Þjóðviljinn - 03.02.1989, Blaðsíða 14
Sjúkrafélag
Reykjavíkur hf.?
Einsog sagt hefur verið frá í
fréttum hafa verið uppi hug-
myndir um að sameina Borg-
arspítala og Landakotsspít-
ala, og munu viðræður um
þetta hafa staðið með hléum
milli forráðamanna spítal-
anna í heilt ár.
Margir telja sameiningu
sKynsamlega leið rekstrar-
lega, en ýmis spurningar-
merki eru sett við helstu hug-
myndir forráðamannanna. Til
dæmis mun ætlun læknanna
á báðum spítölum að skipulag
nýja spítalans verði með
sama hætti og Landakots nú,
það er að læknarnir taki hann
á einskonar leigu og sjái um
reksturinn meðan ríkið borgi
fyrir sjúklingana.
Það flýtir fyrir að aðeins átta
ár standa eftir af rekstrar-
samningi Landakotslækn-
anna og brýnt fyrir þá að
tryggja sig í tæka tíð, enda
margir læknar atvinnulausir.
Hitt þykir skjóta skökku við að
þeir læknar sem börðust hvað
hetjulegast gegn samkrulli við
Landspítalann fyrir nokkrum
misserum standa nú í farar-
broddi sameiningar við Land-
akot. En hún slær sem kunn-
ugt er ótt og títt, lífæð budd-
unnar.B
Á fundi með starfsmönnum
Landakots var sagt frá því að
hugmynd læknaleiðtoganna
um félagsnafn leigutakanna
er Sjúkrafélag Reykjavíkur,
og þeir vilja þriggja manna
rekstrarstjórn, einn frá lækn-
um, einn frá heilbrigðisráð-
herra og einn frá borginni,
sem þó kæmi ekkert nálægt
rekstri að öðru leyti.
Á þessum fundi kom hins-
vegar ekki fram að niðurstað-
an úr reikningum Landakots í
fyrra mun vera um 60 miljónir
króna í halla, sem Loga Guð-
brandssyni framkvæmda-
stjóra þykja ekki meðmæli um
stjórn spítalans.B
Alvara bjórsins
Bjórdagurinn nálgast óð-
fluga og eru margir farnir að
telja dagana f ram að bjórnum,
þeirra á meðal vafalaust fé-
lagsmenn í íslenskum bjórað-
dáendum, en svo nefnist fé-
lagsskapur sem bjórunnend-
ur eru að stofna og á að stuðla
að siðmenntaðri og heilbrigðri
bjórmenningu á íslandi. Aðal-
fundur félagsins skal haldinn
1. mars árlega og bjórdagsins
þá væntanlega minnst með
siðmenntaðri bjórdrykkju.
Fram til þessa hefur félags-
skapurinn verið hálfgerður
grínklúbbur „en nú tekur al-
varan við“ segja aðstandend-
SKILIÐ SKATTFRAMTAU
ÍTÆKATÍÐ
Skattframtali 1989 vegna tekna 1988 og eigna í árslok á að skila í síðasta
lagi 10. febrúar.
Fylgiblöð með skattframtali liggjaframmi hjá
skattstjórum sem jafnframt veita frekari
upplýsingar ef óskað er.
Mikilvægt er að framteljendur varðveiti
launaseðla áfram 'eftír að skattframtali hefur
verið skilað. Launaseðlar eiga að sanna, ef á _
þarf að halda að staðgreiðsla hafi verið dregin af launurrT
s
t
>■
SIÐASTISKILADAGUR SKATTFRAMTALS
ER 10.FEBRÚAR.
ur félagsins. Félagið hyggst
gefa út tímaritið Bjórasem ein-
ungis verður dreift til félags-
manna en enn er möguleiki
kostar 1000 krónur og fá
stofnfélagar m.a. bol með
merki félagsins. Hlaupareikn-
ingur félagsins er auðvitað nr.
1389 sem félagsmenn lesa
sem 1.3.89.■
Enginn slagur?
Aldrei þessu vant var eng-
inn slagur í útvarpsráði þegar
ráðinn var nýr fréttamaður á
sjónvarpið. Umsækjandinn
sem fékk stöðuna uppfyllti öll
skilyrði. Unnur Úlfarsdóttir
er vel hæf, hefur margháttaða
reynslu af blaðamennsku, t.d.
á Vikunni og hjá Frjálsu fram-
taki, hún er hvorki róttæk né
hættuleg - og hún er kven-
kyns. Þegar bæði Katrín og
Ólína voru farnar í leyfi (Ólína
mjög óvænt, að sögn) var
sjónvarpið orðið kvenmanns-
laust í kulda og trekki og greip
í hvelli til Eddu Andrésdóttur
til að landsmenn hefðu fallegt
bros til að horfa á. Hinn ný-
bakaði fréttamaður á að hafa
sagt að þetta væri líklega í
fyrsta skipti sem hún hefði
grætt á að vera kvenmaður,
að minnsta kosti í sambandi
við stöðu...B
RÚV á hálum ís
Starfsmannafélag Ríkisút-
varpsins er að kanna lögmæti
þess að ráða fólk á s.k. verk-
takakjörum þ.e.a.s. í störf
sem áður voru unnin af starfs-
mönnum sem ráðnir voru
með launasamning starfs-
manna ríkis og bæjar. Hér er
átt við tvo næturfréttamenn,
en á þeim eru allir samningar
brotnir og hafa engin lífeyris-
sjóðsréttindi. Tímalaun þeirra
eru um 500 kr. í næturvinnu.
Ríkisútvarpið mun vera eina
ríkisstofnunin sem reynir að
komast hjá því að greiða um-
samið kaup.B