Þjóðviljinn - 16.06.1989, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 16.06.1989, Blaðsíða 18
Þegar sólin brýst fram Þeir hafa ekki verið margir góðviðrisdagarnir það sem af er þessu sumri en þegar sólin brýst fram úr skýjaþykkninu er svipað um að litast í sundlaugunum og í sveitum landsins þegar beljunum er sleppt út í fyrsta skipti. Ungir sem aldnir varpa frá sér áhyggjum hins grámyglulega hvers- dags og njóta sólarinnar hver með sínu nefi og hinn þefvísi Jim Smart var auðvitað staddur í Laugardalslauginni einn slíkan sólardag fyrir skömmu og skrásetti fyrir lesendur Nýja Helgarblaðsins mannlífið í vatninu. 18 SfÐA — NYTT HELGARBLAÐ Föstudagur 16. júní 1989

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.