Þjóðviljinn - 21.01.1984, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 21.01.1984, Blaðsíða 23
Helgin 21.-22. janúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 dagbók apótek vextir Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í Reykjavík vikuna 20.-26. janúar er í Lauga- vegs Apóteki og Holts Apóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar - og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítall: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur vlð Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og.18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspitali i Hafnarfirði: Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. gengió_____________________ 18. janúar Kaup Bandaríkjadollar..29.500 Sterlingspund.....41.492 Kanadadollar......23.624 Dönskkróna........ 2.8921 Norskkróna........ 3.7473 Sænskkróna........ 3.5980 , Finnsktmark....:.. 4.9605 Franskurfranki.... 3.4246 Belgískurfranki... 0.5130 Svissn. franki....13.1773 Holl. gyllini..... 9.3133 Vestur-þýskt mark....10.4740 (tölsklira........ 0.01725 Austurr. Sch...... 1.4858 Portug. Escudo.... 0.2177 Spánskurpesetí.... 0.1838 Japansktyen....... 0.12605 (rsktpund.........32.450 Sala 29.580 41.604 23.688 2.8999 3.7575 3.6078 4 9739 3.4338 0.5143 13.2130 9.3386 10.5024 0.01730 1.4898 0.2183 0.1843 0.12639 32.538 INNLANSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...........21,5% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.’l.23,0% 3.Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 25,0% 4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggöir 6 mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar..10,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæður i v-þýskum mörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..(18,5%) 24,0% 2. Hlaupareikningur...(18,5%)23,5% 3. Afurðalán, endurseljanleg (20,0%) 23,5% 4. Skuldabréf.........(20,5%) 27,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstímiminnst6mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'/2 ár 3,5% c. Lánstimiminnst5ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán.........3,25% sundstaóir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- dagakl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatimar - Paðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga frá mofgni til kvölds. Sími 50088. krossgátan Lárétt: 1 kjána 4 skilningarvit 6 afhenti 7 álasa9 mjög 12duglegur 14 utan 15tré 16 makráð 19 band 20 kurteis 21 gorta Lóðrétt: 2 fugl 3 gabb 3 hnuplaöi 5 gruna 7 plata 8 ílát 10 fljúga 11 f lakkaði 13 grjót 17 tunna 18 neðan Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 blys 4 skrá 6 ógn 7 þrep 9 óvit 12 parta 14 afl 15 kát 16 ilman 19 pína 20 miða 21 uggar Lóðrétt: 2 lúa 3 sópa 4 snót 5 rói 7 þjappa 8 eplinu 10 vaknir 11 tætlan 13 róm 17 lag 18 ama kærleiksheimiliö / \ 0 / & \ i D k —( IO- 29 Copyright 1983 Th« Regiiter orvd Tribun* Syrtdicotv, Inc. „Partýið var að verða gott þegar við þurftum öll að fara heim til þess að vera ekki fyrir slökkviliðsmönnunum!" læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu f sjálfsvara 1 88 88. Reykjavik............... simi 1 11 66 Kópavogur............... sími 4 12 00 Seltj.nes............... sími 1 11 66 Hafnarlj................ simi 5 11 66 Garðabær................ sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............... sími 1 Kópavogur............... sími 1 Seltj.nes............... sími 1 Hafnarfj................ sími 5 Garðabær................ simi 5 folda Ég ætla að læra ensku og rússnesku... . ( Segðu að hann geti N ; farið til... © m V A m <715771 ^ / J og svolítið júdó í ör yggis- skyni. © Bulls Í-J'M svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson ítFMveiSjO EI5T0 /H> LESP) PeSsPt e^eNWók:,<SUNNA?, ÓSV<'KY'<3'S3Pf. rfflG HeFOfS l f)UrfírTlö 1 HVepNUr T&LI MD UTlfZ ÓT tilkynningar Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 slmi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Skaftfellingar Þorrablót Skaftfellingafélagsins verður í Ártúni Vagnhöfða 11, laugardaginn 21. janúar og hefst kl. 19.30. Síra Heimir Steinsson þjóðgarðsvörður flytur ræðu og söngfélag Skaftfellinga syngur. Forsala aðgöngumiða verður í Skaftfellingabúð Laugavegi 178, sunnu- daginn 14. janúar kl. 14 - 16. Skagfirðingafélagið 1' Reykjavik verður með þorrablót laugardaginn 21. janúar í Drangey, Síðumúla 35. Blótið hefst með þorramat kl. 20. SSkJ Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. KFUM og KFUK, Amtmansstíg 2b Almenn samkoma á sunnudagskvöld kl. 20.30. Sr. Jónas Gíslason predikar. Ræðuefni: Einn skal annnan styrkja. Stutt- ur þáttur frá starfi félaganna. Æskulýöskór KFUM og KFUK syngur Tekið á móti gjöfum í launasjóð félaganna. Kaffiterían opin eftir samkomu. Allir vel- komnir. Mánudagskvöld kl. 20.30. Bíblíulestur í umsjá sr. Kristjáns Búasonar. Yfirskrift: Samfélag og starfsgreinar. Allir velkomnir. Kvenfélagið Fjallkonurnar, Kvenfélag Seljasóknar og Kvenfélag Breiðholts. Sameiginlegur fundur verður haldinn að Gerðubergi þriðjudaginn 24. jan. kl. 20.30. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður haldinn fimmtudaginn 26. janúar kl. 20.30 í Félagsheimilinu. Gestur fundarins verður Anna Guðmundsdóttir hússtjórnarkennari. Kynning á mjólkuraf- urðum frá Mjókursamsölunni. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. Slökun í skammdeginu Slökunaræfingar með tónlist (Geir V. Vil- hjálmsson sálfræðingur leiðbeinir) á snældum, fást nú á eftirtöldum stöðum: Fálkanum hljómplötudeildinni, Skifunni Laugavegi, Versl Stuð Laugavegi, Istóni Freyjugötu 1, Kornmarkaðinum, Gallery Lækjartorgi, einnig fæst hún í Tónabúðinni Akureyri. Sent í póstkröfu. Laugarneskirkja Síðdegisstund með dagskrá og kaffi- veitingum verður næst föstudaginn 27. janúar kl. 14.30, en ekki 20. janúar eins og ráðgert hafði verið. Ferðafélag íslands Öldugotu 3 Sími 11798 Dagsferðir sunnudaginn 22. januar. 1. kl. 13 Skiðagönguferð á Mosfellsheiði 2. kl. 13. Kjalarnesfjörur/Esjuhlíðar. Verð kr. 200.-. Brottför frá Umferðarmið- stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. Komið vel búin, þá verður ferðin til ánægju. - Ferð- afélag Islands. m ÚTIVISTARFERÐIR ÚTIVISTAFERÐIR Tunglskinsganga miðvikudagskvöldið 18. jan. kl. 20 Lónakot-Straumur-Kapellan í tunglskini. Létt ganga. Brottför frá bensín- sölu BSl (I Hafnarf. v. Kirkjug ). Ársrit Útivistar 1983 er komið út. Félagar geta vitjað þess á skrifst. Sjáumst. - Uti- vist. ÚTIVIST Helgarferð 20.-22. jan. Þorra heilsað í Borgarfirði. Góö gisting i Brautartungu. Sundlaug. Gönguferðir. Skiðagöngur. Þorrablót. Kvöldvaka. Til- valin fjölskylduferð. Fararstjóri: Lovísa Christiansen. Farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a s. 14606. (Símsvari). Sunnudagsgangan 22. jan. Kl. 13. Fjöruferð á stórstraumsfjöru: Kiðafellsá-Saurbær á Kjalarnesi. Fjöl- breytt og falleg fjara. Skoðaðir verða þör- ungar, skeldýr og annað fjörulíf. Farar- stjóri: Einar Egilsson. Létt ganga. Brottför frá bensínsölu BSl (Shell Árbæ). Sjáumst. - Útivist. Aætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi kl. 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavík kl. 10.00 - 13.00 - 16.00 - 19.00 Hf. Skallagrimur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.