Þjóðviljinn - 16.09.1988, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 16.09.1988, Blaðsíða 13
GOTTFÓLK / SlA Það er eins með sparifé. Tilviljun hefur ekkert með vöxt þess að Sparifé þínu er ekki vel varið nema þú tryggir því örugga og góða raunávöxtun. Að öðr- um kosti er hætta á að það tapist. Allt sem á að vaxa og dafna þarf góða aðhlynningu. Það er eins með sparifé þitt. 2. Spariskírteini með 7,5% ársvöxtQm fimrp sparifé þínu örugga og góða raunávöxtun. Það skiptir höfuðmáli að velja ávöxtunarleið þar sem þú getur verið viss um að sparifé þínu sé vel borgið. Sparnaðarformið þarf að vera öruggt og vextirnir góðir. Spariskírteini ríkissjóðs eru örugg ávöxtun- arleið og bera nú 7,0—8,0% ársvexti umfram verð- tryggingu. Með þeim getur þú ávaxtað sparifé þitt á góðum raunvöxtum og tryggt örugga ávöxtun þess til lengri eða skemmri tíma. Spariskírteinin eru til sölu í þremur flokkum: 1, Spariskírteini með 8,0% ársvöxtum til þriggja ára. Spariskírteini ríkissjóðs, örugg og arðbær ávöxtun. SÖLUAÐILAR SPARISKÍRTEINA RÍKISSJÓÐS: Landsbankinn, Búnaðarbankinn, Sparisjóðirnir, Iðnaðarbankinn, Utvegsbankinn, Samvinnubankinn, Verzlunarbankinn, Fjárfestingarfélagið, Kaupþing, Verðbréfamarkaður Iðnaðarbankans og Alþýðubankinn. Söluaðilar spariskirteina •i*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.