Þjóðviljinn - 10.03.1984, Síða 26
26SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 10. - 11. mars 1984
Opið hús Akureyri
Opið hús verður haldið í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18 sunnudaginn
11. mars nk. kl. 15.00. Veitingar og skemmtiatriði. Mætið vel. - Stjórn
Alþýðubandalagsins Akureyri.
Alþýðubandatagið í Hafnarfirði
Bæjarmálaráðsfundur
Fundur verður haldinn nk. mánudag 12. mars í bæjarmálaráði ABH í
Skálanum Strandgötu 41, kl. 20.30.
Fundarefni: Ályktunartillögur við afgreiðslu fjárhagsáætlunar og önnur
mál. - Félagar fjölmennið. - Stjórnin.
ABR
Taflkvöld
Alþýðubandalagið í Reykjavík efnir til taflkvölds þriðjudaginn 13. mars
kl. 20.00 í Flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105. Áformað er að tefla 7
umferðir eftir Monrad-kerfi. Umhugsunartími verður 15 mínútur á
hverja skák fyrir hvorn keppanda. Þátttakendur taki með sér tafl og
klukku.__________________________________Nefndin
Alþýðubandalagið Garðabæ
Bæjarmálaráðsfundur
verður haldinn sunnudaginn 11. mars kl. 10.30 að Heiðarlundi 19.
Félagar hvattir til að mæta.
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins i
Ragnar
Óttarr
Ottó
Verkalýðsmálanefnd ÆFAB:
Opinn fundur
Verkalýðsmálanefnd ÆFAB heldur opinn
fund mánudag I2. mars kl. 20.30
að Hverfisgötu 105.
Dagskrá:
1. Unga fólkið og kjarabaráttan.
Framsögum.: Kormákur Högnasort.
2. Undirskriftasöfnun kynnt.
Framsögum.: Ragnar A. Þórsson.
3. Starf verkalýðsmálanefndar á næstu mánuðum.
Framsögum.: Óttarr M. Jóhannsson.
Fundarstjóri Ottó Másson.
Heitt á könnunni og með því. Fjölmennið. - Verkalýðsmálanefnd
ÆFAB.
Kormákur.
Áhugafólk um uppeldismál
Bente Storm fóstra og verknámsleiðbeinandi frá Dan-
mörku heldur fyrirlestur í Norræna húsinu mánudag-
inn 13. mars n.k. kl. 17.
Fyrirlesturinn fjallar um uppeldisstörf á dagvistar-
stofnunum í Danmörku.
Öllum heimil þátttaka.
Fóstruskóli íslands
Fóstrufélag íslands
Laus staða
Staða ritara í félagsmálaráðuneytinu er laus til um-
sóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og
fyrri störf skulu hafa borist félagsmálaráðuneytinu fyrir
26. mars nk.
Félagsmálaráðuneytið, 8. mars 1984.
Tilboö óskast i eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavikur.
1. Smíöi pípuundirstöðu. Tilboöin verða opnuö á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi
3 Reykjavik, þriðjudaginn 20. mars 1984 kl. 11 f.h.
2. Smiði dæluhluta í dælustöð við Stekkjarbakka. Tilboðin veröa opnuð á
skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavík, miðvikudaginn 21. mars 1984 kl. 11
f.h.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Frikirkjuvegi 3 Reykjavik gegn
1.500.- kr. skilatryggingu fyrir hvert verk fyrir sig.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800
Andóf
gegn
eitur-
efnum
Undanfarið hefur JC Hafnar-
fjörður gengist fyrir herferð til að
vekja athygii á skaðsemi fikniefn-
anotkunar, og því, að mcira virðist
vera af þessum efnum í umferð um
þessar mundir en undanfarin ár.
Liöur í þessari herferö var útgáfa
bæklings, sem innihélt viðtöl viö
unglinga, viðtal við Æskulýðsfull-
trúa Hafnarfjarðar og grein eftir
lækni. Bæklingnum var dreift í
hvert hús í bænum.
Ennfremur voru útbúnir límmið-
ar, sem á voru ýmiss konar slagorð
gegn fíkniefnanotkun, svo sem
„Margur verður af vímu viðundur"
og fleira í þeim dúr.
Hápunktur herferðarinnar voru
síðan hljómleikar sem haldnir voru
í veitingahusinu TESS að Trönu-
hrauni í Hafnarfirði í sl. mánuði.
Þar komu fram hljómsveitirnar
Herramenn, Omicron Grafík,
Gammarnir og Frakkarnir. Inn á
milli var skotið stuttum fræðsluer-
indum.
Urn 300 manns sóttu þessa
hljómleika, sem þóttu takast í alla
staði vel.
Hugmynda-
samkeppni um
aukna hagsýni í
opinberum rekstri
Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga
vilja auka hagsýni í opinberum rekstri.
Markmiðið er að bæta þjónustu hins
opinbera við borgarana en lækka kostnað
við hana.
Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna
hefur verið ákveðið að efnatil hugmynda-
samkeppni, þar sem öllum er heimil
þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir
áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni
berast. Verðlaunin verða að fjárhæð
10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr.
SkilafresturertiH. júní nk.
Hagræðingartillögurnar skal senda:
Samstarfsnefnd um hagræðingu í opinberum
rekstri
pósthólf 10015130 Reykjavík eða í
Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og
hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavík.