Þjóðviljinn - 21.01.1984, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 21.01.1984, Blaðsíða 25
Helgin 21.-22. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp sjónvarp laugardagur________________________ 16.15 Fólká förnum vegi 10. Skiptiborðið Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannesson. 18.30 Engin hetja Fjóröi þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur I sex þáttum fyrir börn og unglinga. Þýðandi Guðrún Jör- undsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmað- ur Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 í lífsins ólgusjó Þriðji þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i sex þáttum. Þýð- andi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Reiðubúinn þegar þú vilt, hr. De- Mille. Bandariskur sjónvarpsþáttur um einn frægasta og umdeildasta kvik- myndastjóra vestanhafs, Cecil B. De- Mille. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.55 Tehús ágústmánans (The Teahouse of the August Moon) Bandarisk gaman- mynd frá 1956. Leikstjóri: Daniel Mann. Aðalhlutverk: Marlon Brando, Glenn Ford, Eddie Albert, Paul Ford og Michiko Kyo. Fisby, höfuðsmaður i bandaríska setuliðinu í Japan, er sendur til þorps eins ásamt túlki til að stuðla að bættum samskiptum þjóðanna. Svo fer að höf- uðsmaðurinn ánetjast japönskum sið- venjum, yfirmanni hans til mikillar gremju. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 00.00 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Agnes M. Sig- urðardóttir flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Máttur trúarinn- ar. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Stórfljótin 3. Visla Franskur mynda- flokkur í sjö þáttum um jafnmörg stórfljót heimsins, löndin sem þau renna um, sögu þeirra og menningu. Þýðandi og þulur Friðrik Páll Jónsson. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku 20.45 Tökum lagið Fyrsti þáttur i nýrri þáttaröð frá Sjónvarpinu, sem tekin verð- ur upp í Islensku óperunni. Kór Lang- holtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stef- ánssonar en hljóðfæraleikarar eru Jón Sigurðsson, Reynir Sigurðsson og Vil- hjálmur Guðjónsson. Útsetningar annast Gunnar Reynir Sveinsson. í þessum fyrsta þætti eru álfalög og þjóðlög á söngskránni. Söngelskir áheyrendur í salnum taka undir og vonandi sjónvarps- áhorfendur hver við sitt tæki. Loks kemur fram leynigestur og syngur. Umsjónar- maður: Jón Stefánsson. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 21.20 Úr árbókum Barchesterbæjar (Barchester Chronicles) Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum eftir Anthony Trollope. Leikstjóri: David Giles. Leikend- ur: Donald Pleasence, Nigel Hawthorne, Gerandine McEwan, Susan Hampshire og fleiri. Sagan gerist á öldinni sem leið i ímynduðum smábæ, Barchester á Vestur-Englandi. Greinir hún frá ýmsum atvikum í lífi bæjarbúa en einkum þeim sem snerfa forstöðumann elliheimiiis í bænum og dætur hans. 22.15 Listakonur í fjórar aldir Bandarísk heimildamynd um ýmsar listakonur og verk þeirra frá endurreisnartímanum fram á tuttugustu öld. Þýðandi og þulur Þuriður Magnúsdóttir. 23.15 Dagskrárlok mánudagur 19.35 Tommi og Jenni Bandariskteiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 21.15 Dave Allen lætur móðan mása Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.00 Dominick snýr aftur (Another Flip for Dominick) Ný, bresk sjónvarpsmynd sem tekur upp þráðinn úr „Jarðarförinni" sem sýnd var í Sjónvarpinu fyrir tveimur árum. Leikstjóri Alan Gibson. Aðalhlutverk Peter Firth ásamt Pippa Guard, Caroline Lang- rishe og Patrick Magee. I fyrri jarðarferð sinni eignaðist Dominick Hide, sendiboði frá annarri plánetu, son með jarðneskri konu. Árið 2132 er hann enn sendur til jarðarinnar til að leita að félaga sínum í Lundúnum. Hann hyggur gott til endurfunda við barns- móður sína og ferðast aftur í tímann til ársins 1982 á jörðinni þar sem hans bíða erfið úr- lausnarefni. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.25 Fréttir í dagskrárlok. Arngunnur Ýr Gunnarsdóttir leikur á flautu. Sjónvarp sunnudag kl. 20.45 Tökum lagið 1. þáttur Þátturinn Tökum lagið verður á dagskrá sjónvarpsins á sunnu- dagskvöld. Væntanlega verða nokkrir þættir með þessu heiti sýndir í sjónvarpinu í vetur. Þeir byggjast kringum einn kór sem verður uppistaða þáttanna. Fjöl- breytt dagskrá verður síðan með kómum og án hans. Lagatextar munu birtast á skjánum svo áhorfendur geti tekið undir fjölbreyttan söng úr sjónvarpssal. í þessum fyrsta þætti verða einkum valdir söngvar er snerta álfa og þjóðtrú. Allar útsetningar eru eftir Gunnar Reyni Sveins- son. Kórinn syngur tvær syrpur sem heita Amorsyndi og Fjöll í austri fagurblá. Einsöngvari er Ás geir Böðvarsson og Arngunn- ur Yr Gylfadóttir leikur á flautu. Hljómsveitin sem leikur undir í þessum þætti sem öðrum er skipuð Jóni Sigurðssyni bassa- leikara, Reyni Sigurðssyni slag- verksleikara og Vilhjálmi Guð- jónssyni gítarleikara. Meðal al- þekktra laga sem taka má undir eru t.d. Stóð ég úti í tunglsljósi, Ég veit ekki af hvers konar völd- um, Ólafur liljurós, Máninn hátt á himni skín og Nú er glatt í hverj - um hól. Áheyrendabekki skipa kór Menntaskólans við Sund og kór íslensku óperunnar ásamt vinum og vandamönnum kórfé- laga. Umsjónarmaður Jón Stef- ánsson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Marlon Brando sem Fisby höfuðsmaður. Hann er sendur ásamt túlki til japansks þorps og líkar vel dvölin þar. Sjónvarp laugardag kl. 21.55 Tehús ágústmánans Bandaríska gamanmyndin Te- lætur sér líða vel og aðlagast um- hús ágústsmánans verður sýnd í hverfinu fljótt. Yfirmaður hans sjónvarpinu á laugardagskvöld reynir að snúa honum til fyrri lífs- kl. 21.55. hátta en gengur illa. Myndin fær þrjár og hálfa Höfuðsmaður bandaríska setu- stjörnu af fjórum mögulegum í liðsins í Japan ánetj ast siðvenj um kvikmyndahandbók Þj óðvilj ans. landsmanna. Marlon Brando er í Hlýleg og minnisstæð mynd segir hlutverki höfuðsmannsins. Hann í þeirri bók. í þættinum Nýjustu fréttir af Njálu sem er á dagskrá útvarpsins kl. 16.30 á laugardaginn ræða ritstjórarnir Einar Karl Haraldsson og Matthías Jóhannesson um Njálu sem yrkisefni margra kynslóða. laugardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Ðæn. Tónleik- ar. Þulur velur og kynnir.7.25 Leikfimi Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir Morgunorð - Gunnar Matth íasson talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr,.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Stephen- sen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga frh. 11.20 Hrimgrund. Útvarp barnanna Stjórn- andi: Sigriður Eyþórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleíkar. 13.40 íþrótta|játtur Umsjón: Ragnar Örn Pétursson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 Listapopp -Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jörgen Pind sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Tónleikar Kammersveitar Reykja- víkur í Áskirkju 8. þ.m. „Árstíðirnar" eftir Antonio Vivaldi. Einleikarar: „Vorið" - l-lelga Hauksdóttir, „Sumarið" - Unnur María Ingólfsdóttir, „Haustið" - Þórhallur Birgisson og „ Veturinn” - Rut Ingólfsdótt- ir. 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dömhildur Sigurðardóttir (RÚVAK) 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Lifað og skrifað: „Nítján hundruð áttatíu og fjögur" Þriðji þáttur: „Ást og uppreisn" Samantekt og þýðingar: Sverr- ir Hólmarsson. Stjórnandi: Árni Ibsen. Lesarar: Kristján Franklin Magnús og Vilborg Halldórsdóttir. Aðrir flytjendur: Sigurður Karlsson o.fl. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charlkes Dickens Þýð- endur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir les (6). 20.40 Norrænir nútímahöfundar - 1. þáttur: Pentti Saaritsa Hjörtur Pálsson sér um þáttinn, flytur inngangsorð og ræðir við skáldið, sem síðan les úr verkum sínum. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildar Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 21.55 Krækiber á stangli Þriðji rabbþáttur Guðmundar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Högni Jónsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð- mundsson prófastur í Holti flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Lou Whiteson leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Sinfóníetta nr. 1 í A-dúr eftir Johann Christian Bach. McGill-kammersveitin leikur; Alexander Brott stj. b. Mandólinkonsert í G-dúr eftir Johann Nepomuk Hummel. André Saint- Clivier og Kammersveit Jean-Francois