Þjóðviljinn - 22.10.1983, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 22.10.1983, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 22.-23. október 1983 xttfrxdi Nýr flokkur 6 Kotaætt af Mýrum 5. hluti Hét* kemur fimmti og næstsíðasti hluti niðjatals þeirra Andrésar Jónssonar (1801-1879) bónda á Seljum á Mýrum og konu hans Sigríðar Hallbjörnsdóttur (1799- 1868). í síðasta þætti var byrjað að rekja afkomendur dóttur þeirrar, Guðrúnar í Krossnesi sem gift var Gils Sigurðssyni bónda þar. Voru þá raktir afkomendur Guðríðar Gilsdóttur en hér heldur áfram með systkini hennar. 2b. Sigríður Gilsdóttir (1868- 1948), seinni kona Siguröar Péturs- sonar fangavarðar í Rvík en fyrri kona hans var Guðríður systir hennar. Pau barnlaus. 2c. Andrés Gilsson (1870-1914) veitingasali í Borgarnesi. Ókv. og bl. 2d. Hallur Gilsson (1871-1957), giftur Margréti Snorradóttur. Þau fluttust til Winnipeg í Kanada og eru afkomendur þeirra þar. Dóttir þeirra: 3a. Ingibjörg Hallsdóttir í Kana- da, gift Valdimar Bessasyni. Þau áttu 2 syni. 2.e Þorbjörg Gilsdóttir (1874- 1928) bústýra Guðmundar Viborgs gullsmiðs í Rvík. Bl. 2f. Ólöf Gilsdóttir (1876-1956) húsfreyja á Hrafnkelsstöðum á Mýrum, gift Guðbrandi Sigurðs- syni bónda þar. Börn þeirra: 3a. Ingólfur Guðbrandsson (1902- 1972) bóndi á Hrafnkelsstöðum, kvæntur Lilju Guðrúnu Kristjáns- dóttur. Börn þeirra: 4a. María Ingólfsdóttir (f. 1935), gift Halldóri Valdimarssyni verka- manni í Borgarnesi. Börn þeirra sem komin eru yfir tvítugt: 5a. Helga Ó. Halldórsdóttir (f. 1953), gift Lárusi Jóhannssyni verkamanni í Rvík. Nokkur dagskráratriði kynningar á þjóðmenningu og þjóðlífi sovétlýðveldisins Litháen. LAUGARDAGUR 22. okt. kl. 15: Opnuð sýning í Ásmundarsal við Freyju- götu á grafik og ýmiskonar listmunum (skartgripum, tréskurði, vefnaði, leirmun- um ofl.) frá Litháen. Sýningin verður opin um helgar kl. 15 - 22 og á virkum dögum kl. 17 - 22. Sunnudagur 23. okt. kl. 20.30: Gestir frá Litháen koma í heimsókn í As- mundarsal. Myndlistarmaðurinn Elvira- Terese Baublene spjallar um litháiska myndlist og handmennt. Mánudagur 24. okt. kl. 20.30: Tónleikar og danssýning í Hlégarði, Mos- fellssveit, að lokinni setningu Sovéskra daga. Einsöngvarar, einleikararog félagar úr söng- og dansflokknum „Vetrunge“ frá Klaipeda koma fram. Aðgangur að samkomunni í Hlégarði og sýningunni í Ásmundarsal er ókeypis og öllum heimill. Stjórn MÍR. SOVESKIR DAGAR María Stefanía Ingólfsdóttir Guðbrandsdóttir Halldóra Halldór Guðbrandur Guðbrandsdóttir Brynjólfsson Brynjólfsson Ingólfur Guðbrandsson 5b. Lilja G. Halldórsdóttir (f. 1954) skrifstofumaður í Kópavogi, gift Guðmundi Jónssyni starfs- manni Kassagerðarinnar. 