Þjóðviljinn - 17.02.1989, Blaðsíða 17
Vélstjórafélag íslands stofnað
20. febrúar
Póstmannafélag íslands stofnað
26. mars
Alþýðublaðið stofnað 29. októ-
ber
Trésmiðafélag Reykjavíkur
stofnað 10. desember
Fyrir 85 árum. 1904
Verkalýðsfélagið Fram á Seyðis-
firði stofnað
Fyrir 90 árum. 1899
Boxarauppreisnin í Kina
Argentínski rithöfundurinn
Jorge Luis Borges fæddist
Jón Leifs fæddur 1. maí
Jón Helgason prófesson fæddur
30. júní
Jóhannes úr Kötlum fæddur 4.
nóvember
Fyrir 100 árum. 1889
Fyrstu bílarnir framleiddir til sölu
af þeim Panhard og Levassor
Thomas Edison fann upp kvik-
myndina
Dunlop kynnir hjólbarða með
lofti
Cecil John Rhodes stofnar Brit-
ish South Africa company og fex
að sölsa undir sig Rhodesiu
Þórbergur Þórðarson fæddur 12.
mars að eigin sögn. Kirkjubækur
segja hann fæddan 1888
Gunnar Gunnarsson fæddur 18.
maí
1869: Súesskurðurinn vígður
Guðmundur Friðjónsson frá
Sandi fæddur 24. október
Fyrir 125 árum. 1864
Einar Benediktsson fæddur 31.
október
1859: Um uppruna tegundanna eftir
Danvin kemur út
Fyrir 130 árum. 1859
Charles Darwin gefur út bók sína
Um uppruna tegundanna
Frakkar hernema Saigon
Einar H. Kvaran fæddur
Skúli Thoroddsen fæddur
Fyrir 140 árum. 1849
Bretar hernema Punjab
Hluti Mexíkó innlimaður í
Bandaríkin eftir styrjöld
Norðurreið Skagfirðinga 22. maí.
Lifi þjóðfrelsið, drepist kúgunar-
valdið
Jakob Smári fæddur 9. október
Fyrir 110 árum. 1879
Albert Einstein fæddist
1879: Edison fann upp grammófón-
inn
Thomas Edison fann upp
grammófóninn og hljóðnemann
Bretar komást til valda í Afgan-
istan eftir mannskæða styrjöld
Kyrrahafsstríðið milli Perú,
Chile og Bolivíu hefst
Fyrir 120 árum. 1869
Súesskurðurinn opnaður
Demantar finnast í Suður-Afríku
Fyrir 150 árum. 1839
Opíumstríðið milli Kína og Breta
hefst
Fyrir 170 árum. 1819
Bretar stofna fríhöfn í Singapore
Bandaríkin ná Flórída af Spáni
Lýðveldið Kólumbía stofnað af
Simon Bolívar
René Laenec fann upp hlustun-
arpípuna
Fyrir 180 árum. 1809
Valdataka Jörundar Hundadag-
akonungs 25. júní
Fyrir 190 árum. 1799
Napoleon kemst til valda í Frakk-
landi
Georg Washington kjörinn fyrsti
forseti Bandaríkjanna
Fyrir 200 árum. 1789
Franska byltingin
Andlát Finns Jónssonar biskups
1789: Franska byltingin
Fyrir 290 árum. 1699
Hapsborgarar endurheimta Ung-
verjaland frá Tyrkjum
Fyrir 330 árum. 1659
Frakkar setja upp verslunarstöð
á strönd Senegals
Fyrir 350 árum. 1639
Ottoman sigrar írak
Fyrir 370 árum. 1619
Hollendingar gerast nýlendu-
veldi með stofnun Jakarta í
Austur-Indíum
Fyrir 380 árum. 1609
Sjónaukinn fundinn upp
1599: Tóbakið heldur innreið sína í
Evrópu
Fyrir 390 árum. 1599
Tóbakið kynnt í Evrópu
Fyrir 450 árum. 1539
Kabir Nanak, stofnandi Sikha
trúarbragðahreyfingarinnar lést
1519: Cortes leggur unair sig Inka-
ríkið
Fyrir 470 árum. 1519
Cortes leggur undir Spánverja
Inkaríkið
Fyrir 600 árum. 1389
Ottoman leggur undir sig Balk-
anlönd
Fyrir 640 árum. 1349
Kínverjar setjast að í Singapore
Fyrir 650 árum. 1339
Kreml reist
Fyrir 700 árum. 1289
Hrafn Oddsson lést 22. nóvem-
ber
Fyrir 1050 árum. 939
Víetnamar losna undan yfir-
ráðum Kínverja
Fyrir 1115 árum. 984
Ingólfur Arnarson sest að á ís-
landi
Fyrir 1180 árum. 809
Kaliph Harun al-Rashid lést
Fyrir 1980 árum. 9 e. Kr.
Wang Mang steypir Han keisara-
ættinni af stóli í Kína
Fyrir 2468 árum. 479 f. Kr.
Konfusius deyr
479 f. Kr: Konfúsíus deyr
Fyrir 710 árum. 1279
Sung keisaradæmið í Kína líður
undir lok þegar Mongólar her-
nema Suður-Kína
Fyrir 800 árum. 1189
Salah-ed-Din sigrar konung-
dæmi franskra krossfara
Fyrir 1010 árum. 979
Sung keisaraættin reisir við
keisaradæmið í Kína
Fyrir 1020 árum. 969
Fatimid leggur undir sig Egypta-
land og stofnar Kairo
DULUÐ
austurlanda
17. apríl - 10. maí
Tíbet -Nepal • Kína
]: íápunktur ævintýraferða FARANDA er án
X Aefa ferðin til Tíbet - Nepal - Kína, 17. apríl -
10. maí. Flogið verður frá íslandi til NEPAL, og
þar dvalið 2 nætur áður en haldið er til átthaga
Dajai Lama. Alls býðst í þessari ferð 7 daga dvöl
í TÍBET, en einnig verður farið til KÍNA- Cengdu,
Xion og Peking.
Fararstjóri í pessari ferð ferðanna verður
Sigurður A. Magnússon rithöfundur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar.
Ferðaskrifstofan
faiandi
VESTURGÖTU 5 • REYKJAVÍK • SÍMI 622420
NÚNA auqlýsingastofa