Þjóðviljinn - 21.01.1984, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 21.01.1984, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 21.-22. janúar 1984 Samtök kvenna á vinnumarkaðnum Konur Samtök kvenna á vinnumarkaðnum halda framhaldsstofnfund í Gerðubergi sunnudaginn 22. jan. kl. 13.30. Sýnum samstöðu og mætum. Undirbúningshópurinn SAMTÖKKVENNA Á VINNUMARKAÐINUM ^ J^Félag v járniðnaðarmanna Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trúnað- armannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Tillögum um skipan stjórnar og trúnaðar- mannaráðsskal skilatil kjörstjórnarfélagsins í skrifstofu þess að Suðurlandsbraut 30, 4. hæð ásamt meðmælum a.m.k. 85 fullgildra félagsmanna. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til við- bótar í trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Fresturtil að skila tillögum um skipan stjórnar og trúnaðarmannaráðs rennur út kl. 18.00 þriðjudaginn 31. janúar nk. Stjórn Félags járniðnaðarmanna m Löggiltur w endurskoðandi - viðskiptafræðingur Borgarendurskoðandinn í Reykjavík auglýsir eftir umsóknum um tvær stöður og er leitað eftir löggiltum endurskoðendum og/eða við- skiptafræðingum. Upplýsingar veitir Borgarendurskoðandi í síma 18800. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 6. febrúar 1984. Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Hef opnað tannlæknastofu á Skagfirðinga- braut 45 (Brunabótafélagshúsinu) Sauðár- króki. Viðtalstími frá kl. 9-12 og 1-5. Tekið við tímapöntunum í síma 5432. Baldur B. Bragason tannlæknir. Auglýsing til skattgreiðenda Athygli skattgreiðenda er vakin á því að drátt- arvextir vegna vangoldinna þinggjalda álagðra 1983 og eldri þinggjaldaskulda fer fram hinn 9. febrúar nk. Vinsamlegast gerið skil fyrir þann tíma. Fjármálaráðuneytið, 16. janúar 1984 leikhús • kvikmyndahús :*t’ ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Skvaldur (kvöld kl. 20. Skvaldur miönætursýning í kvöld kl. 23.30. Lína langsokkur sunnudag kl. 15. 4 sýnlngar eftir Tyrkja Gudda sunnudag kl. 20. Litla sviðið Lokaæfing þriðjudag kl. 20.30. Miðasala 13.15-20 simi 11200. I.KIKFKIAC RKYKIAVlKUR <Bi<B Guö gaf mér eyra I kvöld kl. 20.30. Gísl 3. sýn. sunnudag uppselt Rauð kort gilda 4. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Blá kort gilda 5. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Gul kort gilda Hart í bak fimmtudag kl. 20.30. Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30 sími 16620. Forsetaheim- sóknin Miðnaatursýning í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíói kl. 16- 23.30 simi 11384. íslenska óperan La Traviata Sunnudag 22. jan. kl. 20. Föstudag 27. jan. kl. 20. Rakarinn í Sevilla Frumsýning föstudag 20. jan. kl. 20. Uppselt. 2. sýn. miðvikudag 25. jan. kl. 20. 3. sýn. sunnud. 29. jan. kl. 20. Miðasalan er opin frá kl. 15 - 19 nema sýningardaga til kl. 20, sími 11475. Svívirtir áhorfendur eftir Peter Handke leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Aukasýning sunnudag 22. jan. kl. 20. Ath. allra siðasta sýning. Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera. þýðing: Friðrik Rafnsson leikstjóri: Sigurður Pálsson leikmynd og búningar: Guðný B. Richards tónlist: Eyjólfur B. Alfreðsson og Hanna G. Sigurðardóttir lýsing: Lárus Björnsson Frumsýning fimmtud. 26. jan. kl. 20.30 2. sýning laugard. 28. jan. kl. 20.30 3. sýning sunnud. 29. jan. kl. 20.30 Miðapantanir í símum 22590 og 17017. Miðasala í Tjarnarbæ frá kl. 17 sýn- ingardaga. SIMI: 1 89 36 Salur A Biáa Þruman. (Blue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd i litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar i Bandarikjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýndkl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Pixote. Islenskur texti. Afar spennandi ný brasilísk - frönsk verðlaunakvikmynd i litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilla Pera. kl. 7.05, 9.10 og 11.15. Bónnuð innan 16 áia. Annie Sýnd kl. 4.50. E53 pSKOUBj SÍMI: 2 21* 40 Hver vill gæta barna minna? b»3( rn< ........ jtwfftrw»fl«vay -y/ ' T' A8C MOTK’Ai PR-n»AmSÖ,T» ANN-MARGRET WHO WM. IOÆ MY OlltDREN ? Raunsæ og afar áhrifamikil kvik- mynd, sem lætur engan ósnort- inn, Dauðvona 10 barna móðir stendur frammi fyrir þeirri sfaðreynd að þurfa að finna börnum sínum ann- að heimili. Leikstjóri: John Erman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 sunnudag Bróðir minn Ljónshjarta TÓNABfÓ SlMI 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy j KSÍRl fl SiBflCCtJ KOœrÍMOORK »i >i»« JAMES BONU O Allra tima toppur James Bondl Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd i 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Kaffitár og frelsi þriðjudag kl. 20.30. - á Kjarvalsstöðum. Næst síðasta slnn. Miðasala frá kl. 14 sýningardag. Andardráttur í kvöld kl. 20.30. á Hótel Loftleiium. Miðasala frá kl. 17 sýningardaga. Miðapantanir í sima 22322. Littar veitingar f hléi. Fyrirsýningu leikhússteik kr. 194 í Veitingabúð Hótels Loftleiða. ALDRAÐIR þurfa að ferðast eins og aðrir. Sýnum þeim tiliitssemi. llXFE ÍGNBOGII O 19 OOO Églifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkað verð. Skilaboð til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar. - Blaðaummæli: „Tvímælalaust sterkasta jólamyndin” - „skemmti- leg mynd, full af notalegri kímni" - „heldur áhorfendum spenntum" - Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur”. Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og altur... Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 7.10 og 9.10. Hercules Spennandi og skemmtileg ævin- týramynd, þar sem llkamsræktar- jötunninn Lou Ferrigno ler með hlutverk Herculesar. Sýndkl. 3.10, 5.10 og 11.10. Mephisto £ Áhrifamikil og einstaklega vel gerð kvikmynd byggð á sögu Klaus Mann um leikarann Gustav Grúndgens sem gekk á mála hjá nasistum. Óskarsverðlaun sem besta erlenda myndin 1982. Leikstjóri: Istvan Szabó AðalhluNerk: Klaus Maria Brand- auer (Jóhann Kristófer í sjónvarps- þáttunum). Sýnd kl. 7 og 9.30. Allra síðasta sinn. Big Bad Mama Spenndi og skemmtileg litmynd, um hörkukvenmann, sem enginn stenst snúning, með Angie Dick- inson. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. SIMI: 1 15 44 Stjörnustríð III Fyrst kom „Stjörnustrfft l“ og sló öll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustríð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru ailir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustríð lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðslegur hasarfrá upp- hafi til enda”. Myndin er tekin og sýrtd í 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammol, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásamt fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndurn, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 5, 7.45 og 10.30. Nú fer sýningum fækkandi. Al ISTURBÆJARRÍfl Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman-myndin": Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira sþennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari Bandaríkj- anna í dag: Richard Pryor. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Hjósnabrellur Mynd þessi er sagan um leyni- stríðið sem byrjaði áður en Banda- ríkin hófu þátttöku opinberlega í síðari heimsstyrjöldinni, þegar Evr- ópa lá að fótum nasista. Myndin er byggð á metsölubókinni A Man Called Intrepid. Mynd þessi er einnig ein af síðustu myndum Da- vid Niven, mjög sþennandi og vel gerð. Aðalhlutverk: Michael York, Bar- bara Hershey og David Niven. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. H&UH* Salur 1 FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Daginn eftir (The Day After) Perhaps The Most Important Fllm Ever Made. j Or«a%asvofí t-,UAv:tir.AKSi'. ivxkMxi i* uoKtiit r» Heimstræg og margumtöluð stór- mynd sem sett helur altt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandarikjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.25. Hækkað verð. _________Salur 2 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin BÍond-mynd hefur slegið eins rækilega I gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Marla Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, ian Flemming. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekln i Dolby stereo. Sýnd kl. 3, 5.30 og 9. Hækkað verð. Salur 3 Skógarlíf og Jólasyrpa Mikka mús Sýnd kl. 5 og 7. í leit að frægðinni (The King of Comedy) Aðalhlutv.: Robert de Niro, Jerry Lewis. Leikstj.: Martin Scorsese. Sýnd kl. 3, 9 og 11.10. Salur 4_________ Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýndkl. 5-9-11. La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolbv stereo :Sýnd kl. 7. Dverganir Hin frábæra Walt Disney mynd. Sýnd kl. 3. AfSláttarsýningar ATH.: FULLT VERÐISAL1 OG 2 Afsláttarsýningar í SAL 3 OG 4.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.