5c. Garðar Halldórsson (f. 1956) sölumaður í Rvík, kvæntur Guð- laugu Söndru Guðlaugsdóttur skrifstofumanni. 5d. Ingólfur Halldórsson (f. 1958) bifvélavirki og járnsmiður í Borg- arnesi, kv. Oddnýju Sigurðardótt- ur. 5e. Ólöf Halldórsdóttir (f. 1960), gift Sveini Guðnasyni gullsmið í Rvík. 4b. Guðbrandur Ó. Ingólfsson (f. 1943) leigubílstjóri í Rvík, kvæntur Erlu Kristjánsdóttur (1946-76). 4c. Kristín Ingólfsdóttir (f. 1951) gift Herði ívarssyni bónda á Hrafnkelsstöðum á Mýrum. 3b. Sigurður Guðbrandsson (f. 1903) fv. mjólkurbússtjóri í Borg- arnesi, kv. Sesselju Fjeldsted. Börn jteirra: 4a. Olöf Sigurðardóttir (f. 1934) í Garðabæ, gift Skúla Steinþórssyni flugmanni. Börn þeirra yfir tvítugt: 5a. Steinþór Skúlason (f. 1958) verkfræðingur, við framhaldsnám í Bandaríkjunum, kv. Bryndísi Stef- ánsdóttur háskólanema. 5b. Ólöf Rún Skúladóttir (f. 1961) háskólanemi, gift Sigurði Ás- geirssyni háskólanema, 4b. Elísabet Sigurðardóttir (f. 1935) viðskiptafræðingur hjá Flug- leiðum, gift Birni E. Péturssyni verkfræðingi hjá Bandaríkjaher. Eldri börn þeirra: 5a. Kristín Björnsdóttir (f. 1957) viðskiptafræðingur, við framhalds- nám í Bandaríkjunum, gift Herði Ólavssyni tölfræðinema. 5b. Sigurður Björnsson (f. 1960) læknanemi. 4c. Ingibjörg Sigurðardóttir (f. 1944) , gift Pétri Jónssyni skrif- stofumanni í Rvík. 3c. Jenný Guðbrandsdóttir (f. 1904) verkakona í Rvík. Óg. og bl. 3d. Stefanía Guðbrandsdóttir (f. 1906), gift Geir Jónssyni í Borgar- nesi. Börn þeirra: 4a. Pétur Geirsson (f. 1934) veitingamaður í Botnsskála í Hval- firði, kv. Hlíf Steinsdóttur. Börn þeirra: 5a. Stefanía Pétursdóttir í Rvík, býr með Bjarna Bernharði Bjarn- asyni rithöfundi. 1 5b. Jón Pétursson. 5c. Steinn Agnar Pétursson. I 4b. Jón Geirsson (1937-1959). Ókv. og bl. 4c. Guðbrandur Geirsson (f. 1941) bílasali í Rvík. Ókv. og bl. 3e. Guðrún Guðbrandsdóttir (f. 1908), gift Októ Þorgrímssyni verslunarmanni í Rvík. Börn þeirra: 4a. Óttar Októson (f. 1936) heild- sali í Rvík. Ókv. og bl. 4b. Ólöf Októsdóttir (f. 1940), gift Einari Kristinssyni heildsala í Garðabæ. 4c. Þorgrímur Októson (f. 1945) bankamaður í Mosfellssveit, giftur Ebbu Guðmundu Pétursdóttur. 3f. Halldóra Guðbrandsdóttir (f. 1911), gift Brynjólfr Eiríkssyni bónda á Brúarlandi á Mýrum. Börn þeirra: 4a. Helga Brynjólfsdóttir (f. 1936), gift Borge J.I. Jónssyni bíl- stjóra í Rvík. Uppkomin dóttir þeirra: 5a. Bryndís Karen Borgesdóttir (f. 1958) háskólanemi í Rvík, gift Viðari Cyrussyni rafvirkja. 