Þjóðviljinn - 03.02.1989, Blaðsíða 31

Þjóðviljinn - 03.02.1989, Blaðsíða 31
Föstudagur 18.00 Gosi (6) 18.25 Lff f nýju Ijósi (25). 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 Austurbœingar (14). 19.25 Búrabyggð. 19.54 Ævlntýri Tinna (11). 20.00 Fréttir og veður 20.35 Spurningakeppni framhalds- skóla. 21.10 Derrick. 22.10 Vetrartfskan. Þáttur um vetrartfsk- una f ár. 22.40 Nornaseiður. (Witches Brew). Bandarfsk bfómynd frá 1980. Leik- stjórar Richard Shorr og Herbert L. Strock. Aðalhlutverk Richard Benjamin, Teri Garr og Lana Turner. Þrjár konur sem hafa áhuga á svartagaldri og nornaskap ákveða að nota hœfileika sína f þessum efnum til að hafa áhrif á starfsferil eiginmanna sinna. 00.20 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Laugardagur 14.00 íþróttaþátturinn. 18.00 Ikorninn Brúskur (8). 18.25 Briddsmót Sjónvarpsins. Annar jjáttur. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. 19.54 Ævintýri Tinna (12). 20.00 Fróttir og veður. 20.20 Áskorendaeinvfgið f skák. 20.30 Lottó. 20.35 '89 á stöðinni. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. Óskar Aðalsteinn rithöfundur og vitavörður. 21.30 Vegamót. (Le Grand Chemin). Frönsk bfómynd frá 1987. Leikstjóri Jean-Loup Hubert. Aðalhlutverk Ric- hard Bohringer, Anémone og Antonie Hubert. Myndln gerist á sjötta áratugn- um og segir frá níu ára Parísardreng sem sendur er til sumardvalar hjá vandalausum í þorp úti á landi. Ýmislegt drífur á daga hans og ekki allt jafn lótt- baert en að dvölinni lokinni hlakkar hann til að koma aftur að ári. 23.05 Kondórinn. (Three Days of the Condor). Bandarísk bfómynd frá 1975. Leikstjóri Sidney Pollack. Aðalhlutaverk Robert Redford, Faye Dunaway, Cliff Robertson og Max von Sydow. Starfs- maður leyniþjónustu Bandaríkjanna er skyndilega orðinn skotsþónn eigin manna eftir að hann komst að leyndar- máli sem honum var ekki aetlað. 01.00 Útvarpsfréttir f dagskrárlok. Sunnudagur 14.00 Meistaragolf. Svipmyndir frá mótum atvinnumanna í golfi í Bandaríkj- unum og Evrópu. 14.55 Hœgt og hljótt. Fyrri hluti djass- þáttar með Pétri Óstlund og félögum tekinn upp á Hótel Borg. Áður á dagskrá 1. desemaber 1988. 15.30 „Sœnska maffan". Þáttur um sænsk áhrif f íslensku þjóðfélagi fyrr og nú. Áður á dagskrá 9. janúar 1989. 16.05 Kfnverski ballettinn á ferð. Bresk- ur sjónvarpsþáttur um hinn víðfræga kínverska ballett á sýningarferð f Bandarfkjunum. 17.05 Sun Ra og hljómsveit. Franskur þáttur með hinum sórstæða tónlistar- manni Sun Ra og hljómsveit hans. 17.50 Sunnudagshugvekja. 18.00 Stundin okkar. 18.25 Gauksunginn. (The Cuckoo Sist- er). Breskur myndaflokkur i fjórum þátt- um um fjölskyldu sem verður fyrir þeirri reynslu að dag nokkum bankar stúlka uppá hjá henni og kveðst vera dóttir þeirra sem rænt var sjö árum áður. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Bandariskur gaman- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnudegi. 20.35 Verum vlðbúin! - Að útbúa létta máltfð. 20.45 Matador. Þrettándi þáttur. 22.15 Mannlegur þáttur. - Sjoppu- menning. Meðal þeirra sem koma fram í þættinum eru Sigurður A. Magnússon rithöfundur, Pétur Gunnarsson rithöf- undur og Eggert Þór Bernharðsson sagnfræðingur. 