Paillard leika. c. Hornkonsert nr. 4 i Es-dúr K. 495 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Barry Tuckwell og St. Martin-in- the-Fields hljómsveitin leika, Neville Mar- riner stj. d. Konsert nr. 2 í e-moll eftir Benedetto Marcelli. Einleikarasveitin i Mílanó leikur, Angelo Ephrikian stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Bænasamkoma i Aðventkirkjunni Prestur: Séra Erling Snorrason. Organ- leikari: Oddný Þorsteinsdóttir. Hádegis- tónleikar 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðuriregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar., 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jóns- son 14.10 „Krummi er fuglinn minn", seinni hluti Dagskrá úr verkum eftir og um Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi. Umsjón: Gestur E. Jónsson. flytjendur ásamt honum: Sunna Borg, Theodór Júlíusson, Signý Pálsdóttir og Þráinn Karlsson. 15.15 í dægurlandi Svavar Gestsson kynn- ir tónlist fyrri ára. í þessum þætti: Söngv- arinn Al Jolson. Hinn kunni útvarpsmaður, Stef- án Jónsson, talar um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri ís- lendinga í útvarpinu kl. 18.00 á sunnudaginn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Um vísindi og fræði. Charles Darwin og Gregor Mendel: Sigurberar efnis- hyggjunnar í líffræði. Einar Árnason dósent flytur sunnudagserindi. 17.00 Síðdegistónleikar a. Adagio fyrir 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga Stefán Jónsson talar. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Jón Ormur Halldórs- son. 19.50 „Tjaldað til einnar nætur“ Kristinn Kristjánsson les eigin Ijóð. 20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 Gömul tónlist a. Lög eftir Clement Jannequin. the Kings Singers, Camerata Homie og Pro Musica Antiqua flytja. b. Lög eftir John Dowland. Peter Pears, Julian Bream og Göran Söllscher flytja. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hrepp- stjórans“ eftir Þórunni Elfu Magnús- dóttur Höfundur les (25). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins.Orð kvöldsins. 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK) 23.05 Sænski píanóleikarinn Jan Johan- son Seinni þáttur Ólafs Þórðarsonar og Kormáks Bragasonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Haraldur M. Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). Á virkum degi - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ragnheiður Eria Bjamadóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Skóladag- ar“ eftir Stefán Jónsson Þórunn Hjartar- dóttir les (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar Páls- dóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Létt norræn lög 14.00 „Brynjólfur Sveinsson biskup" eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Gunnar Stefánsson lýkur lestrinum (20). 14.30 Miðdegistónleikar Pinchas Zukerman og Enska kammersveitin leika „Lævirkj- ann“, rómönsu fyrir fiðlu og kammersveit eftir Vaughan Williams; Daniel Barenboim stj. 14.45 Popphólfið 16.20 Siðdegistónleikar Rikishljómsveitin i Berlín leikur Ballettsvítu op. 130 eftir Max Reger; Otmar Suitner stj./Janice Harsany, Rudolf Petrak, Harve Presnell, Rutgers- háskólakórinn og Filadelfiuhljómsveitin flytja „Camtina Burana” eftir Carl Orff; Eug- ene Ormandy stj. 17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Esther Guðmundsdótlir. 18.00 Vísindarásin Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Eriingur Sigurðarson flytur. 19.40 Um daginn og veginn Þórunn Gests- dóttir blaðamaður talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Dalamannarabb Ragnar Ingi Aðalsteinsson spjallar við Steinunni Þorgilsdóttur á Breiðabólsstað í Fellsstrand- arhreppi. b. Kammerkórinn syngur Stjóm- andi: Rut L. Magnússon. c. Lausavísur kvenna á Barðaströnd Hafsteinn Guð- mundsson jámsmiður frá Skjaldvararfossi tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.20 Nútimatónlist Þorkell Sigutbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Laundóttir hreppstjórans" eftir Þórunni Elfu Magn- úsdóttur Höfundur les (26). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skyggnst um á skólahlaði Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.00 Kammertónlist - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.