Þjóðviljinn - 21.01.1984, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 21.01.1984, Blaðsíða 5
Helgin 21.-22. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Þorragetraun Þjóðviljans Hvar er bíll Tómasar? Þjóðviljinn hefur ákveðið að efna til getraunar um þaðhvar Tómas Árnason fv. ráðherra og forstjóri Framkvæmdastofn- unar hefur falið bíl sinn er hann keypti í haust. Bíllinn er að gerðinni Mercedes Benz 280 SE, árgerð 1984. Leggja verð- ur fram fullgild sönnungargötn um felustaðinn. Sá hlýtur verðlaun er fyrstur verður til að upplýsa hvar bílinn er. Verðlaunin Verðlaun fyrir rétta lausn er Bíll í vasa af gerð- inni Mercedes Benz 280 SE frá systurfyrirtæki Daimler Benz-verksmiðjanna: Match Box. Verðlaunin eru handhæg til að stinga í vasann Lausn á myndgátu Íbi-A 1 £ ^y^cRUAR I 'A L AUM ]o E &A \J E(LA A HWXA HcÁXtoN /\ £ SLÆR. l/E&ÖLW VE&UR Tilkynning frá Fiskifélagi íslands til allra fiskkaupenda pg útgerðarmanna. í lögum nr. 55 frá 1941 og nr. 10 frá 1983 eru taldir upp þeir aðilar sem skylt er að senda Fiskifélaginu skýrslur. Þ.á.m. eru allir fisk- verkendur, fisksalar og fiskútflytjendur. Áríðandi er að Fiskifélaginu berist þessar skýrslur svo fljótt sem auðið er eftir hver mánaðamót og þær séu rétt útfylltar í sam- ræmi við fisktegundir, vikt og gæðamat. Eyðublöð til skýrslugerðar fást hjá félaginu. Fiskifélag íslands ^ Deildarstjóri Bæjarstjórn Garðabæjar auglýsir starf deildarstjóra fjárreiðudeildar laust til um- sóknar. Umsóknum með uppl. um menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu bæjar- sjóðs, Sveinatungu við Vífilsstaðaveg fyrir 31. janúar nk. Bæjarstjóri. Lausn á myndgátu Þjóðviijans um áramót var þessi: Fáránlegar árásir Blazerstjórnarinnar á launþegasamtökin sýna fyrir hverja hjarta henn- ar slær. Verður vegur hennar iítili þó að hún hafi setu í nafni sínu. Gífurlegur fjöldi lausna barst og dró fram- kvæmdastjóri úr réttum lausnum. Upp kom nafn Guðmundar Ingólfssonar, Krummahólum 6 : 5A, 109 Rvík. Verðlaunin voru 2500 krónur og er Guðmundur beðinn að vitja þeirra á skrif- stofu blaðsins Síðumúla 6. Vináttufélag VÍK íslands og Kúbu Vinnuferð til Kúbu Vináttufélag íslands og Kúbu gengst fyrir vinnuferð til Kúbu í sumar einsog undanfarin ár. Farið verður af stað um 20. júní og dvalið á Kúbu í fjórar vikur. Umsóknir um þátttöku sendist VÍK, pósthólf 318, 121 Reykjavík, fyrir 1. mars nk. Nánari upplýsingar hjá Ingibjörgu í síma 20798. Stjórnin

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.