22.35 Njósnari af Iffi og sál. (A Perfect Spy). Fyrstl þáttur. Breskur mynda- flokkur f sjö (játtum, byggður á sam- nefndri sögu eftir John Le Carró. Aðal- hlutverk Peter Egan, Ray McNally, Rudiger Weigland og Peggy Ashcroft. Magnus Pym, háttsettur breskur leyni- þjónustumaður hverfur skyndilega og orsakar það mikinn taugatitring hjá yfir- mönnum hans og vfðtæk leit hefst. 23.30 Úr Ijóðabókinni. Jón Austmann rfður frá Reynistaðabræðrum eftir Hannes Pétursson. Flytjandi er Gfsli Halldórsson en formála flytur Páll Valsson. 23.40 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. STÖD2 Föstudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 Spenser. Spennumynd. 18.50 Snakk. Seinni hluti. 18.25 Pepsí popp. 19.19 19:19. 20.30 f helgan stein. Léttur gaman- myndaflokkur. 21.00 Ohara. 21.50 Merki Zorro. 23.10 Eilff æska. 00.30 Nótt óttans. 02.10 Dagskrárlok. Laugardagur 08.00 Kum, Kum. Teiknimynd. 08.20 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 08.45 Yakari. Teiknimynd. 08.50 Petzi. Teiknimynd. 09.00 Með Afa. 10.30 Einfarinn. Teiknimynd. 10.55 Sigurvegarar. Leikin barnamynd. 11.45 Pepsí popp. 12.50 Fjörugur frídagur. 14.30 Ættarveldið. 15.20 Lögreglustjórarnir. Endurtekin framhaldsmynd í þremur hlutum. 1. hluti. 17.00 fþróttir á laugardegi. 19.19 19:19. 20.30 Laugardagur til lukku. 21.20 Stelni og Olli. 21.40 Gung Ho. Mynd sem lýsir á gaman- saman hátt þeim áhrifum sem útþensla iðnveldis Japan hefur haft á efnahagslíf KVIKMYNDIR HELGARINNAR Sjónvarpió: Laugardagur kl. 23.05 Kondórinn (Three days off the Condor) Bandarísk spennumynd frá 1975 með stórstjörnunum Robert Red- ford, Fay Dunaway, Cliff Robert- son og Max von Sydow. Myndin segir frá leyniþjónustumanni sem óvart kemst yfir upplýsingar um eigin leyniþjónustu sem stríða gegn samvisku hans. Hann verður að leggja á flótta undan fyrrverandi félögum sfn- um. Það er Sidney Pollack sem leikstýrir stjörnunum og ferst það svo vel úr hendi að handbækur gefa honum þrjár stjörnur. Stöó 2: Föstudagur kl. 21.50 Merki Zorro (The Mark of Zorro) Þetta er þriðja myndin um goðs- agnapersónuna Zorro, ónytjung- inn og væskilinn sem skiptir um ham á kvöldin og berst við spillta valdsmenn fyrir hönd alþýðunn- ar. Áður hafa þeir Douglas Fair- banks og Tyrone Power spreytt sig á þessari persónu en nú er það Frank Langella. Því miður er nýja útgáfan, sem er bandarísk frá árinu 1974, ekki nema skugg- inn af gömlu myndunum og fær hún enga stjörnu í kvikmynda- handbókum á meðan gömlu myndirnar fá þrjár og hálfa. Leik- stjóri er Don McDougall en auk Langella fara Ricardo Montal- ban, Gilbert Roland og Yvonne de Carlo með stór hlutverk í myndinni. Stöó 2: Laugardagur kl. 21.40 Gung Ho Austrið mætir vestrinu í bílabæ í Bandaríkjunum. Japanskir bíia- framleiðendur opna verksmiðju í bænum þegar bílaverksmiðja heimamanna fer á hausinn. Samstarfið gengur vel í byrjun en fljótlega taka við spaugilegir á- rekstrar þessara tveggja menn- ingarheima. Þetta ervelheppnuð gamanmynd með alvarlegum undirtón og fær þrjár stjörnur í handbókum. Leikstjóri er Ron Howard, en hann hefur m.a. leikstýrt Splash og Coccoon. í aðalhlutverki er Michael Keaton. Myndin er bandarísk frá árinu 1984. Bandaríkjamanna á níunda áratugnum. 