4b. Ólöf Brynjólfsdóttir (f. 1938) húsfreyja í Haukatungu, gift Páli Sigurbergssyni bónda þar. Hún átti son fyrir hjónaband. Börn yfir tví- tugt: 5a. Brynjar Halldór Sæmundsson (f. 1958) bifvélavirki í Borgarnesi, kv. Birnu Konráðsdóttur. 5b. Sigurbergur Pálsson (f. 1962). 5c. Ásbjörn Kjartan Pálsson (f. 1963). 4c. Ragnheiður Brynjólfsdóttir (f. 1938) bankamaður í Borgarnesi, gift Hauki Arinbjarnarsyni raf- virkja. Elsti sonur þeirra: 5a. Halldór Guðni Hauksson (f. 1962) nemi. 4d. Eiríkur Á. Brynjólfsson (f. 1942) bóndi á Brúarlandi. 4e. Halldór Brynjólfsson (f. 1943) forstjóri og hreppsnefndarmaður í Borgarnesi, kv. Ástu Sigurðardótt- ur (sjá 2. hluta ættarinnar). 4f. Brynjólfur Brynjólfsson (f. 1945) bifvélavirki í Kópavogi, kv. Fanney Einarsdóttur. 4g. Guðbrandur Brynjólfsson (f. 1948) oddviti á Brúarlandi, kv. Snjólaugu Guðmundsdóttur kenn- ara. 4h. Guðmundur Þór Brynjólfsson (f. 1950) pípulagningarmaður í Borgarnesi, kv. Asdísi Baldvins- dóttur fóstru. 3g. Sigríður P. Guðbrandsdóttir (f. 1914), gift Snorra Júlíussyni sjó- manni í Rvík. Börn þeirra: 4a. Guðrún Snorradóttir (f. 1955) skrifstofumaður í Rvík. 4b. Hilmar Snorrason (f. 1957) stýrimaður í Rvík, kv. Guðrúnu Hrefnu Guðmundsdóttur. 3h. Andrés Guðbrandsson (f. 1916) sjómaður í Rvík, kv. Ingi- björgu Sigurþórsdóttur. Dóttir þeirra: 4a. Sigrún Andrésdóttir (f. 1952) skrifstofumaður í Rvík, gift Vil- berg Sigurjónssyni vélstjóra. 3i. Olöf Guðbrandsdóttir (f. 1916), gift Þórði Bogasyni skrif- stofumanni í Rvík. Börn þeirra: 4a. Bogi Þórðarson (f. 1944) bygg- ingatæknifræðingur í Rvík, kv. Ólöfu Einarsdóttur hárgreiðslu- meistara. 4b. Bryndís Þórðardóttir fé- lagsráðgjafi, gift Einari Stefánssyni lækni. 3j. Hrefna Guðbrandsdóttir (f. 1921), gift Gunnari Ferdinantssyni járnsmið í Rvík. Börn: 4a. Magnea Guðrún Gunnars- dóttir (f. 1945) í Rvík, gift Jóni Pét- urssyni bílstjóra. 4b. Birna Gunnarsdóttir (f. 1950) í Rvík, gift Huga Magnússyni bíl- stjóra. 4c. Hrafnkell Gunnarsson (f. 1957) sölumaður í Rvík, kv. Krist- ínu Þorbjörgu Jónsdóttur. (niðurlag næsta sunnudag) -GFr. Tilboð Steinullarverksmiðjan hf. óskar hér með eftir tilboðum í jarðvinnu fyrir væntanlegar bygg- ingar félagsins á Sauðárkróki. Áætlaðar magntölur: Ýting ca. 20 þús. m2. Fylling ca. 8 þús. m3. Útboðsgögn fást afhent á bæjarskrifstofunni á Sauðárkróki og Fjölhönnun hf. Grensás- vegi 8, Reykjavík frá og með 26.10. 1983 gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á bæjarskrifstofuna á Sauðárkróki, eða Fjölhönnun hf. Grensás- vegi 8, Reykjavík, eigi síðar en kl. 14 31.10. 1983, og verða opnuð á báðum stöðum sam- tímis, að viðstöddum þeim bjóðendum sem viðstaddir kunna að verða. Steinuilarverksmiðjan hf.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.