnokkuð.
-mhg
Utvarp sunnudag
kl. 21.00
íslensk
tónlist
í kvöld er þátturinn íslensk
tónlist helgaður þeim Þórarni
Guðmundssyni og Skúla Hall-
dórssyni.
Flutt verða lög eftir Þórarin
undir samheitinu „Þórarins-
minni“. Dr. Victor Urbancics
setti lögin út fyrir hljómsveit en
þau eru flutt af Sinfóníuhljóm-
sveit íslands undir stjórn Páls P.
Pálssonar.
Þá verður flutt ballettsvíta nr.
4, „Hrif“, eftir Skúla Haildórs-
son. Það er íslenska hljómsveitin
sem leikur undir stjórn Guð-
mundar Emilssonar.
-mhg
Skúli Halldórsson.
Þórarinn Guðmundsson.