23.10 Verðlr laganna. Spennuþáttur. 00.00 f bál og brand. Léttgeggjuö gaman- mynd. 01.25 Nafn rósarinnar. Spennumynd. 03.30 Dagskrárlok. Sunnudagur 08.00 Rómarfjör. Teiknimynd. 08.20 Paw. Paws. Teiknimynd. 08.40 Stubbarnir. Teiknimynd. 09.05 Furðuverurnar. Leikin mynd um börn sem komast í kynni við tvær furðu- verur. 09.30 Draugabanar. Vönduð og spenn- andi teiknimynd. 09.50 Dvergurinn Davíð. Falleg teikni- mynd. 10.15 Herra T. Teiknimynd. 10.40 Perla. Teiknimynd. 11.05 Fjölskyldusögur. Leikin barna- og unglingamynd. 11.55 Heil og sæl. Umsjón: Salvör Nordal. 12.30 Dómsorð. Spennumynd með Paul Newman. 14.35 Menning og listir. 15.35 Lögreglustjórar. Chiefs. Annar hluti endurtekinnar spennumyndar í 3. hlutum. 17.10 Undur alheimsins. 18.05 NBA körfuboltinn. 19.19 19:19 20.30 Bemskubrek. 20.55 Tanner. Spaugileg skrumskæling á nýafstöðnu forsetaframboði vestan- hafs. Fimmti hluti. 21.50 Áfangar. 22.00 f slagtogi. Umsjón Jón Óttar Ragn- arsson. 22.45 Erlendur fréttaskýringaþáttur. 23.30 Við rætur lifsins. Stórmynd með úrvalsleikurum. 01.35 Dagskrárlok. Mánudagur 15.45 Santa Barbara. 16.30 Vistaskipti. Sígild grínmynd með Eddie Murphy og Dan Aykroyd. 18.20 Drekar og dýflissur. Teiknimynd. 18.45 Fjölskyldubönd. Bandariskur gam- anmyndaflokkur. 19.19 19:19. 20.30 Dallas. 21.20 Dýrarfkið. Vandaðir dýralifsþættir. 21.45 Frí ogfrjáls. Breskurgamanmynda- flokkur i 7 hlutum. Fimmti hluti. 22.10 Glæpur Hr. Lange. (Fjalakötturinn). 23.35 Saklaus stríðni. Itölsk gamanmynd með djörfu ívafi. 01.10 Dagskrárlok. wr Föstudagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.031 morgunsárið. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barna- tíminn. 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.05 I dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eftir Yann Queffeléc. 14.00 Fréttir. 14.05 Ljúflingslög 15.00 Fréttir. 15.03 Samantekt — Evrópubúinn. 16.00 Fréttir. 16.03 Dag- bókin. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Símatími barnaútvarpsins. 17.00 Fréttir. 17.03 Tón- list á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Sinfónia fyrir blásturshljóðfæri eftir Richard Strauss. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttlr. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur passíusálma. 22.30 Danslög. 23.00 I kvöldkyrru. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistar- maður vikunnar. 01.00 Veðurfregnir. Laugardagur 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". 9.00 Frétt- ir. 9.05 Litli barnatíminn. 9.20 Hlustenda- þjónustan. 09.30 Fréttir og þingmál. 10.00 Fréttir. 10.03 Frá skákeinvíginu. 10.30 Sí- gidlir morguntónar - Schumann og Rach- maninoff. 11.00 Tilkynningar. 11.03 í lið- inni viku 12.00 Tilkynningar. 12.20 Hádeg- isfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Hér og nú. 14.00 Tilkynningar 14.05 Sinna. 15.00 Tónspegill 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 (slenskt mál. 16.30 Leikrit mánaðarins: „Fröken Júlfa" eftir August Strindberg. 18.00 Gagn og gaman. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Tilkynningar. 19.31 Smáskammtar Jóns og Arnar. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Vísur og þjóðlög. 20.45 Gestastof- an. 21.30 Islenskir einsöngvarar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lest- ur passfusálma. 22.30 Dansað með harmonfkuunnendum. 23.00 Nær dregur miðnætti. 24.00 Fréttir. 00.10 Svolftiðaf og um tónlist undir svefninn. 01.00 Veður- fregnir. Sunnudagur 07.45 Morgunandakt. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnu- dagsmorgni. 9.00 Fréttir. 09.03 Tónlist á sunnudagsmorgni. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Skrafað um meistara Þórberg. 11.00 Messa í Laugarneskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.30 Um Vilhjálm frá Skáholti. 14.30 Meö sunnudagskaffinu. 15.00 Góðvinafundur. 16.00 Fréttir. Til- kynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga: „Börnin frá Víðigerði". 17.00 Frá tónleikum Fílharmonfusveitarinnar í Berlín 8. sept. sl. 18.00 „Frú Ripley tekst ferð á hendur", smásaga eftir Hamlin Garland. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar og fréttir. 19.31 Söngurdjúpsins. 20.00 Sunnudags- stund barnanna. 20.30 Islensk tónlist. 21.10 Úr blaðakörfunni. 21.30 Útvarps- sagan. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregn- ir. 22.30 Harmoníkuþáttur. 23.00 Uglan hennar Mínervu. 23.40 Tónlist. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan. 01.00 Veður- fregnir. RÁS 2 Föstudagur 01.10 Vökulögin. 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir fshjörtun, Eva Ásrún kl. 9.11.03 Stefnumót. 12.00 Frétta- yfirlit. Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatfu. 14.00 Á milli mála. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Afram Island. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. 21.30 Fræðsluvarp: Lærum þýsku. 22.07 Snún- ingur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Laugardagur 03.00 Vökulögin. 8.10 Á nýjum degi. 10.05 Nú er lag. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Dagbók Þorsteins Joð. 15.00 Laugardags- pósturinn. 17.00 Fyrirmyndarfólk. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Kvöldtónar. 22.07 Út á lifið. 02.05 Syrpa. 03.00 Vökulögin. Sunnudagur 03.05 Vökulögin. 9.03 Sunnudagsmorg- unn með Svavari Gests. 11.00 Úrval vik- unnar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spila- kassinn. 15.00 Vinsældalisti Rásar 2. 16.05 Á fimmta tímanum. 17.00 Tengja. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Áfram Island. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Kvöld- tónar. 22.07 Á elleftu stundu. 01.10 Vöku- lögin. BYLGJAN FM 98,9 Föstudagur 7.30 Páll Þorsteinsson. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirs- son. 1.8.00 Fréttir. 19.00 FreymóðurT. Sig- urðsson. 20.00 Islenski listinn. 22.00 Þor- steinn Ásgeirsson á næturvakt. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. 14.00 Kristó- fer Helgason. 18.00 Freymóður T. Sig- urðsson. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 10.00 Haraldur Gíslason. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. 