Þjóðviljinn - 11.08.1989, Qupperneq 10
fí^ol Fjórðungssjúkrahúsið
l!29J á Akureyri
Hjúkrunarfræðingar!
Vissuð þið: að á Fjórðungssjúkrahúsinu á Ak-
ureyri eru eftirtaldar sérgreina-
deildir:
Handlækningadeild
Gjörgæsludeild
Skurðdeild
Svæfingadeild
Lyflækningadeild I og II
Barnadeild
Geðdeild
B-deild, öldrunar- og hjúkrunar-
deild
Sel, öldrunar- og hjúkrunardeild
Bæklunardeild
Slysadeild
Göngudeild
Speglanadeild
Háls- nef-, og eyrnadeild,
Augndeild
Fæðinga- og kvensjúkdómadeild
- að hjúkrun á FSA er veitt í formi hóphjúkrunar
og byggir á markvissri upplýsingasöfnun,
áætlanagerð, framkvæmd og mati,
- að nemendur í hjúkrunarfræði við Háskólann
á Akureyri og sjúkraliðanemar frá Verk-
menntaskólanum á Akureyri fá verklegt nám
á deildum FSA,
- að boðið er uppá, einstaklingshæfða aðlögun
og ýmsa möguleika á vaktafyrirkomulagi,
- að það eru lausar til umsóknar stöður hjúkr-
unarfræðinga á ýmsum deildum FSA, auk
þess sem nokkrar K-stöður eru lausar.
Þið fáið allar upplýsingar hjá hjúkrunarfram-
kvæmdastjóranum Svövu Aradóttur og Sonju
Sveinsdóttur, alla virka daga kl. 13.00-14.00, í
síma 96-22100.
Umsjónarmaður
Umsjónarmann vantar til að sjá um rekstur
sundlaugar og félagsheimilis. Þekking og
reynsla í stjórnun og rekstri æskileg.
Skriflegum umsóknum með upplýsingum um
menntun og fyrri störf skal skilað á skrifstofu
Biskupstungnahrepps, Aratungu, 801 Selfoss
fyrir 31. ágúst n.k.
Upplýsingar um starfið gefa Gísli í símum 98-
68931 og 98-68808 og Gústaf í síma 98-68868.
FLUGMÁLASTJÓRN
Námskeið í
flugumferðarstjórn
Ákveðið hefur verið að velja nemendur til náms í
flugumferðarstjórn, sem væntanlega hefst í
byrjun nóvember 1989.
Stöðupróf í íslensku, ensku, stærðfræði og eðl-
isfræði verða haldin í september n.k.
Umsækjendur skulu vera á aldrinum 20-30 ára,
tala skýrt mál, rita greinilega hönd, standast
tilskyldar heilbrigðiskröfur og hafa lokið stúd-
entsprófi.
Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Flug-
málastjórn á fyrstu hæð flugturnsbyggingar á
Reykjavíkurflugvelli og ber að skila umsóknum
þangað fyrir 1. september, ásamt staðfestu af-
riti af stúdentsprófskírteini og sakavottorði.
Flugmálastjóri
!■! REYKJKÍÍKURBORG HH
'V
Listasafn
Rey kjavíku rborgar
Kjarvalsstöðum
óskar að ráða skrifstofumann. Um er að ræða
almenn skrifstofustörf, kynni af tölvum og góð
tungumálakunnátta æskileg.
Laun samkvæmt kjarasamningum Starfs-
mannafélags Reykjavíkurborgar og Reykjavík-
urborgar.
Umsóknum ber að skila Listasafninu á eyðu-
blöðum sem þar fást, fyrir 18. ágúst n.k.
Nánari upplýsingar veittar í síma 26131.
Iþróttakennarar
- fóstrur
Vegna óvæntra forfalla bráðvantar Blönduós-
bæ íþróttakennara að grunnskólanum og for-
stöðumann að leikskólanum Barnabæ.
Boðin eru hlunnindi - lág húsaleiga og föst
yfirvinna. Glæsileg íþróttahöll er í smíðum.
Sundlaug er í skólabyggingunni.
Á Blönduósi er nýlegt og vel búið barnaheimili
með hæfu starfsfólki sem er með ýmis spenn-
andi verkefni í gangi.
Nánari upplýsingar veita bæjarstjórinn, sími 95-
24181, skólastjóri, sími 95-24437, yfirkennari,
sími 95-24310 og í skólanum, sími 95-24229.
m
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
Hjúkrunarfræðingar
- stjórnunarstaða
Staða deildarstjóra á Skurðdeild F.S.A. er laus
til umsóknar.
Staðan veitist frá 1. október 1989.
Umsækjendur skulu hafa lokið sérnámi í
skurðhjúkrun og æskileg er reynsla og/eða nám
í stjórnun.
Umsóknarfrestur er til 31. ágúst n.k.
Upplýsingar gefur Svava Aradóttir hjúkrunar-
framkvæmdastjóri alla virka daga kl. 13.00-
14.00.
Aðstoðarmaður
sjúkraþjálfara
Viljum ráða aðstoðarmann sjúkraþjálfara í 50%
starf frá 1. september n.k.
Vinnutími er frá kl. 08-12.
Nánari upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari.
Umsóknir sendist skrifstofustjóra F.S.A. fyrir
19. ágúst n.k.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
sími 96-22100
Kennarar
Kennara vantar við Vopnafjarðarskóla
næstkomandi skóiaár. Æskilegar kennslu-
greinar: sérkennsla og kennsla yngri barna.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 97-31218
og formaður skólanefndar í síma 97-31275.
Skólanefnd
FELAGSMÁLASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Starfsmaður
í unglingaathvarf
Starfsmann vantar í Unglingaathvarfið
Tryggvagötu 12.
Um er að ræða 46% starf og fer vinnan fram tvö
til þrjú kvöld í viku.
Æskilegt er að umsækjandi hafi menntun á sviði
félags-, uppeldis- eða sálarfræði og/eða
reynslu af störfum hliðstæðum þessu.
Umsóknum skal skila til starfsmannahalds
Reykjavíkur Pósthússtræti 9, á eyðublöðum
sem þar fást, fyrir 25. ágúst.
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 20606 eftir
hádegi alla virka daga.
FRAMKVÆMDASJÓÐUR
ALDRAÐRA
Væntanlegum umsækjendum um styrki úr
Framkvæmdastjóra aldraðra fyrir árið 1990 er
bent á að skila umsóknum sínum til ráðuneytis-
ins fyrir 1. október n.k. á sérstökum eyðu-
blöðum, sem þar liggja frammi. Athuga ber, að
eldri umsóknir þarf að endurnýja og þurfa einnig
að berast fyrir ofangreindan dag.
Framkvæmdasjóöur aldraðra,
Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að
gjalddagi söluskatts fyrir júlímánuð er 15. ágúst.
Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna
ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið
Tilkynning til
launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því
að eindagi launaskatts fyrir mánuðina maí og
júní er 15. ágúst n.k. Sé launaskattur greiddur
eftir eindaga skal greiða dráttarvexti til viðbótar
því sem vangreitt er, talið frá og með gjalddaga.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskattsskýrslu í
þríriti.
Fjármálaráðuneytið
Holtaskóli Keflavík
Næsta skólaár vantar kennara við Holtaskóla.
Kennslugreinar: stærðfræði, raungreinar og ís-
lenska, samfélagsfræði. Einnig er staða handa-
vinnukennara(smíðar) laus.
Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 92-15597
og yfirkennari í síma 92-15652.
Skólastjóri