16.00 Ólafur Már Björnsson. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Föstudagur 7-9 Morgunþáttur Þorgeirs Ástvaldssonar. Stjörnufréttir kl. 8.9-13 Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufréttir kl. 12. 13-17 Sigurður Helgi Hlöðversson. Stjörnufréttir kl. 2 og 4. 17-18 Blandaður þáttur með léttu spjalli. stjörnufróttir kl. sex. 18-19 Islensku tónarn- ir. 19-21 Létt blönduð og þægileg tónlist. 21-01 Lögin í rólegri kantinum. 01-07 Ók- ynnt tónlist. Laugardagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson. Stjömufréttir kl. 10 og 12.12.30-16 Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufréttir kl. 4. 16-19 Sigursteinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi. 19-21 Þægileg tónlst yfir góð- um kvöldverði. 21-03 Darri Ólafsson. Sunnudagur 9-12.30 Jón Axel Ólafsson. Stjörnufréttir kl. 10 og 12.12.30-16 Gunnlaugur Helga- son. Stjörnufróttir kl. 4. 16-19 Sigursteinn Másson á laugardegi og Svala Jónsdóttir á sunnudegi. 19-21 Þægileg tónlst yfir góð- um kvöldverði. 21-03 Darri Ólafsson. ÚTVARP RÓT FM 106,8 Föstudagur Afmælishátíð Útvarps Rótar f Rlsinu í kvöld Matur og skemmtidagskrá 13.00 Jafnrétti allra mál 15.00 Elds er þörf.16.00 Heima og heiman. 16.30 Um- rót. 17.00 I hreinskilni sagt. 18.00 Upp og ofan. 19.00 Opið. 20.00 Fós. 21.00 Upp- áhaldslögin. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Laugardagur 11.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 12.00 Poppmessa í G-dúr. 14.00 Af vett- vangi baráttunnar. 16.00 Um rómönsku Ameríku. 17.00 Léttur laugardagur. 18.30 Ferill og „fan“. 20.00 Fés. 21.00 Síbyljan. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Næturvakt til morguns. Sunnudagur 11.00 Sígildur sunnudagur. 13.00 Pró- gramm. 15.00 Múrverk. 16.30 Mormónar. 17.00 Á mannlegu nótunum. 18.00 Úr rit- verkum Þórbergs Þórðarsonar. 18.30 Opið. 19.00 Sunnudagur til sælu. 20.00 Fés. 21.00 Barnatími. 21.30 Opið. 22.30 Nýi timinn. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Poppmessa í G-dúr. 02.00 Dagskrárlok. IDAG 3. FEBRÚAR föstudagur í fimmtándu viku vetrar, Timmtándi dagur þorra, þrítugasti og fjórði dagur ársins. Sól kemur upþ í Reykjavík kl. 10.02 en sestkl. 17.23.Tungl minnkandi á fjórða kvartili. APÓTEK í Reykjavík. Helgar- og kvöld- varsla lyfjabúða er í Reykjavíkur apóteki og Borgarapóteki. Reykjavíkurapótek er opið allan sólarhringinn föstudag, laugar- dag og sunnudag, en Borgarap- ótektil 22föstudagskvöld og laugardag 9-22. GENGI Gengisskráning 1. febrúar 1989 kl. 9.15. Sala Bandarikjadollar.... 50,18000 Sterlingspund....... 87,96600 Kanadadollar........ 42,38400 Dönskkróna........... 6,89810 Norskkróna........... 7,42250 Sænsk króna.......... 7,90490 Finnskt mark....... 11,63730 Franskurfranki....... 7,87260 Belgískur<ranki...... 1,27980 Svissn. franki...... 31,45100 Holl. gyllini....... 23,72580 V.-þýskt mark....... 26,79910 Itölsklíra........... 0,03662 Austurr. sch......... 3,80890 Portúg. escudo....... 0,32740 Spánskur peseti...... 0,42530 Föstudagur 3. febrúar 1989 NÝTT HELGARBLAÐ — SÍÐA 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.